Vísir


Vísir - 25.09.1959, Qupperneq 6

Vísir - 25.09.1959, Qupperneq 6
VlSIK Föstúdaginn 25. september 1959* fism D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00 18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Fara þeir aftur á stúfana? Fyrir nokkrum árum áttu ís- lendingar í deilu við Svía. Ymsir voldugir aðilar þar sáu ofsjónum yfir gengi Loftleiða. Varð heift þess- arra manna svo mikil um síðir, að þeir gerðu það, sem þeim var unnt, til að koma í veg fyrir, að Loftleiðir gætu starfað með sama hætti og tíðkazt hafði. Var meira að ;i segja sagt upp samningi við íslendinga um loftferðir og hafði slíkt aldrei komið fyr- ir, fyrr en þessi frændþjóð okkar taldi sér það sæma. Úrslit málsins urðu þó á annan veg en óvildarmenn Loft- leiða höfðu gert sér vonir um. Svíar sáu nefnilega að sér, svo að deilan hjaðnaði og féll að síðustu alveg nið- ur. Loftleiðir gátu haldið á- fram og hafa átt vaxandi gengi að fagna. Þó er félagið engan veginn í hópi risanna, sem keppa um farþegagrú- ann, sem fer vestur og aust- ur um Atlantshaf á ári hverju, en jafnvel sá litli hundraðshluti farþeganna sem félagið hefir' laðað að sér, vakti óskiljanlega öfund og fjandskap Svia. Má um þetta segja, að þeir gerðu sig að furðu litlum mönnum _ með þessu atferli sínu öllu. En það er greinilegt, að Sviar eru engan veginn búnir að gleyma Loftleiðum, og að þeir eru sama sinnis gagn- vart þessu litla félagi og þeir voru hér um árið. f dönsku blaði var það fyrir nokkru haft eftir einum af starfs- mönnum flugmálasjórnar- innar sænsku, að Svíar neyddust ef til vill að taka upp baráttuna gegn Loftleið- um á nýjan leik. Er þar um þá hótun að ræða, að Svíar VEGIR OG VEGLEYSIJR EFTIR Víöförla beiti sér á ný af alefli gegn því, að Loftleiðum verði gert kleift að starfa með sama hætti og áður og keppi við risana með því að bjóða hverjum, sem njóta vill, lægri fargjöld í Atlantshafs- flugi en aðrir vegna lengri flugtíma. Það er sök sér, að einhverjir af forráðamönnum SAS skuli vilja koma Loftleiðum fyrir kattarnef. Þeir vænta þess, að þeir fái eitthvað af þeim þúsundum, sem fljúga með Loftleiðum, ef það félag hættir starfsemi sinni. Verð- ur það þó aldrei mikið, en lítið dregur vesælan, segir máltækið, og það á sennilega við í þessu sambandi. Lítil- mannlegra er hinsvegar það, að flugmálastjórnin sænska — sjálf sænska stjórnin — skuli telja sér sæmandi að láta beita sér gegn einu minnsta flugfélaginu sem starfandi er og reyna að neyta aflsmunar til að kippa stoðum undan starfsemi þess. Um það verður ekki sagt á þessu stigi málsins, hvort Svíar gera alvöru úr þeim óskum, sem birzt hafa á prenti, og eru á þá lund, að önnur atlaga verði gerð áð Loftleiðum, ef fyrirtækið leyfir sér að endurnýja flugvélakost, sem er orðinn mjög gamall og á eftir tím- anum. Enginn vafi leikur á viljanum hjá ýmsum, en rétt er kannske að gera ráð fyr- ir, að reynt verði að hafa vit fyrir ofstopamönnunum, sem einkis svífast. Og vonandi hafa íslenzk stjórnarvöld nánar gætur á því, sem þarna kann að gerast. Tveir mætir samferðamenn hafa horfið mér sjónum með stuttu millibili nú í sumar. Ég sakna þeirra og finnst að að þeim sé sjónarsviptir, því er það að mig langar til að minn- ast þeirra nokkrum orðum. Þessir menn eru Sigurður Guð- bjartsson bryti og Helgi Jónas- son frá Brennu, leiðsögumaður, Þetta voru ólikir menn, en þó áttu þeir margt sameiginlegt. Báðir voru þeir ferðalangar og „Eins og kunnugt er hafa all- víða verið málaðar hvítar, breið- ar þverrendur á götur, þar sem gangandi fólki er ætlað að fara yfir. Eg hef margoft tekið eftir því í borgum erlendis, hve tillits- samir bílstjórar eru, er þeir með rykfrakkan á handleggn-' koma akandi þær götur, sem um, smábrosapdi með