Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 9
Fimmtudaginn 8. okótber 1959 VlSIB 9 Arftakar dönsku einokunarinnar. Af öllum þcim ægilegu hörmungum, sem yíir ísland dundu á hinum dimmu öldum, var danska einokunin mesta bölið og það, sem næst komst J)ví, að draga alla dáð úr þjóð- inni. Menn geta barizt við óblíð náttúruöfl, pestir og sjúkdóma, án þess að bíða tjón á sálu sinni, en það er erfiðara að sætta sig við þau víti, sem mennirnir skapa sér sjálfir. Á rústum dönsku einokunar- innar reistu danskir selstöðu- kaupmenn búðir sínar og skömmtuðu íslendingum kjör og héldu þeim í bóndabeygju viðskiptahelsisins. Þessir dönsku kaupmenn voru illa liðnir af landsmönn- um, enda fetuðu þeir dyggilega í fótspor fyrirrennara sinnna, einokunarkaupmannanna. Það er því ekki nema eðlilegt að íslendingar, sem þekktu vel sögu þjóðarinnar, fengju andúð á kaupmönnum og allri kaup- mennsku. Þetta bitnaði á þeim innlendu mönnum, sem reyndu að notfæra sér fengið frelsi og freista þess að flytja verzlun- ina inn í landið. Samvinnuhreyfingin berst til íslands. Um svipað leyti og íslenzk verzlunarstétt var að komast á legg, þarst samvinnuhreyfingin til íslands. Norðlenzkir bændur voru fyrstir til að stofna kaup- félög. Um skeið þrifust kaup- mannaverzlanir og kaupfélög hlið við hlið og kepptu um við- skiptin og nutu landsmenn góðs íslenzkum framtaksmönnum, sem enn börðust við erfiðleika frumbýlisáranna. Brautryðjendur kommúnismans á íslandi. Upprennandi kommúnistar brostu í kampinn og sáu sem var, að þarna var verið að búa af þeirri samkeppni, eins og jafnan er, þegar frjáls við- skipti fá að njóta sín. Framsókanrflokkurinn kemur til skjalanna. Framsóknarflokkurinn var stofnaður 1919 upp úr öng- þveiti styrjaldarinnar. Með stofnun hans hefst einhver ó- þverralegasti þátturinn í ís- lenzkri stjórnmálasögu. Lýð- skrumarar hefja skipulagða herferð til útrýmingar öllu einkaframtaki og leggja kaup- félögin undir sig.. Hugsjón samvinnustefnunnar, eins og forsprakkarnir skildu hana, er dregin r.iður í svaðið af sín- gjörnum, metorðasjúkum lodd- urum. Þessir loddarar smeygðu sér inn í ungmennafélögin, fóku að eitra hugi saklausra ungmenna og sá hatri á milli sveita og kaupstaðabúa. Þessir loddarar þykjast vera forvígis- menn bænda og ala þindarlaust á hatrinu og kveikja öfund í brjósti bænda í garð kaup- staðabúa og sér í lagi allra þeirra, sem við atvinnurekstur fást. Þeir þekktu hug manna til hinna dönsku kaupmanna Nú gat enginn rekið verzlun jflokksins, sem bændur verða --- taka Framsóknarmann að fylla undir því yfirskyni að þetta séu „þeirra Kaupfélagsstjórarnir sjóðir' nema inn í fyrirtækið. Enginn gat flutt inn vöru eða fengið gjaldeyri til umráða j stétt: eins konar amtmenn eða nema með leyfi frá póliískri hirðstjórar sem skammta al- nefnd Framsóknarmanna. múganum kjör — alveg eins og lágu á því lúalagi, að efla þetta hatur og snúa því gegn’ í haginn fyrir þá. Enda hlutu hinir svokölluðu samvinnu-1 menn fullan stuðning þeirra þegar þar kom, að leggja skyldi grundvöllinn undir þá skipan,! sem að var stefnt. Tvenn lög í landi. Kaupfélögin eru „sameign fólksins“, segja loddararnir. Við könnumst við þessar og slíkar nafngiftir. Samvinnu- lögin eiga að vera skattfrjáls, sögðu þeir, þegar sýnt var, að þeir gátu ekki drepið hið frjálsa framtak við jafnréttis- aðstöðu. Þá hófst hin nýja öld misréttisins og spillingarinn- ar: Menn voru ekki lengur jafnir fyrir lögunum. Sam- vinnumenn voru orðnir band- ingjar kommúnista — eiga for- réttindaaðstöðu sína undir þeim. 1927—1933. Árið 1927 tekst svo Fram- sókn að ná stjórn lands- ins í sínar hendur. Þá ná þeir fyrsta áfanganum í framsókn sinni að hefta viðskiptalíf landsmanna í fjötra. Skefja- lausar, persónulegar ofsóknir hefjast