Vísir - 15.10.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 15.10.1959, Blaðsíða 12
í Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað Lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. 'VÍSIK Munið, að þeir sem gcrast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ólceypis til mánaðamóía. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 15. októbcr 1959 Banaslys á Stokkseyrarvegi. Atdraður maður verður fyrir bí8« Banaslys varð í gær, rétt fyr- 5r hádegi, á veginum miili Eyrar B»akka og Stokkseyrar. Ok lang- fierðabifreið á hjólríðandi mann, rnrieð þeim afleiðingum að hann andaðist rétt eftir hádegið á Landakotsspítai a. Slysíð skeði rétt við aíæggj- saranrn heim að bænum Borg, serrs er um miðja vegu milli Eýr ærbakka og Stokkseyrar. Sam- ikvæmt frásögn bílstjórans, sem war eínn í bílnum, vildi það iþanníg til að bílstjórinn hugð- . ast aka fram úr manninum, sern 'var á reiðhjóli. Gaf hann hljóð- anerki, sem hann telur að mað- rarmn hafi heyrt, því hann /beygii þegar út á vegarbrún. íJeg'ar bifreiðin var komin á ýmófe víð manninn, sveigði hann ækyndilega fyrir bílinn, með {þeim afleíðingum, er að ofan gresnir. Þegar bifreiðarstjórinn íkom út úr bifreiðinni, var mað- '■minn meðvítundarlaus. lalstöð er í bifreiðinni (R- 3484, 51 manns bifr. frá Stein- <Öúrij; og hafði bifreiðarstjórinn þ»egar taísamband við ferðaskrif ístoftma á Selfossi. Fór lögreglu-1 greiffslu á málverki miklu, sem iþjónn og fleiri menn þegar á, Jón Engilberts hefði málað fyr- í Nóakoti, Stokkseyri, Hann lætur eftir sig konu og jþxjú uppkomin börn. Kristmann mun á yngri árum hafa stundað sjómennsku og var vélstjóri, en stundaði járnsmíSi Mn síðari ár. Eins og áður er sagt voru eng- in vitni að atburði þ-essum, þax eð bílstjóri var einn í bílnum, en síðasti farþeginn haf.Si ein- mitt farið úr við afleggjarann að Borg. Vínstri framlnkt bif- reiðarinnar er brotin. og reið- hjóiin bevglað. Hemlaf. eru um 14 m. löng. Vegurinn er þarna sæmilega sléttur og fastur fyr- ir, og engin hjóiför. Um áverka á Kristmanni er ekki vitað nán- ar, en meiðli -voru á höfðí og víðar. Jon fær 80 þús. íslenzkar! Furðufregn var í blöðum í S*r — frá úílöndum — um fiftaðinn. Sjúkrabifreið frá Sel- íoseí fór einníg á slysstaðinn, en fi heisni er eínnig talstöð. Var sneð benni kallað á lækninn, isem korn um fimm mínútum Riðar. Maðurinn var síðan fluttur *il Landakotsspítalans í Rvík., «n þar andaðist hann um eitt- 3eytíð í gærdag, og mun ekki Siafa komist aftur til meðvitund ar. Maðurinn hét Kristmann Cííslason, 72 ára að aldri, og bjó ir Reykjavíkurbæ. Var sagt í fregninni, að Jón mundi fá 225,000 isl. krónur yrir málverkið, eða sem svar- aði 84,000 dönskuni krónum. Vísi fannst fregnin næsta ótrú- legt, svo að blaðið spurðist fyrir um það í morgun, hvað hæft væri í þessu, og fékk þær upp- lýsingar, að bæjarráð hefði á sínum tíma samþykkt að greiða um 80,000 ísl. krónur fyrir mál- verkið. Boeing-707 er hraðfleygasta farþegaþotan, sem nú er í notkun, en Boeing-smiðjurnar eru þe?ar byrjaðar á nýrri srerð, B-720, sem á að fljúga enn hraðar eða roeð 1040 km. hraða á klst. með 90—150 farhega innanborðs. Liggur því við borð, að hún fari með hljóðhraða. Gert er ráð fyrir, að fyrsta þotan af þessari gerð verði afhent í apríl í vor. Hve oft getur skúr brunnið ? Sex sinnum, — og enn stendur hann. MikSar viðræður um fund æðstu manna. Bretar boða samstarf um frjáisan markað. Viðræður . milli vestrænna Síkisstjóma um fund æðstu tnanna eiga sér nú stað. Fjalla þær um hvar fundur- 8nn skuli haldinn og hvenær, evo og um dagskrá hans. — Al- snennt er talið heppilegt, að Jundurinn verði haldinn sem Jyrst, þar sem andrúmsloftið á Silþjóða vettvangi sé betra nú cn verið hefur um langt skeið. Brezka útvarpið segir, að Srrezka stjórnin muni gera allt, sem í hennar valdi stendur, til |>ess að hraða þessum undirbún Jngi — hún muni einnig láta sig meira varða fram- vegis samstarf og bætta sam búð Vcsíur-Evrópulanda, er' hafi hvergi nærri verið svoj góð scm skyldi á undan-j gengnum tíma, og það er tek- ið sérstaklega fram, að Bret- ar muni nú reyna að greiða fyrir samstarfi varðandi á- formin um frjálsan markað. Fer Selwyn Lloyd til Parísar eftir rnánuð til viðræðna við frönsku stjórnina. Mikið annríki var lijá slökkvi- liðinu í gærdag. Fjórum sinnum voru þeir kallaðir út til að slökkva cld, einu sinni fóru þeir í slysaflutning og þess utan í fjöldan allan af sjúkraflutning- um. í gærmorgun urn tíuleytið voru