Vísir - 21.11.1959, Blaðsíða 8
j*fckkeft blafii er ódýrara I áskzjft en Vfair.
i LátiS hann fœra yður fréttir og annaS
leatrarefni heim — án fyrirhaínar af
ySar hálfu.
Simi 1-16-60.
VÍSIR
Laugardaginn 21. nóvember 1959
Munið, að jþeir sem gerast áskrlfendor
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, f* blaSIS
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
72 skip eru í
*
Isiendinga
smíðum
erlendis.
fyrir
Geysileg aukning á fiskiskipa-
stóli landsins.
í greinargerð sem Hjálmar ar, togari Bæjarútgerðar Hafn-
3R. Bárðarson, skipaskoðunar- arfjarðar, Isbjörnsins h.f., ís-
stjóri hefur sent Visi um skipa- fells h.f., Flateyri og Síldar og
)kaup og skipabyggingár fyrir Fiskimjölsverksmiðju Akraness.
jíslendinga erlendis, segir að Þá er Keilir, gamall þýzkur
ákomin séu til landsins 72 skip togari nýkominn til landsins.
Sem eru í smsðnm eða samið
ihefur verið um smíði á. Áætluð
tonnatala þessara skitta
62 öniuir fiskiskip.
er
Sahara-olíu
dælt til hafs.
Olía úr olíuliudum Sahara
streymir nú eftir olíuleiðslum
til Miðjarðarhafs.
Fregnir frá P.ans herma, að
byrjað sé að dæla olíu frá olíu-
lindunum, i Sahaxa- eftir 640
17.562 brúttó rúmlestir.
1 Öll þessi skip, að fjórum frá- rúmlestir og minni. Af þeim
iöldum, eru fiskiskip. Þessi'eru r Danmörku 10 fiskiskip,
fjögur skip eru flutningaskip 011 tréskip^ 75 brúttórúmlestir
-Eimskipafélags íslands og °£ minni- í Noregi eru í smíð-
yarðskip landhelgisgæzlunnar um 22 skip, þar af 2 tréskip og
isem bæði eru í smíðum í Ála-! eru Þau frá 85 upp í 208 rúm-
Þessi fiskiskip eru 250 brúttó km. langri olíuleiðslu til Alsír-
foörg, Vestmannaeyjaskipið
Herjólfur, smíðað í Hollandi og
Laxá, flutningaskip Verzlana-
sambandsins, sem eru í smíð-
um' í Vestur-Þýzkalandi.
\.. -v : - "
S togarar.
í smíðum eru 5 togarar, allir
■i Vestui’-Þýzkalandi. Er það
togari Guðmundar Jörundsson- ' °I’ 170 rúmlestir. Er þá hér með
talin allur hinn mikli floti sem
íil íslands mun sigla á næsta
ári.
Ifvar á að fá sjómenn?
Á öll þessi skip þarf 900 sjó-
menn, Þessi tala er of lág og
líklegra væri að ekki þyi’fti
færri en 1500 manns til að
manna þennan flota.
Skipaskoðunarstjóri vekur
athygli á því 1 skýrslu sinni að
nauðsyn sé að íslendingar
hefjist sjálfir handa um að
byggja stálskip og skapi sér
jafnframt aðstöðu til að geta
annast viðhald stálskipanna,
sem hann telur að verði skip-
framtíðarinnar.
lestir. í Svíþjóð eru í smíðum 2
stálskip og 1 tréskip. f Austur-
Þýzkalandi eru í smiðum tvö
250 rúmlesta skip og 13 önnur
skip, 94 rúmlestir hver.t. í i
Vestur-Þýzkalandi eru 10 fiski-
skip, 1 stálskip og 9 tréskip,
fJest um 75 lestir. í Hollandi
eru í smíðum tvö stálskip, 120
Valtýr Stefánsson.
strandar. — Leiðslan hefur
ekki verið.opnuð enn með form-
legri athöfn, en hún er ákveð-
in í byrjun næsta nfánaðar, og
fer Debré . forsætisráðhérra. til
Alsír þeirra erinda.
Frétt frá Bagdad hermir, að
Kassem sé nú ' farinn úr
sjúkrahúsinu, sem hann
hefur legið í síðan er til-
raunin var gerð til hess, að
ráða hann af dögum.
Setning Alþingis í gær:
Fjölgun þjóðarinnar meiri
en þingmanna.
jÞ *
Avarfi forseta Islands viö
setninguna.
Forsétinn hóf ávarp sitt með og' vandasöm viðfangsefni. —
því að lesa upp bréf um setn- Stjórnmálabaráttan er háð: á
ingu þingsins, en mælti að því , vettvangi líðandi stundar og
loknu á bessa leið: ' margt orkar tvímælis áður en
jnokkur reynsla er komin á þær
Samkvæmt því bréfi, sem eg ^ úrlausnir, sem þing og stjórn
veitir. .Hjá því verður ekki
komist, ,þó allir géti tekið undr
ir þá ösk, að deilum ■ s& haldið
í þeim skefjum sem þjóðarheill
nú hef lesið, lýsi eg -yfir því,;
að Alþmgi íslendinga er setf.
