Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 49. ár. Rliðvikudaginn 7. okícbcr 1959 220. tbl. Ts&lsrert ájóss ú húsSms faifs'eið og úhÍÞÍeÍessss Snemma í morgun kviknaði í húsakynnum björgunarfélags- ins Vöku í Síðumúla 20. Var J)ar mikill eldur og tjón ta!s- vert. Húsakynni Vöku er einnar hæðar langhýsi, hólfað niður í nokkur hólf og skilrúm á milli. Þar eru bæði bifreiðageymslur, verkstæði og fleira. Eldurinn kom upp í verkstæði, sem er í öðrum enda byggingarinnar og helzt gizkað á að hann hafi kviknað út frá olíukyndingu, því þar virtist eldurinn magn- aðastur og mest brunnið þegar að var komið. Slökkviliðið vr kvatt á vett- vang klukkan rúmlega 7 í morg xm og logaði þá glatt í húsinu, aðallega þó í gafli þess og þaki. Þarna inni var ein bifreið og varð hún fyrir nokkrum bruna skemmdum og einnig var geymd inni talsvert af áhöldum. iBúist var við að þau hafi orðið iyrir meiri eða minni skemmd- um, en þær voru ekki að fullu kannaðar þegar blaðið vissi síð- ( ast. Eld^rinn komst upp úr þaki hússins og náði aðeins að kom- ast í geymslu í næsta skilrúmi, «n olli þar ekki tilfinnanlegu tjóni. Það tók slökkviliðið nærri iklukkustund að kæfa eldinn. Slökkviliðið var kvatt út tví- Vegis, en það var um sjöleytið. Önnur kvaðningin var að íGnoðavogi 72, vegna elds, sem 'krakkar höfðu kveikt í rusli fyrir utan húsið. Tjón varð ekk- ert. Hin kvaðningin var að Hvassaleiti 18. Þar kviknaði í vinnuskúr, sennilega út frá kolaofni. Eldur var milli þilja í skúrnum þegar slökkviiiðið kom á vettvang, en var fljót- lega siökktur. Að undanförnu hefur verið unnið kappsamlega við að gera flugbraut í Norðfirði, þv: að erfitt er um flug þangað, meðan braut er ekki fyrir hendi. Er sandi og möl dælt á land með sömu dælu og notuð var á sínum tíma við Akureyr- arflugvöll, og sýnir myndin hana að verki. (Ljósm. Sn. Sn.) Þurrkasaant í S.-Frakklandi. Nýliðið sumar var mjög þurrviðrasamt í S.-Frakklandi eins og víðar á meginlandi álí- unnar. Um helgina gerði þar svo allt í einu steypiregn, sem gerði talsverðan skaða í grennd við Biarritz. Einn maður bein bana, er flóðið sópaði bifreið hans af vegi og ofan í fljót. Auk þess varð að bjarga fólki úr nokkr- um smáþorpum, sem flóðin umkringdu. Njósnamáilð í lullum gangi: Við höfum meira þýfi, segir Þjöivfljmn nú. Birtir mynd af nafnaskrá, sem Hann- es Pálsson hafði undir höndum. Hrósar sér af að hafa klófest hana með bréfinu fræga. hans, og kennir þjófnaðinn Sigurði Sigmundssyni kommúnista, sem gerður var framkvæmdarstjóri Húsnæð- ismálastjórnar í tíð vinstri stjórnarinnar. Ekki hefur Hannesi komið til Er samdráttur í sam- vinnuverzluninni? Tíinifin ætti að gefa upplýs- ingar um það. Menn hafa tekið eftir hví, að Tíminn hefur skyndilega fengið mikinn áhuga fyrir pyngju almennings, af því að kcsningar fara í hönd og hann er utan stjórnar. Talar hann fjálglega um það, hvað skattar og útsvör hækki á almenn- ingi. Honum gleymist að geta þess, hvaða þátt samvinnu- menn og Tímaliðið allt á í því. Það veltir nefnilega öllum gjöldum af kaupfélögunum á óbreytta gjaldendur — og það eru milljónatugir, sem alþýða manna verður að bera fyrir þau. í morgun hrópar Tíminn, að nú sé korninn „verulegur samdráttur í verzlun vegna skattpíningar á almenningi.