þeir kallaðir að Bræðra- borgarstíg 23 A, vegna reyks, sem var í íbúðarhúsi, og þótti grunsamlegur. Kom í Ijós að húsfreyja hafði losað öskubakka í fægiskúffu, og var þar eldur í. Hafði vindlingur framleitt reykinn, — „og var það fljótt slökkt“. Þá var eldurinn í plastverk- smiðjunni við Kleppsveg, sem sagt er frá áöðrum stað hér í blaðinu, og tók það starf tvo klukkutíma. Um átta-Ieytið hafði svo kviknað í skúr í Blesugróf, og var þar allf jörugur eldur. Því miður brann skúrinn ekki niður, en hann mun vera orðinn þyrnir í augum margra, bæði íbúa þar og slökkviiiðsins. Skúrinn er byggður í óleyfi, opinn og fullur af rusli, og hafa krakk ar leikið sér hvað eftir ann- að að því að kveikja í hon- um. Mun slökkviliðið líklega vera búið að slökkva einum sex sinnum í sama skúrnumj — og enn stendur hann. — Verður forvitnilegt að vita hvor flokkurinn stendur sig betur, krakkarnir við að brenna skúrinn, eða slökkvi-1 liðið, að slökkva í honum. Síðar í gærkveldi varð fólk vart við að eldur var í læstu1 herbergi að Nesvegi 33. Lék fyrst grunur á að maður væri í' herberginu, og voru gerðar ráð- stafanir til að bjarga honum. Munu brunaverðir hafa byrj'að á því að fara inn í logandi her- bergið til að leita að manninum, en sem betur fór var enginn þar Ani. Var töluverður eldur í legubekk, en hann var fljótlega slökktur, og urðu skemmdir ekki teljandi. Útflutningur Breta til Bandaríkjanna jóst imi 39% miðað við sama tíma í fyrra á tímabilinu frá áramót- um síðustu til 1. okt. í Piast- verksmiiju. í gærdag, laust eftir hádegi, kom upp eldur í skálabyggingu innarlega við Kleppsveg, en þar er m. a. til húsa verksmiðja, er framleiðir plastplötur til ein- angrunar. Verksmiðja þessi er nýtekin.. til starfa, og mun ekki hafa sett vörur á markaðinn ennþá. — Nokkurt magn af plastplötum. var samt búið að framleiða og var það geymt á efri hæð verk- smiðjunnar. Verið var að vinna við verk- smiðjuna, er starfsmenn urðu' skyndilega varir við reyk, og kom hann frá litlum rafmagns- mótor, sem þar var. — Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var orðinn töluverður eldur 1 skálanum, og reykur mikill og kolsvartur. Enginn vatnshani er þarna nálægur fyrir slökkviliðið, og þurfti að fara langar leiðir til að sækja vatn til að slökkva eld inn, og torveldaði það allt slökkvistarf. Samt tókst að slökkva eftir nokkra stund, og urðu skemmdir furðanlega litl- ar, og eru líkindi talin til að verksmiðjan geti aftur tekið til starfa eftir nokkra daga. Barizt í Kongó. Fregnir Kafa borizt um bar- daga milli kynkvísla í Belgisks Kongo. Mannfall talsvert mun hafa orðið í þessum bardögum, en ekki borist um það nánari regnir. — Sagt var, að áfram- hald væri á bardögum og horf- ur ískyggilegar. Bann vii því, að margir nánir ættingjar séu á sama skipi. Friimvarp væn.tanlegt iim jicíía í Stóeþiiiginii norska. SiÁLFSTÆÐISFÓLK Leggið hönd á plóginn Nú þarí Sjálfstæðisflokkunnn á miklu sjálíbooa- starfi aS halda í sambandi við skriftir og annað. Flokkurinn beinir þeim tilmælum til Sjálfstæðis- fólks, sem vildi veita nokkra aðstoð, að mæta eða hafa samband við skrifstofu flokksms í Sjálfstæðis- húsinu. SjáHstæðisdokkunnR Osló í gær. Myrnes-slysið, sem varð við ísland 1 síðasta mánuði, mun að líkindum Iciða til endurskoð- unar skipshafnarlaganna svo- kölluðu. Það hefur nefnilega komið í ljós oft, að margir menn af sömu fjölskyldu eru oft saman á skipum sem farast. Til dæniis er algengt af þessum sökum, að feðgar, bræður eða mágar far- ist saman, m. a. af því að þeir hafa átt skipið saman. Vegna manneklunnnar, sem hefur hrjáð fiskiflotann á undanförn- um árum, er það algengara en áður að menn leiti til frænda og mága, til þess að bátar stöðv- ist ekki. Þegar shk skip farast, getur svo farið, að allir karlmenn úr sömu fjölskyldu sé horfnir í ejóinn, og nú mun í ráði að bera fram í Stórþinginu frumvarp, sem bannar, að fleiri en einn eða tveir nákomnir ættingjar sé saman á skipi. Snjóar norðanlands. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gærmorgun. I nótt og í morgun hefir kólnað í veðri norðanlands og hæstu fjallabrúnir eru þaktar snjó. f morgun frá kl. 6 og fram til kl. 9 gerði úrhellis rigningu á Akureyri og mældist úrkomu- magnið 10 millimetrar á þess- um þrem klukkustundum. En þá stytti upp og birti í lofti. Á sama tíma hefir snjóað til fjalla svo að hæstu tindar og brúnir voru hvít orðin. Ekki bafði samt snjóað á Vaðlaheiði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.