Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1959, Blaðsíða 4
?ru. f 4 VfSIB Þriðjudaginn 8. desember 195® «na0nun»»jii IVAR VALSETH.' Vii FYRIR SS ÁRUIVI Fálkinn í skútanum. ! degis, og þá vorum við báðir ör-1 kringumstæðum var fábreyti- Ég minnist margra atvika þreyttir og svangir, höfðum legt, og ekki fengum við alltaf í sambandi við þessa hesta. Eg ekki bragðað mat síðan kl. 6 um matvæli a þeim timum, sem skýrði einn þeirra ,,Svarten“, morguninn. annan ,,Borken“ og þann þriðja1 „Blakken". Svarten var mjög erfiður, viðskotaillur og erfitt að ná honum, en oftast tókst mér það. Ég notaði Svarten til reiðar, en hinir tveir voru oft- ast notaðir sem trússahestar. Blakken var mér góður félagi,' um við hía eyðibýli, þar stóðu við leystum saman mörg erfið tóttimar einar eftir. Vafalaust viðfangsefni, og oftast gekk var langt síðan Þarna hafði ver' okkur vel. |ið búið. Veður var gott, er við Mig larigar til að nefna at-'héldum hæ§t og bítandi í átt vik, sem gerðist dag nokkurn, umtalað hverjum baunir. í veízlu í Rjúpnahlíð. Við dvöldumst í Fögruhlíð í hálfan mánuð, en fluttumst svo miðja vegu milli Fögruhlíðar og Rjúpnahlíðar. Þar tjölduð-j Vopnafjarðar. Nú ætla ég var. Aðalmáltíðin á degi var saltkjöt og annars skonrok og hafragrautur, kaffinu. Sendiför tíl að ógleymdu er við áttum að fara til Hóls- fjalla, eftir tveimur staurum, sem við höfðum skilið eftir. Við Blakken fórum frá Fögruhlíð klukkan 7 að morgni. Veður varj gott, er við lögðum af stað. Við vorum tvo tíma á leiðinni aðj staurunum, en þá gerði þoku! og tók að rigna. Þarna var svo' bratt, að ég þorði ekki að hafa! að segja frá at- viki, er ég var sendur eftir mat í fyrsta sinn til Vopnafjarðar, en við vorum þá í Rjúpnahlíð. Verkstjórinn sagði mér í hvaða inaíil byggða. Þaðan fórum við átt ég ætti að fara’ og allt gekk í Rjúpnahlíð, sem var efsti bær-: vel 1 bynun. Eg átti að fara yfir inn í dalnum, sem við nú kom- a eina hia fíalhusii síðan átti ég um öfan í. Nú var komið fram að fyiSÍa hæSri bakka áiinnar 1 september og orðið kalt. Eitt svo og svo lengi- en sv0 tók við upp hlíðina, og þar Síðari liluti. götuslóði upp hlíðina, taldi ég, að ég ætti að beygja til hægri frá ánni, en það hefði ég ekki átt að gera. Nú kom ég að mýrarfenjum, sem ógerlegt var að komast yfir. Ég varð að sleppa Blakken og Borken og Greinarhöfundur varð undrandi á litaskrautinu í Námaskarði, enda kemur sú litafjölbreytni mörgum undrandi fyrir sjónir, jafn útlendum sem innlendum mönnum. ur dró þetta tók Skonrokið kom ekki. Ekki þorði ég að sleppa hest- inum, vafasamt að mér tækist að ná honum aftur. Nú voru góð ráð dýr. Ég hafði langt reipi meðferðis. Ég brá lykkju um háls hestsins, stökk síðan yfir síkið og settist þar við þúfu. Þar hafði ég góða fótfestu, og nú tók ég að toga í reipið, en hesturinn streittist á móti og gerði allt, sem hann gat til að forðast síkið. Allt í einu skall ég á bakið, ég hélt, að reipið hefði slitnað, og á næsta augna- bliki sá ég Svarten í loftinu uppi yfir mér. Á síðasta augnabliki tókst mér að velta mér til hlið- dimmt, er ég kom að fjárhúsun— um við ána, og þokan var bik- svöi’t. Mér gekk vel meðan ég: gat fylgt ánni, en ég var í vafa, er ég átti að beygja upp að Rjúpnahlíð. Ég sleppti reiðings- hestunum tveimur og rak þá á. undan mér. Ég gerði ráð fyrir, að þeir myndu fremur rata ert. ég, og það kom á daginn, að svo var. Tíminn leið og rigningin helltist yfir okkur. Ég sá ekki lengur hestana, en heyrði til þeirra á undan mér, og reyndi. að fylgjja þeim fast eftir. Mér fannst nóttin hlyti brátt að vera á enda. Ég ákvað að hóa, ef ske kynni að einhver heyrði til mín. tvo staura á reiðingnum, held- fyrsta kvöldið, sem við vorum'reka þá á undan mér, en þetta einn og einn'í einu, og í Rjúpnahlíð, var okkur boðið gekk illa Oft varð ée að stökkva (l- 1 unrrí,„ t, , ... , , 8 ’ - ° eg do slOKKVa, ar, og hestunnn kom mður na- Rodd min bergmalaði fí’a kletti. langan tima. Þokan til veizlu. Okkur voru bornar af baki, til þess að sökkva ekki: kvæmleea á beim stað sem