Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 07.10.1959, Blaðsíða 9
Mið’tfikudaginn 7. október 1959 VlSlB Gestur i Garbaborg.. Frh. af 4. s. riffla, stundum er það kanína, stundum sléttuúlfur kominn alia leið norðan frá Kanada, en 'á haustih er það eihkum og sér i lagi villiöndih, sem fyrir kúl- 'um hans verður. Andaveiðin á haustin er meo því dj'rlegasta sem heimurinn á, en sínar skuggahliðar getur hún þó haft. Meðan eg dváldi í Garðaborg reis upþ það sakamá' í Hut- cheson borg, sem er ns;sta borg við Garðaborg, að lögreglu- stjórinn í Hutclieson var kærð- ur íyrir að hafa farið á anda- skyttirí í fyrrahaust án þess að hafa leyfi borgarstjórans til að fara út fyrir borgarmörkin og hefði hann meira að segja ekið í bifreið embættisins við það tækifæri. Lögreglustjórinn var umsvifalaustlátinn víkja úr embætti meðan rannsókn var framkvæmd. En honum tókst að hrinda þessari ákæru fyrir rétti og var aftur settur inn í embættið og heiður hans end- urreistur. Það var mikið skrif- að um þetta í blöðum beggja borganna, Garden City Tele- gram og Hutcheson póstinum, og fólk að tala um þetta sér til skemmtunar. Minnti málið um sumt á „kollumál“ Hermanns sællar minningar. En gróflega er eg hræddur um, að margur embættismaðurinn hér á ís- landi yrðd sekur fundinn eftir amerískum lögum ef rannsak- aðar væru fjarvistir þeirra í opinberum skrifstofum ásamt notkun þeirra á bílum embætt- og þeir í New York borg og í Washington?“ „Onei, ekki að jafnaði. jVenjulega duga okkur þessir ;hérna,“ mælti kempan og hló jvið og steytti að mér loðna hnefana. Seinna fór hann með mig í klúbbinn sinn og hélt þar um mig lofræðu, eg veit í ekki fyrir hvað, og fór með mig í tukthúsið sitt og sýndi 'mér allan sinn búskap þar. Það jvar ekki nema einn maður lok- aður inni í tukthúsi vinar rnins jGeislers, einhendur karl og hálffullur, hann sat þar á fleti sínu og reykti sígarettur, — hinir sex (fangarnir) voru allir úti við vinnu. f smáborgunum eru glæpir sjaldgæfir og mann- lífið með glöðum blæ, næstum eins og boltaleikur. Geisler yf- irlögregluþjónn fór nú með ' mig í dómhöllina og kynnti mig dómaranum og mála- færslumönnunum. Tvenn hjón voru þar stödd og vildu fá skilnað. Það fengu þau að sjálf- Jsögðu, fyrir 150 dali, og ■ kvöddu með bros á vör, því að nú ætluðu þau að byrja nýtt líf og hamingjusamara. Mála- færslumennirnir léku á als oddi Jog sögðu mér marga brandara, suma skildi eg ekki meira en svo, því þeir voru svo flóknir, en eg hló að þeim samt, auðvit- að. Og sýndi mér spjaldskrár Jsínar og skjalasöfn og hvernig Jmál eru til lykta leidd í rétt- arríki. í einni deildinni þarna var kvenfólk að ljósprenta Igömul skjöl og hafði til þess RJIiKAIViÐ! RAf»“ Robert R. Lottg og Guðmundur Daníelsson ræðast við í skrifstofu verzlunarraðsins í Garðaborg. isins. Og úr því eg er farinn að sænska vél afar fullkomna. Eg tala um lögreglustjóra er ekki tók upp 50 króna seðil, ís- úr vegi að eg minnist á vin lenzkan og spurði hvort þær minn, yfirlögregluþóninn í gætu þá líka ljósprentað hann. Garðaborg, hann Michael F. Jú, að sjálfsögðu, en það væri Geisler. Svo mikill er hann á á móti lögunum að Ijósprenta velli , að tvo meðalmenn mætti peningaseðla. Lögfræðingurinn vel gera úr því efni, sem notað minn sagði: hefir verið í hann einan, enda| „Gerið það samt sem áður, er eg viss um, að burðir hans hann kærir okkur ekki.“ Og fara þar eftir. Eg mætti honum þær ljósprentuðu fyrir mig 50 fyrst úti í Finnup lystigarði þar króna seðilinn, það var svo lítið sem hann lék sér við börn lögbrot. Síðan fórum við í snöggklæddur í hitanum. Silfur Rótarýklúbbinn til þess að skjöldurinn á skyrtubrjóstinu borða Kansassteik, og ræðu- sagði þó til um að hann væri máðurinn flutti langan fyrir- á „vakt“. En hann hafði enga lestur um hveitimarkaðinn. skámmbyssu við belti sitt og eg Eitt mesta vandamál hveiti- spurði: bændanna er að selja fram- „Berið þið lögreglumenn hér leiðsluna. Hundruð milljóna í Garðaborg ekki byssur einsmanna víðsvegar um heim lifir að vísu hálfgerðu sultarlífi og hefir mikla þörf fyrir amer-1 íska hveitið, en þá vantar pen- j til að kaupa fyrir. Al-: þjóðlegar ráðstefnur eru haldn- | J ar til þess að leysa þennan j vanda. Fyrirlesarinn hafði ver-| I ið á einni slíkfi í fyrra í Belgíu I og kunni frá mörgu að segja, I ^ en það sem mestu varðaði vissi | hann þó ekki svo gerla: hvernig komið yrði á öruggum við- skiptum milli hveitibændanna og svanga fólksins. j í framhaldi af þ'essu fór eg að skoða kornhlöðúrnar í Í! Garðaborg. Þær eru eign sam- j vinnufélags, sent þrjú þúsund, bændur eru í og eru ságðarj þær stærstu í heimi, sem milli- liðalaust taka á móti korni I bændanna. Það var Coy V. Farell útbreiðslumála. og upp- I lýsingastjóri félagsins, sem I leiðbeindi mér og rakti mér sögu samvinnufélagsskaparins í Kansas og Bandaríkjunum al- mennt. Hann sagði, að þeir hefðu lært mjög mikið af Sví- um í samvinnumálum. „Rjúkandi ráð“ nefnist revía sem frumsýnd var á vegum „Nýs leíkhúss“ s.l. sumiudags-' kvöld. Höfundur vill ekki látá^ nafns síns getið, en kallar sig Píró Ó. Man. Hlð raunverulega nafn yrði líklega nokkuð langt, því að ekki er grunlaust um, að þetta sé sámsuða fleiri manna. Ekki veit ég, hvort telga á það til lofs eða lasts, að revíur gera ekki kröfur til að teljast til speki og listar, og er þó ekki loku fyrir það skotið endrum og eins, að annaðhvort leynist duggunarlítið þar í. En nú hef- ur risið ekki verið ýkjahátt á slíkum leikjum í háa tíð. Það er svipað og með- aðra leik- ritagerð hérlendis, þar er flest í öldudal (með örfáum undan- tekningum). Þó ei' margt smellið í þessum íeik, stjórn hans hefur tekizt allvel og lofar góðu með leik- stjórann, Flosa Ólafsson. Hrað- ■ inn er-góður, enda má slíkt efni ekki léka niðui'. Revían minnir þó urn of á þær næstu á undan. Þær eru sem sagt orðnár hver annarri of líkar, þessar revíur allar. Máske bjarga höfundar sér með því að kalla þetta söng- leik, því að músíkin er það sem helzt lyftir verkinu. Og annar höfuðsómi skáldskaparins er leiktjöldin. Tónskáldið er Jón. Múli Árnason en málarinn Haf* steinn Austmann, og þó ekki væri til annars en sjá þeirra verk og heyra, þá er ekki fýlu- för farin í þetta nýja leikhús. Fjórir vanir leikarar koma fram í leiknum, Steinunn Bjarnadóttir, Einar Guðmunds- son, bæði ósviknir gamanleik- arar, og sarna má segja um Krist in Hallsson, en Erlingur er ekki af gamanleikjaskólanum, og er góður þarna. Lögregluþjón- arnir Sigurður Ólafsson og Jón Kjartansson og keppnisstjórinn Reynir Oddsson skila vel sínu vefki. Og engin skömm er að „þokkadísunum“. Söngkraftar eru ekki af lak- ari endanum og sést á neðri myndinni sjálfur Kristinn Halls- son í hlutverki Stefáns Þ. Jóns- sonar veitingamanns og lán- veitenda, umkringdur af dans- meyjum og fegurðarkeppni- þátttakendum. Á efri myndinni er ekki leiðinleg né óglæsileg samkunda, en það eru, talið frá vinstri: Lárus Lýsól, vínhneigð- ur æskumaður (Einar Guð- mundsson), Kristín Nílsem þvottakona (Steinunn Bjarna- dóttir), Guðmundur Petersen. Smith lögregluþjónn (Jón Kjartansson), Skarphéðinn Níl- sen strokufangi (Erlingur Gísla* son) og Ólafur E. Jónssgn lög- regluþjónn (Sigurður f.Ólafs- son) Vantar stúlku til afgreiðslustarfa í Bakai'íið Laugaveg 5 Skólaskor barna, brúnir og svartir. ÆRZL. Bezt að auglýsa i Víá s t (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.