Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 22. október 1959 VISIB „Látum hvin voldugra aflvéla gja nýja öld í garö“. itæða Birgls Kjarans við út- § gærkvöBdi. var Hér fer á eftir ræða sú, sem Birgir Kjaran hagfræðugur flutli við útvarpsumræðurnar í gærkvöldi. Góðir Islendingar. í dag deila stjórnmálaflokk- arnir frammi fyrir alþjóð. Okk- ur er tamt að deila. Við erum fundvísir á snögga bletti, en ósýnt um að berja í brestina. Agreiningsatriðin eru vissulega margvísleg, en tíðum sézt okkur yfir þá staðreynd, að það er svo margfalt fleira, sem sameinar alla íslendinga, en hitt, sem greinir þá að. Annars værum við hsldur ekki þjóð. Vandamál einnar þjóðar og heildarhags- munir eru nefnilega sameigin- legir. í dag er glímt við sam- eiginlega örðugleika, á morgun bíða okkur sameiginleg örlög. Við erum öll börn sömu þjóðar, og við hlutum sameiginlega þetta land í arf. Daglegir hags- munir okkar geta rekizt á, bæði einstaklinga og stétta, framleið- enda og neytenda, vinnuveit- enda og^ launþega, sveita og sjávarsíðu. Flokkar, sem hylla stéttabaráttuna og tala hennar máli, geta auðveldlega krækt sér í nokkur atkvæð með því að haga málflutningi sínum og af- stöðu í vil einnar stéttar á kostnað annarra. — Stéttaflokk- arnir skipta þjóðinni niður í fjandsamlegar valdastéttir. Þeir sundra en sameina ekki. — Þjóðarflokkur allra stétta getur ekki rekið slíka óábyrga tæki- færisstefnu. Hans hlutverk er ekki að ýta undir né liagnýta sér árekstra stéttanna. Hans verkefni er að græða sárin, brúa bilin og koma á jafnvægi milli hagsmunahópa og starfsstétta. Þetta hefur verið hlutverk Sjálfstæðisflokksins í íslenzkum stjórnmálum á undanförnum ár- um, og þetta er hið mikla úr- lausnarefni sem bíður hans í dag. Þetta kann að vera van- þakklátur starfi, en þetta er þjóðnytja verk, og í dag kallar þjóðarnauðsyn á lausn mikils vanda. standi sameinuð og skilji hlut-' verk sitt og köllun, varðveiti { þau verðmæti, sem hún hlaut í arf, þroski með sér meðfædda hæíileika, hlúi að sköpunar- gáfu listamanna sinna og til- einki sér vísindi og tækni nýrr- ar aldar. ) Þjóðarvandi — þjóðarframtíð. I Við lifum á svo örlagaríkum ' tímamótum, að við höfum ekki i efni á að eyða orku og tíma í fánýtar deilur og tortímandi ^ flokkadrætti. í dag skiptir það svo óendanlega miklu máli, hver sökina ber á því, hvernig komið er í efnahags- og fjár- málum þjóðarinnar, samanborið við nauðsyn þess að finna úr- ræði við vandanum og lands- menn snúi bökum saman og sameinist einhuga til átaka gegn honum. Þjóðarvandinn í dag er ' verðbólgan, þjóðarframtíðin ' byggist á viðreisn atvinnuveg- j i anna og stórfelldri iðnvæðingu.' Það er trú mín, að þjóðin muni einnig að þessu sinni ganga æðrulaus til fangbragða við tor- leystan vanda og sigrast á erfiðleikunum. En til þess þarf hún einhug og einarða forustu. í dag er Sjálfstæðisflokkurinn einn þessum vanda vaxinn. Góðir íslendingar. Þið öll eigið þetta fagra land hinna miklu möguleika. Land sem bíður síns vors. Á ykkar valdi er að rækta það og nytja, virkja stór- elfurnar, treysta gamla atvinnu- vegi og byggja upp nýja og láta hvin voldugra aflvéla syngja nýja öld í garð. Öld stórra fyrirtækja, sem eru í eigu almennings, einstaklinga af öllum stéttum. i Birgir Kjaran. Með þessar óvéfengjanlegu staðreyndir fyrir augum höfum við Sjálfstæðismenn lagt fram stefnuskrá okkar um