Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 8. okótber 1959 VfSIS % Kjördæmabreytingin landi og þjóö til blessunar. Frá framboðsfundi í Norður- landskjördæmi vestrá. sundrung um málið. Tólf mílna takmörkin eru aðeins spor á þeirri leið að íslendingar nái fullum yfirráðum yfir öllu landgrunninu. Meðferð vinstri stjórnarinnar á þessu helga máli, var því ósamboðin. Taldi hann, að með því að afhenda kommúnistum yfirráð land- helgismálsins í vinstri stjórn- inni, hefði Hermann Jónasson gert það stærsta glappaskot, sem nokkur íslenzkur forsætis- ráðherra hefði nokkru gert. smm Þjóðinni er nauðsyn að . Siglufirði, 4. okt. mála á yfirstandandi tímum. Hinn 25. október héldu fram- Meðal annars ræddi hann ýtar- bjóðendur Sjálfstæðisflokltsins lega um utanríkismál og við- í Norðurlandskjördæmi vestra skipti íslendinga við aðrar fyrsta fund sinn um almenn þjóðir. Þjóðinni ber að verzla stjórnmál og annað sem efst er með vörur sínar þar sem henni standa saman um málefni sín á baugi við íhöndfarandi kosn- er hagkvæmast. Einhliða verzl- bæði utan lands og innan. Áríð- ingar. un við einræðisríki er háska-' andi er að skilningur og sam- Fundurinn var haldinn í Bíó- legt brot á öllum viðskiptalög- staða ríki milli hinna ýmsu hsinu á Siglufirði. Fundarstjóri málum. Slík viðskipti geta leitt stétta þjóðarinnar. Stéttarígur var Eyþór Hallsson. Með fram- af sér viðskiptakúgun, sem og héraðakritur verða að bjóðendunum mætti á fundin- hefði áhrif á innanríkismálin hverfa. Að egna stétt mót stétt um Gunnar Thoroddsenn borg- og gæti jafnvel orðdð til þess í þjóðfélaginu er háskaleg rannsóknarstörf liggur nú fyr- ir fundinum í Kaupmannahöfn. Lítill hópur sérfræðinga frá Englandi, Noregi, Vestur-Þýska- landi og Sovéríkjunum kom saman á fund í Kaupmannahöfn dagana 28. september til 3. okt. og ræddi mál varðandi íshafs- þorskinn við Noreg. Formaður þessarar sérnefndar mun vænt- anlega gefa ráðinu skýrslu um fund þennan ef til vill einnig gera tillögur til ráðstafana til verndar þessum þýðingarmikla fiskstofni gegn ofveiði, ef niður- staða hefur orðið sú, að þess verði þörf þegar í stað. Ankafundir um karfa og haffræði. í sambandi við fund hafrann- sóknaráðsins eru og tveir mjög þýðingarmiklir sérfræðinga- | fundir. Annar verður um árang- ur þann, sem orðið hefur af i annsóknum á sviðum haffræði og fiskifræði í sambandi við hið alþjóðlega jarðeðiisfræðiár 1957—1958. Þessi fundur var háður dagana 1.-—3. október I forsæti dr. J. Tait frá Skotlandi, ( og lágu þar fyrir rúmlega 5® greinargerðir. Hinn fundurinn . verður um karfa, sem verður æ þýðingameiri í sambandi við (fiskveiðar beggja megin Norð- ur-Atlantshafsins. Fundur þessi verður dagana 12.—16. október, i og standa að honum í samein- : ingu Alþjóða hafrannsóknaráð- ið og Alþjóðanefndin fyrir fisk- veiðar við vestanvert Norður- atlanthaf (ICNAF), sem hefur bækistöð sína í Halifax í Nýja Skotlandi í Kanada. arstjóri í Reykjavík. [að velta lögmætum ríkisstjón- villukenning, sem leiðir af sér Jón Pálmason bóndi á Akri um eins og komið hefði fyrir í ógæfu fyrir heildina. rakti þau mál, sem nú eru efst Finnlandi. Þjóðin má ekki selja j á dagskrá hjá stjórnarflokkun- sál sína og sannfæringu með um. Lagði hann herzlu á þann framleiðsluvörum sínum. < mikla mun, sem er á milli stefna Sjálfstæðisflokksins og vinstri stjórnarflokkanna. — Benti hann á mörg dæmi því til málum 1 dag' Þar stendur Þjóð' Siglufirði yfir þessari agætu sönnunar. Taldi hann að bar- in öll einhuga, þrátt fyrir ýms- byrjun á kosnmgabarattunm i ' ar tilraunir vinstri flokkanna þessu nýja kjördæmi. í þá átt að vekja úlfúð og Þ. R. J. Fundur þessi var mjög vel sóttur bæði af Sjálfstæðis- mönnum og annarra flokka Ræðumaður kvað landhelgis- mönnum. Ríkti mikil ánægja i málið vera eitt af okkar stærstu meðal Sjálfstæðismanna á áttan í Norðurlandskjördæmi vestra stæði nú á milli þriðja manns á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins og þriðja manns á lista Framsóknarmanna. Síra Gunnar Gíslasan í Glaumbæ lýsti gangi kjör- dæmamálsins. Benti hann á að málflutningur Framsóknar- manna hefði í vor verið hinn sami og árið 1942. í báðum fellunum hefði verið um að ræða tómt þvaður og hrakspár. Og ennþá ætluðu Framsókn- armenn að nota sér kjördæma- málið xil framdráttar. Kjör- dæmabreytingin yrði tvímæla- laust landi og lýú