Vísir - 25.09.1959, Side 12

Vísir - 25.09.1959, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað leatrarefni heitn — én fyrirhafnar af yðar hálfu. Sírni 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 25. september 1959 Tilræði við Bandanaraika. Hann særðist og er í sjúkrahúsi. Fregnir bárust um það í morgun frá Ceylon, að gerð hefði verið tilraun til þess í nótt að drepa Bandaranaika forsætisráðherra. Tilræðismaðurinn laumaðist inn í hús hans í skjóli myrkurs og varð ekki vart við hann. Skaut hann á Bandaranaika af . skammbyssu. Ekki var þess getið í fyrstu fregnum hvort tilræðismaðurinn hefði verið handtekinn, en Bandaranaika . særðist og var fluttur í sjúkra- hús. Samkvæmt síðari fregnum .Æærðist Bandaranika lífshættu- Jega. Hann varð fyrir 4 skotum. Lýst hefur verið yfir, að 1 bili vérði framfylgt hvarvetna á eynni lögum um hættuástand, • en þau heimila ýmsar sérstakar 'öryggisr'áðstafaníir. Bandaranika er 59 ára. Hann hefur verið forsætisráðherra frá 1956 og ætlaði í ferðalag til ( annarra landa, m. a. Bretlands' og Bandaríkjanna, í næstu viku.l Bandaranika var staddur á verönd sinni og var að tala við gesti, er hann varð fyrir árás- : inni. Tilræðismaðurinn var hand- ~tekinn. íþróttaþing ÍSÍ sett í íierleri) gegn tnnferúa stysum. Lögreglustjóri boðar raunhæfar aðgerðir. Þessi mynd er frá Sovétríkjunum og sýnir loftskeytamann, sem fylgist með merkjum þeim, cr tunglskeytið sendi frá sér. Það voru raunar Bretar, scm fylgdust mcð því, er merkin hættu snögglega, því að rússneskar stöðvar höfðu misst samband við • eldflaugina. Hálft 14. þús. farþega með fktgvéSun F. I. í ágúst. Alfls Eteinur fiírjic^afjuldiiin 68 þús. inanns fi'á áraiiuWiun. íþróttaþing íþróttasambands íslands 1959 hefst í kvöld (föstudag) og stendur yfir laugardag og sunnudag. Þingið verður sett*kl. 8,30 e. h. af for- seta ÍSÍ, Benedikt G. Waage. íþróttaþingið fer fram í Fram sóknarhúsinu, uppi, við Frí- kirkjuveg. Þar munu líklega mæta um 50 fulltrúar héraða- sambanda, íþróttabandalaga og sérsambanda, og auk þess nokkrir gestir. Fjölda mörg mál bíða úr- lausnar þessa íþróttaþings. í ágústmánuði s.l. fluttu iflug- vélar Flugfélags íslands sam- tals 13,518 farþega á áætlunar- flugleiðum og í leiguflugi. Farþegar með áætlunarferð- um milli landa voru í mánuðin- um 4049, en voru 2750 á sama tíma í fyrra. Milli fslands og útlanda voru farþegar 3011 en milli erlendra flughafna flugu 1038 farþegar með „Föxunum“. Innanlandsflug var með svip- uðum hætti og í ágúst í fyrra. Þá voru fluttir 8565 farþegar, en 8557 í ár. Mörg leiguflug voru farin í mánuðinum, flest til Græn- lands, en einnig voru farin leigu flug til Danmerkur og Frakk- lands. Farþegar í ferðum þess- Laosnefnd f leiðangre. Undirnefnd Öryggisnefndar er enn í Laos. Seinustu fregnir herma, að hún fari til norðausturhérað- anna, að ósk stjórnarinnar, en þar hefur verið barist. Undirbúningi að leiðangri hennar þangað var að mestu lokið er síðast fréttist. Skreið skemmist af úr- komu í N.-Noregi. Þar hafa verlð feíkílegar rígníngar í sumar. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í gær. í Norður-Noregi hafa verið meiri úrkomur í sumar en dæmi eru til mn langt skeið. Einkum hefir rignt mikð á Finnmörku í ágúst og það, sem | af er septembermánuði, og hafa þær fregnir borizt að norðan, ^ að þetta geti ekki leitt til ann-J ars en mikils og mjög tilfinn- anlegs taps hjá þeim, sem fram- ledða skreið. Mikili hluti af I þeim fiski, sem hengdur var upp í sumar og undir haustið, hefir orðið fyrir skemmdúm af völdum veðurs. Verður fiskur- inn svartur á lit — sennilega af völdum einhverra sveppa- tegunda — og er eiginlega ó- seljanlegur þegar svo er komið. Finmarksposten sem gefinn er út í Hammerfest, telur að tjón. ið nemi mjög miklum fjárhæð- um, - ' um voru 922 og fluttar vqru yf- ir 47,5 lestir af vörum. Farþegar með flugvélum Flugfélags íslands á flugleiðum þess utan lands og innan og í leiguflugi eru frá áramótum til 1. sept. s.l. 67,860. Benson í Sovét- heimsókn. Benson, landbúnaðarráð- herra, Bandaríkjanna er lagður af stað í heimsókn til Sovét- ríkjanna, og fyrsti Bandaríkja- ráðherra sem kemur þangað síð- an er Krúsév fór að heiman. Ferð hans er að vísu ekki heitið einvörðungu þangað, því að Benson mun koma við í ýms- um Evrópulöndum. Einn til- gangur farar hans er að greiða fyrir sölu á bandarískum land- búnaðarafurðum í ofannefndum löndum. Ferðin mun taka 16 daga. Hann mun koma hér við á heimleiðinni. Vegna liinna t:5u umferða- slysa undanfarið, og sérílagi | vegna beirrar ógnvekjandi staðreyndar að dauðaslys í Keykjavík og nágrenni eru nú þegar á þessu ári orðin nokkuð i fleiri en á öllu árinu í fyrra, kölluðu lögreglustjóri og Um- ferðanefnd blaðamenn á sinn fund í gær, og lýstu stríði á hendur öllum ógætnum öku- aiönnum og öðrum, sem skapa liættu í umferðinni. Allar varnir bæjarbúa hafa nú verið sameinaðar og á nú að gera gagnárás á óvininn méð sameinuðu liði. Lýsti lög- reglustjóri þeim aðgerðum. sem í vændum eru á öllum víg- stöðvum, og býður jafnframt öilum að ganga til liðs við sig í þe'ssari herferð. Þær stofnanir, sem samein- ast hafa um herferð þessa, eru fyrst og fremst lögreglan í Rvík, Umferðanefnd, Slysa- varnarfélagið og hin ýmsu tryggingafélög. —- Eitt af því fyrsta, sem gert verður, er að umburðabréfi verður dreift til allra atvinnuökumanna í bæn- um, og e.t.v. síðar annara öku- manna, og verður þar heitið á þá að veita liðstyrk í barátt- unni. , Þá verður og lögð á það á- herzla að mennta liðsmenn Sáttasemjari ræ&ir vift togaramenn. Skipstjórar, stýriinenn, vél stjórar og loftskeytamenn á togurum hafa verið á lausum samningum síðan í sumar. Hvorki hefur rekið né gengið í kjarabaráttu þeirra og var deilunni vísað til sáttasemj- ira strax í sumar en lausn hefur engin fengizt íil þessa. Undanfarna daga hefur komizt nokkur skriður á málið og hafa farið fram við- ræðufundir og í dag mun sáttasemjari hafa fund með deiluaðilum. Gildaudi kjara- samningar ofannefndra starfshópa eru frá 4. septem- ber 1958. betur í því að umgangast óvin- 1 inn, svo að hver og einn eigi I hægara með að varast slys á sjálfum sér og halda lífi og limum, en óvægum tökum ! verður beitt við þá ökumenn J — og gangandi — sem ekki j láta segjast að halda skæru- hernaði áfram. Verður tekið 1 hart á brotum á ökureglum og lögum og engum hlíft. Skal ! mönnum á það bent að útvega ' sér eintak hinna nýju umferða- laga, svo og reglugerð um um- ferðamerki og notkun þeirra. Er nú heitið fast á alla bæj- arbúa að veita liðsinni sitt til að draga úr þessari alvarlegu hættu, sem vofir yfir öllum, og ekki. sízt börnum okkar. Vísii' heitir því fyrir sitt leyti, að gera sitt til að auðvelda þe'ssa baráttu. Á öðrum stáð í blað- inu er áríðandi ábending til vegfarenda — ein af mörgúm, sem birtar verða næstu daga, De Gaulle heimsækir NorÖur- Frakkland. Ilrtui' ræður í Iielzíu bor^um þar. De Gaulle forseti Frakklands hóf í gær fjögurra daga ferða- lag um Norður-Frakkland. Hann flutti ræðu i Caíais ög gerði Alsírtillögurnar að um- talsefni. Kvaðst hann sann- færður um, að hann hefði stuðning alþjóðar í því máli, Og rnálið mundi verða leyst á grundvelli tillagnanna. Hann væri örúggur um hvað Álsir- búar myndu gera. Einnig ræddi hann forustu- hiutverk Frakka og sagði, að Evrópumálin yrðu ekki til lykta leidd, án þess að þeir væru hafðir með í ráðum og samstarf haft við þá. Hann kvað efnahag lands og 12 ára drengur fær 35 ára fangeisi. Fyrir nokkru var 12 ára svertingjadrengur handtekinn í Tennessee í Bandaríkjunum i fyrir að nauðga 7 ára telpu. í fyrradag gekk dómur í máli hans, og var hann dæmd- j ur í 35 ára fangelsi fyrir. Mál þetta vakti mikla athygli, en. þó ekki eins simidar æsingar og, ýmis önnur mái, sem snertj hafa Bvertingja. þjóðar hafa mjög batnað í tíð núverandi stjórnar. Ókyrrð í írak út af aftökum. Kairofregnir hemiá, áð ólga sé mikil í frak, út af aftökun- um á þeim, sem tóku þátt í bylt- ingunni í Mosul, og óttist Kass- em, að reynt verði að steypa honum af stóli. Til þess að koma í veg fyrir þetta hafi hann látið takmarka skotfærabirgðir þeirra her- sveita, sem hann telur ótrygg- ar. Þá segir í sömu fregnum, að Kassem hafi viðbúnar her- sveitir, sem hann telur hollaF gagnvart sér, og komið hafi ver- ið í veg fyrir, að menn fæm kröfugöngur til þess að mót- mæla aftökunum. Þótt Kairofregnir um þetta kunni að vera ýktar er talifr vafalaust, að megn óánægja só ríkjandi meðal margra í frak. út af aftökunum. Horfur hafa úm nokkra hríð verið taldar mjög óvissar, en þó hafa menn.. yfirleitt trú á, að Kassem haldl. velli í átökunum nú.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.