Frá því -er Alþingi. var .stofh-
að,; eru nú liðin 1929 ár. Frá
því er Alþingi var endurreist, ’ heimtar.' Góður vjlji orkar þar
og kom saman af nýju fyrir, miklu um farsælleg - málalok,
ÍÍ4 árum, er þetta 95. sam-, 0g er þag ósk .mín og vcn, að
koma þess, ei>-.frá því að *AI- störf þessa þings og stjórxiaf
þingi fékk aftúr löggjafarvald inegj verða til gæfu og gengis
fyrir 85 árum, -er- þetta hið 80.r fyrir land og jýð
í röðinni, en 62. aðalþing'. j Þetta hið nýkjörna þing
Eg býð alla -nýkjörna hv. al- kemur sáman á timamótum.—
þingismenn og nýskipaða
hæstv. ríkisstjórn velkomna til
þingstarfa. Eins og oft vill
yerða, og ekki sízt nú, þá bíða
AJþingis ýms mikilsverð mál
Kjördæmaskipan hefur oft ver-
ið breytt, og ætíð í þá átt, að
jafna kosningarétt, en_þó mun
sú skipun, sem nú var. kosið
efiir í 'fyrsta sinn, einna mest
allra kjördæmabrevtinga. Þó
atkvæðisréttur sé jafnaður, þá
er ætíð um fleii'i en eina leið
að ræða til að ná því markk
En ekki kæmi það á óvart, að
hín nýju, stóru kjördæmi yrðu
með tímanum stofninn í nýjurii
Framh. á 5. síðu.
Þrír guðfræðingar
vígÖir á morgun.
Prestvígsla fer fram í dóm-
1
Ný
samtalsbék eftii
Stefánsson.
50 ævisagnir og frásöguþætfir
Valtý
Bókfellsútgáfan hefur enn
einu sinni sent á markaðinn
‘nýja samtalabók eftir Valtý
Stefánsson ritstjóra. Heitir þessi
nýja bók Menn og minningar
og hefur að geyma fimmtíu œvi-
sagnir og frásagnaþœtti.
Langflestir þessar þátta eru
samtöl Valtýs við kunna borg-
ara í Reykjavílt og víðar, þar
sem hann dregur upp í stuttu
máli skýra og glögga mynd af
viðkomandi persónum og segir
ævisögu þeirra um leið. Þessir
þættir birtust jafnóðum í Morg-
unblaðinu, oftast í tilefni af-
mælis eðá merkra túnamóta í
ævi sögupersónanna og þóttu í
flestra augum bera af öðrum
minningar- eða afmælisgreiii-
tim, sem í blöðum birtust.
Menn og minningar er að því
leyti frábrugðin fyrri samtals-
bókum Valtýs, að í þessari bók
eru nokkrar greinar um sam-
tíma viðburði, og segir höfund-
ur, að þetta séu einskonar sam-
töl við sjálfan sig. Efni bókar-
innar er annars geysimargþætt.
Bókin er hátt á 4. hundrað
síður í allstóru broti og af flest-
um söguhetjum eru myndir. Þá
er aftast allsherjar nafnaskrá
yfir allar þrjár Samtalabækur
Valtýs, en þær eru auk þessar-
ar: Þau gerðu garðinn frægan,
sem út kom 1956 og Myndir úr
þjóðlífinu, kom út 1958j
Að lokum þetta: Sá, sem
einu sinni hefur lesið samtals-
þátt eftir Valtýr Stefánsson
þyrstir í meira af sama tagi.
Jón Bjarnason sýnir um þessar mundir nokkrar myndir
Mokka-kaffi á Skólavörðustíg. Hér sést Jón með tvær mynda j kirkjunni kl. 10.30 árd . á morg-
simia. | un. Vígir biskupinn herra Sig-
...... ....■■■■ ....... .........................urbjöm Einarsson, guðfræð-
inga.
Hjalta Guðmundsson cand.
! theol, sem ráðinn er til að þjóna
j Mountain-söfnuði í Norður-
jDakota, Bandaríkjunum, Sigur-
j jón Einarsson, sem settur hefur
j verið til að þjóna Brjánslækjai-
prestkalli í Barðarstrandarpró-
íastdæmi, og Skai'phéðinn Pét-
urson, sem hefur fengið veit-
ingu fyrir Bjarnarnespresta-
Jcalli í Austur-Skaftafellssýslu
prófastdæmi.
Síra Óskar J. Þorláksson
dómkirkjuprestur þjónar fyrir
altari. Vígsluvottar, auk hans,
éru: Síra Sigurbjörn Á. Gísla-
son sem lýsir vígslu, Síra Ólaf-
| ur Gíslason, síra Þórir Step-
f fíensen. — síra Skarphéðirm
! Pétursson prédikar.
25 ára feikafmæK Reginu
Þcrðardóttur ntinnst í kvöld.
I kvöld verður minnst 25 ára 'norður á Akureyri og lék fyrst
leikafmœlis Regínu Þórðardótt- í Jósafat eftir Einar H. Kvaran.
ur í Þjóðleikhúsinu, en hún Hún stundaði leiklistarnám á
leikur þar aðal kvenhhitverkið Konunglega leikskólanum i
% leikritinu „Edward sonur
minn“.
Frú Regína lióf leikferil sinn
Kaupmannahöfn og' kom heim
að loknu námi með Petsamó-
förunum 1940.
Eftir það fór hún að leika
hjá L. R. og lék þar mörg aðal-
hlutverk, en mesta leiksigur
sinn á þeim árum vann hún
„Skálholt“ eftir Guðmund
Kamban, er hún lék Ragnheioi
Brynj ólfsdóttur.
Hún hefur verið fastráð n
leikkona hjá Þjóðleikhúsinu frá
byrjun og hefur leikið þar sam-
tals 34 hlutverk, mest alvarleg.
eðlis. Minnisstæðuast mun hún |
vera leikhúsgestum sem Linda |
í „Sölumaður deyr“ eftir Art-
hur Miller, en þar var leikur j
hennar stórbrotinn, og má segja |
að það sé eitt það bezta, sem
sézt hefur á íslenzku leiksviði. f
Leikhúsgestir munu minnast j
frá Regínu meft hlýju og þakk- í
læti á þessum merku tímamot-f
um á listamannaferli her.nar. .
5'ARÐARKAFFI
Valhöll í dag kl. 3—5. —