Vísir - 31.10.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1959, Blaðsíða 2
VlSf B Laugardaginn 31. október 1959 Útvarpið £ kvöld. Ki. 13.00 Óskalög sjúklinga. í’ (Bryndís Sigurjónsdóttir). ! — 14.00 Raddir frá Norður- I löndum: Ellen Malmberg j les dönsk ljóð. — 14.15 j Laugardagslögin. — 16.00 1 Fréttir og veðurfregnir. — I 17.00 Bridgeþáttur. (Eiríkur ] Baldvinsson). — 17.20 Skák- j þáttur. (Guðmundur Arn- laugsson). — 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og ung- linga. (Jón Pálsson). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Sis- kó á flækingi“ eftir Estrid Ott. I. lestur. (Pétur Sumar- liðason kennari þýðir og flytur). — 18.55 Frægir söngvarar: Enrico Caruso syngur ítölsli lög og ópei'u- aríur. — 20.00 Fréttir. — ! 20.30 Tónleikar: Lög eftir t Leroy Anderson. Hljóm- J sveit leikur undir stjórn ' höfundar. — 20.40 Leikrit: j „Týnda bréfið“ eftir Ion j Luca Caragiale í þýðingu J Hjartar Halldórss. mennta- I skólakennara. Leikstjóri: I Lárus Pálsson. Leikendur: Indriði Waage, Þorsteinn Ö. ! Stepensen, Inga Þórðardótt- j ir, Jón Aðils, Róbert Arn- ] finsson, Helgi Skúlason, I Bessi Bjarnason, Lárus Páls- ! son og Árni Tryggvason. — ! 22.00 Fréttir og veðurfregn- ; ir. — 22.10 Danslög. — Dag- skrárlok kl. 24,00. Lciðrétting. í fregn í blaðinu í gær um nýja verzlun, sem selur snyrtivörur á Laugavegi 35, j misritaðist nafn verzlunar- innar. Það var nefnt tízku- vörubúðin, en raunverulega ] heitir hún „Dömutízkan“. ] Leiðréttist þetta hér með og biður Vísir afsökunar á ] misnefninu. KROSSGATA NR. 3890. rr 2 3 □ 4 - 5 □ ■ P 9 Iq n ■ 11 j§| n m ib H /ú ! IS ggpí I? □ Skýringar: Lárétt: 1 Jóni, 7 bera brigð- ur á, 8 í strompum, 9 sam- hljóðar, 10 ílát, 11 fatnað, 13 herma eftir, 14 eftir próf, 15 útl. fugl, 16 gróður, 17 viðar- tegund. Lóðrétt: 1 för, 2 títt, 3 guð, 4 firmanafn, 5 hafði hendur á, 6 ..gangur, 10 hreyfa, 11 cLrykkur, 12 veitingastaður, 13 angurs, 14 ávöxtur, 15 ósam- stæðir, 16 um tíma. Lausn á krossgátu nr. 3889. Lárétt: 1 marmari, 7 örk, 8 roð, 9 rk, 10 hik, 11 Don, 13 haf, 14 mó, 15 Sog', 16 Sem, 17 Slavana. Lóðrétt: 1 Mörk, 2 ark, 3 rk, 4 arin, 5 Rok, 6 ið, 10 hof, 11 daga, 12 lóma, 13 hol, 14 men, 15 SS, 16 SA. Eimskip. Dettifoss fór frá Hull í gær til Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. 23. okt. til New York. Goða- foss fór'frá Rvk 23. okt. til Halifax og New York. Gull- foss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss fór frá Kbh. 29. okt. til Amsterdam, Rott- erdam og Antwerpen. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Ventpils í gær til Hamborgar, Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Ham- borg í gær frá Rvk. Tungu- foss fór frá Aahus 29 okt. til Gdynia og Rostock. Skipadcikl S.f.S. Hvassafell fór 29. þ. m. frá Stettín áleiðis til Rvk. Arn- arfell fer á morgun til Vent- spils áleiðis til Óskarhafnar, Stettínar og Rostock. Jökul- fell fór í gær frá Patreks- firði áleiðis til New York. Dísarfell lestar á Húnaflóa- höfnum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxafl. Helga- fell kemur til Gdynia í dag. Hamrafell er væntanlegt til Rvk. í dag. Ríkisskip. Hekla er á Norðurlands- höfnum á leið til Akureyrar. Esja er í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk. síðdegis í dag austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Þyrill er væntanlegur til Rvk í dag að norðan. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Ventspils. - Askja er í Rvk. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 20 í dag; fer til New York kl. 21.30. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið; fer til Gautaborgar, K.hafn- ar og Hamborgar kl. 8.45. heldur bazar þriðjuda;ginn 3. nóvember í Grófin 1. — Fé’lagskonur eru beðnar um að koma munum sem fyrst. Sl. laugardag' opinberuðu trúlofun sína frk. Auður J. Bergsveinsdóttir, verzlunar- mær, Bólstaðarhlíð 28 og Reynir Guðlaugsson, gull- smiður, Fjölnisvegi 10. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefir ákveðið að hafa bazar þriðjudaginn 3. nóv. Félagskonur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn, geri svo vel að koma gjöfum sínum til Byndísar Þórar- insd., Melhaga 3. Elínar Þorkelsd., Freyjugötu 46. Kristjönu Árnad., Laugavegi 39 og Ingibjargar Stein- grímsd., Vesturgötu 46 A. Áheit á Strandavkirkju afhent Vísi 500 kró frá S. E. 20 kr. frá konu, Áheit á Sólheimadrenginn 50 kr. frá konu. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa sunudag kl. 11 (allra sálna messa). Síra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Síra Óskar J. Þorláksson. Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11. Síra Óskar Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakall: Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Banrasamkoma kl. 10.30 ár- degis sama stað. Gunnar Ánrason. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 á sama stað. Síra Jón Þorvarðsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 f. h. Öll börn velkomin. Síra Em- il Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Ásmundur Guðmuns son biskup prédikar. Athug- ið breyttan messutíma. Laugai’neskirkja: Messa kl. 10.30 f. h. Ferming og alt- arisganga. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl 11 f. h.. Síra Halldór Kol- beins prédikar. Ferming. Esso-málið — Frh. af 1. síðu. skriflega varninginn með beiðni um, að fylgiskjöl með vaimingn- um væru stíluð á varnarliðið eða erlenda verktaka á Kefla- víkurflugvelli, en send H.Í.S. eða Olíufélaginu h/f. Varan var greidd af gjaldeyrisinnstæðum fyrirtækjanna hjá Esso Export Corporation, sem sér um inn- heimtur fyrir H.Í.S. og Olíufé- lagið h/f á því, sem þessi félög selja varnarliðinu og erlendum flugvélum, þ. e. vörum og þjón- ustu. Þegar varan var komin til landsins og fylgiskjölin í hend- ur Olíufélagsins h/f eða H.Í.S. voru farmskírteinin send suður á Keflavíkurflugvöll til fyrir- svarsmanna H.Í.S. þar, sem sáu um að afla yfirlýsingar varn- arliðsins og áritunar á farm- skírteinin þess efnis, að varan væri flutt inn til notkunar fyr- ir varnarliðið. Síðan voru farm- mæti alls þessa innflutnings. Enn hefur ekki tekizt að fá upplýsingar um verðmæti alls þessa varnings, en þegar liggja fyrir gögn, er geyma upplýsing- ar um verðmæti meginhluta inn flutningsins. Er lagt til grund- vallar innkaupsverð (fob-verð). — Nemur það samtals um $ 130.000.00 eða röskum kr. 2.100.000.00. Ekki hefur. enn verið reiknað út hverju aðflutn- ingsgjöldin af varningi þessum mundu numið hafa. Ætluðíi að halda áfram. Eftir að rannsókn málsins hófst sótti Olíufélagið h/f um innflutningsleyfi fyrir vatns- eimingartæki og varahlutum í Leyland-bifreiðir. Hafði varn- ingur þessi verið fluttur inn ár- ið 1958, eða nokkru áður en dómsrannsókn málsins hófst. skírteinin send til Reykjavíkur, ’ Varningurinn var fluttur inn í þar sem þeim var framvísað til tollafgreiðslu. Lá þá varan á lausu, án greiðslu tolls, til flutn ings suður á Kaflavíkurflug- völl. Tollgæzlan þar skyldi fylgjast með því, að varan kæmi inn á völlinn, m. a. með stimpl- un tollseðla, er fylgdu vörunni. nafni varnarliðsins. Vatnseim- ingartækið var keypt frá Banda ríkjunum og kostaði $ 7.160.00. Varahlutirnir voru keyptir í Englandi, enda eru Leyland-bif- reiðir enskrar gerðar. Inn- kaupsverðið nam £ 2371-0-0. — Innflutningsleyfin voru veitt. Aðflutningsgjöldin af þessum sendingum báðum námu sam- tals kr. 176.765.00. Bifreiðin uar notuð' til annars. Hinn 24. júní 1958 reit H.Í.S. : fjármálaráðuneytinu bréf, þar sem félagið óskaði umsagnar Milljóna smygl. Meðal þessa tollfrjálsa inn- flutnings H.Í.S. og Olíufélags- ins h/f kennir margra grasa: Þrj ár benzínafgreiðslubifreiðir, 11 tengivagnar til afgreiðslu smurolíu o. fl. til flugvéla, 20 dælur til afgreiðslu á mótor-1 - áðuneytisins á fyrirhugaðri benzíni, 19 dælur til afgreiðslu iánviðtöku félagsins á sérstök- á flugvélaeldsneyti og 2 loftdæl ; um tækjum til afgreiðslu á elds ur, ásamt mælum. Enn fremui ney^ til farþegaþrýstiloftsflug- stálpípur, ventlar, lokur, rennsl Lánveitandinn var, sam- ismælar, slöngur o. fl. í neðan- ij;Væmt upplýsingum H.Í.S., jarðarleiðslukerfi H.