Vísir - 14.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 14.11.1959, Blaðsíða 6
VlSIR Laugardaginn 14. nóvember 1959 ÚTPRJÓNAÐUR ullar- vettlingur tapaðist á Lækj- artorgi í gær. — Sími 34830. SVpRT orlonpeysa tapað- ist sí. miðvikudag á leiðinni: Aðalstræti að Útvegsbanka. Sími 16392 eða 24210. (666 KVENGULLÚR tapaðist síðastl. miðvikudagskvöld. Finnandi vinsaml. skili á lögreglustöðina. Fundarlaun. TAPAST hafa 2 ljósar tré- töskur með fatnaði og fleiru frá Reykjavík og austur að Þjórsá að kvöldi hins 29. f. m. Vinsaml. skilist til Stínu Jóns, Iðnó við Vonarstræti eða á lögreglustöðina. Fund- arlaun. (638 PÁFAGAUKUR fundinn. Sími 32965. (000 Samkomur K. ir. I). M. Á morgun kl. 10 fyrir há- degi sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h. drengjafundir. Kl. 8.30 e. h. samkoma. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. — Allir velkomnir. (647 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi" á þriðjudag. wm HUSRAÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(1717 i FOKHELD neðsta hæð • eða kjallari, upphitað, ósk- ast til vörugeymsu til jóla. . Sími 14878. (542 HERBERGI til leigu á Laufásvegi 12. Aðgangur að baði og síma. Áðéiris reglu- samui' eiribíaklingur kemur til greina. Uppl. í síma 10984 IIERBERGI til leigu. Að- gangur að baði. — Sími 11663, —_______________(668 SÉRÍBÚÐ til leigu, stór stofa og eldhús. Húshjálp á- skilin. Mætti hafa smábarn. Ásvállagata 71. (637 2ja HERBERGJA íbúð óskast sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „1005.“ —_________(636 STOFA, með innbyggðum skápum og herbergi, til leigu nú þegar. Uppl. í Miðtúni 50, kl. 4—7 í dag. (617 2 SAMLIGGJANDI her- bergi til leigu á Bergsstaða- stræti 60. Uppl. eftir kl. 5. ____________(620 BÍLSKÚR eða hliðstætt húsnæði óskast. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Gott 377.“ (000 HERBERGI óskast sem næst Túnunum. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Herbergi — 379.“ —________________(635 STÓR og góð íbúð í Sel- ási til leigu. Olíukynding, W. C., vatn og rafmagn. Til- boð sendist Vísi fyrir hádegi á þriðjudag, merkt: „Strax — 376.“ (616 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi í ná- grenni við Rauðarárstíginn. Uppl. í síma 17865. (631 ... Ilmiirinii er indæll — og bragðið eftÍA* því . KAFFIBRENN S l A . JOHNSDN &KAABER hA 3ja HERBERGJA nýtízku íbúð til leigu á hitaveitu- svæði. Tilboð, merkt: „Haga- melur,“ skilist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (626 ÓSKA eftir að taka á leigu 1 herbergi ásamt eldunar- plássi eða aðgangi að eld- húsi frá 1. jan. nk.. fram í maí. — Uppk í síma 33293. HERBERGI óskast á hita- veitusvæðinu fyrir einhleyp- an karlmann. Uppl. í síma 23607. — (664 • WMMB HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 HREINGERNIN G AR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 14938. (521 TÖKUM að okkur við- gerðir á húsgögnum. Sækj- um. Sendum. Sími 14631. Geymið auglýsinguna. (550 OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsa ofna og hitaleiðslur. Uppl. í síma 15461. (587 HREINGERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 Á OTRATEIG 6 eru teknir hreinir storesar til strekking- ar. strekkt eftir máli. Tekið á móti kl. 5—7 daglega. — Fljót afgreiðsla. ' (580 HÚSMÆÐUR. Storesar stífstrekktir fljótt og vel. — Komið tímanlega fyrir jól. Sólvallagata 38. Sími 11454. (645 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í síma 17913. — (643 KONA óskast til ræsting- ar á stigum í sambyggingu við Kleppsveg. Uppl. í síma 34412 frákl. 