Vísir - 21.11.1959, Blaðsíða 4
Ttsim
Laugardaginn 21. nóvember 1953
VÍSIR.
D AGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJT.
Yíilr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíöur.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kL 8,00~18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kL 9,0C—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan hf.
Ný rfkisstjorn
Áhugi fyrir stjórnmálum er al-
mennari hér á íslandi en í
nokkru öðru landi heims.
Flestir, sem komnir eru til
vits og ára, mynda sér ein-
hverja skoðun á þjóðmálum
og fylgjast af áhuga með
gangi þeirra. klyndun nýrrar
rikisstjórnar er jafnan beðið
með eftirvæntingu, og hvar
sem menn koma saman þegar
stjórnarmyndun er í undir-
V
búningi berst talið að því
efni.
Sjaldan hefur stjórnarmyndun-
ar verið beðið með meiri eft-
irvæntingu en nú, og ber
margt til þess. í fyrsta lagi
það, hvort takast myndi
stjórnarsamstarf með þeim
tveimur flokkum, sem eftir
úrslitum kosninganna bar
• skylda til að vinna saman.
í öðru l'agi var öngþveiti
efnahagsmálanna svo mikið
eftir valdatíð vinstri stjórn-
arinnar, að margir, sem af
gömlum vana höfðu greitt
Framsókn og kommúnistum
atkvæði í síðustu kosning-
um, hugsuðu eigi að síður
til þess með kvíða, ef þessir
flokkar fengju aftur sæti og
" aðalráð í ríkisstjórn. í þriðja
lagi er þjóðinni nú að skilj-
ast það betur en fyrr, að
þörf er nýrra og traustari
aðgerða en áður hafa verið
reyndar, ef takast á að reisa
við efnahagslífið og skapa
heilbrigðan lífsgrundvöll í
landinu. Sú leið sem vinstri
stjórnin fór, endaði með
skelfingu, og færði meiri
hluta þjóðarinnar heim sann-
inn um það, að auknar
skattaálögur og sívaxandi
styrkja- og uppbótakerfi get-
ur aldrei leitt til annars en
ófarnaðar.
Mönnum er að skiijast það æ
betur, að sú stefna, sem
vinstri stjórnin fylgdi og
haldið hefði verið áfram, ef
þeir flokkar, sem mestu réðu
í þeirri stjórn, hefðu fengið
að ráða framvegis, er stefna
kommúnista. M. ö. o. stefna
aukinnar verðbólgu og dýr-
tíðar, sem á endanum leiðir
af sér stöðvun atvinnutækj-
anna og fjárhagslegt hrun
þjóðarbúsins.
Þær vinsældir, sem minnihluta-
stjórn Alþýðuflokksins hlaut
meðal almennings, eru sönn-
un þess, að þjóðin vill að
breytt sé um stefnu. Og þar
sem allar ráðstafanir þeirrar
. ríkisstjórnar gengu í ber-
högg við vilja og stefnu
Framsóknar og kommúnista,
eftir þvi sem blöð þeirra
segja, hlutu þessir flokkar
að lenda utan garðs, þegar
mynda skyldi stjórn til þess
að framkvæma nýja og já-
kvæða stefnu.
KIRKJA QG TRUMAL:
Fjölguii presta.
Samstarf þjóðar og stjórnar
Með hliðsjón af því, hve allur
þorri þjóðarinnar fylgist vel
með gangi landsmála, verður
að vænta þess, að hún skilji
hvílík lífsnauðsyn það er, að
hún standi einhuga með
hinni nýju ríkisstjórn um
þær aðgerðir, sem reyndar
verða til þess að reisa við
efnahagskexfi landsins.