gegn hverjum þeim manni, sem dirfist að standa á eigin fótum reka viðskipti, út- gerð eða annan atvinnurekstur, Hver atvinnurekstur á fætur öðrum er lagður í rústir og auðn blasir við í kauptúnum landsins. Eftir því sem kaup- félögin eflast, verður þrengra fyrir dyrum hjá landsmönnum. Glöggt dæmi er ísafjörður og Akureyri. ísafjörður, sem var einhver mesti framfarabær á landinu, var að leggjast í eyði. Allir framtakssamir menn voru flæmdir í burtu. Duglegir sjó- menn, sem höfðu haldið uppi merki staðarins, flýðu til Akra. ness og annarra staða, þar sem enn var eitthvert athafnafrelsi. Samvinnufélag ísfirðinga tók við allri útgerð og linnti ekki fyrr en hún var öll í rúst og allt atvinnulíf útkulnað í bæn- um. Atvinnubótavinna var sett | á laggirnar og styrkþegunum greitt með ávísunum á kaup- 1 félagið, sem skammtaði skít úr hnefa á því verði, sem það var ^ einrátt um að ákveða. Akureyri er gerð að fanga- I búðum. þar sem allir eru hnepptir í þrælabönd kaupfé- 1 lagsins og annarra stofnana Framsóknarmanna; enginn má nú um frjálst höfuð strjúka. | Vilji einhver þrjóskast og stofna til sjálfstæðs atvinnu- ' reksturs eru kaupfélagsmenn (óðara komnir á stúfana og ’ neyða hinn djarfa framtaks- mann til að hætta við áform ' sitt eðá verða' kyrktur meá' ó- (héiðarlegri samkeppni að öðr- um kosti. Styrkjakerfið er sett í gang, og styrkjunum er útbýtt póli- tískt og með skilyrðum. Og svo rann upp það fræga ár 1933. Verzlunarhöftin voru sett. Leyfin runnu til gæðinganna sem seldu þau hæstbjóðanda. Vegurinn er ruddur: Nú er hægt að feta í fótspor hinna og í gamla daga — alveg eins og þeir dönsku! Hver skyldi hafa trúað, að þessi spilling mundi festa ræt- hver dönsku einokunarböðla. ur í íslenzkri sveit Frjálsri verzlun er útrýmt.' skyldi trúa því, að það yrðu Kaupfélögin eru orðin einráð fulltrúar íslenzkra bænda, sem og allsráð í mörgum byggðar- yrðu til þess að vekja upp lögum. Þau eru undanþegin 1 draug hinnar dönsku einokun- lögunum. Lögunum er aðeinsjar á fslandi? beitt gegn andstæðingum kaupfélaganna. Skoðanakúgun Hve lengi?.... koma með okkur vinum þínum út fyrir borgina þangað, sem við getum étið og drukkið dálitla verðajstund? Konan mín vill fá að sjá þig, ég er búinn að segja henni svo margt frá þér.“ Það var Jesse Scott sem talaði, og ég sagði, þá, og lét þess ekki getið að ég væri háttaður og farinn að sofa. „O.K. Við komum eftir tíu mínútur.“ Það var dans í skógarhúsinu þessa nótt — dunandi dans og matur og vín. Frú Dolores Scott, fædd Totsche, kölluð Dee Dee (Dídí) spurði hvort ég kynni ekki að dansa. „Kannski, þegar ég er búinn fylgir í kjölfar kaupfélaganna. Hve lengi ætla bændur að.úr þessu glasi,“ svaraði ég, Enginn fær atvinnu hjá sam- þola áþján Framsóknarflokks- vinnufélagi nema gerast hand- inns í samvinnufélögunum? bendi Framsóknarflokksins Hve lengi ætla bændur að „nema ég sé búinn að gleyma því, — ég veit ekki,“ og léit framan í eiginmann hennar, eða kommúnista. Bændur eru vera leiksoppar loddaraklíku spyrjandi. verður Framsóknar- stjóraklíku SIS kúga sig og fé- fletta, svo að hún geti haldið Áeyddir til að afhenda kaup- þeirrar, sem rekur samvinnu- félögunum ,,sínum“ afurðir ^félögin í þeirra nafni? Hve sínar. Verðið fá þeir að heyra lengi ætla bændur að láta for- að ári. Fyrst ------- -------- flokkurinn að taka sitt afgjald(uppi atvinnulýðsskrumarahópi í fræðslusjóð, menningarsjóð þeim, sem þykist vera sjálf- og hvað þeir nú heita allir á-ikjörinn fulltrúi bænda? róðurssjóðir Framsóknar-! Spectator. Kestir f liarilaborn... Framh. af 3. síðu. sem alltaf þykist svo viss í sinni sök og fordæmir þá sem játa fáfræði sína, efast og halda áfram að leita — sannleikans eða Guðs, sem er kannski eitt og það sama.