Vísir - 18.09.1959, Síða 1

Vísir - 18.09.1959, Síða 1
12 síður 48. ár. Föstudaginn 18. septeniber 1959 204. tbl. 12 síður Samkvæmt skýrslum, sem gerðar hafa verið í Reykjavík rum umferðarslys á þriggja ára tímabili, þ. e. frá ársbyrjun 1955 til ársloka 1957 hefur kornið í Ijós að á 121 gatnamóti, (af samtals 431 hér í bæ) hafa orðið fjögur umferðarslys, eða fleiri. Langmestu slysahorninu á þessu tímabili voru gatnamót Hverfisgötu og Lækjartorgs snnarsvegar með samtals 40 ximferðarslys og gatnamót Nóa- Hér eru sýnishorn af frí- inerkjunum, sem gefin verða út í næsta mánuði. Sjá fregn -á 12. síðu. túns og Suðurlandsbrautar hinsvegar með 39 slys. Á gatna- mótum Laugavegs og Snorra- brautar urðu 36 slys og 31 á Lækjartorgi. | Ennfremur verða milli 20— 30 slys á eftirtöldum gatnamót- um: Aðalstræti —- Austurstræti |(20), Barónsstíg — Eiríksgata (27), Grensásvegi — Miklu- braut ((22), Hafnarstræti — Pósthússtræti (24), Hring- braut — Njarðargötu (21), Hverfisgötu — Snorrabraut [ (28), Laugavegui' — Rauðarár- stígur (27), Langahlíð — Miklabraut (23), Laugarnes- jvegur — Suðurlandsvegur (23), Miklatorg 29 og Skothúsvegi —- .Tjarnargötu 21. Orsakirnar til þessara slysa jeru taldar ekki hvað sízt skort- ur á umferðarmerkjum og skökk bifreiðastæði, en annars : hefur ekki farið fram nákvæm j rannsókn á orsökum þeirra. En slík rannsókn — ef gerð yrði, ætti að vera grundvöllur, sem byggja mætti lagfæringar á. Til þess að slíkt væri fram- kvæmanlegt þyrfti fleiri starfs- menn í deild umferðarverk- fræðings og spjaldskrárdeild lögreglunnar. Fórust 100 í hósinu, sem hrundi? Tala þeirra, sem fórust í Bar- leta á Ítalíu, er fimm hæða liús- ið hrundi, var í morgun komin upp í 45. Jafnframt var sagt, að menn Þetta skringilega verkfæri, semt á myndinni sést, er einn furð-' anlegasti hundur, sem til er í heimi. ,,Hann“ heitir Blóðhund-j ur, og er fjarstýrt skeyti Breta. Fimm sækja um Vogaskóla. Fimm umsóknir hafa borizt um skólastjórastöðuna við Voga skóla liér í Reykjavík. Eftirtaldir menn hafa sótt: Bjarni Jónsson, Ásvallagötu 17, Eiríkur Hreinn Finnbogason, Álfheimum 52, Guðmundur Þorláksson, Eikjuvogi 25, Helgi Þorláksson, Nökkvavogi 21 og Jónas Eysteinsson, Álfheimum 72. Krúsév reiddist svo fyrir- Spyrjendum í New York í gær, , er þeir hvað eftir annað höfðu gripið fram í fyrir honum, að hann hrópaði: „Ef þið getið ekki sýnt gesti þá almennu kurteisi, að hlýða á hann, þá get ég far- ið.“ Hann flutti tvær ræður í New York í gær, og í dag flytur hann ræðu á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna, og mun þá, eins og hann hefur boðað fyrirfram, leggja fram tillögur í afvopn- unarmálum. ■ I Við komu einkalestarinnar, er flutti hann frá New York til Pennsylvaniustöðvarinnar í NY, voru a. m. k. 2000 manns í stöðinni sjálfri, og margt manna í grennd við stöðina og á gang- stéttum, þar sem búizt var við, að Krúsév væri ekið um. Mun hér alls hafa verið um nokkra tugi þúsunda fólks að ræða. Ekki voru nein fagnaðarlæti, en ekki verður heldur sagt, að honum hafi verið tekið af and- úð, þegar undanskilið er, að víða voru hópar flóttamanna frá Austur-Evrópulöndum, er gerðu óp að honum og ’ báru spjöld, sem báru vitni haturs og sárrar grempu vegna kúg- unarinnar í löndum þeirra. Veizlur og ræðuliöld. Þegar Krúsév kom flutti hann stutta ræðu á stöðinni. Veður var bjart og fagurt í N. Y. í gær, og kvað Krúsév svo að orði, að vonandi yrði jafn- óttuðust, . að upp undir 100 manns muni hafa farist. Eng- in von er til, að neinn sé á