Vísir - 21.11.1959, Blaðsíða 1
A9. ár.
Laugardaginn 21. nóvcmber 1959
258. tbl.
sprenging
í Japan.
Yfir 1000 ,bi5u faana
efaa meiddust.
Þrír menn bi'&u bana og
um 1000 særðust, en 1400
hús eyftilögðiist í gær í
Yokohama.
Eldur koni upp í efna- og
skotfæ raverksmiðj u og segi-
leg sprenging varð, er eldur-
inn breiddist út, svo að við
ekkert varð ráðið.
Fréttritarar ségja, að eyð-
ingin sé svo segileg, að hún
hefði ekki getað hafa verið
meiri af völdum sprengju-
árásar.
Frá þingsetningu í gær:
Bandarískar bílasmiðjur eru farnar að framleiða „smábíla“ til
áð keppa við Evrópubíla. Eru þessir biiar þó mún stærri en
þeir evrópsku. Hér sést Valiant, sem framleiddur er hjá
Chrysler-verksmiðjunum.
Að lokinni setningarræðu forseta íslands, hr. Ásgeirs Ás-
geirssonar á Albingi í gær, kvaddi Ölafur Thors forsætisráð-
herra sér hljóðs. Las hann upp skipunarbréf forsetans íil hinnar
nýju ríkisstjórnar og skipting starfa ráðherra o. fl. Var þáð
nokkuð langur Iestur. enda talin upp öll þau mál, sem til greina
koma og heyra undir ákveðinn ráðherra, og léyfir það ekk’i
birtingu vegna fyrirferðar. Að lestrinum loknúm gerði Ólafur
nokkuð grein fyrir stefnu hinnar nýju stjórnar og lagði áherzlu
á lausn efnahagsvandamálanna. Fórust honum orð á þessa leið.
Tittögur um úrbætur efnahags-
ntála í vændum.
Meðal annars mun skattakerfið verða endur-
skoðað með tilliti til þess, hvort fiægt er
að fella niður tekjuskatt.
IVtikill afli
fyrir vestan.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gœr.
. Vélbátarnir Sæborg frá Pat-
rekisfirði, Tálkrifirðingur og
Guðmundur á Sveinseyri, eru
fyrir nokkru byrjaðir haustver-
tíð, og hafa aflað vel, oftast 10
-—12 lestir í legu.
Ekki er mikill snjór á fjall-
Vegunum á syðri hluta Vest-
fjarða og enn er bílfært um
fjallvegi i nágrenni Patreks-
fjarðar. í byggð er lítill snjór.
— Arn.
„Ytri iöndin sjö“ stoína
til viðskiptasamtaka.
Bjéða sammarkaðslöndunum
sex upp á santvlnnu.
Uppkast að sáttmála „ytri tökin væru reiðubúin til að
landa sjö“ var frum-undirritað1^befja samkomulagsumleitanir
í Stokkhólmi í gær. Þess
vænst, að þing og ríkisstjórnir
hlutaðeigandi landa verði bún-
ar að staðfesta sáttmálann í
niarz n.k. og hann geti tekið
gildi í júií.
Lýst var yfir því, að sam-
Rockefeller velur sér
varaforsetaefni.
Hann er nú farinn að keppa við
Nixon af fullum krafti.
Það er tæpt ár þangað til | Hvíta húsið, en síðan hefur
forsetakosningar fara fram í hann látið af látalátum sínum,
Bandaríkjunum, en menn eru \ og tekið upp harða keppni við (
þegar farnir að undirbúa Nixon, sem mörgum þykir
við sammarkaðslöndin 6 í
Vestur-Evrópu undir eins og
þau væru reiðubúin til að taka
þátt í þeim.
Á svæði því, sem hin nýju
viðskiptasamtök ná yí'ir, búa
90 milljónir manna.
Ráðið var fram úr deilunni
um innflutning frystra fisk-
flaka til Bretlands með því, að
Bretar féllust á að taka við
ákveðnu magni tollfrjálst, og
er því væri náð yrði samið
frekara.