“ Mér hugnaðist mætavel þessi maður, sem fæddur var í bjálkakofa í þessu fylki og ólst 1 upp á bóndabæ, en brauzt síðan til mennta og gerðist lcennari, fyrst meðal Pueblo Indíána í iNýja Mexíkó og síðar í gagn- fræðaskóla Garden City. Sjálf- ur tók hann þátt í fyrra stríð- inu, en sonur hans Páll í því 1 síðara. Hann týndist í flug- hernum 6. apríl 1944, svo að nú á Ralph Kersey engan son .á lífi, heldur aðeins tvær dæt- ur. Kona hans, Florence Gar- 'och, vinnur að sagnfræðirann- sóknum með honum og mér var sagt að þau hefðu afkastað mjög merku rannsóknar- og út- gáfustarfi í þágu Kansasríkis. i Það var minn ásetningur þetta kvöd að fara snemma að sofa því næsta morgun kukkan 7,14 átti ég að stíga á Santa Fe lestina að nýju og halda lengra í suðvestur, yfir fjöll og firn- indi og inn í annað land, og Stuart Boone ætlaði að sækja mig á hótelið og aka mér á stöðina, — ég var háttaður klukkan ellefu og búinn að slökkva ljósið. Og það er smá- vegis reik á hugsuninni til og frá, og flögrandi hugsun í kvöldlandinu — það er ég — milli jurta minninganna, líkt og grátt meinlaust fiðrildi í húminu. Hvað hafði borgar- stjórinn annars verið að sýna mér í dag? — Jú, nú mundi ég það, það var skolphreinsunar- stöðin nýja, sem skilar öllu skolpi borgarinnar hreinu og tæru út í Arkansas ána, en ger- látið mig tala við smiðina. Það var þetta, og svo hvernig þeir reisa íbúðahúsin, og hann hafði látið mig taal við smiðina. Það var kannski ekki beint mitt fag, en ég gerði það samt: ég hafði sagt þeim ég hefði áhuga fyrir öllu milli himinsins og jarðarinnar, og þar eftir með- höndluðu þeir mig. Þeir voru ágætir — alveg afbragð. Aldrei hafði ég séð svo léttar.og glað- ar umgengnisvenjur sem hér í Garðaborg, svona óþvingað ,og vinsamlegt mannlíf, í hvers- dagsönn og í leik. — En hvað er nú að tarna — hringir síminn! Ég rauk upp hálfsofandi, kveikti ljósið og greip símtólið. „Halló, Guðmundur, viltu „Ég dansa eins og rússneskur björn,“ sagði Jesse SCott, en það var ekki nema vitleysa, ég sá hann hafði ballett í fótun- um. Engu að síður tók hin fagra kona nú af öll tvímæli og leiddi mig í dansinn. „Dolores,“ sagði ég, „veiztu að það þýðir „hin sorgdapra,,?“ Hún hló litlum hlátfi inn í eyrað á mér. „Já,“ svaraði hún, „en sumir segja að það eigi ekki sem bezt við. Hvað finnst þér?“ Við stönzuðum ekki fyrr en við vorum hárviss um að Jesse Scott væri orðinn afbrýðisam- ur, og minnugur þess' að hann átti sextán skammbyssur og gat hitt kanínu á 300 metfa færi, þorði ég ekki annað en skila frúnni. Við settumst' aftur að borði okkar, en í fremri salnum hélt dansinn áfram að ólga. iRétt seinna k'ááðu við tvö eða þrjú skammbyssuskot þar frammi. „Hvað gengur á?“ spurði ég. Jesse Scott leit upp úr glasi sínu og mælti spaklega: „Þeir hafa verið komnir of margir þarna inn. — Þeir eru að fækka þeim eitthvað.“ Og hélt áfram að rýna í fölan tunglskinsbjarmandi drykkinn meðan skothvellirnir dóu út í nóttina og dansendum fækkaði og tíminn leið. Guðrn. Daníelsson- FóðuTbúðir holdanauta í Garðaborg. Bíllin blæs fóðurblönd- unni ofan í jöturnar. — (Sjá fyrri grein). Grivas og Mak- arios hittast. Grivas er lagður af stað til evj- arinnar Rhodes til viðræðna vjð Makarios erkibiskup um Kýp- ur. Makarios leggur af stað þaag að í dag. Hann sagði í Nikosju í gærkvöldi, að hann vissi ekki hversu lengi viðræðurnar' myndu standa. 60,0000 nöfn felld af kjörskrá. Það borgar sig ekki að sitja heima, þegar kosið er í Singa- pore. Nú er búið að strika út af kjörskrám nöfn 60.000 manns, sem neyttu ekki atkvæðisréttar síns í kosningunum í maí. Verða nöfnin ekki tekin upp aftur, nema mennirnir gefi fullnægj- andi skýringu á því, hvers vegna þeir kusu ekki. I Singa- pore er nefnilega skylda- |ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.