Vísir - 14.11.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1959, Blaðsíða 4
TISIB Laugardaginn 14. nóvember 1959 wism DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. fiiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eCa 12 blaðsiSur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Skyldan við þjóðina. Tíminn heldur áfram harma- gráti sinum yfir sinnaskipt- um Alþýðuflokksins. Er engu líkara en að Framsókn- armenn hafi verið farnir að trúa því, að þeir ættu óskor- að vald yfir þessum flokki um aldur og ævi. Er undar- legt að þeir skuli ekki vera farnir að jafna sig enn, eftir allan þann tíma sem liðinn er síðan vinstri stjórnin fór frá og Alþýðuflokkurinn gekk úr þjónustu Fram- sóknar. Framsóknarmönnum hefði átt að verða það Ijóst strax eftir að Alþýðuflokkurinn mynd- aði minnihlutastjórnina, að hann væri horfinn frá hinu gamla samstarfi. Og ekki voru átökin um kjördæma- breytinguna líkleg til þess að saman drægi með þessum tveimur flokkum. En það gegnir svipuðu máli um samstarfið við Alþýðuflokk- inn eins og forréttindi SÍS, í augum Framsóknarmanna. Af því að þetta hefir einu sinni komizt á er sjálfsagt að það standi um aldur og ævi, hversu mikið sem tím- ar og aðstæður breytast. Það er broslegt að sjá þegar Tíminn er að vara Alþýðu- flokkinn við „of nánu sam- starfi‘L við Sjálfstæðismenn. Allir vita að mesta óheilla- spor Alþýðuflokksins var samstarf hans við Framsókn, enda hafði það nær kostað hann lífið. Það er því engin furða þótt Alþýðublaðið taki ráðleggingum Tímans fálega og telji að aðvörun hans um „of náið samstarf við Sjálfstæðisflokkinn sé ekki af heilindum gerð“, eins og Tíminn komst að orði í gær. Bæði Framsókn og kommún- istar létu málgögn sín halda því fram fyrir kosningarnar, að stefna Alþýðuflokksins væri nálega hin sama og Sjálfstæðisflokksins, eða „mjög svo samhljóða“, eins og komizt var að orði. Hafi þetta verið skoðun Fram- sóknarmanna og kommún- ista, gátu þeir varla vænzt þess, að Alþýðuflokkurinn yrði fús til þátttöku í nýrri vinstri stjórn eftir kosning- ar. Af þessu hlaut að leiða, að samstarf Sjálfstæðis- manna og Alþýðuflokks væri það sem koma skyldi, og þannig hefir meiri hluti þjóðarinnar hugsað, því að 55% hennar fólu þessum flokkum umboð til þess að ráða fram úr vandamálun- um, sem vinstri stjórnin lét óleyst. Sjálfstæðisflokkryim og Al- þýðuflokknum ber skylda til þess, gagnvart þjóðinni, að mynda saman ríkisstjórn, en þeim ber sams konar skylda til að halda kommún- istum og Framsóknarmönn- um utan við þá ríkisstjórn. Fylgisaukningin hjá Alþýðu- flokknum var bein yfirlýs- ing kjósenda um þetta. Þeir vildu sýna flokknum aukið traust og viðurkenningu fyrir stefnu hans eftir að hann sagði skilið við Fram- sókn og kommúnista. Fylgis- tapið hjá Sjálfstæðisflokkn- um verður varla skýrt með öðru en því, að þeim kjós- endum, sem yfirgáfu hann í þetta sinn, hafi ekki þótt hann sýna nógu hreinar lín- ur í þessu efni. Kommúnistar vilja nú sem fyrr komast í ríkisstjórn. Þeir hóta að sjálfsögðu öllu illu, ef ekki verði farið að vilja