Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 08.10.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudaginn g^ófigy.?5g gifísi* iL lí; Blíða fram á vefur- næfur eða lengur? lEvsð ssglr ánasnsðk^rlnn urn þsð? I gærkveldi var eg að skoða 1 blettinn við húskofann minn. Aðallega til þess að vita hvað blessuðum ánamaðkinum líður, því engan veit eg öruggari að segja rétt fyrir hversu viðra mun næsta hálfan mánuð eða svo. Þar kemst Veðurstofan okkar eklti í hálfkvisti, með allri virðingu fyrir hennar góða starfi. —■ Hvað segir svo ána- maðkurinn? Hann skríður enn \ grasrótinni og miðju grasi, likt og hásumar væri. Strax og ánamaðkurinn veit á sig kulda skríður hann niður í Þessi mynd er af „Stórabeltis-nefndinni“ svokölluðu, en hún hefur undanfarið setíð a fundum jarðveginn, dýpkar á sér. Á og rætt væntanlegar aðgerðir í brúarmálum Dana. Hefur ssrstaklega verið rædd samvinna við Þann hátt. tilkynnir ánamaðk- nefnd þá sem fjallað hefur um Eyrarsundsbrúna, en áliti í bví tnáli vefSur skilað næsta ár. urinn> að ekki verði um veru- Þau sýna tízkudansa í Lldo í kvöfd. EHeiðar Ástvaldsson kennir dans við R/Senniaskólann í Reykjavík. í kvöld verða gestum í Lido sýndir ýmsir helztu tízku- dansar og aftur þrjú kvöld í næstu viku, en sýnendur eru ungur Siglfirðingur, Heiðar Ástvaldssoh, þaullærður í dans- listinni, og dansmær frá Lon- don, ungfrú Betty Wrighí, kennari við frægasta dansskóla þar, Pierre and Lavelle. Fréttamaður Vísis átti stutt isamtal við þau í gær og spurði lim aðdragandann að sýning- um þeirra hér og verður Heiðar íyrir svörum: ' — Við kynntumst í dans- Bkólanum Pierre and Lavelle í London, þar sem eg var við íiám og hún kennari, en auk þess kemur hún iðulega fram á sviði sem dansmær og hún er framúrskarandi dansmær. Fyr- ir nokkru datt mér í hug að fá hana til þess að koma hingað ýil danssýninga, og hingað er hún komin. Við sýnum fjórum sinnum í Lido fyrir og eftir helgi, en um helgna förum við til Akureyrr cg höfum eina sýningu í Alþýðúhúsmu þar. Dansarnir, sem við sýnum, eru Samba, Rumba, Paso Doble, Jive og Cha-cha-cha. — Hvað er annars um dans- feril yðar að segja, Heiðar? — Ef byrja skal á byrjun- inni, þá var það þannig- í ung- iingaskólanum heima .á Siglu- íirði.að enginn strákanna fékkst til að taka þátt í þjóðdansaæf- ingum með stelpunum nema eg, svo að eg hafði aldeilis nój að gera að dansa við þær alíar. Þetta varð til þess að vekja á- huga hjá mér fyrir dansi. Eg gekk í dansskóla. hjá frú Rig- mor Hanson hér fyrir sunnan cg aðstoðaði hana við kennsluna um eitt skeið. Síðan fór, eg utan til náms hjá Victor Syl- vester við áðurnefndan skóla í ( London, útskrifaðist þar með eikunninni „highly commend- J ed“, fór svo suður á bóginn ogj hélt áfram við nám hjá Ferdin- | and Meyer í Hamborg, þá í París, Bern í Sviss og í Miíano, ftalíu. SíðastliSinn vetur héit eg dansnámskeið við skélana Siálfsfæðísfundurinn... Dansparið Betty og Heiðar. á Akureýri,. barnaskólana þrjá, gagnfræðaskólann og Mennta- skólann. En nú byrja eg dans- námskéið við Menntaskólamy í Reykjavík. — Hafið þér ferðast mikið um önriur lönd til dánssýnfnga, ungfrú Wright? — Ojá, en þetta er í fyrsta sinn sem eg kem til íslands, og eg- hef ekki heimsótt hin Norð- urlöndin. En hingað finnst mér got.t a& koma. Hitarnir-úti hafa vérið nærri óbaérilegir i .súm'ar, meira ;Og segja seint septern- betr voru þ ir meiri. en góðu hófi gegndi. Hér er svo mátu- lega svalt og gerir ekkert til þótt rigni öðru hverju. Það er fallegt hér þegar styttir upp. O Um 60.000 verkamenn í brezkum verksmiðjum hafa verið sendir heim vegna skortsins á logsuðugasi, sem stafar af ólöglegum verk- fölium í brezkum súrefnis- varksmiðjum. Framh. af 1. síðu. stefnuskrá í hvert sinn, sem sú gamla hefur að þeirra dómi ekki fallið í kram kjósenda flokksins. Væri. flokkurinn af því frægur . að kúvenda stefnu sinni af litlu tilefni, „Alþýðu-1 flokkinn hefur e. t. v. stundumj skort stefnu, — en aldrei i stefnuskrá,“ sagði Birgir. —^ Minnti hann á þau ummæli' Árna Pálssonar um borgara nokkurn, er hann sagði: „Hann var ekki hneigður til stórræða, en þótti gott að vera nærstaddur, er einhver tíðindi gerðust.