Vísir - 07.12.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1959, Blaðsíða 1
<$. ár. Mánudaginn 7. desember 1959 2C6. tbl. 14400 tunnur af síld bárust á land í gær. Þefta iná kalla amerískan hraða. Mynd af brottför Eisenhowers á fimmtu- dag komin til landsins. íslenzk-amriska félagið efndi til kvikmyndasýningar kl. 3 síðdegis á laugardag í Gamla i>íó, og voru þar sýndar þrjár myndir: För Nixons varafon- seta um Ráðstjórnarríkin og Pólland, För Eisenhowers for- seta um Evrópulönd í september og Heimsókn Krúsévs til Banda ríkjanna á s.l. sumri. Aðsókn varð svo gífurleg, að margir urðu frá a ðhverfa, og hefir þess vegna verið ákveðið að endur- taka sýninguna á sama stað annað kvöld kl. 7 — með einni breytingu þá: í stað myndar- innar um Evrópuför Eiscnhow- ers í september verður sýnd mynd af útvarpsávarpi hans og brottför austur rnn hafa þami 3. þessa mánaðar. Þessi mynd barst hingað í morgun, og er þar um ALGERT MET í FRAMLEIÐSLU OG AF- GREIÐSLU Á KVIKMYND AÐ RÆÐA. — Öllum er heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Ilér sést „rotorinn“, sein framleiðir raforkuna, þegar hann fer að nudda sér upp við „statorinn“, sém sést í annari mynd hér á síðunni. Hann mun vera um bað bií fimm metrár í þverrmál. (Sjá einnig mynd á 12. síðu). Mesti afladagur á síldveiðum í haust. Reknetabátar með mokafla. Þetta eru fyrstu myndirnar, sem birtast af „in ivolsinu“ í orkuverinu nýja við Efra-Fall. — Hringurinn á myndinni kallast á fróðra mann i máli „stator“, og þegar „rotorinn“, sem kemur jnn í hann, fer að snúast, myndast raforka, sá þjónustuandi mannsins. (Myndirnar tók Stefán Nikulásson). Fækkað í varnarliðínn mii */4 eða þar ima bil. Uítb 1300 menn verða fluttir á brott en 4000 verða áfram. Varnamálin hér á landi hefir horið á góma í erlcndum blöð- um nú um helgina, bæði austan hafs og vestan. Dönsk blöð skýrðu frá því í gærmorgun, að New York Times hefði birt fregn um það, sennilega á laugardag, að ætl- unin væri að flytja um 13001 hermenn frá Keflavíkurflug- velli, og yrðu þá eftir um það bil 4000 menn í bækistöðinni þar og í ratsjárstöðinni. Það var tekið fram í sambandi við þetta, Vestmanneyjabáturínn kominn í leitirnar. Var á reki með brotinn sveifarás. Vestmannaeyjabáturinn, sem að um orsök bilunarinnar en saknað var fyrir lielgi, fannst talið var að sveifarás hefði bil- eftir þriggja tíma leit. Var hann að, eða skrúfan hefði með ein- á reki með bilaða vél út af hverju móti farið úr sambandi. Selvogi. Báturinn var dreginn til Eyja. Báturinn, Páll Þorkelsson, var Gull- og dollaraforði sterl- keyptur til Eyja frá Stykkis-J hólmi og voru eigendur hans að sigla honum heim. Ekki er vit-1 ingssvæðisins minnkaði i nóvember um 18 millj. og er nú 1062 millj. stpd. J að ekki bæri að líta á það sem stefnubreytingu að því leyti, er snerti veru bandarískra her- sveita í bækistöðvum í öðrum löndum. Ríkisútvarpið birti fregn þessa í gær og það með, að fréttastofan hefði haft samband við utanríkisráðuneytið. Kvað það rétt vera, að rætt hefði verið um nokkuð breytta skipan varnarmálanna, en ekki skýrt nánar frá því. Þegar Vísir átti tal við utan- ríkisráðuneytið í morgun, var gert ráð fyrir, að tilkynning yrði gefin út um þetta mál, en hún hafði ekki borizt blaðinu, þegar það fór í pressuna. Líkan af fyrstn gerfitungli Rússa hefur verið komið fyrir í anddyri byggingar Sameinuðu þjóðanna í New York. Ákveðið hefur verið, að sjálfstæði Somalíu — liét áður ítalska Somaliland — verði lýst yfir 1. júlí að ári. í gær barst mikil síld á land. AIls komu rekneta og bring- nótabátar með 14.400 tunnur til fimm verstöðva. Er þetta mesti afladagur á haustinu. Síldin veiddist eingöngu í Miðnessjó. Var afli reknetabát- anna mikill og jafn og voru sumir þeirra með 300 tunnur, en hringnótabátar með þetta 300 til 500 tunnur. Til Akraness komu 16 bátar með 3200 tunnur. Hringnóta- bátarnir tveir voru með 553 og 480 tunnur, en aflahæstu rek- netabátar með 250 tunnur. Til Keflavíkur komu 26 bátar með 3573 tunnur, til Sandgerðis komu 16 bátar rrieð 2800 tunn- ur. Af reknetabátum þar var Muninn 2. hæstur með 300 tunnur. Til Grindavíkur komu 18 bátar með 2828 tunnur. Afla hæsti reknetabáturinn var með 301 tunnu. Til Hafnarfjarðar komu 14 bátar með á fjórða þúsund tunnur. Vestmanna- eyjabátar öfluðu einnig vel í hringnót fyrir vestan Eyjar. i Veiðin var tregari í nótt. — Fréttzt hefur af bátunum og eru reknetabátarnir með 50 til 130 tunnur hæst, en hringnóta- bátarnir tveir með 200 og 400 tunnur. Bezta veður var á mið- unum. Orka frá Efra-Fafii um jóf. Unnið er ötullega við niður setningu vél í orkuverinu við Efra-Fall, og miðar verkinu vel áfram. Onnur vélin er komin svo langt á veg, að hún mun verða sett af stað án álags um miðjan þenna mánuð, og verður hún þá látin ganga um skeið til þess að þurrka hana og þess háttar. Hin vélin, en Vísir birtir hér á síðunni og annars staðar nokkrar myndir af aðalhlutum hennar, mun ekki verða tekin til prófunar fyrr en eftir ára- mótin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.