Vísir - 10.12.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 10. desember 1959
VÍSIR
Fáni í hálfa stöng.
Aldrei þurfti að efa að sein- j ég þó rannsakað hvort það fær
fyllt mundi það skarð er þá staðist tímans vegna, en Lýður
varð í fylkingu framámanna dó 1876. Að honum frágengn-
okkar er Ólafur B. Björnsson j um hefi ég ekki hugmynd um
hneig í valinn. Þeir voru ekki hver svo var snjallkvæður á
margir er svo sameinuðu í eitt! Akranesi, því ég finn engon
hugsjónir, víðsýni og táp. Eitt: líklegan. Um tvo af stöðugum
þeirra verka, er hann hafði j viðskiptamönnum föður míns
unnið að í mörg ár, var Saga eru þessar:
Ernst Thálmann-stræti í Dresden 1959, sem ber nafn liins látna
kommúnistaleiðtoga Þýzkalands.
Alið á hatri og fjandskap, er
Dresden er endurreist.
Hún var lögð í rústir 1945. — Aðdáunarvert
endurretsnarstarf vel á veg komið.
Einn af fréttamönnnm New
York Times símar blaði sínu
frá Dresden, að það valdi
Bandaríkjamönnum sársauka
að koma þangað vegna þess í
fyrsta lagi hversu augljós sé
sú gífurlega eyðing í borginni
af völdum einnar loftárásar í
síðari heimsstyrjöld, og í öðru
lagi sökum þess hvernig minn-
ingarnar inn hörmungarnar eru
notaðar af kommúnistum til
þess að ala á hatri og fjandskap.
Loftárás Breta og Banda-
ríkjamanna á borgina átti sér
stáð að næturlagi 13. febrúar
1945 og var íkveikjusprengjum!
látið rigna yfir borgina í 56
mínútur. Dresden var þá eitt
höfuðmark rússneska hersins,
sem sótti fram úr austri. Þegar
eldarnir slokknuðu daginn eftir,
lá Dresden, með sínum fögru
byggingum og minnismerkjum
í rústum, en um 32.000 manns;
höfðu látið lífið. Ekki er þetta'
þó nákvæm tala, því að mikill
fjöldi flóttamanna var í borg-
inni, er árásin var gerð.
Endurreisn.
Endurreisnarstarfið hefir
vakið mikla aðdáun, því að tek-
izt hefir að varðveita mikið af
hinni gömlu fegurð borgarinn-
ar, samtímis því, sem endur-
reisnin er með nútímabrag. Iðn-
aðar- og listamenn hafa af ó-
trúlegri snilli og þrautseigju
með hinar aðdáunarverðu.
myndir ítalska málarans Cana-
ietto (18. aldar málari) sem
fyrirmyndir, endurgert mynd-
ir og húsaskraut á safna-
byggingum og höllum, sem
endurreistar hafa verið stein
fyrir stein, og svo lítill er
munurinn t. d. á lit, að vart
verða gamlir steinar greindir
frá nýjum.
Áróður.
Fimm málverkum eftir Cana-'
létt og mörgum öðrum list-
gripum, sem Rússar fluttu burt,
var skilað aftur fyrir 3 árum. i
Þau hanga nú í hinu fræga
Zwinger-safni, en beint á móti
hangir — eins og til þess að
leggja áherzlu á, að eyðingunni
megi aldrei gleyma — stækk-
uð mynd af Dresden eftir loft-
árásina, en á myndinni getur
að líta hrunin hús og bruna-
rústir svo „langt sem augað
eygir“. Undir hana er letrað, að
svona hafi borgin litið út eftir
hryðjuverka-árásir“ Breta og
Bandaríkjamanna, og klykkt
út með því, að hún sé „hræði-
leg ákæra á hendur þeim, sem
sekir hafi verið um þessi fjölda-
morð“.
Akraness, sem hann hugði að
verða mundi fimm til sjö bindi.
