Vísir - 21.11.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 21. nóvember 1959
VtSlM
3
XiAMLA
i Slml 1-14-75.
Kraftaverk í Mílanó
(Miracolo a Milano)
Heimsfræg og bráð-
skemmtileg itölsk gaman-
mynd, er hlaut „Grand
Prix“ verðlaun í Cannes.
Gerð af sniJlingnum.
Vittorio De Sica
Aðalhlutverk:
Fransesso Golisano
Paolo Stoppa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 16-4-44.
(The Restless Years)
Irípolíbíó ’msma
Sími 1-11-82.
Vitni saksóknarans
(Witness for the
Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerisk
stórmvnd, gerð eftir sam-
nefndri sakamálasögu eftir
Agatha Christie.
Sagan hefur komið sem
framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power
Charles Laughton
Marlene Dietrich
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Vei innréttaður
íbúSarskálí
4 herbergi til sölu.
Uppl. í síma 34479.
Hrífandi og skemmtileg,
ný, amerísk CinemaScope
mynd.
John Saxon
Sandra Dee
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
60 ára Afmælisfagnaður
Fríkirkjusalnaðarins í Reykjavík
verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 25.
nóv. 1959 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h.
Aðgöngumiðar verða seldir í Leður.verzlun Jóns Brynjólfs-
sonar, Austurstræti 3, Verzluninni Bristol, Bankastræti 6
og Verzluninni Faco, Laugavegi 37.
Allar nánari upplýsingar í símum 14125 — 12423 og 12032.
Afmælisnefndin.
fitU turbœjarbíé
Simi 1-13-84.
Saltstólkan Marlna
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík, ný þýzk kvik-
mynd í litum. —
Danskur texti.
Marcello Mastroianni,
Isabelle Corey
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
AUKAMYND:
Heimsmeistarakeppnin í
hnefaleik s.l. sumar, þegar
Svíinn Ingemar Johansson
sigraði Floyd Patterson.
Sýnd kl. 5 og 9.
£tjc?hubíc
Sími 18-9-36.
Unglingastríð við Itöfnina
Hörkuspennandi og við-
burðarík amerísk mynd,
um bardagafýsn unglinga
í hafnarhverfum New-
York-borgar.
Janies Darren
•Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Ævintýri í frumskóginum
Stórfengleg ný kvikmynd i
litum og CinemaScope,
tekin á Indlandi af sænska
snillingnum Arne Sucks-
dorff. Ummæli sænskra
blaða: ,.Mynd sem fer fram
úr ÖIlu því, sem áður hefur
sézt, jafn spennandi frá
upphafi til enda. (Express-
en).
Sýnd áfram vegna
fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Tii leigu stofa og
lítið eldhús
yjathattnc
(Simi 22140)
Yfir bróna
(Across the Bridge)
Fræg brezk sakamálamynd,
byggð á samnefndri sögu
eftir
Graham Greene.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
David Knight
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tii/Jl'S-Áv'Ji'A
mm
„M)j
WÓÐLEIKHÚSIB
Edwarö, sonur minn
eftir Robert Morley
og Noel Langley.
Þýðandi:
Guðmundur Thoroddscn.
Leikstj:. Indriði Waagc.
FRUMSÝNING
í kvöld kl. 20.
Minnst 25 ára Ieikafmælis
Regínu Þórðardóttur.
Bióðbruilaup
Sýning sunnudag kl. 20.
Bannað börnum
innan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaia opin frá
kl. 13.15 til 20. Sírni 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.t
híó —
Ofurhugar á hættuslóðum
(The Roots of Heaven)
Spennandi og ævintýrarík
ný, amerisk CinemaScope
litmynd sem gerist í Afríku
Aðalhlutverk:
Errol Flynn
Juliette Greco
Trevor Howard
Orson Welles
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Ath. Breyttan sýningar-
tíma.
Bönnuð fyrir börn.
Hcpaticfö k íc
Sími 19185
I
Síðasta ökuferöin
(Mort d’un cycliste)
Spönsk verðlaunamynd frá
Cannes 1955.
Aðalhlutverk: j
Lucia Bocé
Othello Toso 1
Alberto Closas \
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin héfur ekki áður
verið sýnd hér á landi.
Bönnuð börnum innan
16 ára. ]
Dularfulla eyjan
(Face au. Drapeau)
Heimsfræg mynd, byggð á
skáldsögu Jules Verne.
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjár-
torgi kl. 8.40 og til baka
frá bíóinu kl. 11,05.
Bezt að auglýsa í Vísí.
nálgt Miklatorgi.
Heimilishjálp æskileg.
Uppl. laugardag og sunnu-
dag í síma 1-78-71.
óWlinar
Slaeml vebur gerir
húb ybar hrjúfa og stökko
NIVEA
bætir úr þvf
*c m
Söngvarar: Stefán Jónsson
og Erling Agústsson frá
Vestmannaeyj.um.
PLODÖ kvintettinn
■*tm**~-
16710
Simi
6710
m
DANSLEIKUR í KVÖLD kl. 9.