Í.S. vegna 1 flugafgreiðslunnar á Keflavík- urflugvelli, svo og varahlutir í benzíndælur og bifreiðir, dekkjaviðgerðarefni, pípulagn- ingarefni alls konar, krossvið- ur, gólfflísar, 216.703 pund af frostlegi, 350 tunnur af terpen- tínu, 52.203 pund af ísvarnar- efni og jafnvel áfengi. Framkvæmdarstjóri H.Í.S. tímabilið Esso Export Corporation, New York. Ráðuneytið svaraði með bréfi, ds. 3. júlí 1958, á þá lund, að lagaheimild brysti til að sleppa þessum afgreiðslutækj- um við aðflutningsgjöld. Hins vegar féllst ráðuneytið á það, með skírskotun til viðeigandi ákvæðatollskrárlaga, að inn- flutningsgjöldin yrðu aðeins tek in af leigu tækjanna. H.Í.S. sótti síðan um innflutningsleyfi fyr- ir tækjunum. í umsókninni, sem er dagsett 7. júlí 1958, er beðið um innflutningsleyfi fyrir af- greiðslutæki fyrir flugvélaelds- neyti. Leyfi var veitt með þeim skilyrðum, sem fjármálaráðu- neytið setti og að framan grein- ir. — Afgreiðslutækið kom til landsins 7. júlí 1958. í tollinn- flutningsskýrslu, sem gefin er út af Olíufélaginu h/f 14. júlí 1958, er tækið nefnt vörubif- reið og leigan metin á $2000.00. Aðflutningsgjöldin voru reikn- uð út í samræmi við leiguna og námu kr. 22.854.00. Hinn 19. marz 1959 sótti Olíufélagið h/f um innflutningsleyfi fyrir bif- reiðinni, þar sem félagið, vegna breyttra afgreiðsluhátta, hefði þörf fyrir að kaupa bifreiðina. Leyfið var veitt. — Bifreiðin, með geymi (tank), kostaði $ 10.287.00. Aðflutningsgjöldin námu kr. 80.891.00. í fórum dómsins eru hins vegar gögn, sem geyma upplýsingar um, að bifx-eiðin hafi aldrei verið not- uð til að afgreiða eldsneyti á farþegaþotur og að H.Í.S. hafi keypt bifreiðina fyrir atbeina Esso Export Corporation þegar í júní 1958 og Ecco Export hafi greitt andvirði bílsins og geym- isins í júlí 1958 af innstæðum H.Í.S. hjá Esso Export. Skylt er að geta þess, að ■megnið af þeim innflutningi, sem að framan greinir og inn kom í nafni varnarliðsins, hef- ur verið og er notaður vegna þjónustu H.Í.S. við varnarliðið, ýmist einvörðungu eða bæði til að þjóna varnarliðinu, erlend- um farþegaflugvélum og ís- lenzkum aðilum. Ékki þjófstolnir munir. Vegna blaðafregnar er skylt að geta þess, að ekkert hefur fram komið í rannsókn máls- ins, er bendi til, að H.Í.S. eða Olíufélagið h/f hafi í vörzlum sínum þjófstolna muni frá varn- arliðinu eða öðrum. Rannsóknin hefur hins vegar leitt í ljós, að H.Í.S. hafi feng- ið að láni hjá varnarliðinu tvær dælur og einn vörulyftara. Fara þeir á síld við Vestur-Afriku? Þar em sagðn miklir möguleikar. Þekktur norskur kaupsýslu- maður í Casablanca, Harald Síornes að nafni, Iiefur bent á sem þessi innflutn- glæsilega framtíðarmöguleika ingur átti sér stað, Haukur fyrir norska fiskimenn, sem Hvannberg, hefur haldið því vilja stunda veiðar við strend- fram, að það sé skilningur sinn á ákvæðum varnarsamningsins um tollfrjálsan innflutning til varnarliðsins og erlendra verk- taka á Keflavíkurflugvelli, að H.Í.S. hafi verið heimilt að flytja þenna varning inn toll- frjálst, þar sem innflutningur- inn standi' allur í sambandi við þjónustu H.Í.S. við vamarliðið. Rannsókn hefur að sjálfsögðu beinzt að því, hverju nemi vérð- ur Vestur-Afríku. Stornes hefm- aflað sér upp- lýsinga um fiskveiðar og vinnslu fiskafurða á ýmsum stöðum við vesturströndina, allt norðan frá Marokko suður í Guinea-flóa. Niðurstöður Stornes eru þær, að styrjuveiðar á þessum slóð- um geti orðið hreinasta gull- náma fyrir norska fiskimenn, en til þess verði að afla hent- ugra skipa og þá fyrst og fremst móðurskipa, er fylgt geti veiðiflotanum. Þarna er gnægð fisks í sjónum, og lóðanir hafa leitt í ljós, að botninn er ein- staklega vel fallinn fyrir tog- veiðar. En það eru ekki einungis styrjuveiðarnar, sem geta orðið ábatasamar. Óvæntir og ótæm- andi möguleikar eru og á góðri síldveiði. Af sýnishornum má ráða, að síldin við vesturströnd Afríku er sízt lakari vara en sú síld, sem gengur upp að strönd Noregs að vetrinum til hrygn- ingar. \ (Ægir skv. N. H. og S. T.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.