Stjórnarandstaðan verður því
miður ósvifin óg óvönd að
meðulum, ef að líkum lætur
og dæma má eftir skrifum
Timans og Þjóðviljans und-
anfarnar vikur, og raunar
alla -tið frá því að minni--
hlutastjórn Alþýðuflokksins
tók við völdum, fyrir tæpu
ári. En því verður að treysta,
að almenningur láti ekki
þessa flokka og blöð þeirra
glepja sig tíl óhæfuverka,
sem kollvrapað gætu þeirri
meikiliegu viðleitpi, sem.’nú
mun hefjast.
Ráðherrar hinnar nýju rikis-
stjórnar eru allir þaulreynd-
ir stjórnmálamenn og þjóð-
inni vel kunnir. Enginn þarf
að efast um, að þeir munu
vinna þjóð sinni það gagn
sem þeir mega, nú sem fyrr.
Reynslan hefur sýnt, að þjóð-
inni vegnar bezt þegar Sjálf-
stæðismenn ráða mestu um
mál hennar. Hún mun því
enn sem fyrr geta treyst á
forustu þeirra. Þeir ganga til
samstarfsins við Alþýðu-
flokkinn af heilum hug og
vænta af því mikils og góðs
árangurs fyrir alþjóð, ef hún
vill styðja þá í starfi. Hins
sama má vænta um Alþýðu-
flokkinn, þar sem stjórnar-
stefna hans undanfarið hefur
borið því vitni, að honum er
ljós nauðsyn ábyrgra að-
gerða.
fingu skal spáð pm aldur hinn-
ar nýju stjórnar eða vin-
Að undanförnu hefur verið á
dagskaá umræðuefnið: Fjölgun
presta í Reykjavík. Talað er
um, að bæta þurfi við fjórum
eða fimm sóknarprestum til
þess að ákvæðum laga um tölu
presta hér um slóðir sé full-
rægt. Lögin munu gera ráð
fyrir, að sem næst 5000 þjóð-
kirkjumanna komi á hvern
þjónandi prest kirkjunnar í
Reykjavík. Þar af leiðir, að
þegar fólksf jöldi prestakalls
fer fram úr 7500, ber að bæta
öðrum presti við til þjónustu
eða, ef betur liggur við, skipta
prestakallinu í tvö köll og kjósa
prest ,í hinu nýja kalli.
Lögin virðast vera ótvíræð,
og vafalaust verður ákvæðum
þeirri fullnægt, en sín á milli
hljóta menn að ræða þessar
ráðstafanir, Er nokkur þörf á
að fjölga prestum? Væri ekki
jafnvel öllu nær að fækka
þeim? Standa ekki allar kirkj-
ur tómar hvort sem er?
Þannig er stundum spurt, að
vísu af þeim fyrst og fremst,
sem minnst þekkja til málanna,
en þó af ótrúlega fjölmennum
hópi manna. Og það nær engri
ótt, að kirkjunnar menn taki
ekkert tillit til þeirra, sem
þannig hugsa, og láti spurn-
ingar þeirra sern vind um eyr-
un þjóta. Þvert á móti ber
kirkjunni fyrst og fremst að
gera sér grein fyrir staðreynd-
unum, hverjar þær eru í raun
og' veru, og að jóta jafnframt
að þessi gagnrýni og þessar efa-
-semdir um mikilvægi prests-
starfsins hjá tiltölulega mörg-
um þjóðkirkjumönnum er mjög
aivai'leg aðvörun um ástand,
sem er vægast sagt ákaflega
óæskilegt. Að vísu munu þeir
menn mest tala um tómar
kirkjur, sem aldrei í kirkju
koma og vita því raunverulega
alls ekki hvernig kirkjusókn-
in er. En áhugasama kirkju-
fófkið hefur einnig áhyggjur í
þessum efnum. Gagnrýnin á
störf presta mun einkum
koma frá þeim, sem ekkerf
þekkja til starfa þeirra, og
halda jafnvel, að þeir geri ekk-
ert annað en að messa í kirkj-
unum, skíra og ferrrta, gifta
og greftra. En það, sem er
mjög alvarlegt í þessu máli
fyrir kirkjuna, er m.a. það, hve
stór sá hópur manna er, sem
svo er fáfróður um þessi mál,
og að þessi fjölmenlii hópur,
svo fáfróðuf .um störf kirkj-
unnar, er hennar eigin með-
limir.
