Vísir - 14.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 14.11.1959, Blaðsíða 2
 VlSII Laugardaginn 14. nóvember 1951 i f Sœjaffréttif Útvarpið í kvöld. Kl. 14.00 Raddir frá Norður- ; löndum: Tormod Skagestad ? les frumort ljóð. — 14.20 Laugardagslögin. — 16.00 j. jEfréttir og veðurfregnir. — ] 17.00 Bridgeþáttur. (Eiríkur j. Baldvinsson). — 17.20 Skák- 1 þáttur. (Guðmundur Arn- laugsson). — 18.00 Tóm- í stundaþáttur barna og ung- linga. (Jón Pálsson).— 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Út- ; varpssaga barnanna: „Sískó á flækingi“ eftir Estrid Ott; | V. lestur. (Pétur Sumarliða- * son kennari).— 18.55 Fræg- ir söngvarar: Lotte Leh- f mann syngur lög eftir Mo- f zart, Schumann, Hugo Wolf, -j Brahms og Richard Strauss. I —■ 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leik- j rit Leikfélags Reykjavíkur: "j^. „Allir synir mínir“ eftir Ar- j thur Miller. Þýðandi: Jón f Óskar. — Leikstjpri: Gísli } Halldórsson. Leikendur:. Hrynjólfur Jóhannesson, ?! Helga Valtýsson, Jón Sig- j! urbjörnsson, .Helga Bach- raann, Guðmundur Pálsson, j Átni Tryggvason, Guðrún j St'ephensen, Steindór Hjör- jj leifsson, Sigríður Hagalín og ) Ásgeir FriSsteinsson. —• T 22.00 Fréttir og yeðurfregnir. j — 22.10 Framhald leikrits- ) ins „Allir synir mínir“. — 1 23.00 Danslög. — 01.00 4 Dagskrárlok. dÚTTVARPIÐ á motgun. 15.10 Hvað viljið þið vita: IPónfræðslutími fyrir hlust- endur. 15.15 Tónleikar í út- j I varpssal: Lúðrasveit Rvíkur ] loikur, Herbert Hriberschek 'I stjórnar. 15.30 Kaffitíminn: ] — (16.00 Veðurfregnir). a) Josef Felzmann og félag- ar leika. b) Russ Conway leikur létt lög á píanó. 16.15 Ábókamarkaðnum (Vilhj. Þ. Gíslason útJvarpsstjóri). ! KROSSGÁTA NR. 3900. Skýringar: Láiétt: 1 hreinsun, 7 drykkj- h 8 samgöngu. .. 9 Hitlers- _ienn, 10 kveðið, 11 trylli, 13 kplls, 14 vopn, 15 stefna, 16 férða mér, 17 hægir. gLárétt: 1 straumur, 2 kasta Ujpp, 3 nazisíalið, 4 á krossin- um, 5 . .. himna, 6 reglan, 10 fornafn, 11 hrópaði, 12 yfir ár, 33 títt, 14 drykk, 15 hæð, 16 atg. skammstöfun. i Lausn á krossgátu nr. 3899. ■jLárétt: 1 eldingu, 7 tár, 8 árs, 9 US, 10 f.lá, 11 óra, 13 trú, 34 Vó, 15 sóa, 16 göt, 17 alrangt. Juóð'rétt: 1 etur, 2 lás, 3 dr. & 5 grá, 6 us, 10 frú, 11 ’órar, 12 sótt, 13 tól/ 14 rög, 15 SA, 16 gn. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljóm- plötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 19.40 Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Þjóðleikhúsinu 10. þ.m. Stjórnandi: Dr. Ró- bert A. Ottóson. 21.00 „Vog- un vinnur — vogun tapar“. — Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur stjórnar þættin- um. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. H.f. Eimskipafélag íslands. „Dettifoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Norður- og Austurlandshafna og þaðan til Liverpool „Fjallfoss“ fór frá New York fyrir 8 dögum til Reykjavíkur „Goðafoss“ fór frá New York í fyrra- dag til Reykjavíkur „Gull- foss“ kom til Kaupmanna- hafnar í fyrradag frá Ham- boi’g. „Lagarfoss“ fer frá Hull á morgun til Reykja- vikur. „Reykjafoss“ er í Hamborg. „Selfoss“ kom til Reykjavíkur á miðvikudag frá Hull. „Tröllafoss“ fór frá Reykjavík kl. 22.00 gærkv. til New York. „Tungufoss fór frá Gautaborg á mið- vikudag til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S. M.s. „Hvassafell“ er á Borð- eyri. Fer þaðan til Akureyr- ar. M.s. „Arnarfell“ fór í gær til Rostock áleiðis til Norðurlandshafna. Ms. „ Jök- ulfell“ er í New York. Fer þaðan ysentanlega þann 16. áleiðis til íslands. M.s. „Dís- arfell“ er á Siglufirði. M.s. „Litlafell“ er í olíuflutning- um í Faxaflóa. M.s. „Helga- fell“ er á Seyðisfirði. M.s. „Hamrafell“ fór 7. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Pal- prmo og Batúm. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vest- an úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið Herðubreið er á Austfjöi’ð- um á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 14 í dag vestur um la'nd til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmeyja. Eimskjpafélag Reykjavíkur hf. M.s. „Katla“ er í Reykjavík M.s. „Askja“ fór í fyrra- kvöld fram hjá Cape Race á leið frá Rvík til Jama- ica og Cuba. LOFTLEIÐIR: Saga er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Oslo kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30 Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið, Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. Tónlistarkynning verður í hátíðasal háskólans á morgun, sunnudaginn 15. nóv., kl. 5 síðd. Flutt verða af hljómplötutækjum skólans stúdentakvæðin Carmina Burana við tónlist þýzka nú- tímatónskálds Garls Orffs fyrir hljómsveit, kóra og einsöngvara. Dr. Jakob Bene diktsson og Guðmundur Matthíasson tónlistarkennari skýra texta og tónverk. Öll- um er heimilli ókeypis að- gangur. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðd. Síra Óskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma á sama stað kl. 10.30 árdegis. Síra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 5,. Barna samkoma kl. 10.30 árdegis á sama stað. Síra Gunnar Árnas'ón. Neskirkja: Messað kl. 11. Fólk er beðið að afsaka breyttan messutíma, vegna útvarpsins. Síra Jón Thor- arensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.15. Síra Garðar Svav- arsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Áltarisganga. Síra Magn- ús ‘ Runólfsson. Síðdegis- messa kl. 17. Síra Lárus Halídórsson. Laugarnesprsetakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 17. Síra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 14. Síra Garðar Þorsteinsson. Neytendasamtökin og vörumerkingar. Neytendsamtpkin og vörumerk Neytendasamtökin hafa látið sig vörumerkingar miklu skipta þar sem þau hafa talið, að þeim væri mjög ábótavant hér á landi og það svo, að bryti í bága við landslög, þ. e. lög nr. 86 frá 1933 um varnir gegn ó- réttmætum verzlunarháttum. Neytendasamtökin hafa nú fengið sjónarmið sitt staðfest með dómi þeim, er felldur var af sjó- og verzlunardómi Reyk- javíkur 13. okt. s.l. í máli, er varðaði merkingu peysu. Það reynist svo, að í lögum þessum felst öflug vernd fyrir neyt- endur gegn hvers konar merk- ingu vara, er kunna að gefa villandi hugmyndir um upp- runa þeirra eða eiginleika. Stjprn Neytendasamtakanna er þess fullviss, að ýmsar merkingar vara, sem nú eru viðhafðar hér, eru ólöglegar samkvæmt ofangreindum lög- um. Þau viljá því beina því til hlutaðeigandi, að þeir hyggi að vörumerkingum sínum með hliðsjón af nefndum lögum og nýfelldum dómi samkvæmt þeim. Neytendasamtökin álíta lög þessi svo mikilvæg fyrir neytendur, að þau telja það tvímælalaust skyldu sína að sjá til þess eftir megni, að þeim verði framfylgt. Þess vegna er það ætlun stjórnar Neytendasamtakanna -að kanna ítarlega að mánuði liðnum, að hve miklu leyti megi telja vörumerkingar á markaði hérlendis vera í samræmi við lög. Frá stjórn Neytendasam- takanna. Frú Astrid Friid, Oslo, 6‘J lírff i day. Frú Astrid Friid, Osló, er 65] ára í dag, 14. nóvember. Frú