Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 2
yísiR, •, Miðvikudagirm 7. oktcSbei’ 1953 jSœjarfréttir Útvarpið^í kvöld: 20.30 Að tjaldabaki (Ævar j Kvaran leikari). 20.50 Ein- ) leikur á píanó: Rögnvaldur j Sigurjónsson leikur sónötu nr. 13 op. 44 eftir Niels Viggo Bentzon. 21.05 Upplestur: Ljóð eftir Baudelaire, Garcia j Lorca og Alberti í þýðingu Málfríðar Einarsd. (Kistín Anna Þórarinsdóttir leik- J kona les). 21.20 íslenzk tón- j list: Verk eftir Þórarin Jóns. 1 son. 21.35 Samtalsþáttur: Rætt við Gísla Jónsson fyrr- um bónda á Hofi í Svarfað- ardal (Gísli Kristjánsson rit- 1 stjóri). 22.00 Fréttir og veð- ] urfregnir. 22.10 Kvöldsag- an: „Ef engill ég væri“ eftir Heim-ich Spoerl. I. lestur. (Ingi Jóhannesson þýðir og les). 22.30 í léttum tón — til 23.00. Ve'ðrið. Horfur: Sunnan kaldi og skúrir, en bjart með köfl- um í dag. Vaxandi suðaust- anátt í nótt og rigning með ) morgninum. Kl. 9 var S og 6 J vindstig í Rvk., hiti 11 stig. — Minnstur hiti á landinu í nótt var 8 stig á Raufarhfn, en á Uorðurlandi og Vest- fjörðurn allt upp í 15 stig. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla lestar síld á Norður- landshöfnum. Askja er á leið frá Cuba til Reykjavikur. Loftleiðir: Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg um miðnætti. Fer til New York eftir skamma viðdvöl. Saga er " væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.45. Hekla er væntanleg frá j New York kl. 10.15 í fyrra- j málið. Fer til Glasgow og Xjondon kl. 11.45. Kjósverjar. Munið spilakvöldið í Fram- sóknarhúsinu í kvöld kl. 8.30. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á morgun vestur um land í hringferð. Esja fór frá Rvk. í gær aust- ur um land í .hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er á leið Dansskóli frá Kigmor Hans- son er nú um það bil að hefja göngu sína og er frúin nýkomin frá útlöndum, þar sem liún var að kynna sér helztu nýjungar á sínu sviði. Vísir hefur átt stutt viðtal við hana um „nýjustu tizku“ í döns- um, og komst hún m. a. svo að orði: • ■— Um þessar mundir er dans, sem heitir Séga og er frá eyjun- um Réunion og Mauritius í Ind- landshafi, mest dansaður í helztu höfuðborgum álfunnar, svo sem París, Róm og London. Þetta er mjög fjörugur og hrað- ur dans, taktar 64 á mínútu, og minnir hann dálítið á samba. Hann þykir sérkennilegur og hefur skjótlega náð miklum vinsældum. — Og um hvaða dansa aðra frá Akureyri til Rvk. Skaft- fellingur fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í dag til Sands, Grundarfjarðar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Bæjarráð hefir nýlega samþykkt að bæta við 6 brunavörðum í Reykjavík. Vaktir eru þrí- skiptar á slökkvistöðinni, svo hér er um tvo menn að ræða á hverja vakt. Stöður þessar verða auglýstar laus- ar og veittar frá 1. jan. nk. Borgfirðingafélagið byrjar aftur hin vinsælu spilakvöld sín fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 21.00 stundvís- lega í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Fern kvöid- verðlaun. — Mætum öll. er helzt að ræða? — Þar má nefna paso-doble, calypso, chachacha, rumba og samba, sem allir eru mjög vin- sælir, og mun þó hinn fyrst- nefndi hafa yfirhöndina. — Já, og hún verður í mörg- um flokkum eins og ævinlega — fyrir byrjendur, þá sem lengra eru komnir, hjón og þar fram eftir götunum. Flokka- skiptingin er eftir aldri nema hjá yngstu börnunum. Þeim verður að skipta eftir kunnáttu. Byrjendum verða kenndir frum dansar, vals, tango, foxtrot og jive, en öðrum eftir getu og kunnáttu. Kennslan fer fram í Góðtemplarahúsinu eins og æv- inlega, og menn geta innritað sig með því að hringja í síma 13159, en skírteini verða af- greidd á föstudag þar niður frá. „GÓÐAR ÞYKJy\ MÉR GJAFIR ÞÍNAR en betri þykir mér vinátta þín og sona þinna.“ Með þessum orðum vil eg þakka öllum þeim sem minnt- ust þess að ég varð sjötugur 21. september síðastliðinn. Arngrínuir Ólafsson. Dansskóli Rigmor Hansson er að hefjast. Nýjasti tlttttsiattt heitiv Sét/tt. Hamflettur Svartfugl Fiskverzlun Hafliða Baldvinssonar Hverfisgötu 123. — Sími 11456. SENDISVEINN óskast á skrifstofu Vísis til sendiferða. Uppl. í skrifstofunni, Ingólfsstræti 3. Unglingar óskast til út- burðar í eftirfarandi götur Laugaveg, efri Lindargötu Ránargötu Dagblaðið VÍSIR LAUST STARF Tunnuverksmiðjur ríkisins óska eftir að ráða mann, seru; hafi á hendi verklega stjórn verksmiðjanna á Siglufirði og| Akureyri. Tækni- eða verkfræðimenntun æskileg. Umsóknir sendist til Tunnuverksmiðja ríkisins, Siglufirði. TUNNUVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Vinningsnúmer í happdrætti. Styrktarfélags vangefina er fylimiMat aitftehhiHtfd KROSSGÁTA NR. 3875: 1 J s 3 4 f b 8 s IO »» IX 13 N m »4 |i» I > y mza Lárétt: 1 ílát, 3 í hálsi, 5 um heiðursmerki, 6 próftitill, 7 samgöngumiðstöð, 8 alg. fanga- mark, 10 hænd, 12 skakkt, 14 bardaga, 15 hress, 17 ósam- stæðir, 18 skurnin. Lóðrétt: 1 merki, 2 fall, 3 manna, 4 kögglar, 6 bókabúð, 9 í lagi, 11 fyrirtæki, 13 árferð- is, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3874. Lárétt: 1 rek, 3 Örn, 5 an, 6 <31, 7 eld, 8 hó, 10 aurs, 12 ala, 14 Rit, 15 afa, 17 Si, 18 örláts. Lóðr.étt: 1 Rafha, 2 en, 3 öldur, 4 neisti, 6 Óla, 9 ólar, 11 jriss, 13 afl, 16 aá. M ið vikudagur. 280. dagur ársins. Árdegisflæði, kl. 09.27. Lögregluvarðatofan hefur síma 11166. Landsbðlmsafnlð er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þ4 frá kl. 10—12 og 13—19. Ljösatíml: kl. 16.20—08.05. Næturvörður Laugavegs apótek, sími 24045. Slökkvlstððln hefur sima 11100. Slysavarðstofa Reykjavlkur I HeilsuvemdarstöBinnl er opln allan sólarhringinn. I..æknavörður L. R. (fyrir vitjanir kl .... staB kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Llstasafn Einars Jónssonar er opiB á miBvikudögum og ÞJóðminjasafnlð sunnudögum kl. 1.30—3.30. er opiB á þriðjud. .flnimtud. og laugard, kl. 1—3 e. h, og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnessköía, Melaskóla og MiSbæjarskóla. Minjasafn bæjarins. Safndeikíin Skúlagötu 2 opln daglega kl. 2—4. Arbæjarsafn kl. 2—6. — BáBar safndeildim- ar lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafnlð er nú aftur opiu-um simi 12308. Útlánadeild: virka daga kl. 14—2, laugardaga kL 13—16. Lestrarsalur í. fullorðna: Vlrka daga kl. 10—12 og 13—22, laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Útlánstíml Tæknibókasafns IMSI (Nýja Iðnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. KL 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opln á á vanalegum skrifstofutíma og útlánstáma. Bibliulestur: Jee. M,1—10. Friðars^a. 2-2-7-5-2 Styrktarféfag vangefinna Hugtnyndasamkeppni um vatnsgeyma á Litluhlíð Vegna tilmæla nokkra þátttakanda í hugmyndakeppni verður skilafrestur veittur til kk 16 miðvikudaginn 4. nóvember 1959. Vatnsveitustjóri. ATVINNA Viðsikptafræðingur eða maður með hliðstæða menntun, óskast til starfa við skýrslugerð á stórri skrifstofu í Reykja- vík. Umsóknir merktar: „238“ með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf afhendist í afgreiðslu blaðsins fyrir ^miðvikudaginn 14. október. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.