Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 8
8 VlSIB Þriðjudaginn 8. desember 1959 j BANDARÍSK hjón óska eftir góðu húsnæði með hús- gögnum skamman tíma. — Uppl. í síma 24297, (243 HÚSRÁÐENDUR. Látið 'i okkur leigja. Leigumiðstöð- Jín, Luugavegi 33 B (bakhús- ið). áími 10059. (1717 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir litlu herbergi, sem næst Barónsstíg, vill vinna 2 tíma í viku. Uppl. í síma 15226,(350 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í síma 15770. (348 BÍLSKÚR með hitaveitu og vatni til leigu. Uppl. í síma 15770,(349 2 SAMLIGGJANDI her- bergi og eldunarpláss til leigu að Sölvhólsgötu 14, — LÍTIÐ herbergi til leigu með innbyggðum skáp. — Barnagæzla æskileg. — Uppl. eftir kl. 7 í síma 17728. (343 2 LÍTIL herbergi og eld- hús til leigu fyrir einhleypa konu. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Húsnæði,“ fyrir 10. þ. m.(000 HERBERGI til leigu með aðgangi að eldhúsi í úthveríi bæjarins. Uppl. í síma 35148. _______________________ (329 VEL HÝST jörð til leigu. Kaup gætu komið til greina. Tilboð, merkt: „Vel í sveit sett,“ sendist Vísi fyrir laug- ardag. _______________(323 UNG HJÓN utan af landi óska eftir lítilli íbúð, helzt í Kleppsholti eða á hita- veitusvæðanu. Uppl. í síma 24296 eftir kl. 7 á kvöidin. » ______________________(320 HÚSNÆÐI. Óska eftir tveimur herbergjum og eld- húsi. Erum tvö og vinnum bæði úti. Uppl. í síma 15747 eftir kl. 5.___‘______(313 SUÐURIIERBERGI til leigu strax. Innbyggður skáp- ur. Hitaveita. Sími 22888. VANTAR íbúð strax, eitt herbergi og eldhús eða að- gangur að edlhúsi. Uppl. i síma 1046IT___________(311 BÍLSKÚR óskast, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 23380. — (385 HREINGERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.___________(388 HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarm. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.(1267 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554. —_________(1161 HREINGERNINGAR vönd- uð vinna, sími 22841. BÓNUM og þvoum bíla. — Sendum og sækjum ef óskað er. Sími 34860. Nökkvavog- ur 46. (41 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 14938. ___________ ________(267 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 GERUM VIÐ bilaða Krani- og klósettkassa. Vatnsveit* Reykjavíkur. Símar 1313a og 35122.(79 /NNRÖMMUN. Málverk og oaumaðar myndii'. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. _____________________(337 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Kl; 2—5 daglega KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. (0000 Fljótir og vanir menn. STÚLKA óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 24630. (363 Sín.i 35605. TÖKUM aftur á móti saumavélum til viðgerðar. — Afgreiðsla í Sænsk-íslenzka frystihúsinu, Skúlagötumeg- in. Sími 17942. Guðmundur Jónsson, véláverkstæði. (328 INNRÖMMUN. Myndir og málverk. Pantið í tíma. Mót- taka í verzl. Perlon, Dun- haga 18 og bókabúðinni, Laugarnesvegi 52. (325 NOKKRAR telpur, 4—7 ára, geta fengið vetrardvöl í sveit þar sem einnig er hægt að láta í té kennslu (m. a. píanókennslu). Tilboð, merkt: „Barnaheimilisgjald" sendist Vísi fyrir laugardag. (322 RAFHA eldavél til sölu. Sími _2-26-24.______ (355 TIL SÖLU enskur drengja- frakki, lítið notaður, 6—7 ára. Sólvallagata 31, milli kl. 4—6 í dag. Sími 1-35-56. — _____________________(357 BLÁR Pedigree barna- vagn til sölu á Smiðjustíg 3, verð kr. 1200. Sími 1-51-14. ____________________ 358 TIL SÖLU matrósaföt á ca. 6 ára, ný, amerísk föt á ca. 8 ára; einnig sem ný Hoover þvottavél með suðu- elementi. Sími 16290. (359 MÁFASTELL. Nýtt 12 manna kaffistell til sölu. — j Sími 3-58-07._______(360 BARNAKOJUR sem hægt er að taka sundur, eru til sölu á Hagamel 24. Verð kr. 300. (307 SINGER saumavél til sölu. Uppl. í Skátabúðinni. (302 2 MIÐSTÖÐVAROFNAR til sölu. Uppl. í síma 23380. _____________________(304 TIL SÖLU er stígin Nechhi saumavél með zig-zag í skáp. Einnig handsnúin saumavél. Uppl. í síma 1-18-69. (366 ÓDÝRIR kjólar til sölu; ^ einnig ýmislegt fleira. Sími i 2-29-26,_____________(367 j TIL SÖLU föt og stakir jakkar á drengi 9—10 ára. Guðrúnargötu 2, kjallara. —i ____________________ (364■ ÓSKA eftir að kaupa ó-1 dýran Rafha ísskáp. Til sölu ; á sama stað Nechi saumavél, j verð kr. 500, og poplinkápa, , unglingastærð, verð kr. 350. Sími 3-55-20. • (361 ÓSKA eftir B. T. H. þvotta yél. Uppl. í síma 17625. (340 TIL SÖLU svefnsófi, hræri vél, ný (Alexandrawerke) barna-rimlarúm, stígin saumavél, Singer, þvottavél, lítil, Hoover, lítið sófasett, nýlegt, dívanar og fleira. — Allt ódýrt. Vörusalan, Óðins- götu 3, Opið eftir kl. 1, (337 TVENN drengjaföt ósk- ast á 10 og 11 ára. — Uppl. í síma 11758.