Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 22. október 1959 VlSIB 9 Síml 1-14-75. Hefðarfrúin og umrenningurinn (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg, ný söngva- og teiknimynd í litum og CINEMASCOPE, gerð af snillingnum Walt Disney | Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið framúrskar- [ andi viðtökur, enda alls- [ staðar sýnd við metaðsókn. r Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin blindu augu lögreglunnar (Touch of Evil) Sérlega spennandi og vel gerð ný amerísk sakamála- mynd, sem vakið hefur mikla athygli. Charlton Heston Janet Leigh og Orson Welles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SPEGLAR Sími 1-11-82. Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og viðburðarík, amerísk stór- mynd frá Víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og CinemaScope á sögustöðv- unum í Noregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskoranna í nokkur skipti. Kirk Douglas Tony Curtis Janet Leigh Ernest Borgnine Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. SPEGLAR Framleiðsla vor af speglum verður hér eftir til sýnis og sölu í búð vorri, Laugavegi 15. Glerslípun & SpegEagerð h.f. Klapparstíg 16. STÚLKA ÓSKAST í afgreiðslu. RÍÓBAR KefSavíkurfÍugvell! (Sími 5277 um Keflavík). Telefanken Radíófónn með segulbandstæki ,,Bajrreuth Hi-Fi 11“ til tölu, á sama stað nýtt sófasett og nýtízku bókahilla með skrifborði ,,Hansa“-gerð. Til sýnis Goðheimum 11, kjallara í kvöld eftir kl. 6. MATSVEíN vantar á bát frá Kcflavík. Uppl. í síma 13864. AuAtutbœjatltíé Síml 1-13-84. Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ógleymanleg, nýí amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn Ifjatnatkíó (Sírnl 22140) Útlaginn (The Lonely Man) Hörkuspennandi, ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Jack Palance Anthony Perkins Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tj'CrnukU Sími 18-9-36. Maðurinn sem varð að steini Hryllingsmynd sem tauga- veikluðu fólki er ekki ráð- lagt að sjá. Wýja bíc Vitnið þögla Spennandi og vel gerð þýzk mynd, um dularfult skipshvarf. Aðalhlutverk: ( Ilorst Caspar Bettina Moissi og Frits Kortner Bönnuð börnum yngri en 14 ára. (Danskir skýringatextar) , Sýnd kl. 5, 7 og 9. KcpaCcfé bíc Sími 19185 Engin sýning í kvöld. heimsfrægi söngvari: MARIO LANZA En eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dög- um. — Þessi kvikniynd er talin ein sú bezta, sem Mario Lanza lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Aðalhlutverk: Charlette Austin. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Sýning í kvöld kl. 20. 25. sýning. [ Blóðbfiiliaup Sími 13191. Delerium Bubonis OPI'Ð jr \ KVÖLD Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 44. sýnin'g í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. — VoSkswagen 1958 til sölu í fullkomu standi, keyrður 20,000 km. Þeir, sem óska upplýsinga, leggi umslög merkt: ,,VW-1958“ á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA Mikið úrval af öllom t undnm BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldútsgötu 8. Stmi 23136 Kaupi gull og silftir DANSLEÍKUR í KVÖLD kl. 9. PLODÖ-kvmtettmn cg Skiífel Joe. Færeyíngarnir Simme og félagar og Niller rokkari skemmta ásamt Plútó-kvintettinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.