Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 22.10.1959, Blaðsíða 8
VlSIB Fimmtudaginn 22. október 195S 8 {jtuunköllatt Xofiiemg, \ c§>tœkkun GEVAFOTO^ LÆK3ART0RGI Annast allar mynda- tökur innanhús og utan Skólapassamyndir Ljósmyndastofa Pétnr Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Fjallgöngukonur snúa við. Utanríkisráðuneytið í Nepal tilkynnir, að fjallgöngukonurn- ar á Chou Oyu í Himalayafjall- um hafi snúið við ti! bækistöðva sinna á3amt fylgdarmönnum sínum. Flokkurinn hafði lent í hrið- arveðri miklu og biðu tveir Sherpa-fylgdarmenn bana og tvær kvennanna. Þær voru Mme. Claude'Kog- an, leiðtogi flokksins, frönsk, og belgisk kona, 26 ára, kunn fjall- göngu- og skíðakona ,ungfrú Claudine van der Stratten. Utvarpssamvinna Noregs og Svíþjóðar. >rJ fyrri viku h, m. hófst mikil tttvr■ ;v"!:r.:".vir.na milli Noregs og Svíþjóðar. Á hverjum laugardegi fram að 19. desember munu útvarps- hlustendur í þessum löndum fá að heyra allskyns skemmti- efni, sem útvarpsstöðvarnar í þessum löndum hafa upp á að bjóða og skiptast á um. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag; fer til New York kl. 22.30. — Hekla er væntanleg frá New | York kl. 8.15 í fyrramálið; j fer til Oslóar og StafangursL t kl. 9.45. I IIUSRÁÐENDUR. Láið ckltur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HtJSRAÐENDUR. — V« Stöfum á biðlista leigjendur 1 l—8 herbergja íbúðir. Að- etoð okkar kostar yður ekki ueitt. — Aðstoð við Lcuga- veg 92. Sími 13146. (5»2 GÓÐ stofa óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. — Simi 15369 og 16558, (1117 ÍBÚÐ óskast. Hjón með eitt barn, konan norsk, óska eftir 1—3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 14990. — ____________________(1128 UNG, barnlaus hjón vant- ar 1—2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 33404 kl. 7—9 i kvöld. ____________________(1135 TRÉSMIÐUE óskar eftir íbúð til leigu. Uppl. í síma 32800, (1136 HÚSEIGENDUR! Látið okkur leigja. Húsnæðismiðl- unin, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi. — ____________________(1134 HERBERGI við miðbæinn til leigu fyrir reglusama stúlku. Góð umgengni áskil- in. Sími 12089. (1132 STÓRT herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. á Nesveg 48, lcjallara, eftir kl. 5. (1141 STOFA með aðgangi að eldhúsi til leigu um óákveð- inn tíma. — Uppl. í síma 18105, eftir kl. 6. (1145 IBÚÐ óskast. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. — Sími 11699 eftir kl. 6. (1157 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða sem fyrst; helzt með húsgögn- um. — Uppl, i sima 24250. SJÓMANN vantar her- bergi nú þegar. Uppl. í síma 23611 í dag og á morgun. __________________(1163 HERBERGI, húshjálp. — Ung stúlka, sem vinnur í verksmiðju í Hlíðunum, óskar eftir herbergi og kvöld mat gegn húshjálp og barna- gæzlu. Sími 12841 frá kl. 6—8 í dag og á morgun. _____ (1162 Siunkomur KRISTNIBOÐSVIKAN. — Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K í kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri og síra Sigurjón Þ. Árnason talar. Tvísöngur og einsöngur. — Allir vel- komnir. — Kristniboðssam- bandið. (1164 -... ~1'5TWY..V-' TYTksaíZa BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 og 10650. (586 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. fljót afgreið-sla. Sími 14938. OFNAHREIN SUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Ililmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Scljaveg 13. Sími 17014.(1267 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREINGERNINGAR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (618 IIÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. i síma 22557, STARFSSTÚLKUR ósk- ast að Arnarholti strax. — Uppl. Ráðningarskrifstofa Reykjavkurbæjar. (1071 TEK að mér að smyrja í heimahúsum fyrir veizlur. Sími 32219. — Geymið aug- lýsinguna._________(1079 TNNRÖMMUN. Málverk og ^aumaðar myndir. Ásbrú. Simi 19108. Grettisgata 54. _____________________(337 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Kl. 2—5 daglega. STÚLKA sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Aukavinna“ fyrir hádegi á mánudag. — ____________________(1138 17 ÁRA skólastúlka ósk- ar eftir að sitja hjá börnum 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 22834. (1143 V í LAGHENTUR maður ósk- ar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 17038,(1140 VANTAR hjálplega, reglusama, góða stúlku til að sjá um þjónustu á mér. Jafnvel gæfurík framtíð. — Uppl. í síma 34758 kl. 4—10 fimmtudag._________(1147 VINNA. Óska eftir að komast að sem klinik dama hjá tannlækni eða hliðstætt starf. Er gagnfræðingur. — Uppl. í síma 23134 kl. 4—7 næstu daga. (1150 KONA með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. í síma 22973.