Vísir - 10.12.1959, Page 4
í
VfSIR
Fimmtudaginn 10. desember 1950
Væntanlega stóram lægri
skattur af hlutabréfaeign.
Piccard yngri fór í þessu furðutæki niður í 5600 m. dýpi.
Annar og ókunnur
- heimur á haf sbotni.
Loftfar Auguste Picards notað til
að komast á hafsbotn.
Brezkur fréttaritari símar frá gondóll eða „bátur“, með alls
eynni Guam á Kyrrahafi um j konar tækjum og útbúnaði.
£erð lengra niður í undirdjúp
hafa Triestefarar byssu, sem
skotið er úr stálskotum, til þess
að þrýsta því niður eða upp.
Tækjaútbúnaður er margskonar
og veittist auðvelt að fara með
þeim hraða, sem óskað var eft-
ir, og hafa fullt vald á honum,
er hann nálgaðist hafbotn. —
Tveir fyrrnefndir menn voru í Að gefnu tilefni í bréfum frá
hylkinu 6 klst. Trieste seig Félagi stóreignaskattsgjaldenda
hægt niður, um eitt enskt fet á (formaður Páll Magnúsosn)
sekúndu. | vilja undirrituð félagasamtök,
Á botninum notuðu þeii sem er það félag algerlega óvið-
þrenn leitarljós til þess að komandi, taka fram það, er hér
skoða alla dýrð hafsbotnsins, fer ^ eftir-
sem þeir telja svo dásamlega, l „
* . ■ i , • * * Svo sem aður hefir verið
að henm verði ekki með orð- 1
um lýst, einkum fannst þeim
mikið til um litadýrðina, er,
svif bar fyrir sjónir þeirra og
ýmis sjávardýr.
Ferðin upp á yfirborð sjávar'
tók 2% tíma
Stóreignaskatturinn:
tilkynnt, hefir eftirfarandi ár-
angur náðst fyrir atbeina okkar:
I. Lækkun skattsins.
a) Með dómi Hæstaréttar 29.
nóv. 1958 var dæmt, að reglur
Þarna niðri, segja leiðangurs- ' !3ga nr'44,1957’ ,um skattmat
a eign hluthafa í hlutafélagi,
samrýmdust ekki 67. gr. stjórn-
menn, er í rauninni annarlegur
og ókunnur heimur, sem eng- , , .
.... * - arskrannnar um friðhelgi eign-
m tok eru að gera ser fulla______,°
úthafsins en áður hefur verið
komist eða rúmar 3 enskar
mílur.
Farið var niður í kafnökkv-
anum „Trieste“, sem upphaf-
lega var smíðaður af Auguste
Piccard, og er stjórnandi hans
íiú sonur hans Jaques að nafni.
Piccard yngri.
Það er sagt, að enginn kaf-
bátur hafi farið í meira dýpi
en 400 metra, en Trieste, sem
er 120 lestir, fór á 5600 metra.
Var það þann 15. nóvember.
Ásamt Jaques Piccard, sem
«r risi vexti, var í ferðinni dr.
Andreas Rechnitzer, haffræð-
ingur og sérfræðingur varð-
andi tæki til vísindalegra nú-
tíma hafrannsókna. Hann er
Bandaríkjamaður og tilraunin
var gerð undir verndarvæng
Bandaríkjaflotans á Kyrrahafi.
Ti’ieste líkist dvergkafbát, en
er alls ekki bátur, miklu lík-
ari loftfari, og þarf raunveru-
]ega ekkert vélarafl, notar
sjóinn, eins og loftfarið loftið.
Trieste er byggt sem eins
konar „ballón“ til þess að hald-
ast uppi, en meðan í honum er
grein fyrir enn sem komið er,
eða lýsa sem vert væri, en nú
ætti að vera unnt að halda á-
fram tilraunaferðum, þar sem
í „ballóninum“ eru þúsundir hin fyrsta sýndi, að kleift er
gallóna af benzíni, sem er létt- að komast í hylki útbúnu full-
ara en vatn, svo að hann helzt komnustu tækjum niður á hafs- |
því uppi, og eins og ballóna- botn og hafast þar við góða
farar hafa með sér sandpoka, stund hverju sinni.
Kennt að nýju
anum á
í húsmæðraskól-
Akureyri.
Námsheiö i ýwnsuwn greinutn
huidiwt þar i vetwwr.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Hiisnæði húsmæðraskólans á
Akureyri hefir að meira eða
arréttarins, og væru því ógild-
ar. Var tekið fram í hæstarétt-
ardómnum, að skatt af hluta-
fjáreign skyldi miðað við sann-
virði hlutabréfa.