spaugs- þannig eru málaðar eða með lík- yrð’i á vör, ef þá einhver gaf um hætti. að Þeir hægja á sér, sér tíma til að hlusta. Þennan jafnvel stöðva bil sinn við mörk' mann hafði ég séð og heyrt á mínum unglingsárum í Reykja- vík, sem framámann í íþróttum, ferðalögum og leiðsögu, en ekki kynnst honum nánar. Eft- ir þetta unnum við saman dá- in, svo að fólk komist yfir, án þess að taka undir sig sprett, en það eru ekki allir, sem eiga hægt með það. Hér skortir mjög tillit- semi í þessu efni. Þar sem um- ferðarljós eru rjúka bílstjórar af stað, er grænt ljós kviknar, áður lítið, hittumst í Austurstræti, en þeir, sem eru á leið þvert yfir við Geysi, í Stykkishólmi og götuna eru komnir yfir um. víðar og áður en ég vissi af var þannig kynntist ég þeim, báðir mér farið að þykja vænt um Eiíki Iiæ8t að stóðu þeir í því að veita fólki, þennan mann. Hvar sem ég innlendu og erlendu, farbeina kom og nafn hans bar á góma og báðir gerðu það með sóma. j var hans að góðu getið og það Annar var þungfær og kyrsetu- var svo einstakt að öllum bar maður, en átti þó við stöðugan saman. Hann var ætíð hinn eril að búa, hinn var hamingju- 1 sami, glaðvær, hnyttinn í svör- samastur á faraldsfæti og þó um, ötull og fróður um ótrúleg- koniast yfir. Seinast í fyrradag sá ég flutn- ingabíl lagt við gangstétt, þar sem hvít þverstrik eru yfir götu, skammt frá strætisvagnastað og var ekillinn góða stund að bera pakka, hvern af öðrum, úr bílnum, en gangandi fólk komst hann færi hratt yfir var hugur- ustu hluti. En það var þó annað, ! alls ekki yfir götuna á meðan, inn ætíð handan við næsta leiti. ■ sem mér þótti sérkennilegast ■ Þar sem það átti að fara. Á þess- Ivið þennan mann, hið fjarræna um sama stað, skammt frá í eftirmælum sínum um blik í augum hans. Þau voru ! H1^1'Þegar bílaröð er ekið að Bjarna Thorarensen skilgrein-j augu víðáttunnar, jöklannaj 1 ^að 'f-'t fU'lr’ Þegar . , , i. ’ , . bilaroð er ekið að Hverfisgötu ir J°nas Hallgnmsson hann fjallanna, fegurðar hmnar, Qg bið ver6ur á að röðin stB8v. sem „þýðmennið, þrekmennið miklu myndar og hins litla! i ast, að bíll er stöðvaður á þeim í sömu röð og í hending- þakka. unni. Það hafa þeir sjálfsagt j ekki heldur gert hjá Bjarna, en I lögmál hins bundna máls réðu. En mér hefur alltaf fundizt, að glaða . Þessi undursamlega skil- ^ hvan.ms undii klett, senr skap— ^ þverstrikunum, svo að gangandi greining á manngerð finnst mér arinn hafði gætt fullkomnun fólk, verður að smokra sér fyrir eiga sérlega vel við báða þessa j einfaldleikans. Svo fór að ég framan eða aftan hann. Undir menn. Ekki svo að skilja að eignaðist vináttu þessa sérstæða svona kringumstæðum skilst þessir eiginleikar stæðu hjá manns og fyrir það er mitt að ( mér, að bílstjóri eigi að stöðva bíl sinn þannig, að umferðin yfir þverstrikin sé frjáls. — Dálitlu meiri tillitssemi bílstjóra við Tveir menn hverfa af sjón- fólk, sem verður að labba yfir arsviði hins jarðneska lífs, það Sötur a Þessum þverstrikareit- er máske ekki til að fjargviðr- um’ sem eiSa að vera til öryggis, ast út af á tímum múgaldar muncii ekki saka. En taka ber hinnar tuttugustu. En sem bet- fram> að Þ6tt marga skorti tillits- „ , , , . semi, eru lika margir sem syna ur fer hefur mugsefjumn ekki ,. .. . ,, .. . . fotgangandi monnum fulla til- náð fullum tökum á okkur hér iitssemi og er gott að geta líka á norðurhjara. Við erum ekki f-orið vitni um það, en slík fram- jenn það fjölmennir að við tök- koma sýnir, að umferðarmenn- Sigurði bryta kynntist ég um einungis eftir þá hæstu eik- ing er að festa hér rætur. Von- fyrst að ráði fyrir rúmum 10 urnar hrynja. Því eru hinir sól- andi verður þróunin örari fram- árum. Þá áttum við töluvert arlitlu dagar síðsumarsins mér vegis. — Borgari.