______(1158 2 STÚLKUR utan af landi, vanar afgreiðslustörfum, óska eftir vinnu. — Uppl. í síma 23384,(1152 STÚLKA óskar eftir kvöld- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19262, kl. 7—9 e. h,(1153 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina (ekki vist). Uppl. í sima 35803 kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöld. (1155 FERMINGARFÖT til sölu. Verð kr. 250. Uppl. í síma 33330,(1148 BARNAKERRA, Silver Cross, til sölu að Langholts- vegi 102, kjallara. Verð kr. 500. (1149 - 1 RUGGUSTÓLL óskast. — Mætti vera notaður. Uppl. í sima 19433,____(1151 LÍTILL tveggja manna sófi, danskur, til sölu. Sími 36028, —_______(1156 TVÍSETTUR klæðaskápur og barnarúm, með dýnu, til sölu. — Uppl. í síma 12687. _______________(1154 SILVER CROSS barna- vagn til sölu, vel með farinn, nýrri gerðin. Mánagata 21. Simi 18894,(1161 TIL SÖLU vandaðar barnakojur með skúffum og ullardýnum. Einnig tveir stoppaðir stólar og stofu- loftljós. Sími 16290. (1159 TAN-SAD barnakerra til sölu. — Uppl. í síma 33934. ((1167 TIL SÖLU lítið notuð, blá telpukápa á 10—11 ára. — Uppl. í síma 35604. (1171 LÍTIÐ notuð dönsk svefn- herbergishúsgögn til sölu á Leifsgötu 26 eftir kl. 5 (1168 ÓDÝRIR kjólar, margar stærðir, til sölu. — Uppl. í síma 22926. (1169 TIL SÖLU Rixe skelli- naðra og D.B.S. reiðhjól. — Uppl. í síma 19538. (1172 TÖKUM í umboðssölu notuð húsgögn og ýmsa hús- muni. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi. (1001 STÚLKA, vön saumaskap, óskast strax. Valgeir Krist- jánsson, Laugavegi 27.(1165 SÆLGÆTISGERÐAR- MAÐUR eða kona óskast strax. Ennfremur 2 stúlkur, helzt vanar sælgætisgerð. — Uppl. á Spítalastig 5, neðri hæð kl. 5—6. —- Sími 16558. (1173 GULLHRIN GUR með rauðum steini tapaðist í mið- bænum síðastl. laugardag. Sími 14038, 1131 KVENÚR, með festi, tap- aðist á Laugavegi eða mið- bænum. Skilvís finnandi hringi í síma 33821. (1146 SÍÐASTLIÐINN föstu- dagsmorgunn tapaðist brúnt karlmannsveski, sennilega á Óðinsgötu. Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. Fundarlaun. ______________________(1170 RYKFRAKKI glataðist sl. föstudagskvöld með gler- augum í vasa innan á. Finn- andi hringi í síma 16397 fyr- ir hádegi. (1174 kAUPUM ftluminiiun e§ eir. Jámsteypan h.f. 31m3 24406. (*«I5 KAUPUM og tökuni í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, IierrafatnaS og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.__________(806 ÆVINTÝRI Don Juans, franska skáldsagan, sem kom í Vísi í sumar, er komin út og fæst hjá bóksölum. — Yfir 200 bls. — 35 krónur. BARNAKOJUR og sófa- boð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsveg 62. Sími 34437. (879 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, — Sími 12118. DÖNSK útungunarvél óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „Útungunarvél,“ sendist Vísi. (991 STEYPUJÁRN óskast til kaups. Má vera gamalt. —■ Uppl. í síma 12577. (990 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í síma 12577. VIL KAUPA vel með farna 80 bassa harmoniku. Karl Jónatansson, Egilsgötu 14, Sími 24197,_____(1096 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Simi 23000.__________(635 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, M’ðtsræti 5. Sími 15581._______(335 SÍMI 135G2. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi 0. m. íl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —________________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrft- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 BARNAKERRA með skermi og kerruppoka til sölu ódýrt. Sími 1-40-38. — (1130 SVEFNSÓFI, 2 djúpir stólar og sófaborð til sölu á Hjallavegi 68. Tækifæris- verð. (1129 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN, notuð, til sölu. Einn- ig ensk, svört kvenkápa nr. 42. Uppl. í sima 23480, (1133 MIÐSTÖÐVARELDA- VÉLAR og kolaofnar ætíð til sölu, Laufásveg 50. (1142 TIL SÖLU Pedigree barnavagn, lítið notaður. — Uppl. í síma 35083. (1139 VEL með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. — Bergstaðastræti 34. (1137 LÉREFT, blúndur, flúnnel, nærfatnaður, sokkar, hosur, smávörur. Karlmannahatta- búðin, Thomscnsund, Lækj- artorg. (1144

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.