Á grundvelli þessa hæsta-
réttardóms hefir ríkisskatta-
nefnd samið sérstakar reglur,
sem fylgja ber í öllum megin-
atriðum við skattmat hlutabréfa
skv. lögum nr. 44, 1957. Er
Skattstofan í Reykjavík nú að
reikna út skattgjald af hluta-
bréfaeign skv. áminnztum
reglum ríkiskattanefndar, og er
þess að vænta, að þeim útreikn-
ingum verði lokið um miðjan
desember 1959.
Fullyrða má, að framan-
greindur dómur Hæstaréttar og
Þrjú námskeið standa þar nú
yfir, en það eru námskeið í, .
vefnaði, saumum og matreiðslu. le£lur ríkisskattanefndar leiði
Kennari á vefnðarnámskeiðinu 111 stóifelldrar lækkunar á
minna leyti staðið autt frá því er Ólöf Þórhallsdóttir af Fljóts- sk-^ttgjaldi af hlutabréfaeign.
er skólinn var lagður niður fyr-
ir nokkrum árum, þar til nú í
vetur.
Skólanefnd húsmæðraskólans
starfar enn og fyrir helgi skýrði
formaður hennar, frú Gunn-
hildur Ryel, fréttamönnum frá
því, að í vetur verður húsnæðið
nýtt til fullnustu.
Iðnskólinn á Akureyri hefir
undanfarna vetur haft tvær
kennslustofur til afnota í hús-
inu og hefir enn. Fer öll bókleg
kennsla iðnskólans þar fram.
Auk þess verður efnt til nám-
bæði fyrir húsmæður og ungar
skeiða í skólanum í allan vetur
stúlkur.
dalshéraði. Tíu konur sækja ^eð dómi bæjarþings
námið. Álíka margir nemend- tte£kiavikur 22. júlí 1959, var
ur eru á saumanámskeiðinu, en dæmt, að ógilt væri ákvæði laga
þar kennir Sigrún Höskulds- m'.44, 195'’ _um fyrirfram-
dóttir úr Bárðardal. Matreiðslu 81 eiðsla upp í arf á árinu 1956
kennir Guðrún Sigurðardóttir skytdi lögð við eign þess, er
fá Reykjahlíð. Þá má og geta arfinu greiddi af hendi, og
þess, að matreiðslukennsla skattiogð hjá honum. Þetta
gagnfræðaskólans á Akureyri atri®i hefii ekki enn verið dæmt
fer fram í húsmæðraskólabygg- 1 Hæstarétti, en sennilegt er,
að dómur gangi um það og önn-
ur atriði í desembermánuði
Fyrstu námskeiðin hófust um næstkomandi.
miðjan október síðastliðinn og , c) skattayfu’vold hafa fallizt
stendur hvert þeirra í fimm a’ að eign eftirlifandi maka- er
íngunni.
víkur, en þegar eitt hættir tek-
ur annað við.
Verilaunum heitið fyrir að smíða
mannknúna flugvél.
situr í óskiptu búi, skuli skipt
á erfingja og skattlögð hjá þeim,
en ekki hjá þeim aðila einum,
sem situr í óskiptu búi.
d) Skattstofan í Reykjavík
og ríkisskattanefnd hafa tekið
til greina ýmsar kröfur ein-
stakra gjaldenda um lækkun
skattsins.
II. Fjármálaráðuneytið hefir
gefið svohljóðandi firlýsingu:
Hi WSMSSSWS:
1
Mánaðarritið „Flugmál og stytta áf ritstjóranum. „Flug-
tækni“ heitir tíu þúsund króna vélar knúnar mannorku11, Bíla-
verðlaunum hverjum þeim ís- bálkur. ,,F&t“, sem að þessu 6. marz 1958:
lcndingi, sem fyrstur býr til sinni fjallar um 1960-gerð Op-i „Fjármálaráðuneyið mun við-
mannknúna flugvél, er fullnæg els ogevrópska smábíla. „Þáttur urkenná dómsniðurstöður að
ir skilyrðum þeim, sem nánar áhugaljósmyndara“, sem fjall- efni til í málum út af skatti á
er skýrt í nóvemberhefti þess, ar um ferðaljósmyndir, grein stóreignum samkvæmt lögum
en eins og blöð hafa skýrf frá um tunglskot Rússa, „Tungl- nr. 44 frá 1957. einnig gagnvart
að undanförnu er vaknaður ferðir á umliðnum öldum“, öðrum skattþegnum en þeim,
ntikill áhugi erlendis á smíði „Notkun öryggisbelta“ og Sem mál höfða, enda séu máls-
slíkra flugtækja.
