Vísir - 21.11.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 21.11.1959, Blaðsíða 5
vlsit 5 I»augardagmn -21. nóvcmbcr 1959' Þá; var sr. Lárusr hættur prest- þessu svæði 1941 Og 1952 hefur skapnum, en sr. Ólafur Ólafs- smávegis kvai-nast úr honum. son tekinn við. Og eftir að Mesta skarðið, sem komið hefur kirk,jan var fullgerð, sem hann í hann var eftir kosninguna sjálfur vígði 22. febr. 1904 og 1950. Þá var Óháði söfnuðurinn þá fór óðum að fjölga í söfnuð- stofnaður, sem kunnugt er. í inum. Allmargir baéjarbúar. hann munu hafa gengið um höfðu á sinni tíð viljað fá sr. 600 nianns úr Fríkirkjunni. að dómkirkjunni, þegar' Nú eru í henni 7500 og fer embættið losnaði 1889. En fjöigandi. Síðan kirkjan sjálf landshöfðingi og biskup höfðu var fullgerð eins og hún nú ekki viljað setja hann á kjör- ' stendur, var næsta stórátakið, lista þrátt fyrir áskoranir sem söfnuðurinn gerði, að kaupa þeirra. Margir þessara velunn- 1 til hennar þýzkt pípuorgel 1926. ara sr. Ólafs munu nú hafa Það kostaði 44 þúsund krónur og gengið í Frík. Sókn varð svo er enn talið mesta hljóðfæri mikil i hina nýju kirkju, að sinnar tegundar hér á Jandi. sama árið og hún var full- Sama ár varð Páll ísólfsson org- smíðuð var ákveðið að lengja anisti við kirkjuna og var það hana nærri því um helming. til 1939. Þá tók Sigurður bróðir Bæta skyldi nú við hana 15 hans við Árið 1935 var byggt íbúðar- Sr. Lárus Halldórsson, fyrsti safnaðarpresturinn. Horft inn í kór Fríkirkjunnar. — Hún tekur 1100 manns í sæti. sem er meira en nokkur önnur kirkja eða samkomuhús á landinu. Fríkirkjusöfnuðurinn 80 ara Telur 7500 safnaðarmeðlimi. Ilátíðarmcssi.'i á mors<iifii. Hinn evangelíski lútherski sem gengust fyrir að senda út fríkirkjusöfnuður í Reykjavík | yfirlýsinguna iremur en allra, álnum, hvað gert var á næsta [ ári eftir uppdrætti Rögnvalds Ólafssonar. Sr. Ólafur vígði hana í 2. sinn 12. nóv. 1905. Álltaf stækkaði söfnuðurinn. Þegar sr. ólafur lagði niður prestskap við Frk. ár 1922 og sr. Árni Sigurðsson var kosinn voru 4000 manns á kjörskrá. Var þá farið að tala um að stækka þyrfti kirkjuna enn. Og 1924, þegar söfnuðurinn var 25 ára var það gert í þriðja sinn og 'í það form, sem hún nú hef- ur. Bætt var við hana myndar- legum kór, steyptum og hvelf- ing hækkuð. — Um 1100 manns rúmar hún í sæti og er það langmesta, sem nokkur kirkja og samkomuhús hér á landi tekur. Sr. Ólafur vígði hina endurbyggðu kirkju í 3. sinn 21. des. 1924 Sr. Árni Sigurðsson var kos- inn frikirkjuprestur 23. júni 1922 og vígður 27. júní. Á hans prestskapartíð (1922—1949) hélt söfnuðurinn enn lengi á- hús fyrir prestinn. í því er lít- il kapella til að skíra í og gifta. Fyrir nokkrum árum voru ný Sr. Ólafur Ólafsson. þótt nokkuð annar væri ert prests kirkjunnar. Þar flutti sr„ Haraltíur Níelsson sínar predik- anir. — Þar var Frjálslyndíi söfnuðurinn til húsa á sinni tíð. Þar hefur Fíladelfía og