leiðina til bættra lífskjara. Hún er enginn væringa. Himininn verður ask- I lok. Markmið og stefna verða þokukennd. Stór orð koma í stað raka. Kjarni málsins gleymist. Við gleymum mann- eskjunni, manninum sjálfum allt of oft í hita stjórnmálabar- áttunnar. En kjarni málsins er einmitt, að baráttan er háð um og fyrir hinn íslenzka mann, og Islendingurinn er samur, Um tvær leiðir er að velja. íslendingar eiga í dag aðeins tveggja kosta völ: Leið djarfrar, nýrrar efnahagsmálastefnu, leið Sjálfstæðisflokksins, leiðina til bættra lífskjara, eða leið til eilífs undanhalds og málamil- ^ ana, leið vaxandi verðbólgu cg fjárhagsöngþveitis, leiðina- til, glötunar. Góðir íslendingar. Þið hafið ( ýmislegt reynt í stjórnmálum síðustu ára, sambræðslustjórnir, vinstri stjórnir og minnihluta- stjórnir. Ástæðulaust er að ef- ast um góðan vilja þeirra, sem um stjórnvölinn hafa haldið, en kraftaverkaboðskapur um sælu-! hvort sem hann býr í sveit eða flokknum tækifærið í þetta sinn til þess að fá þingmeiri- hluta og framkvæma stefnuskrá sína afsláttarlaust. Sjálfstæðis- flokkurinn er reiðubúinn til þess að taka á sig þessa ábyrgð. hann mun standa eða falla með verkum sínum og- leggja fram- kvæmd stefnu sinnar undir dóm þjóðarinnar. Góðir Sjálfstæðismenn til sjáv ar og sveita, Herðið baráttuna. I krafti voldugs kosningasig- urs bíður ykkar mikið hlutverk. að fylkja þjóðinni til sóknar á leiðinni til bættra lífskjara. Þjóöin þarf... Framh. af 1. síðu. Framsókaar og krata. Nú eiga menn tveggja kosta völ — að kalla yfir sig nýja vinstri stjórn eða fela Sjálfstæðismönnum forustu mála sinna. Jóhann Hafstein alþingismað- ur hendi gaman að karlagrobbi Alþýðuflokksins, sem þættist nú allt geta einn og óstuddur. Mætti þó minna á, að Sjálfstæð- isflokkurinn hefði bjargað hon- um úr skipbroti vinstri stjórn- arinnar. — Framsóknarmenn legðu sig alla fram um persónu- níð í þessum kosningum, hefðu ekki annað til að reyna að draga athyglina frá uppgjöf vinstri stjórnarinnar. Að síðustu hvatti hann menn til að styrkja Sjálf- svo að hann geti unnið að uppbyggingu at- vinnulífsins að kosningum lokn um. ríki og stritlaust þjóðfélag. Sumum finqst við sigla djarft, en við erum líka bjartsýnir á möguleika þjóðarinnar, ef hún straumur af hafi. Við lifum á j aðeins vill hagnýta þá og ber tímum örrar þróunar og mik- gæfu til að eyða sundrung sinni Atómöld er geiigin í garð. Það er andvari í lofti og Sementsverksmiðjan á Akranesi cr tákn þeirrar stóriðju, sem hér þarf upp að rísa á næstu árum. Sjálfstæðisflokkurinn hafði forustu um byggingu hennar, og lionum er bezt treystandi til að „láta hvin voldu^ra afl /éla syngja illa viðburða. Komandi ár J og efla samstarf allra þegna munu vafalaust breyta töluvert ( þjóðfélagsins, því að það þaff lífsformi manna og jafnvel allri þjóðareiningu gegn vefðbólg- þjóðfélagbyggingunni. Tækn-' unni, og það þarf þjóðareiningu I vík, ‘hafi orðið verri menn en inni fleygir fram, atómöld er 1 til þess að byggja upp atvinnu- j feður þeirra og mæður í dreif- borg. Við Sjálfstæðismenn höf- um að minrjsta kosti aldrei trú- að á þánn vísdóm að réttlætis- kennd, og dómgreind sveita- fólksins væri önnur cn hjá þeim, sem mölina byggja, og teljum hann jafn fráleitan og að'miðjar sveitafólksins, sem tekið hafa sér bólfestu í Reykja- það hefur ekki stoðað, stöðugt j hefur hallað meir á ógæfuhlið- j