“ Sannað hefur verið, að almenningur ber tiltölulega minna í ár en fyrra, en það væri hægt að létta skattabyrgðina, með því að láta samvinnufélögin bera sinn hluta en vera ekki ómagar. Og vill Tíminn svara þessu: Hvað hefur samvinnu- verzlunin gengið mikið saman? Eins og kunnugt er, hefur kcmizí upp um skoðananjósnir Framsóknarmanna í sambandi við lánveitingar húsnæðismála- stjórnar. Tilgangurinn með njósnum þessum, sem framkvæmdar eru Jmeð aðstoð starfsmanna kaup- kugar ag rnótmæla því, að nauð félaga og erindreka Framsókn- j synlegt hafi verið að afla upp- arflokksins, er vitanlega að úti- jýsinga um menn, sem sóttu um loka þá frá lánum, sem eru ekki jhúðalán, og honum finnst þeim flokki þóknanlegir. ! sjálfsagt að benda á þá stað- Nú hefur Hannes Pálsson, reyn(j, að vitanlega hafi hann páfi Framsóknarmanna á ehki trúað öðrum til að vinna sviði húsnæðismála, lýst yfir verkið sómasamlega nema því, að bréfi því, sem kom pramsóknarmönnum. Hefur upp um njósnir hans, hafi sjaldan komig fram eins skýlaus verið stolið úr skjalatösku jatning á því, hvernig Fram- ! sóknarmenn beita áhrifum sín- Bíða eftir síldarleit. um og í þessu máli. Ekki áhafnir Á hinn bóginn hefur komm- únistum heldur ekki til hugar komið að bera af sér þær sakir, að Sigurður Sigmundsson,, hafa verið skráðar þeirra mesta stjarna á svði í- á Keflavíkurbáta til búðabygginga eða einhver reknetaveiða en flestir munu , vera tilbúnir með litlum fyrir- J vara. Menn bíða bara eftir að heyra eitthvað um veiðihorfur frá leitarskipi, sayði Margeir Jónsson útgerðarmaður ; Kefla- vík í morgun. Hinir stærri bátar í Keflavík hafa ekki verið hreyfðir síðan þeir komu af síldveiðum fyrir norðan en minni bátarnir hafa róið með þorsknet og aflað sæmilega þegar gefið hefur á sjó. Nokkuð dró úr afla í stór- < strauminn. trúnaðarmanna hans — hafi stolið einkabréfinu frá Hannesi, þar sem fjallað var um njósn- irnar. í morgun segir Þjóðvilj- inn meira að segja, að hann hafi fleiri (stolin) tromp á hend- inni. Hann er sigri hrósandi, er hann birtir mynd af nafna lista og gefur þessa skýringu: „Hannes Pálsson hefur reynt að hugga sig við það undan- farna daga, að Þjóðviljinn hefði ekki njósnalista undir höndum, en eins og myndin sýnir skjátlast honum þar.“ Þetta mál verður æ fróðlegra og lærdómsríkara eftir því sem fram líða stundir. Menn fá fróð- lega innsýn í hugsunarhátt for- ustuafla vinstri stjórnarinnar. Hversu margir skyldu vilja fá meira af svo góðu? Átta konur bí5a bana í lefrgöitguns. * Átta konur biðu bana í Pak- istan nú í vikunni með óvan- legum hætti. Þær voru í leit að mjúkum leir í leirhæð mikilli, er göng í hæðinni hrundu ofan á þær. Kjósendafundur Sjálfstæð- ismanna er í kvöld. Sjálfstæðisfélögin í Keykjavík halda almennan kjós- endafund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Hefst fundurinn klukkan 20,30. Ræðumenn á fundinum verða Gunnar Thor- oddscn borgarstjóri, frú Auður Auðuns, Birgir Kjaran, hagfræðingur, Pétur Sigurðsson sjómaður og Bjarni Bene- diktsson ritstjóri. Tómas Gúðmundsson skáld verður fund- arstjóri. Allí stuðningsfólk D-listans er hvatt til að mæta á fundinum. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.