Til hennar hafði hann safnað
gej'simiklu efni, var búinn að
senda frá sér fyrsta bindið, en
af 2. bindi las hann prófark-
irnar meðan hann lá banaleg-
una, átti aðeins formálann
óritaðan. Þetta síðara bindi er
nú nýlega komið út og er með
prýðilegum frágangi að því er
varðar prentun og band og
engu miður fróðlegt en fyrra
bindið. Því miður er hætt við
að nú finnist enginn til þess að
halda verkinu áfram, en í fullu
gildi er þar fyrir það sem út er
komið. Margar ágætar myndir
eru hér líka og munu flestar
þeirra ekki áður hafa birzt á
prenti.
Enda þótt hér sé fyrst og
fremst skráð atvinnusagan, er
þó miklu víðar komið við, og
sumt af því lífgar mjög ’frá-
sögnina, eins og t.d. hinar
mörgu formannavísur. Þær eru
að vonum sín úr hverri áttinni
og frá ýmsum tímum, því að
ailt fram á þenna dag hafa for-
mannavísur verið kveðnar. Þó
eru hér margar vísur úr sam-
stæðum flokki undir stikluviki,
er alkunnur var og mikið
kveðinn fyrir aldamót. Heyrði
Öldruð hetjan Hallgrímur
hröð til setur veiða
sels á fletið sókndjarfur
súða ritu Hallgrímur.
Sævíkingur sels á frón
setur hingað kominn
aflaslyngur ára ljón
Andkílingur Pálsson Jón.
Þessi er um Halldór Einars-
son á Grund:
svolitlu skeikar í tilvitnuninni,
þó að ekki rýri það gildi henn-
ar sem slíkrar og valdi engum
meiningarmun. Mynd er hér af
Þuríði, og sömuleiðis nöfnu
hennar og dótturdóttur (og
manni þeirrar konu), en ýmsir
Reykvíkingar munu minnast
þess, er hún giftist Grimaldi
markgreifa og fluttist með hon-
um til Frakklands (1921).
Maður Þuríðar Eyjólfsdóttur
var Bjarni Oddsson, föðurbróð-
ir Bjarna víglubiskups Jóns-
sonar, og ekki lét hún sig muna
um að kyrrsetja síra Bjarna og
banna honum brottför úr bæn-
um er hann var að búast í sum-
arleyfi 1911; sagði að nú skyldi
hann hvergi fara, því að nú
ætti hann að jarðsyngja sig.
Líkmenn sína valdi Þuríður
sjálf og bannaði þeim að ganga
á útlendum skóm við útförina.
Ekki veit ég hvort síra Bjarni
varð að setja upp sauðskinns-
skó.
Hafljóns mundi á haganum
Halldór stunda veiði,
minnstum bundinn baganum
býr á Grund á Skaganum.
Lengi munu íslenzkir fróð-
leiksmenn rekast á nafn Bjarna
Oddssonar, því 1890 gerðist
hann forleggjari, kcstaði 2. út-
! gáfu Hjálmárskyiðu Sigurðar
En rétt var að taka það fram Bjarnasonarv sem nafntogaður
að Halldór ætti heima niðri á
Skipaskaga, því að flokkurinn
náði til allra formanna á Akra-
nesi. Ekki er það efamál að
önnur gerð þessarar vísu, til-
færð í bókinni, er yngri, eins
og Ólafur getur til.
Enda þót^ þetta sé fyrst og
fremst saga Akraness, er það
lærdómsmaður erlendur kaljar
„eitt af meistaraverkum nítj-
ándu aldar“. Hann var for-
maður og mun hafa verið afla-
sæll. í hans tíð húsvitjuðu
prestar i Reykjavík, og frá því
er sagt (hætt við að orðum
kunni að vera eitthvað hnikað)
að við húsvitjun í Garðhúsum
ekki alveg að Ólafur haldi sig viki síra Hallgrímur Sveinsson
eitthvað að því, að það væri
siður. sem
svo á mottunni að hann
skyggnist ekki um víðar. Hann
kemur heldur betur við i
Reykjavík, eða svo mundi
gömlum og fróðum Reykvík-
ég aldrei hver ort hefði, en Þær |. m þykja Hér er nú loks_
voru með þeim snillingsbrag að
nær óumflýjanlegt var að eigna
þær Lýð Jónssyni. Ekki hefi
Dómur um
auðvaldsskipulagið.