þeirra. Þeir munu reyna að æsa til verkfalla og lama framleiðslugetu þjóðarinn- ar, eins og sVo oft áður. Um það verður að fara sem fara vill. Láti verkalýður lands- ins þá hafa sig til slíkra ó- hæfuverka verður hann og aðrir landsmenn að súpa seyðið af því. Hræðslan við að ekki sé hægt að stjórna án kommúnista er veikleikamerki, sem gæti riðið þjóðskipulaginu að fullu, ef alltaf væri undan slíkum ótta látið. Bezta vörnin gegn þeim er stöð- ug barátta, en ekki undan- látssemi. Það hefir alls stað- ar sýnt sig að þeir eru hættulegri í samstarfi en andstöðu. Skýringin er ein- föld. Þeir eru nefnilega aldrei í samstarfi, þótt þeir þykist vera það. Þeirra eina áhugamál er að kollvarpa því þjóðskipulagi, sem við búum við, grafa undan því á öllum sviðum og með öll- um tiltækum ráðum. Það gefur að skilja, að aðstaðan til þessarar iðju er aldrei eins góð og þegar þeir eru komnir í ríkisstjórn. Þar hafa þeir óteljandi mögu- leika, sem ekki eru fyrir hendi meðan þeir eru í stjórnarandstöðu. Og vera þeirra í rikisstjórn er siður en svo nokkur trygging fyrir því að vinnufriður haldist. Fyrr eða síðar kemur að því, að samstarfsflokkar þeirra gefast upp á svikum þeirra og moldvörpustarfsemi og KlRKJA □ G TRÚMÁL : ----- ÍJr vöndu að ráða. , . Happdrættin. — Lífið og dauðinn, þetta hvort- sem lysir ser i orðum Pals. ^ undir einum hatti tveggja verður hlutskipti okk- Ég á úr tvennu vöndu að raða, Happdrættin hér á landi hafa ar allra. Það er víst og satt. reynslu hinnar staðföstu kristnu jgujega verjð gerð að umtalsefni Enginn þarf að fara í grafgöt- trúar. Komumst vér hjá því að j þessum ðálki á undangengnum ur um það. Engum þarf að hugsa? Komumst vér hjá því árum. Ýmsir hafa fengið þar birt koma þau örlög á óvart, og að spyrja: Hvað veldur svo bréf, þar sem þeir hafa gert öllum er hollt að hugleiða þá gjörólíku viðhorfi, svo mikl- grein fyrir skoðunum sínum. staðreynd endrum og eins. Eru ' um andstæðum í mannlegri Tvennt er það, sem menn hafa iað hryggileg örlög eða skelfi-' reynzlu? | helzt óskað breytinga a, í fyista leg að lífinu lýkur fyrr eða Nútímamaðurinn þarf að lagi að gerð yæn tilraun með að ,B’ , , , . . „I pói hætta við allra hæstu vinmng- S1ðar hja serhverjum manm og kynnast Pali postuli, spyija Pal, niður j 50 eða dauðinn bíður eða er það hvorki þekkja leyndardom hans fagn- ^ þ.g Ri, vinninga> svo að hryggilegt né skelfilegt, jafnvel andi lífs. fleiri geti notið. Á þessu hefur gott til þess að hugsa, eða fagn- Páll svarar: Lífið er mer verið ymprað hvað eftir annað, aðarríkt? Kristur, en dauðinn ávinningur. en stjórnendur happdrætta, sem Páll postuli, hin mikla Guðs Hvílík reynzla, hvílík birta og þessum tilmælum hefur verið hetja, brautryðjandi trúar vorr- fegurð yfir þfi og dauða. Páll beint til, daufheyrst við — sann- ar héfur talað hin sígildu orð hefur Krist með sér, hann er ast að segja ekki svarað þessum kristinnar? trúar í þessu efni í fylgd með Kristi, hvort sem bréfum, ef ég man rétt. Líklegt eins og svl mörgum öðrum, orð er í lífinu eða dauðanum. Ef má telja, að hér ráði