Friid var næstum fjögT ur ár hér á landi á stríðsárun- Frú Astrid Friid. um eða frá marzmánuði 1942 fram í desember 1945, en mað- ur hennar, Sigvard Andreas Friid, var þá blaðafulltrúi við norska sendiráðið hér, en sjálf starfaði frúin einnig við sendi- ráðið, meðan hún dvaldist hér. Þegar styrjöldin var um garð gengin réðust þau hjónin í þjónustu Höires Pressekontor í Osló, en nú hefur hún fengið rétt til eftirlauna, svo að hún hættir störfum í fréttastofunni frá áramótum. Áður fyrr starfaði frú Friid meðal annars við matvælaráðu- neytið norska, en einnig var hún um skeið starfandi í Berlingarskrifstofu Aftenpost- ens. Þegar Þjóðverjar réðust svo á Noreg 9. apríl 1940, var hún í þeim hópi — ásamt manni sínum — sem fylgdi Hákoni konungi og stjórn hans, er hún varð að láta undan síga fyrir ofurefli nazista norður eftir Noregi alla leið frá Osló til Tromsö. Meðan á flóttanum stóð vann hún við fréttaþjón- ustu norsku stjórnarinnar og í Tromsö var hún starfsmaður í aðalstöð Noregsbanka, sem hafði aðsetur sitt í Trömsö frá 7. maí til 7. júní 1940. Þann dag sté hún um borð í brezka herskipið Devonshire, sem flutti Noregskonung og föruneyti hans til Bretlands. Þegar til Lundúna var komið, varð hún ritari í utanríkisráðuneyti norsku stjórnarinnar, en síðar var hún ráðin að hinu opinbera málgagni stjórnarinnar, „Norsk Tidend“. Vorið 1942 varð hún svo ritari í blaðadeildinni norsku hér á landi. Frú Astrid Friid eignaðist niikinn fjölda vina hér á landi, meðan hún dvaldist hér, og munu vafalaust margir þeirra senda henni og manni hennar hlý-jar kveðjur í dag. Vinur. Síldarleit Norð- manna - Frh. af 1. síðu. eru dýr og það er mikil fjár- festing en hún borgar sig áreið- anlega. Að því er fiskifræðingar segja, er útlit fyrir að næstu tvö ár verði léleg síldarár við Noreg, en hvað ísland snertir gegnir öðru máli. Árin 1949 og 1950 voru sterkir árgangar af sumargotssíld. Þegar síldin nær 10 til ára aldri á styrk- leikinn að vera hvað mestur. Árið 1950 var einnig mikið af síld við Noreg og mun að lík- indum hluti af norska stofnin- um sameinast hinum íslenzka næstum tvö árin og eru því lík- ur fyrir miklu magni af síld við fsland sumurin 1960 til 1962. Carmina Burane endurtekin í háskólanum á morgun. Carmina Burana endurtekin í háskólanum á morgun. ýmsir, sem gátu ekki kom- ið því við að hlusta á tónverkið Carmina Burana eftir þýzka nútímatónskáldið Carl Orff, er það var kynt í háskólanum í síðastliðnum mánuði, hafa ósk- að eftir því, að það yrði endur- tekið. Það verðurbví flutt aftur af hljómplötutækjum háskól- ans í hátíðasalnum á morgun, sunnudaginn 15. nóv. kl. 5 síð- degis. Tónlistarkynningunni lýkur um kl. 6.30. Carl Orff er eitt helzta nú- lifandi tónskáld Þjóðverja, en lítið þekktur hér á landi. Car- mina Burana eru latnesk, þýzk og frönsk miðaldakvæði flökkustúdenta um vorið vínið og ástina. Við þau samdi Carl Orff 1936 þessa tónsmíð fyrir hljómsveit, kóra og einsöng- vara. Þetta er eitt víðkunnasta og vinsælasta tónverk síðustu áratuga, enda í senn nýstár- legt alþýðulegt og fjölbreyti- legt, bæði fallegt, fjörugt og þróttmikið. Það er hér flutt af þýzkum listamönnum undir tilsjón höfundar, en stjórnandi er Wolfgang Sawallisch. Dr. Jakob Benediktsson mun skýra textana og Guðmundur Matthíasson tónlistarkennari skýra frá tónskáldinu og tón- verkinu. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. Bróður okkar GUÐNI G. SIGURÐSSON, málari, er látinn. Systkinin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.