Vísir - 15.10.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 15.10.1959, Blaðsíða 6
s7 T VlSI* Fimmtudaginn lö. október 1959 —•» '75SIX& D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Áðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (íimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Ástin breytist í hatur. Vetrarstarf Æskulýðsraðs- ins er að hefjast. Sjóvinnunámskeiðin bera góðan árangur. Það er haft fyrir satt, að oft sé stutt á milli ástar og hat- urs í mannlegum tilfinning- um. Fyrir því þykjast menn j hafa margvíslegar sannanir og þær skáldsögur, sem byggðar eru á slíkum verða. brigðum í sálarlífi manna, «^«3LI*"B*qifej#3£5.5KS' Tómstundaheimilið. í vetur verður starfað alla daga í Tómstundaheimilinu að Lindargötu 50. Á mánudögum, þriðjudögum, miðvilcudögum, fimmtudögum og laugardögum verður starfandi starfs- og skemmtiklúbbur. Félögum í honum verður gefinn kostur á ýmsum verkefnum, m. a. bast- og tágavinnu, radíóvinnu, ljós- myndaiðju, bókbandi, föndur- smíði, flugmódelsmíði, söfnun náttúrumuna, tafli og bréfavið- elskast á kjördaginn, var skiptum. Þá mun félögum gef- ástin þó orðin heit eftir fá- jnn kostur á kvikmyndasýning- einar vikur, og hún hélzt um og öðru fræðslu- og fram yfir stjórnarslitin í des-J skemmtiefni við og við. Þá eru ember á sl. ári. Það kom m. tjj afnota ýms leiktæki í heim- a. fram í ítrekuðum tilraun- ^ ijjnu, SVo sem borðtennis, bob, um kommúnista til að end- spil og töfl. Vísi að bóka- og urreisa stjórnina. vera óteljandi. En Þessi tilraun rauðliða til að munu slíkar tilfinningasveiflur sjást víðar en til dæmis í samskiptum karls og konu. Það er greinilegt af stjórn- málaviðburðum fyrr og síð- ar, að þetta sama á við á sviði stjórnmálanna. — Gleggsta dæmið um þetta og það, sem menn hafa tíðast fyrir augunum af þessu tagi, er það hatur, sem kommún- istar hafa nú fengið á Fram- sóknarflokknum. Kommúnistar voru mjög ein- lægir í ást sinni á Fram- sóknarmönnum, meðan vinstri stjórnin var og hét. Það var ekki nema eðlilegt. Kommúnistar áttu Fram- sóknarmönnum mikið gott upp að unna. Framsóknar- menn höfðu gengið á öll heit og rofið alla eiða, sem gefn- ir voru kjósendum rétt fyr- ir kosningarnar um, að ekki skyldi — undir neinum kringumstæðum — gengið í stjórnarsæng með kommún- istum. Hvernig sem allt færi, þá væri það víst, að aldrei mundi verða mynduð stjórn með þeim vondu mönnum. Etfir kosningarnar fór þó nokk- uð á annan veg. Eins fljótir og Framsóknarforingjarnir voru að gefa loforðin um, að þeir skyldu ekki hafa neina samvinnu við kommúnista, eins fljótir voru þeir að gleyma því, sem þeir höfðu sagt í blöðum sínum á sjálf- an kosningadaginn. Þeir gengu i eina sæng með kommúnistum og þeir undu sér með sérstökum ágætum þar. Þótt hjúin þættust ekki blaðasafni hefur þar verið kom- ið upp fyrir æskufólk. Á föstu- vekja líkið til lífs, bar ekki ;jögum munu framhaldsflokkar árangur, eins og allir vita. starfa að ýmsum áhugamálum. Kommúnistar voru þó engan | Kvikmyndasýningar fyrir börn veginn af baki dottnir, því að dugnaðinn skortir kostur á að æfa og koma fram á skemmtun, sú skemmtun var í júlílok og tókst mjög vel, svo að endurtaka varð hana skömmu síðar. Aðsókn að heim- ilinu var góð og kom skýrt fram að opið heimili þarf að starfa allt árið. Tómstunda- og félagsiðja í hverfum bæjarins. Æskulýðsráð hefur undan- farið haft þá stefnu að koma á fót tónstundaiðju í hinum ýmsu hverfum bæjarins og hafa á i vegum Æskulýðsráðs margir Sjóvinna. Sjóvinnunámskeið mun hefj- ast áður en langt um líður og verður starfstími þess auglýst- ur síðar. Sjóvinnan hefur notið mikilla vinsælda og í framhaldi af námskeiðunum s.l. vor fóru drengirnir á handfæraveiðar. Þá var einnig gerður út skóla- bátur s.l. sumar, í samvinnu við