afstöðunni, sem tjá markvisst kristna hugs- hann lifir, þá lifir hann í krafti að solumoguleikar, sem flestra un og afst^ðu og reynslu, vek3a Krists. Kristur i honum, það ^ ^ myndi> yegna stóru til skilnin^s og eiga sama erjndi er leyndardomurinn i fagnandi vinninganna j öðru lagi hefur til okkar, nútímamanna, eins og lífsafstoðu hans, það er su solar- það iðulega komið frarn> að hin til genginna kynslóða. Þegar orka, sem hið innra með hon- fjolmorgu bílahappdrætti haía hann hugsar um lífið og dauð- um býr og knýr hann til stai fs verið mörgum þyrnir í auga — ann og vai milli þessa tvenns, og sigurs. Lífið er fullt af verk- mönnum þykir hafa verið þar of segir hann: Ég á úr tvennu efnum. Sigrandi og til sigurfar- ]angt gengið. vöndu að ráða. Hvort tveggja ar gengur hann gegn um það, Nú hefur komið fram tillaga í er fyrir honum svo góðiv kost- þrátt fyrir alla andstöðu og grein i Visi, sem áreiðanlega ir að hann ætti úr vöndu að þrengingar og ofsókn, því að verður um deilt, er rætt er um rá’ða, ef hann mætti sjálfur mátturinn, sem hið innra með happdrættin. Greinarhöf. (G.K.) velja sér hlutskipti. Páll þekkir honum býr og knýr hann, er veltn- fyrir ser m' hvað unnt lífið betur en flestir aðrir, það kraftur Krists, lífið í Kristii. væn að gera við groðann, ef þau , t- ’ , . . » væru oll komm undir emn hatt, ólgar í æðum hans. Lif hans Lif hans er auðugt af fegurð gf gvo mætfi orða það Einn af ' hefur verið' þrungið af drama- og birtu, avexti og unaði, hvaö ]esendum blaðsins hefur beðið I tískri spennu, auðugt af við- sem að höndum ber, því að það fyrir eftirfarandi athugasemd, jburðum, reynslu, baráttu, sigr- á sér fyllingu, eilífðar takmark Qg fleiri hafa verið boðaðar: um, svo að segja hver stund og eilífðar gildi. Lífið er mér ^ i árum saman veitti honum lífs- Kristur. Gomlu happdrættin. I fyKingu og fagnandi starfsgleði j Að lifa og starfa> það heillar >>Eg er G K. áammala um og lífsnautn. Það er ekki af lífs- En að (jeyja? Hann horfir sumt og sumt ekki. Sammála leiða, sem hann segir: Mig lang- einnig ] þa áttina og segir: Mig honum um bilahappdrættin t. d., ar til að fara héðan. Hann þekk- jangar til að fara héðan og vera ir líka betur en flestir aðrir, með Kristi Hvað er dauðinn? hvað það er að standa við dyr Kinnig að Vera með Kristi og aauðans. Hann veit, hvað það þag enn rikara rnæli en orðið er að horfast í augu við þann getur hér> j órofinni einingu, oft svo óvelkomna gest. Hann j nálægð ’Veru hans, þar sem hefur horfst í augu bæði við enginn 0g ekkert skyggir á líf og dauða, og hvort tveggja ljóma hins Jífgefandi Drottins, Eg^ muldr^ekW heillar hann sem hið akjosan- Guðs Sonar. _ Þess vegna er i styrkja neitt allsherjar rikis. lega hlutskipti. dauðinn ávinningur. — Hvílík-1 happdrætti, fyrr en þá ég væri | Flestir óttast annaðhvort líf- ur auður lífsreynslu. Þetta er búinn að sjá að peningunum | ið eða dauðann, sumir hvort- ekkert hástemmt, innantómt yrði eins vel varið og HHl og ! tveggja. Sumir óttast lífið svo, hjal engir hugaró’rar. Líf Páls SÍBS hafa rgert. DAS er lika að