Iífi í rústunum, að því er fregnir hermdu seint í gærkveldi. Mýr árekstur á...................... Varnaífemenn reyna að taka sér lögregfu- vald gagnvart íslenzkum bílstjóra. Rannsókn lokið, málið sent utanrik- isráðuneytinu til fyrirsagnar. Enn hefur komið til árekst-. hraða, en bifreiðarstjórinn nrs milli íslendinga og vamar- neitaði að hafa ekið á ólög-1 liðsmanna á Keflavíkurflug- j mætum hraða. velli. Gerðu þeir tilraun til þess að taka fastan íslcnzkan bifreiðarstjóra, sem þeir töldu Reyndu varnarliðsmenn þarna, að taka sér íslenzkt lög- hafa brotið reglur um aksturs-J regluvald. Var hafin réttar- rannsókn í málinu og er henni lokið. Ágreiningurinn kom fyrst og fremst til út af því, að íslenzki bifreiðarstjórinn neitaði af- skiptum vamarliðsmanna af ferðum hans. Rannsókn málsins er lokið og sagði lögreglustjóri Keflavíkur blaðinu í morgun, er það spurðist fyrir um málið, að það hefði verið sent utan- ríkisráðuneytinu til fyrirsagn- ar, og legði það svo fyrir Framh. á 6, sffhfc bjart yfir samskiptum Banda- ríkjamanna og Rússa á kom- andi tímum cg yfir öllu væri þennan sólskinsdag. Hann lét og í ljós ánægju yfir móttökun- . um, flutti Krúsév ræðu, og bar Wagner borgarstjóri hélt hon- um, flutti hann ræðu, og bar mikið lof á Eisenhower forseta, og minntist herstjórnar hans, gegn nazistúm í heimsstyrjöld- inni síðari. Kvaðst hann og bera aukna virðingu fyrir honum, fyrir að bjóða sér og fjölskyldu [sinni til Bandaríkjanna, þrátt fyrir andspyrnu stjórnmála- manna og margra annarra. í hinni veizlunni, sem honum var haldin, en að henni stóð Hagfræðingafélag borgarinnar, og sátu hana ýmsir v ðskipta- og fjármálamenn, hvatti hann eindregið til aukinna viðskipta þjóða milli og afnáms á við- skiptahömlum. Hann kvað Sov- Framh. á 7. síðu. Landskjálfti á Kyrrahafi. í fyrrinótt mældust miklar jarðhræringar á landskjálfa- mæla í Japan, á Nýja-Sjálandi og víðar. í einni fregn segir, að þetta séu einhverjar mestu jarðhrær- ingar, sem mælst hafa. Líklegt er, að upptökin séu á Kyrra- hafi, norðaustur af Nýja-Sjá- landi. Tvennt slasast í hörðum bifreiðaárekstri. Önnur bifireiðin stórskcmmd. í fyrrakvöld slösuðust hjón í umferðarslysi á Reykjanes- braut milli Sléttuvegar og Fossvogsvegar. Þarna varð harkalegur á- rekstur milli tveggja bifreiða um hálfníuleytið um kvöldið. Tvær bifreiðir, báðar úr Kópa- vogi, rákust á og slösuðust jhjón, sem voru í annari þeirra, (Þórarinn Magnússon og Sigur- I björg Sigurðardóttir að Sæ- bóli. Bifreiðin, sem þau voru í, stórskemmdist og var óöku- hæf á eftir. Fólkið mun hafa skrámast og ekki hlotið alvar- leg meiðsli, en var þó flutt í slysavarðstofuna til athugunar og aðgerðar. Annað umferðarslys skeði á Stórhaga gegnt Brúarenda í fyrradag, um hádegisbilið. Lít- ill drengur varð fyrir bíl þar, en mun lítið eða ekki hafa orðið meint af. Slys við höfnina. Um tvöleytið í fyrrinótt var lögreglu tilkynnt um slys um borð í togaranum Jóni forseta, sem liggur í Reykjavíkurhöfn. Færeyskum sjómanni, all- drukknum, varð fótaskortur í skipinu og féll allhátt niður. Hann var þegar í stað fluttur í slysávarðstöfuna, en ekki er blaðinu kunnugt . úm meiðsli hans. . I.-; r 1 1 Hættulegustu ptnamótin I Reykjavík. Á 3ja ára tímabili ur5u 4 eða fleiri umferðar- siys á 121 gatnamótum í bænum. iiBsí slys á mótum Hverfisg. og Lækjart.—40 íalsins s@w Hótaði að fara heim, ef menn auð- sýndu honum ekki kurteisi. i^etta r;©rðlst á fundi kanjj- sýs!uananua í f^Jew ¥©rk.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.