Vísir - 18.09.1959, Side 7

Vísir - 18.09.1959, Side 7
Föstudaginn 18. september 1959 VÍSIB 3T Frá bæjarstjórnarfundi í gær: Bæjarstjórn skipar ekki niður- jöfnunarnefnd fyrir verkum. Hún hefsr óbundnar hendur, en framtöi eru trúnaðarmál. Aðdróttanir út af útsvarsálagningu gerðar í pólitísku skyni. Fundur var haldinn í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær og mörg mál á dagskrá, en uniræður snerust Iangmest um álagn- ingu útsvara, aðdróttanir nokkurra blaða að einstökum útsvars- greiðendum og greinargerð Niðurjöfnunarnefndar. ferð að bera saman álagningar- aðferðir um útsvar og skatt, sem væri tvennt óskylt. Útsvar bæri að leggja á eftir efnum og ástæðum. Þá hefði Niðurjöfn- unarnefnd algerlega frjálsar hendur og væri bæjarstjórninni alveg óheimilt að taka fram fyrir hendurnar á henni. Iiins vegar gætu flutningsmenn til- lögunnar snúið sér til flokks- bróður síns í nefndinni og sþurt hvers vegna hann hafi ekki gert ágreining um álagningu þá, er þeir nú þeyttu upp mold j viðri út af. i Bæjarfulltrúi Alþýðuflokks- ins, Magnús Ástmarsson, tók til máls og sagðist vilja taka und- ir það, að við útsvarsálagningu bæri að fara eftir efnum og á- stæðum. Hitt væri og fjarstæða að ætla sér að skikka Niðurjöfn unarnefnd til að segja allt af létta um störf hennar og reglur. Hún væri bundin þagnarheiti og það væri lagabrot að krefj- ast af henni þess, sem flutnings- menn færu fram á. Þá tók borgarstjóri til máls. Kvað hann það eðlilegt, að miklar umræður spynnust manna á meðal, þegar niður- jöfnun hefði farið fram. Það væri réttr sem bent hefði verið á, að breyta þyrfti reglum þeim, sem í gildi hefðu verið um á- lagningu um beina skatta og út- svör, og að bæjarstjórnin fengi lagaheimild fyrir öðrum tekju- stofnum, til að létta á útsvars- byrði gjaldenda. í nágrannal. okkar hnigi líka flest í þá átt í þessum efnum. Hér yrði og að minnast á það, að umsvifamesta verzlunarfyrirtæki landsins þyrfti nú ekki að greiða útsvar. Það hefði nú væntanlega þurft að greiða um 2 milljónir í veltu útsvar, ef sömu lög giltu yfir það og önnur fyrirtæki. Þetta næði vitaskuld engri átt og þyrfti að breyta í lögum. Öll atvinnufyrirtæki og verzlunar ættu að sitja við sama borð. Hvað tillögu þá snerti er. um ræddi væri augljóst, undan hvaða rifjum hún væri runnin. En flutningsmenn hlytu að vita | það, að Niðurjöfnunarnefnd i þægi ekki fyrirmæli um það hvernig hún ætti að stíga hvert skref, hún hefði samkv. lögum alveg óbundnar hendur. Annars væri það einkennilegt. að flutn- ingsmenn hefðu heldur ekki ráðizt á Niðurjöfnunarnefnd, heldur á einstaka skattgreiðend ur, sem væru pólitískir andstæð ingar. Og þessi aðferð sýndi, hvar fiskur lægi undir steini. Flutningsmenn vissu. að frarn- töl væru trúnaðarmál og heimt- að væri af nefndinni það, sem Fjórír tónlistarmenn frá Sovet komnir hmgað til hijomleikahaíds. t>. á m. eiginmaður Marinu Jashvílu og er einnig fiöluleikari. í fyrrakvöld koniu hingáð nefndur lærði hjá hinum fræga Kom það skýrt fram, að regl- ur um álagningu útsvara væru úreltar og ekki réttlátt að fara eftir þeim svo sem um skattá- lagningu heldur bæri að líta á efni og ástæður. Var að lokum samþykkt tillaga borgarstjór- ans, Gunnars Thoroddsen, þess 'efnis, að bænum væri nauðsyn á lagaheimild til nýrra tekju- stofna, svo að hægt yrði að lækka útsvörin, og enn að lög- um yrði breytt á þann veg, að öll atvinnu- og verzlunarfyrir- tæki yrðu jafnrétthá við út- svarsálagningu. Tveir bæjarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins, Alfreð Gíslason og Guðm. J. Guðmundsson, höfðu flutt tillögu, þar sem þeir vildu enn skylda Niðurjöfnun- arnefnd til að gera frekari grein fyrir reglum þeim, sem eftir væri farið um útsvarsá- lagningu með tilliti til ásakana, er fram hefðu komið í blöðum. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins tóku til máls Geir Hallgrímsson og Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri. Geir kvað það sýnt, að blaðaskrif vinstri blaðanna um þetta mál væru fram komin af engum öðrum hvötum en til pólitískra árása, í þeim væru ekki nefndir aðrir en pólitískir andstæðingar og notuð sú að- hún hefði ekki lagaheimild áð greina frá. Annars lægi beint við fyrir þessa menn að snúa sér beint til sakadómara eða dómsmálaráðuneytisins og kæra nefndina fyrir það, sem þeim þætti vítavert í störfum hennar og þættust hafa vit- neskju um, að væri af hlut- drægni gert. S. Ameríkuríki ræða sameiginlegan markaS. Suður-Ameríkuríki hyggjast nú stofna til samtaka um að tryggja efnahag sinn og við- Krúsév. skiptaaðstöðu. Senda 7 S.-Ameríkuríki full- trúa á ráðstefnu, sem hefst í dag í Montevideo. M. a. verða þar ræddar tillögur um tolla, sameiginlegan markað o. s. frv. fjórir tónlistarmenn frá Sovét- ríkjunum og munu dveljast í mánuð á vegum MÍR, halda hljómleika víða urn landið fyrst á Akranesi í kvöld, í Hafnar- firði annað kvöld, en í Þjóðlcik- húsinu á sunnudag kl. 16. 1 Allt er þetta listafólk á unga : aldri, um og innan við þrítugt, en hefur mjög skarað fram úr og unnið verðlaun hvert í sinni grein, að því er blaðamönnum var tjáð í gær, er þeim var boð- ið að hitta tónlistarfólkið í sendiráði Sovétríkjanna. Öll eru þau útskrifuð frá tónlistar- háskólanum i Moskvu, Taisia Morkulova í píanóleik, Ljúdmíla ísaéva í sópransöng, Igor Pólít- kovski í fiðluleik,Mikail Voskr- esenskí í píanóleik sá fyrri nem andi Davíðs Oistrakh, en síðar- | Lev Oborín og kennir nú við1- áðurnefndan skóla. Konu fiðlu- leikarans kannast margir hér við, því að hún er engin önnur en hin stórsnjalla Marine Jas- hvíli, fiðluleikarinn, sem hér var s.l. haust og m. a. lék í Dóm- kirkjunni með dr. Páli ísólfs- syni. Það má segja til dæmis um álit þess er hún nýtur, að Davíð Oistrakh hefur tvo að- stoðarkennara við tónlistarhá- skólann í Moskvu, son sinn, Igor Oistrakh og Marine Jas- hvili. — Hið unga tónlistarfólk kvaðst hlakka mjög til að koma hér fram á sviði, því að þeir landar þeirra sem á undan. hefðu haldið hér tónleika, létu flestir svo um mælt, að ekki væri hægt að hugsa sér betri á- heyrendur en á íslandi. Sejt ai auylýAa í Vtii Frh. af 1. síðu: étríkin vera fylgjandi víðtæk- um viðskiptum þjóða milli og afnámi á hömlum, en ekkert ^ misrétti mætti eiga sér stað, en hömlur væru settar til að þjóna pólitískum tilgangi. Hann benti á aukin viðskipti Breta og fleiri þjóða, sem hefðu dregið úr hömlum á viðskiptum. Hví | geta Bandaríkin ekki gert slíkt hið sama, spurði hann. Hjá minnismerki Abrahams Lincolns. Áður en Krúsév fór frá Wash ington fór hann ásamt Henry •Cabot Lodge að Lincoln-minn-1 Ssmerkinu. Var þar lesinn og þýddur í viðurvist hans kafli úr ræðu eftir Lincoln, sem lýsti skoðun hans á mannréttindum og frelsi. Kom Krúsév mjög virðulega fram, stóð hneigðu höíðl við minnismerkið, og flut’ti *þar ræðu, og minntist mikil- mennisins Lincolns af aðdáun og skilningi, og kemur fram hjá fréttamönnum, að orð hans -að þessu sinni hafi snortið strengi áheyrenda hans, og kunni áhrifanna að gæta hér eftir, að því er varðar viðhorf • bandarísku þjóðarinnar. , Mí R HLJÓMLEIKAR SOVÉTLISTAM AIMNA / Einleikur á píanó: Mikail Voskresenskí. Einsöngur: Ljúdmila ísaéva, sópran. Einleikur á fiðlu: ígor Politkovskí. Undirleikari: Taisia Merkulova. Á Akranesi, föstudaginn 18. september kl. 21,00. Aðgöngumiðar á staðnum. í Bæjarbíói, Hafnarfirði, laugardaginn 19. sept. kl. 21,00. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói. í I»JÓ«LEIKIIÍJSIIML sunnudaginn 20. sept. kl. 16,00 og þriðjudaginn 22. sept. kl. 20,30. Aðgöngumiðar að hljómleikunum í Þjóðleikhúslnu seldir þar írá kl. 13,15 á föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag. Sýning föstudag og sunnudag í Austurbæjarbíó kl. 11,15 (miðnætursýning). Skemmtiatriði: Söngur, Ester, Anna, María, Guðmundur, Sigurdór, Guðjón. Leikþáttur: Gömlu hjónin að vestan, Helgi S. Jónsson úr Keflavík. Danspar: Ranný og Silli. 12 manna hljómsveit. Forsala aðgöngumiða er hafin í Austurbæjarbíó og Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Vesturveri. Aðcins þessar 2 sýiiingar ^JJabat'ettinn Cjamaít nýtt

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.