ée og ég taldi víst að bað væri varð æ svartan, og það munaði dýrlegar kræsingar, heimaþak- á kaf Svo kom ég að síki sem1 J ® S J * , * ■ , p - minnítn Aa ,, • ■* u * ,■« i . g 0 s ’ sem hafði setið. Svo naði eg hinum bergið svarta fynr ofan R]upna- mmnstU’ að eg fyndi ekki sið- að brauð, hfrarpylsa og fleira lokaði leiðinni. Mér tókst að hestUnum og skömmu síðar hlíð Nú hughreystist ég og tólc asta staunnn. Þegar ég var ljúfmeti. Við höfðum ekki snætt koma lausu hestunum tveimur1 h ’ g skommu Slðar ' g y eg °g þarna að villast milli kletta og við borð síðan við fórum frá yfir, en mér var hulin ráðgáta, gilja, sá ég eitthvað kvikt í hell- Húsavík fyrir 3% mánuði, og hvernig ég ætti að koma Svart- isskúta. Ég aðgætti þetta betur geta menn farið nærri um, hve en yfir. Ég reyndi að láta hest- og sá, að þetta var fálki. Þetta vel við kunnum að meta þetta. inn stökkva með mig yfir, en vgr sem sé hinn frægi íslenzki Ekki man ég nöfn á heimafólki það tókst ekki. Ég lét hann taka ghiidi fálki, og mér fannst ég hafa þarna, en sjaldan hefur mér ver- langt tilhlaup, en þegar hann S 1 1 lifað meikisatburð. Eftir stranga ið sýnd meiri gestrisni og vin- kom að sikisbakkanum, stakk útmst komumst við Blakken semd. Það liggur í augum uppi, hann við fótum, og lá við borð, heim í Fögiuhlíð klukkan 5 síð- að mataræðið undir slikum að ég hentist fram af. komst ég inn fyrir mýrina og í dalverpi, þar sem fólk var við heyskap. Það virtist forviða, þegar ég kom. Ég spurði til veg- ar til Vopnafjarðar. Enginn - að reka hestana á undan mér, en allt í einu námu þeir staðar og var ekki viðlit að koma þem úr sporunum. Ég sá ekki handá skil, fór af baki til að reyna að mig, en svo kom 10 ára átta mig. Þá kom það á daginn, piltur og fylgdi mér spottakorn að við vorum komnir að hliðimi og vísaði mér leið. Ég kom til inn á túnið í Rjúpnahlíð, og þá Vopnaf jarðar um nónbil. . létti mér. Þeir, sem fjölluðu um matar- Ég vakti verkstjórann, sem. birgðirnar, sögðu mér, að ekk- var gramur yfir því að ég hafði ert skonrok hefði komið. Hvað verið svona lengi á leiðinni og átti ég að gera? Einhver sagði kom svo seint. Ég tók ofan„a£ mér að kaupa mjöl og láta baka hestunum og sleppti þeim. Ég skonrok. Mér leizt vel á það. Mér var vísað á konur tvær, vafalaust mæðgur. Þær féllust á að taka að sér baksturinn, en sögðu, að ekki fengi ég skon- rokið fyrr en daginn eftir. Það varð að vera svo. Ég keypti 30 kíló af rúgmjöli, en það var var holdvotur og svangur, fór beint í háttinn. en Daglaunin voru 3 krónur. Daginn eftir fengum við ný- bakað brauð, nýjan fisk, og nú hrósuðu félagar mínir mér fyr- ir allar þessar kræsingar, og ekki fékk ég skömm í hatt frá verkstjóranum þá stundina. Við höfðum ekki bragðað fisk og mest notað til baksturs. Dag- j inn eftir keypti ég nýjan fisk og aðrar vistir og klukkan 4 síðdegis var ég ferðbúinn með matvæli á tveimur reiðingshest- . brauð allt sumarið. Þetta var um. Ég var með nýbakað brauð,1 langur vinnudagur fyrir mig, ea fisk, kaffi, smjör, tóbak og margt fleira. Nú yrðu félagar mínir kátir, er ég kæmi með allar þessar góðgerðir. A Hólsfjöllum og Möðradalsöræfum var greinarhöfundur langdvölum og þar kunni hann vel ,t við sig. — Fögruhlíð nefndi hann dvalarstað sinn, þar sem tjaldbúðum var slegið upp. Hestarnir rötuðu í þokunni. Þegar ég gekk upp úr Vopna- firði og horfði upp dalinn, kom þokan á móti mér, og mér var um og ó. Mér datt í hug að beið- , ast gistingar á bæ, en það varð úr, að ég freistaði þess að halda áfram og ná háttum i tjaldinu um kvöldið. Það var orðið samt fékk ég ekki nema 3 krón- ur, eins og hinir. Hvað myndu æskumenn gera fyrir 3 krónur í dag? Tíminn leið, og í lok september var verki okkar lok- ið. Ævintýri sumarsins og erf- iðleikar voru á enda. Við fórum fótgangandi frá Rjúpnahlð til Vopnafjarðar, og þar fórum við um borð í skipið, sem flutti okkur til Noregs. Og ferðin heim varð þægilegri miklu en ferðin til íslands. Sá sem gripinn er útþrá og ævin- Framh. á bls. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.