Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 2
V19
Tfsn Fimmtudaginn 22, október 19531
Æœjarfréttir
XJtvarpið í kvöld.
Veðui'fregnir. — 20.00 Frétt-
. Kl. 19.00 Tónleikar. — 19.25
j ir. — 20.30 Frásaga: Finnska
j ævintýrið. (Njörður P.
; Njarðvík, stud. mag.). —•
j 21.00 Tónleikár: Giinther
j Arnt-kórinn syngur þýzk
j þjóðlög. Gunther Arnt stjórn
j ar. — 21.30 Útvarpssagan:
j Garman og Wore, eftir Alex-
j ander Kielland. XX. lestur.
J (Síra Sigui'ður Einarsson).
J — 22.00 Fréttir og veður-
J an: „Ef engill eg væri“ eftir
J fregnir. — 22.10 Kvöldsag-
j Heinrich Spoerl. VII. lestur.
(Ingi Jóhannesson). — 22.30
Frá tónleikum Symfóníu-
hljómsveitar íslands í Þjóð-
ieikhúsinu 6. þ. m. Stjórn-
andi Wilhelm Brúckner-
Rúggeberg. — Dagskrárlok
klö 23.20.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er væntanlegt til
Malmö í dag. Arnarfell er á
Siglufirðd; fer þaðan á morg-
un áleiðis til Ventspils. Jök-
j ulfell losar á Austfjarða-
j höfnum. Dísarfell fór í gær
j frá Antwerpen áleiðis til
J Austfjarðahafna. Litlafell
kemur til Rvk. í dag. Helga-
fell er í Óskarshöfn. Hamra-
, fell fór frá Batum 17. þ. m.
áleiðis til Rvk.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Rostock í
gær til Gdynia, Hull og
i Reykjavikur. Fjallfoss fór
frá Akureyri í fyrradag —
j kom til Keflavíkur í nótt og
! fer þaðan til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá ísafirði í
gær til Bíldudals, Akraness
og Reykjavikur. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn á þriðju
dag til .Léith og Reykjavík-
ur. Lagarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum í»fyrradag til
Nörresundby, Khafnar og
Amsterdam. Reykjafoss fór
frá Vestmannaeyjum á
sunnudag til Bremen og
Hamborgar. Selfoss fór frá
Kotka í fyrradag til Riga,
Ventspils, Rostock, Ham-
borgar og Reykjavíkur.
Tröllafoss fer frá Rotterdam
í dag til Antwerpen, Ham-
borgar og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Siglufirði
í fyrradag til Dalvíkur og'
Raufarhafnar og þaðan til
Lysekil, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar.
Eimskippafélag Reykjavíkur:
Katla er í Leningrad. Askja
fór í gær frá Reykjavík til
Vestur- og Norðurlands-!
hafna.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt
fundarefni. — Sr. Garðar
Svavarsson.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 4.—10. okt. 1959,
samkvæmt skýrslum 46 (38)
starfandi lækna: Hálsbólga
116 (124). Kvefsótt 154
(194). Gigtsótt 1 (0). Iðra-
kvef 36 (40). Influenza 2
(15). Mislingar 1 (0). Hvot-
sótt 6 (3). Hettusótt 1 (0).
Kveflungnabólga 15 (13).
Rauðir hundar 1 (0). Skar-
latssótt 2 (0). Munnangur 7
(2). Kikhósti 57 (55).
Hlaupabóla 6 (5). Virus-
infektio 6 (5). (Frá skrif-
stofu borgai'læknis).
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman
í hjónaband af síra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Guðlín Þor-
valdsdóttir og Hans Ragnar
Linnet skrifstofumaður. —
Heimili þeirra er á Skeiðar-
vogi 123.
Ungfrú Kristín Ólafsdott-
ir og Helgi Þórarinsson sjó-
maður. Heimili þeirra er á
Hólsvegi 17.
Ungfrú Elisabet Þorgerður
Þorgeirsdóttir og Örn Norð-
dahl verkamaður. Heimili
þeirra er á Brekkustíg 3.
Ungfrú Vilborg Jónsdótt-
ir og Sigurður Sigurjónsson
verkamaður. Heimili þeirra
er á Austurbrún 37.
Ungfrú Elsa Valdís Eng-
ilbertsdóttir og Svavar
Sveinsson, nemi. Heimili
þeirra er í Höfðatúni 5.
Ungfrú Kolbrún Ólafs-
dóttir og Þórarinn Haukur
Hallvarðsson sjómaður. —
Heimili þeirra er á Lang-
holtsvegi 184.
Ungfrú Jórunn Helga
Árnadóttir og Birgir Dag-
bjartur Sveinsson, Kennara-
skólanemi. Heimili þeirra er
á Framnesvegi 32.
Ungfrú Magna- Sigurveig
Guðmundsdóttir og Ólafur
Kristófer Árnason bílstjóri.
Heimili þeirra er á Suður-
götu 44, Keflavik.
ÓDÝR
0G
FALLEG
VARA
UPPSETTIR
G0BELÍN
PÚÐAR
margar gerðir.
Verð aðeins kr. 88,00, 97,00.