“ Hét Birgir á alla Islendinga að gefa flokknum tækifæri til að koma stefnumálum sínum í framkvæmd og veita lionum meirihlutavald. Pétur Sigurðsson, sjómaður ræddi um nauðsyn þess að end- urskoða skipulagsmál verka- lýðsflokkanna og hve endur- ~ • -------------- Frjáls verzlun, ágúst—steptember heftið er komið út. í þessu heftir er grein um skatta, skrifuð af Pétri Péturssyni. Valdimar Kristiijgson . skrifar. um Al- uminium. Ólafur Björnsson skrifar um peningamálin og vérðbólguna. Þá er saga eftir Loft Guðmundsson er hann nefnirj ..Hvítt og svart“. Ýmsar aðrar greinar eru í tímaritinu. bætur á vinnulöggjöfinni væru nauðsynlegar. Benti hann á hve mörg launþegasamtök stæðu utan Alþýðusambandsins, sem rétt eiga á að fullt tillit sé tek- ið til þeirra ekki síður en Dags- brúnar. Bjami Benediktsson ræddi einnig um þá ó.virðu, sem til- tölulega fámenn stéttarsamtök sýna lögajafarþingi íslendinga, er þau leitast við að setja því stólinn fyrir dyrnar með fé- lagssamþykktum. „Kjósendur eiga að skilja það, að með því að gera sig- ur Sjálfstæðisflokksins sem mestan, tryggja þeir lögbind- ingu skipulagsmála á Islandi. Baráttan er ekki við Alþýðu- flokkinn, heldur í raun og veru hvort Framsókn kemur tveim mönnum að í Reykja- vík. Tryggjum það, að Birgir^ Kjaran og Davíð Ólafsson komist á þing.“ lega hitabreytingu að ræða næsta hálfan mánuð. Legra fram í tímann er ekki hægt að fullyrða örugglega. En vænta má þess, að hlýviðri haldist mestan hluta yfirstand- andi mánaðar, og þar með-að milt verði hina miklu kosn- ingadaga, 25. og 26. þ. m. Allt útlit er fyrir, að lík eða söm úrkoma haldist og verið hefir. Flestir hafa þegar fengið meira en nóg af þessum sífellda vatnsgangi hérna sunnanlands, sem verið hefir viðvarandi samfleytt 10 vikur. En það sem verður að vera viljugur skal hver bera. Við höfum enn ekki komizt svo langt að verða herrar yfir veðurfarinu. Vera má að þetta verði fyrr en varir, því hvað yrðu meiri framfarir en að geta ráðið veðrum og vindum? Lifað að mestu í sól- skini og sválandi andblæ? Ros- .' inn og rigningarnar yrðu svona sjaldgæf tilbreyting, svo menn finndu stundum ærlegt regn og ærlegan storm, sem skolaði burtu mollunni og öllu því, sem hún hefði samsafnað í hauga, ! innri og ytri hauga, einskonar Kínamúr hugsunar og vilja. A. f sambandi við þetta má minna á eftirfarandi málsgrein úr viðtali, sem Vísir birti um ánamaðkinn þann 17. ágúst síðastliðinn. Agætir veðurspámenn. .... Þeir eru prýðilegustu veðurspámenn til dæmis. — Venjulega veit eg með löngum fyrirvara hvort veðurbreyting er í nánd, með því að fylgjast með háttalagi þeirra... Fjölþætt starfsemi Breið- firðingafélagsins. ijtiamkmun, SXjotikiinz (Mfœkkun GEVAF0T0* LÆK3ARTORGI Vetrarstarfsemi Breiðfirð- ingafélagsins er nú í þann veg- 1 inn að hef jast. Hinn 9. okt. verð- ur fyrsta skemmtikvöldið í Breiðfirðingbúð, og hyggst fé- lagið þá bjóða ungum Breið- firðingum ókeypis upp á félags- vist og dans, cinkum þeim, sem nýkomnir eru í borgina. Félagið vinnur nú að ýmsum málum til aukinnar menningar við Breiðafjörð. Eitt aðalmálið er söfnun í Björgunarskútusjóð Bi-eiðafjarðar, og safnaðist nær tuttugu þúsund kfónur í hann síðasta vetrardag í vor. Þá hef- ur .félagið lagt fram krafta sína til að vekja áhuga fyrir hinni myndarlega kirkjubyggingu að Reykhólum. Hefur nú þegar safnast í þann sjóG. svo og til skreytingar nýju kirkjunni, sem miðar vel áfram, og hefur hljóðfæri verið keypt fyrir fé, sem safnast hefur. Þá hefur verið hafist handa um und-irbúning að byggðasafni fyrir Breiðaf jtirð, dg þannig t.d. safnað myndum af merkum Breiðfirðingum, og heitið á menn, sem slíkar myndir eiga, að lána þær til að gjöra af þeim eftirmyndir. Félagið safnar og í Minningarsjóð Breiðfirðinga, sem nú nemur nokkrum tugum þúsunda. Breiðfirðingafélagið rekur starfsemi sína, fundarhöld og skemmtanir aðallega í Breið- firðingabúð, og á þar góðan samastað. Spila- og danssam- komur eru þar margar í hverj- um vetri. Félagið vill eindregið minna félaga sína á að tilkynna bú- staðaskipti til einhvers í stjórn- inn, en hana skipa þessir menn: Árelíus Níelsson, formaður Jóhannes Ólafsson, varaform . Alfons Oddsson, gjaldkerú Erlingur Hansson, ritari, Óla'- ur Jóhannesson, Grundarstíg 2, Þórarinn Sigurðsson, Ásbjörn Jónsson, Jón Júlíus Sigurðssor, Björgúlfur Sigurðsson,- Sigvaldl, Þorsteinsson. '1 i > .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.