flokkar starfað í skólahúsnæði Vinnuskóla Reykjavíkur. Unnu eða félagsheimilum. Nú verður drengirnir að uppsetningu veið-' nokkur breyting á þessu. Sam- arfæra og fengu tilsögn í veið-; vinna hefur tekizt við íþrotta- bandalag Reykjavíkur, íþrótta- félögin og önnur æskulýðsfélög um nýtingu félagsheimila í bæn um. Munu félögin í samvinnu við Æskulýðsráð efna til tóm- stundaiðju og félagsstarfs í heimilunum í vetur og leitast við í framtíðinni að auka húsa- kost og aðstæður svo að sem fjölþættust starfsemi geti farið þar fram. Auglýst verður sér- staklega, þegar starfsemi þessi hefst. sjaldnast, þegar þeir koma einhverju til leiðar — helzt slæmu. Rétt fyrir kosn- ingarnar i júní létu þeir það boð út ganga, að ef þeir ynnu á í kosningunum, mundu Framsóknarforingj- arnir koma og bjóða nýtt bandalag, nýja yinstri stjórn. Hinsvegar töpuðu kommún- istar, og fyrir bragðið vildu Framsóknarmenn ekkert við þá tala. Bónorðsbféfi svör- uðu þeir með köldu nei-i, eins og alþjóð veit. Og þá snerist ástin skyndilega í hatur. Þá var kommúnist- um loksins nóg boðið og þeir afréðu að hefna sín eftir mætti. Þess vegna eru nú ekki til verri menn á þessu landi — eins og nú standa sakir — en Framsóknar- menn, þegar kommúnistar eru annars vegar. Þeir leita að hverju sem er til þess að svívirða þessa gömlu vini sína, og nú bíða þeir þess til I yngri en 10 ára, verða á laugar- Þai dögum kl. 4 e. h. Sunnudaga- v^ja! skóli Hallgrímssóknar starfar fyrir hádegi á sunnudögum, en Æskulýðsfélag Fríkirkjunnar verður með fundi á sunnudags- um. Innritun í þessa flokka verð- ur n.k. föstudag, 16. okt. kl. 2 —4 og 8—9 e. h. og laugardag- inn 17. okt kl. 5—6 e. h. Golfskálinn. Æskulýðsráð hefur til afnota hluta af Golfskálanum og þar munu starfa föndurhópar á mánudögum, (innritun þar mánudaginn 19. okt.), og Tafl- klúbbur á þriðjudögum, innrit- un þriðjud. 20. okt. kl. 8 e. h.) Einnig munu starfa þar hópar kvennskáta, frímerkjaklúbbur, tónlistarflokkur og leikklúbbur æskufólks mun æfa þar leikrit. Smíðar. um og meðferð veiðafæra, flatn ingu og öðru er að sjómennsku lýtur. Klúbbur fyrir drengi er eiga bifhjól. í samráði við umferðarlög- regluna vinnur Æskulýðsráð nú að því, að stofna klúbb fyrir eigendur bifhjóla. Mundu fé- lagar í framtíðinni fá aðgang að verkstæði, haldnir yi'ðu fræðslu- og skemmtifundir, frætt um umfei’ðamál og komið á fót æfingum í akstri bifhjóla. Skátaheimilið. Æskulýðsráð hafði aðgang að Skátaheimilinu í sumar og var starfrækt þar tómstundaheim- ili fyi'ir ungling'a. Opið var öll kvöld vikunnar nema sunnu- daga, og fengu unglingarnir ' tækifæri til að sitja þar við ým- iskonar leiktæki, töfl, spil og bóklestur. Þá voru kvikmynda- sýningar ýmsar kynningar, svo sem hljómplötukynning, íþrótta kynning, starfsfræðsla og fleira auk þess sem ýmsir söngvarar og leikarar komu í heimsókn. Einnig var ungu fólki gefinn Dans- og skemmtiklúbbnr. Æskulýðsráð hefur ásamt á- fengisvarnarnefnd og Skátafé- lögunum efnt til dans- og skemmtiklúbba fyrir æskufólk. Hafa skemmtanir þessar farið prýðilega fram undir stjói-n Her ^ manns Ragnars Stefánssonar . danskennara. í vetur mun þessi starfsemi halda áfram og verð- j ur auglýst nánar, er hún hefst. Fregnir frá Dehli herma, að í „hreinsuninni“ í Kíxxa fyrir skömmu liafi yfir 409 kommúnistaforsprakkar verið sviptir störfum. að fulltrúadeildin votti sér og stjórn sinni traust í Alsírmál- daginn 20. okt. kl. 8 e. h.) Unn inu' | Úrslita þeirrar - atkvæða- greiðslu er beðið með mikilli Smíðaflokkur mun starfa í Melaskolanum og Laugarnes- dæmis í ofvæni, að eitthvað skólanum (innritun þar þriðju- verði látið uppskátt um árangui'inn á milljónasvik- j er a® að smíðaflokkar geti um Sambandsins og félaga s^arfað í fleiri hverfum bæjar- þess á Keflavíkurflugvelli. í