___________(338 AMERÍSKT rúmteppi,! mjög fallegt, til sölu. Einnig 1 þvottavél. Uppl. í síma 17625 _______________________(339' ÞVOTTAPOTTUR, nýr raf magnsuðu þvottapottur, stór, til sölu á Vesturgötu 11. (336 ÍBÚÐARSKÚR, sem þarf að flytja, ódýr barnavagn og barnakojur, til sölu. — Uppl. Digranesvegi 20. (335 MÓTATIMBUR og þak- J járn til sölu. Uppl. í símal 10451. — (334 PASSAP prjónavél, ónot- uð, til sölu. — Uppl. í síma' 50259. — (332 OTTOMAN, með góðu ull- aráklæði, til sölu. Tækifær- isverð. Sími 16905. (333 VIL KAUPA vel með far- inn, danskan svefnstól. Sími 19515, —______________(327 SÓFI og 2 stólar, sem nýtt, i útskorið, til sýnis og sölu á; Skólavörðustíg 21, uppi, eftir kl, 6,(326 BARNAKOJUR, með skúffum, til sölu, ódýrar, og rafmagns-þilofnar. — Uppl. í síma 33062? (324 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 3-45-98. (362 TAPAST hefir blátt Rokk- veski hjá Tjarnarbíói, með áríðandi vottorðum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 33762. (317 A.-D. — Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið. (283 TIL LEIGU eru tvö her- bergi í risi. Eldhúsaðgangur kemur til greina. ■— Uppl. í síma 14372 eftir kl. 3. (305 Knattspyrnudómarafélag Reylcjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld (þriðjudag) kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð, uppi. — Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. FRAMAKAR! í kvöld kl. 7 verður í fé- lagsheimilinu bastvinna og skák fyrir yngri flokkana og kl. 8.45 verffur Bingó. Nefndin. VIL KAUPA kven-skauta- skó nteð áföstum skautum nr. 39, Simi 16851,________(321 KAUPUM og tökum í um- boðssölu notuð húsgögn og ýmsa aðra húsmuni. Höfum til sölu fataskápa, borð- stofuborð stóla, eldhúsborð, dívana, sófasett, stoppaða stóla og margt fleira. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Simi 19557.____________(319 RAFIVIAGNSELÍ ) A VÉL, Rafha, elzta gerð, tii söiu. —' Sími 33230.____________(316 VANDAÐ sófasett, með ^ nýju áklæði, er til sölu. Verð 4000 kr. Uppl. á Skólavörð'i- stig 41, IV, hæð,______(315 RAFIIA þvottapottur, minni gerð, til sölu á Eikju- vogi 24, rishæð. Sími 34937. ___________(313 NÝ ensk vetrarkápa með skinni, nr. 13. til sölu. Tæki- færisverð. — Uppl. í síma __17368 frá kl. 7—9, (312 „GRUNDIG“ seglubands- tæki til sölu, vesturþýzkt, tveggja hraða. Uppl. í síma 35617. —-______________(310 GEARKASSI, sem nýr, til ■ sölu í Chevrolet fólksbíl 55. Uppl. í síma 22541 frá íd, 18—22._—_______________(308 NÝIR skautar á hvítum - skóm til sölu. — Sími"24781. t BÆKUR keyptar og tekn- ar í umboðssölu. — Bóka- markaðurinn, Ingólfsstræti 8 (1303 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406._____________(000 KAUPUM og tökum I tun- boðssölu allskonar húsgöga og húsmuni, herrafatnað *f margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059._________(M« HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í síma 12577. _____________________(48 JÓLAKORT. — Leikföng í miklu úrvali. Verlun Ó. Jónsson, Hverfisgötu 16. — Sími 12953. (85 KAUPUM flöskur flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. _____________________(262 NÝR, mjög vandaður ny- lonpels til sölu og sýnis að Þingholtsstræti 29 A, kjallar- anum, syðri dyr, kl. 4—7. — ____________________(275 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Agústsson Grettisgötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 14897.(364 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað. gólfteppi og flelra. Simi 18570,(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farín karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin. Grettisgötu 31. —035 KÁPUR, kjólar, herrafatn- aður o. fl. Umboðssala. — Verzlið þar sem verðið er lægst. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Opið eftir kl. 1. (103 RITVÉL til sölu, litið notuð; tegund Rheinmetal. _Kamp_Cnox G. 9. (352 BARNASTÓLL óskast. — Uppl. í síma 34444 kl. 7—8 e. h.(351 BORÐSTOFUBORÐ og s.ólar óskast. Sími 17282. (353 TELPUKÁPA til sölu á 11 ára. Verð 600 kr. Uppl. í síma 23007. (346 TIL SÖLU útskonnn ma- hognyskápur. Uppl. í síma 36146 eftir kl. 6 næstu daga. ____________________(344 GAMALT málverk eftir Matthías. Vörusalan, Óffins- götu 3. (345 TIL SÖLU Rafha þvotta- pottur 90 lítra-. Einnig góð hjólsög. Melgerði 5. Soga- mýri. (342 TÆKIFÆRISVERÐ. — Vandaður plötuspilari til sölu ásamt jslötum. Sími 19496 éiftír kl. 8 í kvöld. . (341

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.