Vísir - 15.10.1959, Blaðsíða 8
8
VÍSIR
Fimmtudaginn 15. október 1959
GOTT herbérgi til leigu,
nálægt Háskólanum. Reglu-
semi áskilin. — Uppl. í síma
35524.(829
FORSTOFUHERBERGI
til leigu við miðbæinn. Sími
■ 15313. (832
■ ROSKINN kennari óskar
eftir herbergi. Vill fúslega
(flesa með börnum, ef óskað
*er. Uppl. í síma 11676 kl.
• 2—5 e. h. daglega. (836
TIL LEIGU stórt herbergi
,við Hofteig með aðgangi að
;T baði og síma. Uppl. í síma
32490.(841
1 HERBERGI og eldhús
í risi til leigu gegn húshjálp.
TJppl. klukkan 6—8 e. h. að
: Srautarholti 22,_(837
HJÓN með 3 börn óska
feftir 2ja—3ja herbergja íbúð
. sem fyrst. — Uppl. í síma
12936,_______________(850
ÍBÚÐ óskast til leigu,
helzt lítil. 3 í heimili. Uppl.
í síma 13760 eða 32560. (849
Kaupi gulí og silfur
Aunast allar mpda-
tökur. innanhús og
utan
Ljósmyndastofa
Pétur Thomsen
kgl. liirðljósmyndari.
Ingólfsstræti 4.
Sími 10297.
GEVAF0T0 il
LÆKJARTORGI
FÓTA- aðgerðir inniegg
Tímapantanir í sima 12431.
Bólstaðarhlíð 15.
HÚSRÁÐENDUR. Láið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.(1717
HÚSRAÐENDUR. — VI8
bcfum á biðlista leigjendur i
1—8 herbergja íbúðir. Að-
«toð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Leuga-
veg 92. Sími 13146. (592
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 33437.
[772
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma
17662 milli kl. 11—6 e. h.
______________________(825
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Uppl. í síma 22437, (823
HÚSRÁÐENDUR. — Lát-
ið okkur leigja. Húsnæðis-
miðlunin, Klapparstíg 17. —
Sími 19557 eftir hádegi.
(822
MÆÐGUR óska eftir her_
bergi með húsgögnum og
eldunaraðgangi í 2 mánuði
sem næst miðbænum. Vinna
báðar úti. Sími 36182 eftir
kl. 7 á kvöldin. (827
TIL LIEGU er herbergi
fyrir reglusama stúlku, gegn
barnagæzlu..— Uppl. í síma
15671. —(826
UNG, barnlaus hjón óska
eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu sem fyrst. — Uppl. í
sírna 22594 eftir kl. 7 e. h.
______________________(805
UNG þýzk hjón, með 2ja
ára drcng, óska eftir 1 her-
bergi og eldhúsi. Góð um-
gengni. Uppl. i síma 15813.
(803
GOTT forstofuherbergi til
leigu á Laugavegi 54. Reglu-
semi áskilin. Uppl. *á sama
stað. (798
3ja HERBERGJA kjall-
araíbúð í miðbænum til
leigu strax. Tilboð, merkt:
„Miðbær“ sendist Vísi. (810
TVÖ herbergi og eldhús
til leigu, gegn húshjálp á
Öldugötu 26. Uppl. eftir kl.
7 í kvöld. (809
%■
ÚTLENDINGUR óskar eftir
herbergi með nauðsynleg-
ustu húsgögnum. — Uppl. í
síma 11047 eftir kl. 7. (806
HERBERGI, eldhús og
geymsla til leigu fyrir ein-
hleypa eldri konu. -— Uppl.
í síma 35289. (815
ELDRI hjón óska eftir 2ja
eða 3ja herbergja íbúð. Fyr-
irframgreiðsla. — Uppl. í
síma 34223 etfir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld. (818
LÍTIÐ herbergi óskast
strax fyrir geymslu. Uppl. í
síma 32306. (817
FULLORÐIN, barnlaus
hjón óskar eftir að fá leigða
1—2ja herbergja íbúð. —
Tilboðum, merktum: „Reglu
semi — 266“ sé skilað til
afgreiðslu Vísis fyrir laug-
ardag. (828
HREIN GERNIN G AR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
___________________ (394
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkui. Símar 13134
og 35122,(797
OFNAIIREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilmar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014.(1267
IIREINGERNINGAR. —-
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (388
HREINGERNIN G AR —
gluggarhreinsun. Fagmaður
í hverju starfi. Sími 17897.
Þórður og Geir._____(618
HÚSAVIÐGERÐIR ýmis-
konar. Uppl. í sima 22557.
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa. Borðstdfan.
Sími 16234. (792
TRÉSMÍFANEMI. 27 ára
gamall maður óskar eftir að
komast að sem nemi í húsa-
smíði. Tilboð sendist Vísi, —
merkt: „Smiður — 50“. (799
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. Kl. 2—5 daglega.
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
(337
ROSKIN kona óskast til
að taka að sér heimili í vet-
ur sökum veikindaforfalla
húsmóður. Má hafa með sér
barn. — Uppl. í síma 35532.
________________________(804
STARFSSTÚLKUR ósk-
ast í Arnarholt strax. Uppl.
Ráðningarskrifstofa Reykja.
víkur,(794
ÓSKA eftir heimavinnu,
helzt einhverskonar saum.