1—6 í dag. (614 (614 KONA óskar eftir atvinnu við sauma. Sími 14688. (575 (575 UNGUR maður óskar eft- ir vinnu, helzt við leigubíla- akstur eða annan akstur. — Uppl. í síma 32383, kl. 7—8 á kvöldin. (627 •' °wjnnfi • BIFREIÐAEIGENDUR: Þrífum og bóinum bíla, sækj- um og sendum ef óskað er. Vanir bílstjórar. Sími 34860. Nökkvavogur 46. (000 STÚLKA, vön matreiðslu, óskar eftir atvinnu. Fleira kemur einnig til greina. — Uppl. í síma 14935 kl. 4—6. (000 REIÐHJÓL. — Kjólföt. — Til sölu kven- og karlmanns- reiðhjól, lítið noty.ð. Einnig kjólföt á 1 meðalháan grannan mann. Tækifæris- verð. Sími 13293, milli 4—6 í dag. (000 ÓSKA eftir framhjóli á mótorhjól. Stærð 450 eða 500X17 tommur, 18'eða 19. Sími 24605. (629 KENWOOD hrærivél til sölu. — Uppl. í síma 24605. (628 HÚSGÖGN: Sófasett, svefnskápur, lampaborð, 2 járnrúm. Selst ódýrt. Sími 34076. — (630 SVEFNHERBERGIS hús- gögn til sölu. Sími 32347 eft- ir kl. 5. (624 NÝTT sófasett, mjög ó- dýrt, til sölu á Laugarnes- vegi 63. ((623 HJÓNARÚM og 2 nátt- borð (ljóst mahogny) til sölu. Úppl. í síma 15168 eft- ir kl. 5 á daginn. (000 GÓÐUR barnavagn óskast. Sími 32021, (621 SKAUTAR með skóm. — Nýir mjög góðir hockey- skautar nr. 38 til sölu á Spítalastíg 1 A.niðri milli kl. 7—8 að kvöldi. (619 TIL SÖLU barnavagn á háum hjólurri, dökkblár (Itken). Einnig barnaburð- arrúm. Selst ódýrt. — Uppl. Sörlaskjól 62.' Sími 16619. (618 FRÍMERKI. Sé um álím- ingu og stimplun á fyrsta- dagsumslögum 25. nóv. nk. Pantanir mótteknar í síma 24901 eftir kl. 6 daglega. — Jón Agnars. (477 SÆNSK saumavél í tösku, með zig-zag, til sölu. Verð 2900 kr.. Uppl. á Gnoðarvogi 42, 4. h. t. h., kl. 4—7 í dag. (576 LÉREFT, blúndur, flúnn- el, sportsokkar, nælonsol^k- ar, nærfatnaður, manchett- skyrtur, smávörur. — Karl- mannahattabúðin, Thom- senssund, Lækjartorg. (638 N. S. U. skellinaðra, í góðu standi, til sölu. — Uppl. í Skipasundi 40. Sími 32611. (642 PIANO, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 18543. (612 KAUPUM alumihium og eir. Járnsteypan h.f. Síftii 24406.________________(000 KAUPUM og tökum i um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað «g margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.___________(801 GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762, (1246 ÓDÝRT: Kven- og ung- lingaskór, brúnir og svartir, ágætir í bomsur og í vinn- una, 90 kr. Kven inniskór, úr taui, með krómleðursólum á 45 kr. Herra hálsbindi í mörgum, fallegum litum á 35 kr. Búðin, Spítalastíg 10. Sími 10659.(356 RAFMAGNS grænmetis- kvörn og hakkavél til sölu. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(524 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupuih húsgögn, vel með farin kárL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin. Grettisgötu 31. —035 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570, (000 SVEFNBEKKUR, með rúmfatageymslu o'g stofu- sófi til sölu á Vesturgötu 45. _____________________(667 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 23938, (644 DÖNSK borðstofuhúsgögn og píanetta til sölu. — Uppí. á Hofteigi 24. (646 TIL SÖLU góð rafmagns- vél (Siemens) og . barna- karfa á hjólum. Sími 35680. 1 (648 VEL með farinn barna- vagn, Scandia, til sölu á 1800 kr. Uppl. í síma 12599. (650 TIL SÖLU tvíbreiður dív- an 1.10 m. breiður. — Sími 32425. —[651 SVEFNSTÓLL óskast til kaups. Sími 32425. (652 TIL SÖLU hockey-skautar nr. 40 skíðaskór nr. 40. — Einnig barnarimlarúm. — Uppl. í síma 36226. (663 frP/IVNIrtO . OPÖVF DRENGJASKAUTAR, — áfastir á skóm, fyrir 10 ára, óskast. Sími 11883. (640 TIL SÖLU fallegur, ónot- aður arriérískur (ljósblár) síður ballkjóll nr. 12 til. sýnis á Smiðjustíg 4, 3. h. (641 fwimPoPuN (WO-IPON) .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.