Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 17.09.1959, Blaðsíða 2
2* YlSIB r~\ Fimmtudaginn 17. september 195Í Bœjarfoétti? "Útvarpið í kvöld: 20.30 Frá Húnvetningamóti á Hveravöllum 18. júlí s.l.: Ávörp og ræður flytja Frið- rik Kalsson fararstjóri sunn- anmanna, Steingrímur Dav- íðsson fararstjóri norðan- manna, Jón Eyþórsson veð- urfræðingur, Hannes Jóns- son fyrrum alþm. og Guð- mundur Björnsson kennari. — Rætt er við Grímstungu- j hjón, Lárus Björnsson og j Petrínu Jóhannsdóttur, svo J og Þorstein, bróður Lárusar. J — Baldur Pálmason sér um dagskrána. 21.20 Tónleikar. , — 21.30 Útvarpssagan: Gar- man og Worse eftir Alexand- ; er Kielland. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: Úr Vetrarævintýrum eftir Karen Blixen. — 22.30 Symfónískir tónleikar — til 23.25. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 15. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Vent- spils. Arnarfell er í Flekke- fjord. Fer þaðan í dag áleiðis til Haugesund og Faxaflóa- hafna. Jökulfell fór 15. þ. ' m. frá Súgandafirði áleiðis i til New York. Dísarfell er í Stokkhólmi. Fer þaðan í dag til Glasgow og London eftir skamma viðdvöl. Leiguvélin er væntanleg frá New York í kvöld. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar eftir skamma viðdvöl. Edda er væntanleg frá Stafangri og Oslo kl. 21 í kvöld. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 8.16 í fyrramálið. Fer til Oslo og Stafangurs kl. 9.45. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Reykja- vkur 14. þ. m. frá Lenin- grad. Fjallfoss fór frá Siglu- firði 15. þ. m. til Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar og þaðan til London, Bremen og Ham- borgar. Goðafoss kom til KROSSGATA NR. 3861: áleiðis til Riga. Litlafell er ! 1 væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er á Reyð- arfirði. Hamrafell fór frá Batúm 11. þ. m. áleiðis til íslands. Hjónaefni: Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Þóra K. Jónsdóttir flugfreyja, Klepps vegi 36 og Grétar Br. Krjst- jánsson stud. jur., Sóleyjar- götu 33. Loftleiðir: Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 16 í dag. Fer Skýringar: Lárétt: 1 mánuður, 3 útl. fyrirtæki, 5 fréttastofa, 6 útl. blað, 7 mann, 8 tónn, 10 atlot, 12 ...sýn, 14 allir eins, 15 spila..., 17 sérhljóðar, 18 at- hugað. Lóðrétt: 1 Frakki, 2 kall, 3 blíðulæti, 4 arinn, 6 líkams- hluti, 9 vofu, 11 hestar, 13 ...bil, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3860: Lárétt: 1 ref, 3 Bör, 5 ös, 6 se, 7 hör, 8 ká, 10 laks, 12 arg, 14 ára, 15 áar, 17 RR, 18 æstari. Lóðrétt: 1 röska, 2 es, 3 ber- ar, 4 rausar, 6 söl, 9 árás, 11 Kári, 13 gat, 16 Ra. tfliMiAhlaÍ altfieMinffA ,T Fimmtjidagur. ; 259. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 5.25. Ljósatíml: kl. 19.25—5.20. Lðgregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður er 1 Lyf jab. Iðunn, sími 17911. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavlknr l Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavöröur Ts. R. (fyrir vitjanir kl .... stað kl. 18 til kl. 8. — Siml 15030. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og Þjóðminjasafnið Bunnudögum kl. 1.30—3.30. er opið á þriðjud. .fimmtud. og Jaugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. Jd. 1—4 e. h. Landsbókasafnlð er opið aila virka daga frá ld. 10—13, 13—19 og 20—23, r.ema JangBtdaga. þí Éefi kL 10—12 og 13—m Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Minjasafn bæjarins. Safndeilriin Skúlagötu 2 opin daglega kl. 2—4. Arbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildirn- ar lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafnlð er nú aftur opiu-um slmi 12308. Dtlánadeild: virka daga kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fullorðna: Virka daga kl. 10—12 og 13—22, laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Ctlánstími Tæknibökasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin fi á vanalegum skrifstofutima og útlánstíma. Biblíulestur: II Mós. 19,1—25. jGu6'-6aíáv. New York 13. þ. m. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith 15. þ. m. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg um 18. þ. m. til Antwerpen, Rotterdam, Haugesunds og Reykjavíkur. Reykjáfoss fer frá New York 17.—18. þ. m. til Reykjavík. ur. Selfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Trölla foss fór frá Gdansk 15. þ. m. til Helsingborg, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Lysekil í gær til Gauta- borgar, Helsingborg, Malmö og Ystad og þaðan til Finn- lands, Riga og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavík í gær aust- ur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Raufarhafnar í kvöld á austurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á Vesturleið. Þyr- ill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fró frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Reykjavík í gær til Grundarfjarðar og Stykkis- hólms. Freyr. September-hefti Freys er nýkomið út. Forsíðumynd er úr fjósinu á Möðruvöllum. Efni: Búnaðarháskóli Norð- manna hundrað ára, eftir Gísla Kristjánsson, Búnað- arháskóli Noregs, aldar af- mæli, eftir Oiav Klokk, með mörgum myndum (í þessum skóla hafa margir íslend- inga rstundað nám), Kalí- skortur, Búnaðarfræðsla í útvarpinu, eftir Agnar Guðnason og Bjarna Arason, Ný fóðurjurt, Búnaðarfram- kvæmdir 1958, Smurning búvéla, endursagt af J. J. D. eftir Norsk landbruk, Próf- un og gildi öryggishlífa á draga, Oft veltur lítil þúfa þungu hlassi. Búfræðingar 1958 og 1959 (þeir, sem fulln aðarprófi luku það ár frá bændaskólunum á Hólum Hvanneyri), Bústærð og arður, Mjólkurverðið. Molar. KULÐ A- HIJFUR íyrir telpiðr og dreugi nvkomid fjölbre^t úrval Keysir li.f. Faiadeildin Bæjarráðs samþykkti í sumar að skora á Innflutninsskrifstofuna að veita nægileg innflutnings- skrifstofuna að veita nægileg innflutningsleyfi fyrir gatna málningu. TVÆR ábyggilegar stúlkur óskast strax í verzlun, sími 19734. Allar tegundir trygginga, Höfum hús og íbúðir t£3 sölu víðsvegar um bæina. Höfum kaupendur að íbúðum Austurstræti 10, 5. hæð<i Sími 13428. Eftir kl. 7, síml 33883. STÚLKA ÓSKAST til eldhússtarfa. GILDASKÁLIM Aðalstræti 9. INNHEIMTUSTARF Unglingspiltur eða stúlka óskast til innheimtustarfa nút þegar. — Uppl. á skrifstofu. Lndvig Storr og Co. Laugavegi 15.. j BERU-bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukertii* eru „Original11 hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Merced- es Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. , Ráðskona og aðstoðarstúlkur óskast í mötuneyti. Upplýsingar í Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. Sogjsvirkiuiiin Kennsla hefst 1. október næstkomandi DAGDEILDIR: Teiknun, listmálun, pastelteiknun, sáldþrykk, steinprent, . érista, mosaik, Iistsaga, mynzturteiknun, tauþrykk, batik, mennur vefnaður, myndvefnaður, vefnaðarfræði. — ^ jérmenntun teiknikennara og vefnaðarkennara. iíðdegis- og kvöldiiámskeið: Teiknun og föndur fyrir börn. Teiknun og málun fyrilí unglinga og fullorðna. Bókband. Steinprent. Mosaik. Stíl— saga. Tauþrykk, sáldþrykk og batik. Leiksviðstækni og leiktjaldamálun. Skrifstofan, Skipholti 1, sími 19821, opin í september allai virka daga nema laugardaga kl. 6—7 síðdegis. Starfsskrá skólans fæst í bókabúðum Lárusar Blöndals.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.