Vísir - 07.12.1959, Síða 10

Vísir - 07.12.1959, Síða 10
10 VlSIR Mánudaginn 7. desember 1959 HEIÍLU-skiðapeysur IB HENDRIK CAVLING er meira lesinn og vinsælli en flestir aðrir ungir rithöfundar í Danmörku um þessar mundir. HÉRAÐSLÆKNIRINN segir frá ungum lækni, er setur sig niður í kauptúni á Jótlandi. Sem læknir kemst hann fljótlega í náin kynni við persónuleg vandamál fólksins í héraðinu og sogast inn í rás margra dramatískra við- burða. Eins og vænta má um ungan mann, hafa kynni hans af konum örlagarík áhrif á líf hans. Hann kynnist þrem ungum stúlkum: æringjanum og galgopanum Önnu-Mettu, rauðhærðu greifadótturinni Birgitte með smaragðsgrænu augun og Grétu, hinni örlyndu og skapheitu fósturdóttur starfsbróður hans og keppi- nauts. Allar grípa þessar ungu stúlkur hver með sín- um hætti inn í líf hins unga læknis, en þó ein mest. .. . Skíða- buxur ★ Mjöff ijalbreytt iki'Vtit STEFNULJOS fyrir vöru- og fólksbifreiðir. — Sjálfvirkir rofar. — Blikkarar 6 og 12 volta. — Þokuluktir, minni gerð, 12 volta. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. EIGBNMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skýrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvotttalaugin F L1B B i N N Baldursgötu 12. Sími 14360. ÞÓRSCAFÉ Daitsleikur í kvöld kl. 9. K.K.- sexteltinn leiknr lilly Villijálius, syngnr Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Heildsölubirgðir: UMBOÐS- & HEILDVERZLUN r. ...... O S í M I I 0485 Urettisgotu i.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.