Ef staða kirkjunnar i Reykja-
vík er veik, hvað á þá að gera?
Á að veikja hana enn meira
eða á að styrkja hana? Væri
prestum ekki fjölgað eftir vax-
andi mannfjölda höfuðstaðar-
ins, jafngilti það því að veikja
aðstöðu hennar. Ef prestum er
ekki fjölgað í samræmi við
fóiksfjölgun, svo ör sem hún er,
þýðir það ekkert annað en að
reynt sé að halda í horfinu.
Skólum er sífelt fjölgað og
kennurum, hjá því verður ekki
komizt. Á -sama hátt þarf að
sanitöl og mörg við sama mann-
inn og mikla þolinmæði, ef ár-
angur. á að fást, og alltaf mikla
alúð.
Sögur fara af því, að svo sé
ástatt um heimilislíf og ýmis
persónuleg vandamál fjölda
manna hér í horg, að eigi væri
vanþörf á, að hægt væri að
auka stórlega sálgæzlustörf
presta. Merkir tauga- og geð-
sjúkdóma-læknar nafa skýrt frá
því, að fjölda margir sjúkling-
ar, sem til þeirra leita, hefðu
aldrei þurft á lækni að halda,
ef þeir hefðu notið sálgæzlu
prests síns í tæka tíð. Lögfræð-
ingar láta þess getið, að mörg-
um skjólstæðiriga þeirra væri
meiri þörf á sálgæzlu en lög-
fræðilegri aðstoð, renni þeim
til rifja neyð fólksins. Ein-
hverju sinni átti ég erindi við
einn af sóknarprestum bæjar-
ins á heimili hans. Samtal okk-
ar, sem stóð í tvær klukku-
fjölga bæði kirkjum og prest- 'stundir> var sífeldlega rofið a£
um, þótt ekki sé hugsað um . simllringingum fl-d fólki,'sem i
annað en að standa í stað. Og imargSkonar andstreymi og á-
í'.n þess,- verður ■ aldrei hafin
sokn, heldur verður kirkjan
aftur úr," og erfitt síðar að vinna
það upp, sem tapazt hefur á
löngum tíma, þegar mikið lá
við að vaxa í starfi og áhrifum.
Hér mun dæmi þess, að einn
prestur þjóni 10 þúsund manna
prestakalli. Til samanburðar
má geta þess, að i Kaupmanna-
höfn er mér sagt, að einn prset-
ur sé hafður fyrir hverja 4
þúsund íbúa og. þykir engin
ofrausn.
Störf prestsins eru miklu
hyggjum hafði samband við
prest sinn til að leita ráða hans
og aðstoðar. Þóttist ég á þeirri
stund verrða nokkurs vísari um
verksvið og vinnubrögð presta
hér í bæ.
Til eru skýrslur um hjóna-
skilnaði, og tölur um þá, og má
sjálfsagt fá í Hagstofunni. En
engar skrár eða aðrar skýrslur
eru til yfir þau mörgu heimili,
sem voru í hættu stödd en al-
drei sundruðust, heldur hlutu
lækningu vegna milligöngu
sóknarprestsins, þegar óham-
íjölþættari en flesta grunai, ingjan vofði yfir og neyðin
sem lítið þekkja til. Messu-
gjörðir og önnur embættisverk
eru að vísu mikilvægur þáttur
í starfi hans og einna mest á- örlög.
berandi þátturinn. Ef presta- ‘
þrengdi svo að, að eyðing heirn-
ilins og lífstiðar aðskilnaður
jástvina virtust óhjákvæmileg"
köllin eru of fjölmenn, getur
Auk almennu sálgæzlunnar
svo farið, að embættisverk og nefn3 sjúkravitjanir meðal
skýrslugerðir hlaðist svo á, ^ms mikilvægasta í stöifum
sóknarprestinn, að alltof lítill Prestsins. Sérstakan sjúkrahús-
tími gefizt til annarra starfa,
sem sízt mega þó verða útund-
an. í þeirri hæítu er Reykja-
vík- stödd.