Að undanföru hafa sérfræð-
ingar unnið að ýtarlegri rann-
sókn á efnahagsmálum þjóðar-
innar. Skjótlega eftir að þeirri
rannsókn . er lokið, mun ríkis-
stjórnin leggja fyrir Alþingi til-
lögur um lögfestingu þeirra úr-
ræða, er hún telúr þörf á. At-
huganir hafa þó þegar leitt í
ljós, að þjóðin hefur um langt
skeið lifað um efni fram, að
hættulega mikill halli hefur
verið á viðskiptum þjóðarinn-
ar við útlönd, tekin hafa verið
lán erlendis til að greiða þenn-
an halla og að erlend lán til
stutts tíma eru orðin hærri en
j heilbrigt verður talið. Munu
tillögur ríkisstjórnarinnar mið-
ast við að ráðast að þessum
kjarna vandamálanna, þar eð
það er meginstefna ríkisstjórn-
arinnar að vinna að því, að
efnahagslíf þjóðarinnar komist
á traustan og heilbrigðan grund-
völl, þannig að skilyrði skapist
fyrir sem örastri framleiðsiu-
aukingu, allir hafi áfram stöð-
uga atvinnu og lífskjör þjóðar-
innSr geti enn farið batnandi.
í því sambandi leggur rikis-
stjórnin áherzlu á, að kapp-
hlaup hefjist ekbi á nýjan leik
milli verðlags og kaupgjalds og
að þnanig sé haldið á efahags-
málum þjóðarinnar, að ekki
leiði til verðbólgu.
Til þess að tryggja, að þær
heildarráðstafanir, sem gera
þarf, verði sem réttlátastar
gagnvart öllum almenningi, hef-
ur ríkisstjórnin ákveðið:
1) að hækka .vemlega bætur
almannatrygginganna, eink-
um fjölskyldubætur, ellilíf-
eyri og örorkulífeyri;
2) að afla aukins lánsfjár til
Framh. á 2. síðu.
manna líklegastur, einkum eft-
i'r förina til Sovétríkjanna í
ákafast sumar, en þar þótti hann standa
sig með sérstökum ágætum.
Nú er Rockefeller á ferð
vestur við Kyrrahaf til að reyna
að afla sér stuðningsmanna
fflokksþingin, er ákveða for-
setaefnin.
Meðal þeirra, sem
sækjast eftir því að komast í
þá aðstöðu að verða forsetaefni
rpublkanaflokksins að ári er
Nelson Rockefeller, fylkis-
stjóri í New York, sem þótti meðal republikana þar, svo að
vinna glæsilegan sigur á síðasta þeir kjósi hann forsetaefni á
árí, þegar republikanar fóru flokksþinginu, og hefur meira
nær hvarvetna halloka fyrir að segja tilkynnt, að hann óski
demókrötum, bæði við þing- og eftir því, að Mark O. Hatfield,
fylkisstjórakosningar. Hann lét 37 ára gamall fylkisstjóri í
þó svo í fyrstu, að hann hefði Oregon, verði varaforsetaefni,
engaii áhuga fyrir að komast í i er þar að kémur.
Sama hvaða
olía það er?
Uni 7000 manns í Mar-
okkó, hafa veikzt að undan-
förnu skyndilega og virtist
þctta dularfullt mjög í
fyrstu.
Við rannsókn kom í ljós,
að veikindin stöfuðu frá mat
arolíu, sem blandað hafði
verið í úrgang þotnolíu.
Marokkóstjóm hefur til-
kynnt, að hinum seku verði
þunglega hegnt.
Hæsta verðið fæst fyrir
íslandsfisk.
Norðmenn íá ágætt verð fyrir
saltfiskinn.
Frá fréttaritara Vísis,
Osló í gæi —
Þeir, sem verkað Iiafa salt-
fisk liér í Noregi í ár, i-ru harla
fegnir að hafa ekki verkáð fisk
með öðrum hætti.
Þetta á sér tvennar orsakir,
og eru aðrar þær, að \ eðrátta
hefur verið mjög öhagstæð til
skreiðarverkunnar norðan til í
Noregi í ár vegna þrálátra rign-
inga, eins og greint hefúr verið.
frá í fréttum. í öðr'u lagi er
verðlag nú hærra á’- nórskum
saltfiski, en verið h'efm ufft all-
langt árabil. Sunnmörsposterí
segir, að fyrir Nýfundnalands-
þorsk fáist að jafnaði 2,05 n. kr.
á kíló, og fyrir fisk frá Vestur-
Grænlandi er greitt allt að 1,92
n. kr. á kíló.
Hæsta verð fæst hinsvegar
fyrir saltfisk af íslandsmið-
um, því að fyrir hann fást
2,30—2,36 n. kr. á kíló.
■ Verðhækkunin stafar af því,
að fiskafli ýmissa þjóða hefur
brugðizt, svo að jafriframt því,
sem verð hefir hækkað, hefir
fiskþúrrðar orðið vart í ýms-
um Kndum.