Sími 23120.(830
STÚLKA óskast í sæl-
gætisverzlun 4—6 tíma á
dag. Uppl. eftir kl. 7 að
Leifsgötu. 4. (840
ÓSKA eftir vinnu við
dyravörzlu í kvikmynda-
húsi eða öðru svipuðu. Til-
boð sendist afgr. blaðsins, —•
merkt: „Dyravarzla“. (838
AUKAVINNA. Piltur eða
stúlka óskast til að inn-
heimta reikninga. — Uppl. í
Drápuhlíð 20, uppi, eftir kl.
6. — [847
STARFSTÚLKA óskast.
Uppl. á staðnum; ekki í síma.
— Veitingahúsið, Laugaveg
28 B. . (843
Jí. ir'. II. M.
A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Síra Sigurjón Árna-
son talar. Allir karlar vel-
komnir. (807
NÝLEG skellinaðra til
sölu. Siriusverkstæðið, Há-
túni 4. Söluverð kr. 3000. —
____________________(831
RÚMSTÆÐI til sölu, mjög
sérkennilegt, sundurdregið,
bezta hvílurúm, en að degi
til skápur, hreinasta stofu-
prýði. Uppl. í síma 50462.
[833
STÓR timburkassi smíð-
aður til húsgagnaflutninga
ca. 10 rúmmetrar, vandaður
og nothæfur til mar'gra.
hluta er til sölu. Uppl. í síma
50462._________ (835
NÝTT Wilton gólfteppi,
3X4 metrar, til sölu. Uppl.
í síma 50462.(834
BARNAVAGN, helzt Pcdi-
gree, óskast. — Uppl. í síma
1-74-14.(839
GOTT píanó óskast keypt.
Uppl. í síma 19584. (845
SAUMAVÉL, nýleg Veritas,
automatisk, til sölu. Uppl. í
síma 35316. (844
SÓFABORÐ, stoppaður
stóll og nýtt vatterað teppi
til sölu ódýrt. Leifsgötu 4,
3. h. Sími 12037. (843
KENNSLA. Er byrjuð
kennslu í listsaum (kúnst-
broderi) og flosi. —- Kenni
einnig í Hafnarfirði. •— Tal-
ið við mig sem fyrst. —
Ellen Kristvins, síma 16575.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugavegi
92 10650. (536
TROMMUKENNSLA. —
Guðmundur R. Einarsson,
Hverfisgötu 64 A. — Sírni
11617,— (761
REIKNINGSKENNSLA.
Les með iðnskólanemend-
um reikning, flatar- og rúm-
teikningu, stafsetning'u og
málfræði og fleira. Les með
vélskólanemendum „Natur-
lære“, „Eksamensopgaver“,
„Övelsesopgaver11 I og II og
fleira. Kenni einnig stærc-
fræði og tungumál. — Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg), Grettisgötu
44A. Sími 15082. (701
FUNDIN drengjaúlpa. —
Uppl. í síma 10196. (802
GLERAUGU hafa tapast í
Hlíðunum. Vinsaml. skilist í
Mávahlíð 24.— Fundarlaun.
(811
GLERAUGU í svörtu
hulstri töpuðust á Lauga-
veginum. Vinsamlegast skil-
ist á Laugaveg 67 A. (842
GYLLT kvenúr tapaðist í
Kleppsholti s.l. fimmtudags-
morgun. Finnandi vinsam.
lega hringi í síma 34658. —
(846
kAlTUM alumíniues eg
eir. Járnsteypan hi. SSiaí
24406. (ð«g
KAUPUM og tökum í um*
boðssölu allskonar húsgögis
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059._________ (801
ÆVINTÝRI Don Juans,
franska skáldsagan, sem
kom í Vísi í sumar, *er komin
út og fæst hjá bóksölum. —
Yfir 200 bls. — 35 krónur.
KAUPUM flöskur flestar
tegunuir. Flöskumiðstöðin
Skúlagötu 82. — Sími 12118.
TIL tækifærisgjafa. —
Málverk og vatnslitamyndir.
— Húsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skólavörðu-
stíg 28. Sími 10414, (700
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupim
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin. Grettisgötu
31. —_______________ (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570,__________[000
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000,__________(635
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, M’ðtsræti
5. Sími 15581.(335
RAFSUÐUTÆKL — Vil
selja transformer Mox 220
amp. — Uppl. í síma 24493
milli ki, 19—21._____[824
TlL SÖLU nýir dívanar,
27X180 cm. Verð 570 kr.
eldhúsborð á 360 kr. Margs-
konar borð, stólar og fleira.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17. Sími 19557 eftir hádegi.
______________________[821
LÍTILL vel með farinn
barnavagn til sölu. Verð 600
kr. Uppl. í dag á Grjótagötu
10. —________________(808
ALVEG NÝR amerískur
steikingar- og bökurarofn
(Roto-grill) til sölu með
innbyggðri suðuplötu. Einn-
ig tvísettur klæðaskápur og
hvítur brúðarkjóll. — Sími
36303, — (814
NOTAÐUR danskur sófi
og stóll með fótaskemli til
sölu, Selst mjög ódýrt. Sími
36028, —(813
TIL SÖLU er góður svefn
stóll með svampdýnu á kr.
1550, og' sem ný, blá föt á
fremur þrekinn meðal-'
mann. Þórsgata 25, kjallara.
(812
SILVER CROSS barna-
vagn, ásamt tösku, til sölu.
Uppl. í síma 33696. (820
ORGEL til sölu eða leigu.
Uppl. í síma 14800 frá kl.
6—8 næstu kvöld.(819
VILJUM kaupa skelli-
nöðru á sanngjörnu verði. —
Sími 50641. (816