Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 11
jTíðjudaginn 8. desember ;1959 Töfralandið Island er góð gjöf til vina yðar um land allt. Töfralandið Island er smekkleg jólagjöf til vina og viðskiptasambanda erlendis. MYNDABOKAÚTGÁFAN. lilÉAéAÉíAá Vor og vetur skipta dögum á Norðurlandi. Hrið i gær en Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Það er ekki ofmælt að ver- áttan hér norðanlands sé ó- stöðug. I gær var norðan hríð, að vísu ekki mikill kuldi en talsverð snjókoma. í morgun var svo komið vorveður, sunnan vindur með 7 stiga hita og allur snjór horfinn. Akureyrartogurunum hefur gengið illa að veiða vegna ó- gæfta og fiskileysis. Harðbakur vorveður í dag. kom með 97 lestir og Sléttbak- ur með 130 1. Afli þeirra var lagður hér upp til vinnslu, en Kaldbakur kemur í kvöld með 130 1. og siglir með aflann á Grimsby. Hríseyingar hafa dregið báta ! sína á land. Þeir eru nú að reisa fiskhjalla fyrir Leo Sigurðsson | útgerðarmann á Akureyri. jVerða reistir 30 hjallar þar og fiskgeymsluhús verður byggt þar í vor. Rauða telpubókin í ár er komin út. Hún heitir Klara og stelpan, sem strauk og er tvímælalaust ein af allra skemmtilegustu Bókum, sem við höfum gefið út í þessum sér- lega vinsæla bókaflokki fyrir telpur og unglinga. Þær telpur sem lásu Pollyönnu, Rebekku, Siggu-Viggu, Dísu í Suðurhöfum og h: =ar Rauðubæk- urnar munu ekki fá neina kær- komnari jólagjöf en söguna af þeim bráðskemnúflegu vinkoiUun Klöru og stelpunni, sem strauk og ævintýrum þelrra. BÓKFELLSÚTG ÁFAN. Mtsheppnað verkfaít. Verkfall í raforkuverum á Bretlandi hófst í morgun. I»að á að standa sólarhring. Samband verkalýðsfélaganna (TUC) hefur lýst verkfallið ólöglegt. Krafist er styttri vinnutíma og lengra sumar- leyfis. — Fregnir í morgun hermdu, að sumstaðar hefðu menn komið til vinnu sinnar eins og vanalegá,''én kommún- istar hafa náð unnirtökum í þessum félögum, gor'tuðu af „100% þótttöku“. Síðari fregnir koma, að öll orkuver séu starfrækt. . mmm Happdræiti Máskóla Islandís M €Íufj ei* nœstsáöiMSti söludagwr Vinningar i 12. fiokki 3.645.000 krówtur IKappdrætti Háskóla 'á®i,aisals J0LAB0K BARNANNA LITLA ævintýrabókin Ný, falleg ævintýri. I teipubókin 1959 1. og 2. hefti er komin út. í bókinni eru falleg ævintýri við barna- hæfi. Þar geta börnin lesið um hann Trygg gamla, hundinn, sem bjargaði lifi sínu með tryggð og samvizkusemi. Ljótu systurina gjafmildu og hann heimskingja, sem erfði kóngsríkið. Nokkrar rnyndir prýða ævintýrin, sem prentuð eru með góðu letri. Litla ævintýrabókin verður vel 'þegin af börnunum á jólunum. Litla ævintýrabókin er jólahók barnanna 1959. Verð aðeins kr. 10.00 heftið. Þessi fallega myndabók hefur notið fádæma vinsælda. Bókin hefur verið mikið keypt til gjafa handa vinum og viðskiptasamböndum erlendis, og allsstaðar verið tekið tveim höndum, sem verðugum og fræðandi fulltrúa. Smekklegir og fróðlegir textar fylgja hverri mynd og gera myndirnar lifandi og skemmtilegar. Textarnir eru á fjórum tungumálum íslenzku, Ensku, Dönsku og Þýzku. Myndirnar eru teknar af beztu ljósmyndurum landsins og eru svo fallegar að unun er á að horfa. KLARA og stelpan sem stro«k eftir E. A. Hart.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.