Hvíta- sunnumenn haft fjölsóttar sam- komur með útlendum og inn- lendum ræðumönnum. Og þari flutti Rutherford mál sitt uirtl Píramídann mikla, og var þá' Fríkirkjan troðfull hvernig sem á því stóð; En þarna hafai einnig yerið sungin og spiluð mörg músíkverk, sem hér á landi hafa veihð færð upp, svts sem Messias eftir Hándel og Jóhannesarpassía Bachs. Á morgun, sunnudag, verð- ur hátíðarguðsþjónusta í kirkj- unni í tilefni afmælisins og miðvikudaginn 25. þ. m. sam- sæti í Sjálfstæðishúsinu. ’ á nú 60 ára sögu, og heldur upp á afmæli sitt þessa dagana. I því tilefni voru blaðamenn ný- lega boðnir til fundar við for- ystumenn og konur safnaðar- ins, og þeim skýrt frá helztu atriðum í sögu hans. Fríkirkjusöfnuðurinn hefur átt sinh stóra og sterka þátt í lífi íbúa Reykjavíkur, og koma þar ýmsir góðir menn og kon- ur við sögu. Mun mörgum þykja fróðlegt að rifja upp at- burði innan safnaðarins, er örðið hafa á þessum 60 árum, jafnvel þótt í fáum dráttum sé. . Ástæðurnar til stofnunar frikirkjusafnaðar hér í bæ koma að nokkru fram í-ummæl sem undirrituðu. Og 250 manns frarn gengu í söfnuðinn við stofnun hans 19. nóv. eftir því sem blöð sggja frá þeim tíma. Fyrsti prestur safnaðarins var sr. Lárus H. Halldórsson og hafði hann verið með í ráðum um stofnun hans. Um starfsemi safnaðarins og vöxt skal þessa getið Á prestskaparárum sr. Lár- usar v.oru guðsþjónustur haldn ar í Góðtemplarahúsinu. Hin fyrsta var flutt. I. s.d. í jólaföstu eða 3. des. 1899 og mun síðan hafa verið messáð'hálfsmánað- arlega. Áður en konungleg staðfesting fékkst fyrir safnað- armynduninni höfðu stofnend- ur orðið að heita því að koma að vaxa og náði þá því hitunartæki sett í kirkjuna. Kostaði það yfir 60 þúsund krónur. Og nú nýlega rafmagns tæki til að hringja með klukk- , unum. í þessum framkvæmdum ! safnaðarins að kalla öllum er varla ofmælt, að * kvenfélag hans hafi verið lífið og sálin. Þá | hefur ekki heldur Fóstbræðra- 1 félagið, sem stofnað var 1950 j latið sinn hluta eftir liggja. Þó ' að það félag eigi sér ekki enn langa sögu hefur starfsemi þess ser upp viðunandi híbýlum til um tveggja góðra gesta, sr. 'guðsþjónustuhalds, sem. allra Jóns Bjarnsonar og sr. Frið- (fyrst. Höfuðverkefnið var því riks Bergmann, klerka vestan- að sjálfsögðu kirkjubygging. hafs, er komu hirtgað 1899. Söfnuðurinn var fámennur í Eíkisvaldið sat þá hér yfir rétti byrjun og var kirkjan því ekki kirkjunnar. Það var sama hvað komin upp fyrr en í árslok 1903. prestar voru að tala um, ekk- ert fékkst fram ef veraldlegá i-~ - valdið var því ekki samþykkt. .gOÉflÉL Þó var gjald til prests og kirkiu ^IHk hækkað þetta ár .iú miklum •ST mun með lögum frá Alþingi. Hið svonefnda „offur“ eitt var 4 kr. Og mun kirkjugjaldið þá hafa verið miklu hærra að til- tölu en nú. Hins vegar var þeirri beiðni almennings ekki apzað að fá Umpresta við dóm- kirkjuna. Það var alltof dýrt. Þá tóku sig saman 28 menn, og