þeir flýja í faðm dauðans, og starf og arangur hefur sann- góðs maklegt. Við, sem styrkj- þótt hann sé þeim skelfileg til- að þann kraft> sem með honum um Þessi happdrætti, gerum það hugsun. Og oft ber það við, að bjó Kristnir menn víðsvegar ti! stuðnings þessum stofnun- sami maður ber í brjósti lífs- um jond jarðar eiga reynslu- harm og dauðakvíða og þorir sonnun fyrir sannleik orða hans. við hvorugt að horfast i augu, En sá' maður> sem þekkir ekki i lifiS eða dauðann. Nútímamað- slika reynsju> þekkir ekki lífið urinn vill sízt vera minntur á j Kristi sem glbð £ innsta kjarna þá óþægilegu staðreynd, að persónuleika síns, veit ekki hann á fyrir sér að ganga gegn- hvað það er> þegar kærleikur úm dauðans dyr, og stundum Krists knýr oss, sá maður er vill hann ekki heldur hugsa um snauður> hve ríkur sein hann bílahappdrætta og lífið, oft sækist hann svo ákaft kann að vera af öðrum svo köll- smærri happddrætta, en vil ekki láta hrófla við HHÍ og SÍBS. Eg hef keypt marga miða í þeim frá upphafi. Eg er ekki neirm fjárhættuspiiari, og mundi ekki kaupa nema í miða í hverju, ef ég vildi ekki styðja þau vegna þess hvað þau gera fyrir peningana. Eg vil styrkja um og vitanlega líka i von um vinning, en í marga augum er sú von ekki höfuðatriði. eftir öðru hvoru, að hann vill uðum iífsgæðum, því að hann 1 góðs makleg. En það er hægt að knýja það fram með valdi, hvað skortir eitt> og þetta eina er svo ganSa of langf 1 veitingum happ- sem það kostar. stórt, að það er í raun og veru Hvílíkt djúp milli þessarar allt> það er eiJífðin, eilífðin sem mannlegu reynslu og þeirrar, viðmiðun, eilífðin sem veru- leiki og von, lífið í Kristi. I. Bílahappdrættln. Þau ber að takmarka. Þau eru of mörg. Það hefur rikisstjórnin i hendi sér. En margar stofnanir, sem hafa fengið að stofna til annarra eru alls Álafoss - neita að fallast á einhverja kröfu. Þá rjúka kommún- istar úr stjórninni, segja áð hinir hafi svikið, æsa til verkfalla og nota sér svo þá' Frh. af 8. síðu. I aðstöðu, sem þeir höfðu fólk til starfa, og það fólk þarf skapað sér í stjórninni til nð vera sem lengst hjá okkur, þess að reka skemmdarstarf- þegar það hefur lært á vélar semi sína. með enn meiri og tæki. árangri en áður. j Um 70 manns starfa nú á Þeir stjórnmálamenn, sem gera Álafossi. Er gólfteppaverk- sér þetta ljóst telja það smiðjan hafði verið skoðuð var skyldu sína við þjóðina, að , dvalist góða stund á hinu fagra ljá ekki máls á samvinnu við heimili Ásbjarnar og konu hans kommúnista. I þar efra. drættisleyfa, og það hefur verið gert. Vantrúaður. Loks víl ég skora á menn að láta í Ijós skoðanir sínar á því, hvort þeir teldu nokkra bót að því, að stofna eitt allsherjar Rikishappdrætti eða Þjóðarhapp drætti, eða hvað menn vildu kalla það, hvort menn vildu þjóðnýta happdrættin með þessu móti, því að það er það, sem hér er um að ræða — eða hvað? Eg fyrir mitt leyti er vantrúaður. Svari aðrir fyrir sig. Lokaorð. Það er talað um, að menn verji tugum milljóna í happ- drætti. Mikið rétt. En menn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.