í kommúnistiskum bæklingi
fallegur siður, sem þar væri
haldið uppi, að lesa húslestra;
ekki mundi atvinna hans bless-
ast miður fyrir það. En Bjarni
svaraði: „Já, hún Þuríður mín
ins skrifað allrækilega um þá viii vera Þenna andskota,
^érstæðu og stórmerku konu en hjá hor.um Gísla á Bakka er
Þuríði Eyjólfsdóttur í Garð- aldrei farið með §ott orð’ þó
húsum, þá er upp úr miðri. aflar hann manna mest“
nítjándu öld og líklega framj Sigurður Bjarnason orti
undir aldamót hélt „salon“, nokkur kvæði til Þuríðar, sem
fyrir skáldin, að vísu ekki al-jsjá má að verið hefir honum
er þetta kallað „dómur yfir auð-' veg eins lýstán og gullrcðinn eins og móðir. Einhver eru þau
valdsskipulaginu", sem kom 1 eins og þær Marquise de Pomp- prentuð í Ljóðmælum hans
Hitler til valda, og sökin Breta adour og Madame de Mainten- (Rvk 1941) og eru sum ærið
og Bandaríkjamanna, og þeir, ' on í París, en líklega ekki dýrt kveðin.
sem ábyrgir séu fyrir slíkum 1 minna virt af gestum sínum en Svo ekki meira um þessa
árásum kallaðir fjölda-morð- þær voru. Af þeim er þangað bók; hitt er betra að menn lesi
ingjar. Beizkja Dresdenarbúa sóttu og þar áttu athvarf má hana sjálfir. Flest mun vel um
er skiljanleg, og hana nota nefna Kristján Jonsson, Sigurð hana. En það verður að átelja
kommúnistar sér til að vekja Bjarnason, Símon Dalaskáld og að ekki skyldi vera prentuð
Jón Ólafsson. Af þessum var framan við ritgerð um höfund-
það Jón einn sem lifði hana, og inn og æfistarf hans, úr því að
hann setti henni grafskrift og hún kom ekki út fyrr en að
orti eftir hana. í erfiljóðin honum látunum, og vitanlega
(prentuð í þessari bók) vitnar átti þar þá líka að vera mynd
hann í orðabók sinni — eftir af honum. Nú er þó of seint að
minni. En minn góði vinur var sakast um þetta.
ekki alltaf hárnákvæmur, og Borgfirðingur.
Þannig leit hluti af Dresden út eftir loftárásina miklu
í febrúar 1945.
samúð með sínum málstað og
hatur á Bretum og Banda-
ríkjamönnum.
En það er hvergi á það
minnzt í þessum áróðri, að
Þjóðverjar beri ábyrgð á naz-
ismanum eða styrjöldinni, og
hvergi er í honum minnzt á,
að umrædd loftárás var gerð
að beiðni Rauða hersins, sem
sótti fram, en herstjórn hans
óttaðist, að Hitler væri að
safna saman leifunum af her
sínum við Dresden.
Heldur hefir dregið úr áróðr-
inum eftir Bandaríkjaför Krú-
sévs, og borgarstjórinn, Gute
prófessor, sagði við fréttamann
New York Times, að ef til vill
væri tími kominn til að setja
nýjan texta undir stækkuðu
myndina af Dresden — en ann-
ars vildi hann heldur tala um
annað, svo sem endurreisn borg'
arinnar. Hann kvað 18.000 ný
hús hafa verið reist og gert við
90.000. — Enn bíða 13.000 fjöl-
skyldur eftir húsnæði, en 1962
eiga þær allar að vera fluttar
inn í íbúðir nýrra húsa.
Fleiri geta farið hratt en Malcoln Campbell hinn brezki. Hér
sést kappsiglingabáíur, sem náð befur 90 hnúta hraða — og á
síðar að hrinda meti Cambells, að sögn eigandans.