stofnuðu fríkirkjusöfnuð. Á prentuðu skjali nokkru á 4 tungumálum, sem hangir inn- —fammað á skrifstofu kirkjunn- ar stendur meðal annars að .stofnendur hafi verið 28. Lík- legra er, að það sé tala þeirra, Sr. Árni Sigurðsson. Sr. Þorsteinn Björnsson núverandi safnarprestur. eyri frá ríkinu. Fríkirkjan hefur veitt mörgu og mörgum húsaskjól. Á. orgel hehnar hafa ýmsir af helztu organistum hér á landi féngið fijölmenni, sem hann hefur sína kunnáttu og þjálfun, þegar mest haft. Hann stofnaði 1942 þeir voru nemendur Páls ís- kristilegt félag ungra manna ólfssonar. Þar hafa og margir Fríkirkjunnar og' hélt fundi fengið i'nni með sinn boðskap, með þeirn annan hvern sunnu- dag yfir vetrarmánuði, en barna guðsþjónustu þess í milli. —- Föstumessur flutti hann alla laupföstu á miðvikudagskvöld- um og er svo enn. Þegar sr. Árni féll irá, mjog um aldur fram 1949, þá mun hafa verið í söfnuðinum á 9. þús. manns. Við prestskosninguna í byrjun árs 1950 voru 5900 á kjörskrá. En þar höfðu kosningarétt all- ir, sem orðnir voru 15 ára. All- ir sem búa innan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur, Seltjai'n- arneshrepps og Kópavogsbæj- r- hafa rétt til að vera í Frí- kirkjusöfnuðinúm — og um allt þetta svæði er hann-dreiíð- ur nú. Þau sinn, sem fjölgað hefur -verið prestaköllum á Setning Aiþingis - Frh. af 8. síðu. héruðum, félagsheildum, sem: æ'tlað væri víðtækara samstarf en það eitt, að kjósa saman til Alþingis. Sú þingmannafjölgun, sem nú er orðin, minnir á viðfangs- eíni, sem lengi hefur verið . , óleyst, en það eru starfsskilyrði!. og fparframlög verið söfnuðin-1einstakra þingmanna> þing_ -um mikill styrkur. Margt mætti n cg Alþingig - heild. Þd telja ,sem lagt hefur verið í . . . ,, , iþmgmenn seu nu sextiu aö mikið fe, en vel er samt sofn- , , , , , , itolu, þa er hlutfallsleg fjolgun uðunnn .stæður i dag efnalega ', þjóðarinnar siðan Alþingi þo að aldrei nafx hann þegið , . . 'endurreist enn mein. Jón Brynjólfsson kpm. 1. form. safnaðarius. var Vor.t I gamla og virðulega Alþingishús er nú hátt á áttræðisaldri, og : það er vafasamur sparnaður, þó við sjálft sig sé, að fresta cllu lengur þeim umbótum á. starfsskilyrðum Alþingis og aðbúð utanbæjarþingmanna, sem full þörf hefúr lengi verið á, svo að fulltrúar þjóðarinn- ar njóti sín til fulls, og þjóðin þeirra. Að svo mæltu bið eg alþing'- ismenn að minnast ættjarðar- innar með því að rísa úr sæt- um. Það vill nú svo til, að setning Alþingrs og skipun ríkisstjórn- ar ber upp á sama dag. Það er ekki í mínum verkahring held- ur hins nýskipaða forsætisráð- herra, að gera Alþingi- grein fyrir ráðherravali, verkaskipt- ing og stjórnarstefnu — og bið eg því aldursforseta, sem er Gísli Jónsson, fyrsti þingmað- - ur Vestfirðinga að ganga til forsetastóls og stjórna fundum. þar til kosning forseta Samein- aðs þings.hefur farið fram. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.