Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 2
VtSII ÞriðjUdaginn 8. desember 1959 Sœjarfréttir IJtvarpið í kvöld. Ki. 1825 VeSurfregnir. —t , 18.30 Amma segir börnunum sögu. — 18.50 Framburðar- j kennsla í þýzku. — 19.00- J Þingfréttir. — Tónleikar. — j 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. ! (Árni' Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Útvarpssag- ; an: „Sólarhringur" eftir Stef i án JúHusson; VI. lestur. 1 (Höfundur les). — 21.00 „ís- j land ögrum skorið“: Eggert Óiafsson náttúrufræðingur ] og skáld. Vilhjálmur Þ. Gísla ] son útvarpsstjóir talar um ] Eggert, en auk þess verður ] lesið úr verkum hans og sungin lög við ljóð eftir hann. ] — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Trygging- j armál. (Bjarni Jónsson dr. j med.). — 22.30 Lög unga fólksins. (Guðrún Svafars- dóttir og Kristrún Eymunds- dóttir). — Dagskrálok kl. 23.25. Munið eftir einstæðum mæðrum og börn- um. Gleðjið sjálfa yður með j því að gleðja gamalmenni og munaðarlaus börn. — Mæðra styrksnefndin, Laufásvegi 3. Kvikmyndasýning. Íslenzk-ameríska félagið hafði kvikmyndasýningu í Gamla bíói sl. laugardag kl. 3 síðdegis. Sýndar voru þrjár kvikmyndir, för Nixons til Sovétríkjanna og Póllands, ferð Eisenhowers til Evrópu í september sl. og ferðalag ] Krúsévs um Bandaríkin. — Þar eð aðsókn að sýningu þessari var svo mikil, að ; fjöldi manns varð frá að hverfa, hefir félagið ákveðið að endurtaka kvikmynda- sýningu þessa í Gamla bíói í dag, þ.riðjudaginn 8. des. kl. 7 síðdegis. Sú breyting verð- ur þó á nú, að í stað mynd- arinnar um för Eisenhowers til Evrópu, verður sýnd ’ fréttamynd af því, er Eisen- hower ávarpaði bandarísku þjóðina í sjónvarpi, áður en hann lagði af stað í ferðalag sitt til Evrópu, Asíu og Af- ríku hinn 3. desember sl. og brottför hans af flugvellin- um við Washington. Aðgang- ur að þessari sýningu eins og hinni er ókeypis og öllum heimill. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Rostock. — Askja er á leið frá Cardenas til Rvk.. M&í&í&íkWM v*> «v»>* - _ SKIPAÚTCÍ6RÐ RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land til Þórs- hafnar hinn 12. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs. Bi’eiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð- ar, og Þórshafnar. — Far- seðlar seldir á föstudag. — Ath.: Þetta er síðasta ferð skipsins fyrir jól. Þmgfrestun... Frh. af 1. síðu. Kvað hann ríkisstjórninamundu með tillögum sínum leitast við að leggja grunn að traustu efnahagslífi. Hinn síðarnefndi hrakti af sinni alkunnu mælsku og rökvísi allt það, sem fram hafði komið hjá stjórnarand- stæðingum, og kváð þinghald þýðingarlítið fyrr en tillögur um lausn efnahagsmálanna lægi fyrir. Hjá öllum ræðumönnum iflokksins var minnt á, að það væri endanlega Alþingi sem réði úrslitum hvað gert yrði til úrlausnar. Af hálfu Aiþýðuflokksins töluðu ráðherrar flokksins. — Mæltist þeim einnig vel og hröktu þeir ýmsar staðhæfingar stjórnarandstæðinga. Ræðuflutning ræðumanna stijórnarinnar einkenndi still- ing og rökvísi, en andstæðing- anna gremjufullUr ofsi manna, sem hafa beðið ósigur, er þeir kunnu ekki að taka, og hafa nú tekið sér hlutverk ábyrgðar- lausrar stjórnarandstöðu, og leitast við að rífa niður — jafnvel áður en lagt er til, hvernig eigi að byggja. Ræður þeirra einkenndu sífelldar end- urtekningar og munu stjórnar- flokkarnir engu þurfa að kvíða um dóm kjósenda, er hlýddu á þessa uumræðu. Alsírtillaga Afríku- og Asíuþjóða samþykkt - — en náðí þó ekki lögiegri samþykkt. Stjórnmálanefnd Allslierjar- þingsins samþykkti í gærkvöldi ályktunartillögu Asíu- og Af- ríkuþjóða í Alsírmálinu með 38 atkv. gegn 26, en 17 sátu lijá. Tillagan var þannig gam- þykkt með einföldum meiri- hluta atkvæða og skorti all- mjög á %, sem þarf til lög- legrar samþykktar á fundi. Alls herjarþingsins, sem mun senni- lega greiða atkvæði um tillög- una eftir 1—2 daga. Bretar og Bandaríkjamenn greiddu atkvæði gegn tillög- unni, en Rússar með. Var því haldið fram af Bretum og' Bandaríkjamönnum, að sam- þykkt tillögunnar myndi spilla fyrir viðleitni De Gaulle til að leysa málið á grundvelli þeirra tillagna, sem hann hefur lagt fram, en einn liður tillögunnar fjallar um sjálfsákvörðunarrétt Alsírbúa. Naulilus á NorSurpól 1S~ er w&m ötf er frásögn af einstæðu siglingar afreki og' frækilegri hættuför, frá sögnin af fyrsta kjarnorkukafbátn um í fyrstu siglingunni undir breiðu norðurskautsins. NAUTILUS Á NORÐURPÓL irásögn, sem hefur alla kosti, sem vandlatur lesandi krefst: Hún er sönn, hún fjallar um hættur og ýmis taugaæsandi atvik, svo að lesandinn stendur á öndinni. Að lestrinum loknum hefur lesandinn kynnzt því, hvernig merkur atburður ver- aldarsögumiar gerðist. NAUTILUS Á NORÐURPÓLI er sérstæðasta sjómannabók árins. 5 K U G G S J A Greiðslusloppar síuttir, síðir — þröugir, víðir, þykksr, þunnir. Anterískur imdlrfatnaður Baby Doll náttíöt — Náttkjólar — Undirkjólar — „Jólabuxur“ o. m. fl. Dömutöskur Ný sending tekin fram í gær. Hálsklútar Nýjar gerðir. BlúndusjÖl Fallegasta úrvalið í bænum. Rephlífar Nýjasta Parísar-tízkan. Hálsfestar Margar nýjar gerðir. HELENA RU8INSTE1N gjafakassar Nýjasta tízka. Áth.: Látið okkur aðstoða vrð gjafavalið Látið okkur pakka iitn jóíagjöfunum MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.