Sálgæzlan er ein hin mikil-
vægasta skylda, sem hvílir á
herðum sóknarprests. Hún ger-
ir afarmiklar kröfur til prests-
ins, bæði menntunar hans og
mannkosta, næms skilnings og
samúðar, trúarstyrks og sið-
ferðisþreks, en hún gerir einn-
ig kröfur til þess, að prestur-
inn geti fórnað henni tíma og
hafi gott næði. Oft þarf löng
sældir. Víst er, að hún þarf
að taka föstum tökum á verk-
efnum sínum, ef hún á að
geta leyst þau alþjóð til
heilla. En láti þjóðin ekki
óbilgjarna ævíntýramenn
villa um fyrir sér og magna
andstöðu gegn þeim aðgerð-
um, sem óhjákvæmilegar
eru, til þess "að skapa henni
skilyrði fyrir bættum lífs-
kjörum og varalegri velsæld,
ætti samstjórn Sjálfstæðis-
manna ög Alþýðuflokksins
að geta orðið langlíf.i lanct-
inu.
King
frá EPA
talar hér.
Nú um helgina er væntanleg-
ur hingað dr. Alexander King,
varaframltvæmdastjóri Fram-
leiðnistofnunar Evrónu (E.P.
A) og forstöðumaður vísinda-
og tæknideildar Efnahagssam-
vinnustofnunar Evrópu, óg mun
hann ræða hér við íslenzka
aðila.
Dr. King, sem er efnafræð-_
ingur að menntun, muri halda
fyrirlestur á vegum Verkíræði-
deildar háskólans mánudaginn
23. nóvember kl. 17,30 í I.
kénslustöfu háskólans, og
fjallar fyrirlesturinn um vís-
indi, fram.iéiðni ög iðnaðar-
þróun.
Fyrirlesturinn vérðúr fíuttur
á ensku og er öllum heimill! unnar
prest eigum við ekki enn í
Reykjavík. En samstarf presta
og lækna fer nú mjög vaxandi
í ýmsum löndum, sér þess einn-
ig vott hérlendis. Á síðari árum
hefur víða um lönd aukist skiln
ingur manna á gildi þess, að
sálusorgarinn sé virkur aðili í
sjúkrahúsum. Andlegur styrk-
ur er oft og tíðum mikilvæg-
asta hjálpin, sem hægt er að
veita sjúkum manni.
Allskonar safnaðarstörf verða
æ ríkari þáttur í störfum prest-
anna. Má þar nefna þátttöku
í félögum fullorðinna innan
safnaðanna, og í unglinga- og"
æskulýðsfélögum. sem hafa það
markmið, að tcngja fermingar-
börnin svo traustum böndum
við kirkjuna, að aldrei rofni,
að leiðbeina þeim í skemmtana-
lifi og tómstundaiðju, svo að
þeir temji sér holla og mann-
bætandi lífshætti og þroskist- i
hinni ungu trú, en forðist frá
margskonar óhamingju og-
voða.
Barnastarfið í sunnudags-
skólum er einnig mjög mikil-
vægt og vinsælt og talið vera
árangursríkt.
Þörfin fyrir aukið- kirkju-
legt starf hér í bæ er áreiðan-
lega brýn. Þeirri þörf verður
að vísu ekki fullnægt með
þeirri ráðstöfun einni saman,
að fjölda prestunum. En vissu-
lega er það þýðingarmikið
spor í rétta átt. Meira líf í
söfnuðina, meira starf kirkj-
er ein höfuðnauðsya
aðgangur.
Reykjavíkur i dag.