til blessunar, auk þess sem hún hefði verið aðkallandi réttlætismál. Heild- arstefnur íslenzkra stjórnmála eru nú, sagði ræðumaður, ann- ' arsvegar skattakúgunar- og hrunstefna vinstri stjórnarinn- ar og hinsvegar hin stórhuga og ábyrga stefna Sjálfstæðis- flokksins, sem berst fyrir á- framhaldandi uppbyggingu og framförum í þjóðlífinu og hefir á bak við sig um helming af kjósendum landsins. Einar Ingimundarson bæjar- fógeti á Siglufirði talaði næst- ur. Taldi hann að verkföllin miklu vorið 1955 hefðu verið skipulögð af vinstristjórnar- flokkunum til þess að opna leið að ráðherrastólunum fyrir kommúnista og Framsóknar menn. Fór hann því /yþjó&a hafrannsóknarrá&lð ai störfum í Kaapmaimaböfn. 170 visindamenn bera saman bækur sín- ar dr. Árni Friðriksson er frkstj. þess Fertugasti og sjöundi fundur Alþjóða hafrannsóknaráðsins er haldinn um þessar mundir í Ivaupmannahöfn. Formaður ráðsins er Frakkinn dr. Furn- estin en framkvæmdastjóri þess er dr. Árni Friðriksson. Fasta- fulltrúar íslands hjá ráðinu eru Bavíð Ólafson fiskimálastjóri og Jón Jónsson forstöðumaður Fiskideildar, sem sitja fundinn ósamt sérfræðingunum Jakob Jakobssyni, Jakob Magnússyni og Hermanni Einarssyni. Alþjóða hafrannsóknaráðið var stofnað á árinu 1902. Það er þannig með elztu alþjóða- stofnunum, sem nú eru uppi. Það hefur lifað tvær heimsstyrj- aldir og lagt drjúgan skerf til Belgía Noregur Danmörk Fólland Finnland Portugal Frakkland Spánn ísland Svíþjóð írland Bretland Ítalía Vestur-Þýzkaland og Niðurlönd Sovétríkin. Frá hverju aðildarríki eru að jafnaði tveir fulltrúar í ráðinu. Framkvæmdaráð hafrannsókna ráðsins skipa: formaður og fjórir varaformenn. Starfstil- högun hjá ráðinu er þannig, að innan þess starfa nefndir, sem fjalla ýmist um tiltekin haf- r.væði eða tiltekin verkefni. Hver þessara nefnda um sig á að skipuleggja, framkvæma og gefa skýrslur um alþjóðasam- gangi að örfa samstarf milli næst Þlnna ýmsu þjóða á sviði haf- nokkrum orðum um öll hin rannsókna, en aðalverkefni þess miklu loforð, sem þessir flokk-jvar að hvetla ti! rannsókna er ar gáfu kjósendum 1956 og öll miðuðu að bæta °S vernda fisk’ þau svik, sem á eftir komu sem sfofna — Þ-e- bær fisktegundir, hann taldi éinsdæmi í íslenzk- um stjórnmálum. Blekkinga- þekkingar manna á þeim vísind í vinnu um rannsóknaráætlanir. um, sem fjalla um hafið. Aðal- t Þessir ársfundir ráðsins standa bækistöð ráðsins hefur ávallt í Kaupmannahöfn 5. til 10. okt. verið í Kaupmannahöfn og eru Að venju kom framkvæmda- nú Charlottenlundhöll. [ ;áðið saman á undan fundinum, Ráðið var stofnað í þeim til- , eða hinn 4. október. Á fundin- um munu starfa 14 nefndir og auk þess nokkrar undirnefndir. Þátttakendur verða rúmlega 170 vísindamenn og embættis- starfsemi þessara flokka heldur ennþá áfram. Nú er verið að reyna að hylja afglöpin í reykskýjum þýðingarlausra málefna. Stefna þessara flokka er flótti frá sannleikanum um veigamestu málefni þjóðarinn- ar og getur ekki leitt af sér annað en ógæfu, sbr. úrræða- leysi og uppgjöf vinstri stjórn- arinnar í des. 1958, þegar búið var að sigla öllu í strand. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri í Reykjavík hélt langa og ýtarlega ræðu, srm greip inn á hin ýmsu svið íslenzkra stjón- sem notaðar eru til manneldis. Ráðið hefur frá upphafi gert í.ér ljós þau vandamál, sem hljótast af ofveiði, enda hefur það oft fjallað um þau og gert tillögur í þá átt að ráða fram úr þeim. I raun og veru var ráð- ið stofnað vegna þeirra vanda- mála. 16 þjóðir í ráðinu. Starfssvið ráðsins tekur yfi" Norður-Atlantshafið frá Bar- entshafi að Vestur-Grænlandi og frá ísröndinni að miðjarðar- baug. Að ráðinu standa nú 16 þjóðir, en þær eru: menn, og fram munu verða lagðar rúmlega 120 greinargerð- ir um þorsk, síld, sardínu. ma- kríl, lax, skelfisk, svif.haffræði. veiðarfæri og búnað, hagskýrsl- ur o.s. frv. Ofveiði ?. þorski við Noreg? Á árunum 1957 og ’58 gekkst ráðið fyrir umfangsmiklum síldarmerkingum á Blöden- grunni útaf vesturströnd Jót- lands í þeim tilgangi að kom- ast að raun um það, hvort síld- veiðar til bræðslu við megin- land Evrópu herðu orsakað afla- brest bann, sem orðið hefur á phdveiðum við East Anglia i Englandi. Nefndarálit um þessi Hússigendaféíag Reykjavíkur Ingólfsstræti 2, sími 1-0199. Bezt a5 auglfsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.