“ saman að sælda um árabil í óþarflega daprir nú. En hvað, sambandi við ferðamenn og mun þá um skammdegið, veit ferðir. Því er ekki að leyna að ég að þessir vinir mínir myndu fyrst í stað gekk það samstarf segja ef þeir mættu. Þannig eru 1 ekki að öllu leyti snurðulaust gjafir góðra samferðamanna þó enda komu þar til greina ýmsir að þeir séu gengnir, þær veita sú manngerð, sem sameinar þessa mannkosti, hljóti að vera flestum fremri og muni skilja eftir hjá-samferðamönnum sín-1 um ljúfar minningar og þá eft- irsjá ei ég áðan nefndi. Skólaskor Fyrir hverju eru slík skrif? Vafalaust spyr maður mann um þessar mundir, fyrir hvern Tímminn sé eiginlega skrifaður um þessar mund- ir, hvort ritstjórinn haldi, að enginn muni nú eftir því, hvaða flokkur hafði á hendi stjórnarforustuna frá miðju sumri 1956 og fram í des- ember á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn skildi þannig við, þegar hann forðaði sér úr ríkisstjórn- inni fyrir þrem ársfjórðung. um, að hann ætti að hafa hljótt um sig nú. Hann til- kynnti einungis, áð með stjórnarfari sínu hefði hann hleypt af stað nýrri dýrtíð- arskriðu og fengi ekki við neitt ráðið. Áður en hann gafst upp endanlega, laut hann svo lágt að hafa orð á því að eiginlega ættu Sjálf- stæðismenn að koma með í * stjórnina til þess að auð- veldara væri að kippa öllu í lag!! Flokkur, sem hefir ekki glæsi- legri fortíð af að státa, ætti að hafa hljótt um sig, svo að almenningur gleymi fyrri á- virðingum hans. Víðförli. annmarkar, sem við ekki réð- ^ okkur brautargengi mitt í sökn- um við. En þrátt fyrir nokkra uðinum. Því langar mig til að misklíð okkar á milli, lét hann senda þeim mínar innilegustu mig ætíð finna að hún náði þakkir og farnaðaróskir, á þeim aldrei til hins sameiginlega ókunnu brautum, sem þeir nú starfs og þeirrar fyrirgreiðslu eru lagðir út á. er við þurftum að láta £ té. I Hann var ætíð reiðubúinn tilj starfa, hvenær sólarhringsins sem var og þó að á stundum þyti í skjá, var ekki um að sak- ast, ljúfari stundir komu á eft- ir. Svo var það að okkur gafst stund milli stríða, eftir það féll allt á einn veg og mitt er að barna, brúnir og svartir. Ailur rekstur hafi sömu sam- keppniaðstöðu. Á nýafstöðnum þakka. Minnisstæðastur er mér Landsambands ísl. aðalfundi hún fari eingöngu fram um leið rafvirkja- og aðflutningsgjöld eru greiidd. Sigurður er hann kom að landi meistara var m:a. rætt um skort Þá mótmælir fundurinn því að úr utanferð og hin stóra fjöl- á raflagnaefni, menntun raf- skylda heimsótti hann um borð.l virkja, útboð verka og misrétti, Þó bekkurinn væri bæði setinn sem fundurinn taldi stéttina og staðinn var alltaf pláss og eiga við að búa varðandi sölu- húsbóndinn átti ljúft viðmót og skatt á raflagnaefni o.fl. bros fyrir alla. Og þó var ann-J Gerði fundurinn ýmsar álykt- ríkið oftast meira en með góðu anir, og var m.a. samþykt móti var hægt að sjá fram úr. | áskorun á ríkisstjórnina að fella Helga frá Brennu kynntist ég niður söluskatt og útflutnings- fyrst niður á Verbúðabryggju.1 sjóðsgjald af efnisvöru, sem raf- Það var að koma ferðamanna-1 virkjameistarar láta í té, en þar skip, allt var á tjá og tundi'i, til endanleg skipun komist á nema Helgi. Hann stóð þarna þessi mál öll, þá verði breytt í sínum snyrtilegu sportfötum innheimtu söluskatt þannig að eitt rekstrarform njóti skattfríð inda öðrum fremur, svo og að skattlöggjöfinni verði breytt svo, að allur rekstur hafi jafna samkeppnisaðstöðu vegna skatta og útsvars. í stjórn sambandsins voru kjörnir: Gísli Jóh. Sigurðsson form. Gissur Pálsson gjaldkeri, Örnólfur Örnólfsson ritari, en meðstjórnendur Aðalsteinn Gíslason, Sandgerði, og Viktor Kristjánsson, Akureyri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.