„Friðun ntiSa — framtíð lands"
1 útvarpsumræSunum í gær skoruðu stjórnmála-i
menn allra fimm stjórnmálaflokka landsms á þjóð-<
ma að sarneinast um landhelgismerki ,,Fnðun miða(
— framtíð lands“, og kaupa það og bera þaðl
kosmngadagana!
En til þess að fullum sigri verði náð vantar okkuij
nauðsynlega fáeina sjálfboðaliða, karla og konui'j
í nokkrar klukkustundir, nú strax og um helgina*
Góðir Reykvíkingar. Ljáið okkur lið. Hafið straxí
tal af framkvæmdastjóranum, sem er til viðtals 3
skrifstofu Slysavarnafélags Islands, Grófinni !, kl„
9—12 og kl. 3—6 síðd.
Símar 18133 og 14897.
Heimasími á öðrum tímum 10164.
Framkvæmdanefndín
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa.
PYLSU8ARINN
Laugavegi 116, sími 17913.
Hestamannafélagið Fákur
Félagsfundur verður haldinn í félagsheiniili múrara og
rafvirkja við Freyjugötu annað kvöld kl. 8,30.
KROSSGATA NR. 3884.
Lárétt: 1 í Sogi, 7 svik, 8
folóm, 9 fréttastofa, 10 nafn, 11
Evrópumanna, 13 á, 14 dýra-
mál, 15 minnist, 16 frost-
skemmd, 17 borg.
Lóðrétt: 1 menn, 2 umgang-
ur, 3 tól, 4 ylja, 5 eyða, 6
samhljóðar, 10 hljóð, 11
... .haf, 12 ... .aum, 13 vistar-
veru, 14 meiðsli, 15 heimilt, 16
högg.
Lausn á krossgátu nr. 3883.
Lárétt: 1 rafmagn, 7 ósa, 8
for, 9 LK, 10 mas, 11 bær, 13
gat, 14: þá, 15 fat, 1.6 óar, 17
.stigmun. , . h,. -■!
Lóðrétt: 1 róla, 2 asíc, 3 fa
4, afar, 5 gps* 6; nr,jlÖ^mæt, 11
bati, 12 járn, 13 gat, 14 þau, 15
FS, 16 óm.
IjlÍHHiA/aÍ alwHHÍHýA
Fimmtudagur.
295. dagur ársins.
Árdegisflæði.
kl. 4,05.
Lögregluvarðstoían
heíur síma 11166.
Landsbðkasafnið
er oplö alla virka daga frft kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, Þft frá kl. 10—12 og
13—19.
LJósatíml:
kl. 18,05—625.
Nœturvörður
Reykjavikur apótek, sími 11760
Slökkvistöðln
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavlktir
1 Hellsuverndarstöðlnnl er opln
allan sólarhrlnglnn. Lœknavðrður
L. R. (íyrir vltjanlr kl ....
stað kl. 18 til kl. 8. — Slml 15030.
ÞJ óðmln i asafnlð
sunnudðgum kl. 1.30—3.30.
er oþlð á þrlðjud. .flmmtud. og
laugard. kl. 1—3 o. h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Minjasafn Reykjavíkurbœjar.
Safndeildin Skölagötu 2, opin
daglega kl. 2—4, nema mánudaga
Árbæjarsafnið lokað. — Gæzlu-
maður sirai 24073.
Bæjavbókasafn Rvk simi 12308.
. .AÖalsafniÖ, Þinglioltsstrœti 29 A.
ÍJtlánadeild: AUa virka daga kl.
14—22, nema laugardaga kl. 14—
19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla
virka daga kl. 10—13 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnud. kl. 14—19.
tnibúiö HólmgarÖi 31,. CJtlánad.
f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21,
aðra virka daga, nema laugardaga
kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild
fyrir börn: Alla virka daga, nema
laugard. kl. 17—19.
Útibúiö Hofsvallagötu 6. Útláns
deild f. börn og fullorðna: Alla
virka daga, nema laugavdaga kl.
17,30—19,30.
Útibúiö Efstasundi 26. Cftlánsd.
f. börn og fullorðna: Mánud., mið-
vikud. og föstudaga kl. 17—19.
Llstasafn Elnars Jónssonar
er opiB á mlðvlkudögum og
Útlánsttml
Tœknibókasafns IMSI (Nýja
Iðnskólahúsinu) kl 4,30—7 e. h.
þriðjudaga, íimmtud., föstud. og
laugardaga. KL 4,30—9 e.h. mánu
daga og miðvikudaga. i
Lesstofa sannsins er opln á
á vanalegum skrlfstpfutíma og
útlánstima.
Biblíulestur: Hefor. 12,1&—29.
Þnknanleg guósbjámusta.
Áríðandi mál á dagskrá um hesthúsrekstur félagsins.
STJÓRNIN. |
UTISPEGLAR
fyrir vörubifreiðir og stakir speglar.
Smurþrýstidælur, bezta tegund. Benzín- og olíunipplar,
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
-Stór stofnun í Reykjavík óskar að ráða
duglegan og samvizkusaman
ST ATISTIKER
til að annast söfnun, úrvinslu og útgáfu á skýrslum.
Framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
merkt: „STATISTIKER11 sendist afgreiðslu blaðsins fyfir
mánudágskvöld 26. október.
eru að byrjá. Amerísk sníðakerfi.
Uppl. í síma 1-3085.
■JWA: