Vísir - 26.11.1959, Side 8

Vísir - 26.11.1959, Side 8
Ekkert blaS er ódýrara í áskrift ea Vísir. Látið hann færa yður fréttir «s annað iMtrarefni beim — án fyrirbafuar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að Jieir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Finuntudasrinn 26. nóvember 1959 Frá Hæstarétti: Ökuníðingur greiði nærri níu þús. krónur. r \ 1 Hæstarétti er fallinn dóm- Jir í máli, sem reis út af árekstri <»g skemmdum á bifreið, en or- sökin var ósvífinn akstur, sem dró þann dilk á eftir sér, að bílstjórinn verður að láta út næm níu þúsund krónur. Tvær fólksfifreiðir rákust saman eina aprílnótt 1956 á mótum Suðurlandsbrautar og Langholsvegar. Bifreið stefnda, íR-461, var ékið með ofsalegum • hraða af eigandanum, Gunnari j Tryggvasyni, og dældaði og rispaði alla vinstri hlið á R-404, i bifreið stefnanda Gunnai’S ■ Tryggvasonar. Sannaðist, að stefndi hafði sýnt sérstaka ó- aðgæzlu og ók með sama hraða,' þrátt fyrir aðvörunarmerki stefnanda, og eigi stefndi alla sök á árekstrinum og beri fé- bótaábyrgð á öllu því tjóni, er j stefnandi beið. Honum beri að igreiða stefnda kr. 4.953,71 auk J 6% ársvaxta frá 1. maí 1956 til greiðsludags, svo og máls- kostnað fyrir héraði og Hæsta- rétti samtais 3850 krónur. //ri // * m Frá fréttaritara Vísis. Isafirði í morgun, Stöðugar ógæftir hafa verið síðan fyrir helgi, og' gátu tog- aramir ekki einu sinni verið að veiðum um helgma. í dag eru togarar og vélbát- ar aftur á móti að veiðum. Hér hefur verið stöðug austan- átt, rignt og snjóað á víxl. Slik veðrátta var í gamla daga koll- uð „fiskigönguveður11. Vona menn enn, að það verði sann- mæli. Sauðfé á beitarjörðum við Djúp gengur enn úti, og mjög snjólétt er á flestum heiðum og fjallvegum. Óhagstæður vöruskiptajöfnuður yfir 300 ntiiljónir króna. 83,5 Rnilljónum meiri en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt bráðabirgða-1 Innflutningurinn alls nam skýrslu Hagstofunnar var ó- j 1.170.544 til októberloka, þai' hagstæður viðskiptajöfnuður í af skip 23 millj. 458 þús., en í í gær var opnuð uý verzíun á Skólavörðustíg 22. — Vdrzlun þessi mun fyrst og fremst kappkosía að hafa á boðsfólum spegla ýmissa stærða og gerða, em þess utan verða (þar snyrti- vörur ýmsar. Eigendur verzlunarinnar eru þeir Karl Árnason , og Hendrik Bernburg, eða Gleriðjan s.f. Verzlun þessi mun vera eina verzlun bæjarins, sem hefur verzlun með spegla að sérgrein. Verður sölubann á mjðlk? * Urslit atkvæðagreiðslu u«n næstu tielgi. lok októbermánaðar 307 míllj. tog 740 þúsund krónum. Á sama tíma 1 fyrra nam hann 223 milljónum og 389 þúsund krónum. Alls var útflutt í október ’fyrir 110 millj. 253 þúsund kr., en í sama mánuði í fyrra fyrir 105 millj. 942 þús. kr. Útflutn- ingurinn jan.—okt í ár nam 862 millj. og 804 þús. kr., en á sama tíma í fyrra 864 millj. 123 þús. kr., Innflutningurinn í október nam 136 millj. 199 þús. en í október í fyrra 115 millj. 95 þús. Óhagstæður. vöruskiptafjöfn- uður í okt. 25 millj. 946 þús. og í fyrra 9 mllj. 993 þús. kr. fyrra 1.087.512, þar af skip 32 millj. 353 þúsund. ísiandsMÓt í hand- knattleik í jaraíar. Handknattleiksmeistaramót slands 1960 fer fram í Reykja- vík og hefst síðast í janúar. Keppt verður í mfl., 1. fl. 2. fl. og 3. fl. karla, mfl., 1. fl. og 2. fl. kvenna. Þátttökugjald er kr. 35.00 fyrir hvern flokk og skal það fylgja með tilkynningunni. Sérstök athygli væntanlegra þátttakenda skal vakin á regl- um um læknisskoðun. Atkvæðagreiðsla á meðal bænda um heimild til handa Stéttarsambandi þeirra til að stöðva sölu á mjólk, síendur enn yfir, og er ekki búisí við úrslitum fyrr en imi eða eítir næstu helgi. Eins og fyrr getur, er hér að- eins um heimild að ræða, og ef atkvæðagreiðslan fer á þann veg að heimildin verði sam- þykkt, er það' undir stjórn Stéttarsambandsins komið, hvort sölubannið verður sett á, eða ekki. Líklegt er að hvort sem verður, muni beðið eftir afgreiðslu Alþingis og rikis- stjórnar á deilumálinu um verð lagninu landbúnaðarafurða. Upplýsingar um þátttöku í atkvæðagreiðslunni hafa enn ekki fengizt, en eftir öllum sólarmerkjum að dæma, virðist þátttakan vera heldur dræm. Um helmingur bunaðarfélag- anna mun vera búinn að skila atkvæðum af rúmlega áttatíu félögum. Foreldrafundur í Míðbæjarskólanum, í dag ganga foreldrar skóla- barna í Miðbæjarskólann á síað barnanna, bví börnin eiga fri. Skólastjóri og' kennarar Mið- bæjarskólans í Reykjavík tóku fyrir þrem árum upp þann Kátt að efna einn dag vetrarins til sérstaks foreldra dags, þar sem foreldrum skólabarna gæf- izt kostur á að ræða vanda- mál barna sinna við kennar- ana. Þetta virðist hafa gefið ágæta raun og' áhugi foreldranna mik- ill fyrir þessu, því að 70—80% þeirra hafa komið til viðræðria við kennarana á þessum dög- um. Má fullyrða að með þessu móti hafi verið unnt að vekja til umhugsunar jafnt meðal kennara sem foreldra mál sem steðja að í sambandi víð börnin, skólagöngu þeirra og nám. Undirbúningur að gisti- húsinu gengur vel. Bráðlega tekift fyrir í bæjarráði. Undirbúningur að byggingu hins nýja gistihúss, sem Þor- valdur Guðmundsson veitinga- unaður hefur í huga að byggja á næstunni, er I fulluin gangi. Athuganir hafa farið fram á staðsetningu hússins, en líkleg- asti staðurinn ennþá ,er sunnan Hringbrautar, eins og upphaf- lega var giskað á. Uimið hefur Verið að uppdráttum og gerðar ýmsar tillögur um bygginguna, -I en endanlegar teikningar er ekki hægt að gera, fyrr en stað- urinn er ákveðinn. Eru Iíkur til þess að samvinnunefnd um skipulagsmál taki málið fyrir eftir næstu helg, og því Verði síðah vísáð til bæjarxáðs til endánlegrar ákvörðunar. . yísir hefur heyrt því fleygt, að gistihúsið sjálft munL verða (Þ—8 hæðír, en veitingasalir o. fl. verði einlyftri bygg- ingu áfastri gistihúsinu. Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. — Hláka hefur verið í byggð í Eyjafirði s.l. sólarhring og í nótt var hellirigning á Akur- eyri. Aftur á móti var kalsi til fjalla og hefur snjóað niður í miðjar hlíðar. Víða eru vegir svo blautir eftir rigninguna að þeir éru illfærir sem stendur, enda liggja sumstaðar snjó- traðir að þeim svo vatnið fær ekki að renna burt. Á Akureyri sjálfri hefur snjó að mestu tekið upp nema þar sem ruðningar eru mestir. | Talsverð brögð hafá verið.að bifreiðaárekstrum á Akureyri; undanfarið og í sumum tilfell-1 um miklar skemmdir á farar- tækjunum, hinsvegar hafa slys' ekki orðið á fólki £ sembandi ■ við þessa árekstra. I K. A. 35 ára. Knaííspymufélag Akraness hélt hátíðlegt 35 ára afmæli sitt þann 21. þ.m. á Hótel Akraness. Voru þar mættir á annað hundrað manns, opt þar á meðal fléstir knattspymukapp- ar Akraness, t.d. Ríkliarður Jónsson, sem nýkominn er heim afíur frá Englandi eftir hina frægilegu för. Ræður og árnaðaróskir voru margar fluttar í hófinu. og tóku m.a. til máls forseti Í.S.Í., Ben G. Waage, Ólafur Fr. Sigurðs- son o.fl. Í.S.Í. færði félaginu oddafána sinn og lítinn silfur- bikar til keppni. Þá fóru og fram ýmsar verðlaunaafhend- ingar, bæði til félagsins og ein- stakra leikmanna. Að skemmtiatriðum loknum var síðan stiginn dans fram eft- ir nóttu. K.A. er stofnað þann 9. marz 1924 og hefur alltaf lagt aðal- áherzlu á knattspymu, þó að nú iðki félagsmenn jafnframt fimleika og handknattTeik. Fr starfsemi þess nú með miklum blóma, og eru um 309 mnnns f félaginu. Félagið traf út á af- mælinu myndarTp<»t afmælis- blað, og skai mönmim .bcnt ’ það, ef’þeír vilji kýnnasl frek- j ar sögu félagsin- Haukur skal hvergi fara. Þess hefur verið beðið með nokkrum spenningi að undan- förnu hvort Hauki Hvannberg yrði leyft að fara úr landi eða ekki. Nú er niðurstaðan kom- in: Haukur fær ekki að fara. Sem kunnugt er af fréttum, bönnuðu rannsóknardómar- arnir í Essómálinu fræga Hauki Hvannberg að fara utan. Lög- fræðingur hans skaut málinu til Hæstaréttar og krafðist þess, að úrskurður rannsóknardóm- aranna yrði gerður ógildur, þar eð Haukur þyrfti að leita sér lækninga erlendis. En Hæsti- réttur komst að þesasri niður- stöðu: Hinn kærði úrskurður á að vera óraskaður, Háuki Hvannberg verði ekki leyft að fara burt úr lögsagnarumdæm- inu. Tófa á vakki um Húsavíkurgötur. Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í gærkvöldi. Mórauð tófa var á vakki hér á Húsavík laust fyrir myrkur í kvöld. Sást hún fyrst skammt frá fossi við Búðarána, en var hrakin þaðan vestur yfir ána af tveimur Húsvíkingum, sem urðu hennar varir. Þegar tófan var komin yf- ir ána fór hún um göturnar í bænum og yfir svokallaða Rauðatorg, sem er sunnar- lega í bænum, en hvarf síð- an burt upp á Reykjaheiði. Á leið sinni í gegnum bæ- inn rakst tófan á hund og tóku þan Ieik saman dáeóða stund, — Lífið hefur sézt af í íófu hér í négrénni Húsávfk- 1 ur að 'uudanförritt. :

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.