Frá áramótum stækkar ritið
verulega í broti, en blaðsíðútal
verður h.ið. sama,,og er stækk-
„Jarðgöngin undir Ermar- atvik undantekningarlaust
sund“. Þá er í ritinu uppdrætt- sams konar.“
ir að líkani að björgunarskútu. I
Að endingu skal þess g'etið, 23. desember 1958:
að ritið mun á næstunni g'ang-j „Verði skattur á stóreignir,
«s j<;. 4 1 unin: fyrst og frentst gerð vegna ast fyrir ýmsum sýningum fyr- samkv. 1. 44, 1957, felldur niður
( '"' J§. síaukinna vir.sælda þess. Meðal ir lesendur sína, og verður sú eða lækkaður með úrskurðum
í: ::-'■■■...........- ■
,í'
greina í nóvemberheftinu má fyrsta í félagi við Volvo-umboð yfirvalda, dómum eða lögum,
nefna alllanga frásögu af flugi ið, þar sem kynnt verður notk- þá munu ofgreiddir skattar end-
Uppdráttur af Kyrrahafi. Bernt Balchen yfir suðurheims un örj-ggisbelta í bílum. Áð urgreiddir og skuldabréfafjár-
Kafað var við strendur skautið með Byrd aðmírál, eft- venju ér ritið prýtt fjölda ' hæðir felldar niður eða lækkað-
t Guams. ir Balchen sjálfan, en þýdda og mynda. | ar, eftir því sem efni stnda til.“
III. Til þess að standast kostn
að af málarektri á hendur rik-
issjóði hafa félagasamtök okkar
aðeins leitað um framlög til
hlutafélaga, en ekki krafið ein-
staklinga um neina greiðslu.
Standa vonir til þess, að þessi
framlög frá hlutafélögunum
nægi til að standa straum af
öllum kostnaðinum, þannig að
ekki þurfi að leita til einstak-
linga um framlög.
IV. Félag stóreignaskatts-
gjaldenda (formaður Páll Magn
ússon) hefir tilkynnt, að félag-
j ið hafi ákveðið að bera gildi
. laga nr. 44, 1957 undir mann-
réttindadómstól Evrópu. Fé-
lagasamtök okkar eiga engan
i þátt í þessu málsskoti og eru að-
| gerðir Félags stóreignaskatts-
> gjaldenda í því efni og öðrum,
jþ. á m. tilmæli félagsins um
ifjárframlög frá skattgreiðend-
um, félagasamtökum okkar ó-
■ viðkomandi með öllu.
Reykjavík 23. nóvember 1959.
Verzlunarráð Islands.
Gunnar Guðjónsson.
Félag islenzkra iðnrekenda.
Gunnar J. Friðriksson.
Vinnuveitendasamband íslands.
Kjartan Thors.
Landssamb. ísl. útvegsmanna.
Sveinn Benediktsson.
Landssamb. iðnaðarmanna.
Bragi Hannesson.
Kaupmannasamtök íslands.
ísleifur Jónsson.
Samlag skreiðarframleiðenda.
Ólafur H. Jónsson.
Félag ísl. stórkaupmanna.
Björn Hallgrímsson.
Sölumiðst. hraðfrystihúsanna.
Einar Sigurðsson.
Sölusamb. ísl. fiskframleiðenda.
Kr. Einarsson.
Heimsóknir
hjá grönnum.
Út er komin á vegum Isa-
foldarprentsmiðju bókin „í
húsi náungans“ — viðtöl eftir
Guðmund Daníelsson, skóla-
stjóra á Eyrarbakka.
Hefur hann heimsótt ýmsa
granna sína og reynt að kynn-
ast ævi þeirra og lífsspeki. Hafa
sum viðtala þessarra birzt í
Vísi, og urðu þá vinsæl. Nú
hefur þeim verið safnað í bók
og við þau bætt, myndir verið
teknar af þeim, sem við er
rætt og þar fram eftir götun-
um. Þetta er myndarlegasta
bók, og er greinilegt, að ísafold-
arprentsmiðja hefur lagt mik-
ið kapp á, að hún væri sem bezt
að öllum ytra búnaði.
Alls er um 22 þætti að ræða,
og er hinn síðasti heimsókn á
heimili forseta íslands, herra
Ásgeirs Ágeii’ssonar, og birtist
þar mynd af honum og fjöl-
skyldu hans.