ins vetur- því sambandi dettur mörg- um í hug, hvort kommún- istar mundu hafa hikað við að breiða yfir alla svívirð- inguna og hindra hvers kon- ar rannsókn, ef þeir hefðu verið í í’íkisstjórn með Framsóknarmönnum. Stutt mllii ffokka. Eins og þegar hefir sagt vei'ið, er hatrið nú mikið milli kommúnista og Framsókn- armanna, og Vísir hefir áð- ur bent á, að mörkin eru á margan hátt svo óglögg milli þessara flokka, að menn vega salt á milli þeirra. Þeir bei'jast að veru- legu leyti um sömu kjós- endurna, og þess vegna er kappið nú svo mikið sem raun ber vitni. Það er haft fyrir satt, að Fram- rókn'>rmenn æski þess mjög, að hér komist á svckallað tveggja flokka kerfi, eins og er í Bandaríkjunum og víð- ar. í rauninni ættu að vera fyrir hendi skilyrði til þess, að hér yi'ðu ekki fléiri en þrír ílokkar. Einfalt mál er að sameina kommúnista og' Framsóknarmenn í eina fylkingu, því að harla lítill munur er á þessum flokk- um. Ágæt samvinna innan vinstri stjórnarinnar er greinileg sönnun þess, að þettá er ekki eins mikil fiarstæða og einhvei’jir kunna að ætla. Það er ein Kvikmyndaklúbbar. Kvikmyndaklúbbar fvrir börn munu starfa í Austurbæjarskól- anum á sunnud. kl. 4 e. h„ og í Breiðagerðisskóla á laugard. kl. 4,30 og 5,30 e. h. (forsala að- göngumiða er gilda 4 sýningar í Breiðagerðisskóla verður þar föstudaginn 22. okt. og laugard. 23. okt. kl. 6—7 e. h.) Sýningar í Austurmæjarskólanum hefjast sunnudaginn 18. okt. og verða miðar seldir við innganginn á 2.50. Brúðuleikhús. Námskeið í leikbrúðugerð og sýningum mun hefjast innan skamms og verður það auglýst nánar. Eináng brast ð gær ð iiðl De Gaulles. ðrEagarík afkvæðagreiðsEa í kvöid um Alsír. í kvöld fer fram atkvæða- óþrejýu, þar sem hún leiðir í greiðsla um tillögur De Gaull- Ijós, að menn ætla, svo skýrt es í Alsírmálinu og hefur Debre sem verða má, hvert er fylgi forsætisráðherra farið fram á, stjórnarinnar í deildinni. mitt mjög sennilegt, að for- ingjarnir gætu vel hugsað sér það og gerðu jafnvel til- raun til þess, ef þeir fengju einhvern tíma gott næði til p.ð athuga allar aðstæður. Æskuiýðsfundur annað kvöid. Æskulýðsfundur verður ann- að kvöld í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík, haldinn að tilhlutan Ifeimdallar, félags un»:ra Sjálf- stæðismanna. Ræðumenn verða þessir: Pétur Sigurðsson sjómaður, Iiörður Einarsson stud. jur., Ragnhildur Helgadóttir al- þingismaður, Þói’ður Óskai’s- son nemandi, Guðm. H. Garð- arsson viðskiptafi’æðingur, Ól- afur Davíðsson nemandi, — Katrín Hákonardóttir verzlun- armær, Birgir ísl. Gunnai’sson Á gær báðust 9 menn lausn- ar frá störfum í framkvæmda- nefnd stjórnarflokksins og eru 44 þeirra menn, sem mjög komu við sögu Alsírmálsins, er þeir atburðir voru að gei’ast, sem leiddu til þess, að De Gaulle komst til valda. Á flokksfundi lagði Debré fast að þessum mönnum að stíga ekki þetta ski-ef, til þess að spilla ekki einingunni, en aðeins einn þess ara níu fékkst til þess að fresta ákvörðun sinni. Bidault fyrrum forsætisráð- herra flutti ræðu í fulltrúa- deildinni í gær og sagði, að ef hvikað væri frá því, að Alsír væri óaðskiljanlegur hluti franska ríkisins, myndi allt fara í óslökkvandi bál í Alsír, en annar fyrrverandi forsætisráð- hen-a, Reynaud, sagði að De Gaulle ætti hið mesta lof skilið fyrir tillögur sínar, þeirra vegna hefði virðing vina Frakka jur., Geir Hallgrímsson j ei’lendis aukist mjög á nýjan S.U.S., en stud. form. stýrir Baldvin Ti’yggvason, form. Heimdallar. Fundurinn hefst kl. 20,30 og e)' skorað á Reykvíkinga að rnæta. i fundinum leik fyrir Frakklandi. Atkvæðagreiðslan í kvöld er að allra dómi hin mikilvæg- asta. Verði hún ekki stjórninn! í vil segir Debré án efa af sér, en De Gaulle haggast ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.