stseðisflokkinn ina, því að skort hefur styrka, samhenta stjórn, stjórn, sem hefði ákveðna stefnu, stæði ein um framkvæmd hennar, og Síðásti ræðumaður Sjálfstæð bæri ein ábyrgð á því, hvernig isflokksins var Bjarni Bene- til tækist og gæti ekki skellt diktsson, alþingismaður. Benti skuldinni á aðra eða vikizt und- hann á, að Herman Jónasson ^ hefði í eymd sinni gripið til þess að kenna öllum öðrum en sjálfum sér um vesaldarlega frammistöðu vinstri stjórnar- innar. Hann ætlaðist til þess að ménn teldu, að hann væri hreinn og saklaus. Ekki kvað' ræðumaður líkindi fyrir sam- komulagi um stjórn Sjálfstæð- ismanna og Framsóknar, enda vildi hún vinstra samstarf — sömu kappana í sömu stöður og áður. Stefna Sjálfstæðismanna er fyrst og' fremst sú, að þjóð og. ■ einstaklingar njóti frelsis, sem er aflvaki framfara og afreka. Ríkisforsjá leysi engan vanda á ' sama hált og framtak einstak- lings, sem frelsis nyti. Að endingu minnti Bjarni k' nauðsyn þess, að íslendingar1 fái trausta og stefnuvissa stjórn,' og stærsti flokkurinn, sem sæk- ir fylgi sitt til allra stétta, hefði ‘ þá stefnu, sem bezt miætti treýsta til góðra verka. Von- andi yrði það einnig úrskurður ' kjósénda í kjörklefanum. nýja óld í garð.“ an dómi þjóðarinnar á verkum sínum. Það er slík stjórn, sem þjóðin þarfnast í dag, og það er aðeins einn flokkur, sem nokkrar líkur hefur fyrir því að geta náð svo miklu kjörfylgi, að hann geti einn myndað ábyrga ' stjórn studda af meirihluta þings og þjóðar. Það gr Sjálf- stæðisflokkufinn. 1 vegina. Það á að vera þjóðar- köllun íslendinga í dag að skapa þessa einingu. gengin í garð. tími og hraði eru hugtök, sem óðfluga breyt- ast fjarlægðir hverfa og örlög þjóðr verða samslungin. í þeim stó 'a nýja heirni verður það hlutverk lítillar þjóðar að leita hamingju sinnar, varðveita iqenningu sína og verða hiut- genáúr borgari í trjá'su þióða- markast. um óf af deilurn um Um of deilt um smámuni. Stjórnmálabarátta Íslepdinga býlinu. Okkur er það ljóst, að höfuðstóll þjóðárinnar er mann- fólkið sjálft og markmiðið er eitt og aðeins eitt: Almenn og varanleg farsæld þess. Framrétt hönd til samstarfs. íslenzkir kjósendur, hvar í flokki sem þið standið. Við Sjálfstæðismenn bjóðum ykkur framrétta hönd til samstarfs. samfélági framtiðarinnar, en má.-t ekki út og hverfa sem sandkorn í eyðimörkinni. Þetta smámuni. Of stórúm' skötum er. eytt á litla fugla.. Megihvið- fangsefnin hyljast moldviðri getur þjóðin því aðeins, að hún hagsmunastreitu og persónu- verið hverjum vanda vaxin. Island bíður Við métum menn eftir verkum síns vors. þeirrá og mannkostum, fullviss- íslenzkri þjóð er í da;g mikill ir þess, að þjóðin þarfnast nú vandi á höndum, en erfiðleik- samstarfs allra góðviljaðra arnir efla manndóminn, og fólk- manna, en ekki sundrungar, öf- Eisenhowers forseta, þar sem ið í landinu hefur fram til þessa ' undar eða úlfuðar. Gerið nú Þau hefðu ekkf stoð 1 'stjornar- þessa tilraun, gefið Sjálfstæðis-1 skranni. Engin úrslit enn stáldeilunni. Sambandsréttur í Pittsburgh' Pennsylvaníu, kemur saman' aftur í dag, til þess að fella1 úrskurð varðandi stáliðnaðar- deiluna. J í gær var hlýtt á rök Banda- ríkjastjórnar fyrir tilmælum um að skipa verkamönnum að hverfa til vinnu, en fulltrúar þeirra lögðu fram gagntillögu, 1 þess efnis, að vísa frá tillögum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.