Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 8. okótber 1959 VÍSIB J Sími 1-14-75. Hefðarfrúin og umrenningurinn S (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg, ný söngva- og teiknimynd í litum og CINEMASC-OPE, gerð af snillingnum Walt Disney Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið framúrskar- andi viðtökur, enda alls- staðar sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-11-82. í djúpi dauðans f f i T | Sími 16-4-44. Að elska og deyja f Ný amerísk úrvalsmynd. f Sýnd kl. 9. Flugnemar (Air Cadet) ! Fjörug og spennandi flug- j mynd. Stephen McNally Gail Russel Endursýnd kl. 5 og 7. Sannsöguleg, ný, amerísk stórmynd, er lýsir ógn- um sjóhernaðarins miili Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari. Clark Gable Burt Lancaster Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ml’W&Jlii L'/.'í 4 V .* «>/.» •>/• • IðnaSarhúsRæði í miðbænum til leigu nú þegar. Stærð ca. 35 m2. Uppl. í síma 2-43-23. Loftpressur tii ieigu Framkvæmi allskonar múrbrct og sprengingar. /fuJ turbœjarkíc Sími 1-13-84. Sing, baby, sing Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný þýzk söngva- og dansmynd. Danskur texti. Caterina Valente Peter Alexander Hljómsveitir Kurt Edelhagens og Hazy Osterwald. Sýnd kl. 5 og 9,15. Iíljómleikar kl. 7. ^tjönubíó Sími 18-9-36. Ævintýri í langferðabíl (You can‘t run away from it) Bráðskemmtileg og snilld- arvel gerð ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope með úrvals- leikurunum June Allyson Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÍaðaummæli: Myndin er bráðskemmti- leg. Kvikmyndagagnrýni S.A. Klöpp Sími 2-45-86. lisveinn óskast liálfan eða allan daginn. Skipaafgrelðsla Jes liemsen Sími 1-3025. Röskur sendisveinn óskast strax. Stórholtsprent h.f. Skipholti 1. . Leikfélag Kópavogs NÓDLEIKHtSID Tengdasonur óskast Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. Músagildran eftir Agatha Christie. Frumsýning í Kópavogsbíó laugárdaginn 10. cktóber 1959 kl. 8,30. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Aðgöngumiðasala föstud. kl. 5—8 og laugard. frá kl. 5. Góð bilastæði. Strætisvagnar Kópavogs frá Reykjavík. að bíóinu kl. 8. SkiSOe Joe og Haukttr Morlbens skemmta ásamt liljómsveit * ' _____ Artta Elfttr Borðpantanir í síma 15327. Tjahtarbíó (Síml 2^140) Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amerísk, sprenghlægi- leg gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur: Jerry Lewis Fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »</•> 4 Hópaóogá Líó Sími 19185 Fernandel á leik- sviði lífsins Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel. Sýnd kl. 9. Svarta skjaldar- merkið Spennandi amerísk ridd- aramynd. í litum með Tony Curtiss Sýhd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. * • i * * ua m Þrjár ásjónur Evu (The Three Faces of Eve) Heimsfræg amerísk Cine- maCcope mynd, byggð á ótrúlegum en sönnum heimildum lækna, sem rannsökuðu þrískiptan persónuleika einnar og sömu konunnar. Ýtarleg frásögn af þessum atburð- um birtist í Dagbl. Vísi, Alt for Damerne og Readers Digest. ; Aðalhlutverk leika: i David Wayne Lee J. Cobb og Joanne W'oodward, sem hlaut „Oscar“ verð- laun fyrir frábæran leik S myndinni. Sýnd kl. 9. ' Bönnuð börnum j'ngri en 14 áfa. Innrásin frá Mars Geysi-spennandi ævin- týramynd í litum, um kyn- legar verur frá Mars. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Endursýnd í kvöld. kl. 5 og 7. SSSKU ag DÖSSiO VfKMiR Tkí ÐKÍ iCíj Wftorf LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 LFSTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR ÞRÍMJÓL Dönsku þríhjólín kcmin, 3 stæroir. ÖRNINM Spítalastíg 8. — Sími 1-48-61. • i „Plúdó“ kvintettinn leikur vinsælustu dægurlögin. ~ ^ Söngvari: ■ STEFÁN JÓNSSON. ; - , \ , y .. - , . i . ... i .. . /J .1: —v' i. «.U 4 .1 <m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.