Vísir - 10.12.1959, Síða 6

Vísir - 10.12.1959, Síða 6
y ísir Fimmtudaginn 10. desember 1953 WISIR. D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Framsóknarheilindi að tarna. R. K. í. er 35 ára í dag. Sendir gjafir til fólksins í Frejus. Helzta fyrirsögnin í Tímanum á sunnudaginn — fyrstu síðu blaðsins — er á þessa leið: „Stjóriiin sýnir hug sinn til húsbyggjenda: Neitar að létta sköttum af efni.“ Síðan segir sVo í upphafi fregnar- innar, sem um þetta er birt: „Stjórnarliðið felldi tillögu frá Framsóknarmönnum um að efni og vinna við íbúðar- húsbyggingar skuli undan- þegin söluskatti. Þetta gerð- ist á fundi í neðri deild Al- þingis í gær við atkvæða- greiðslu um’ breytingartil- lögu þeirra Jóns Skaftason- ar, Þórarins Þórarinssonar og Jóns Kjartanssonar. . . .“ Svo mörg eru þessi orð, mun víst margur segja. Hér er nefnilega borið á borð fyrir lesendur Tímans ágætt dæma um innræti og fram- komu Framsóknarmanna og er ekki ósennilegt, að það eigi eftir að verða frægt. enda mjög í samræmi við það, sem almenningur í j landinu hefir löngum kaliað „Tímalygi11, og er orðið sér- stætt fyrirbæri í þjóðiífinu. Þó er hér vitanlega ekki um venjulega lygi að ræða, því að þetta er dæmi um Fram- sóknarósvífni, sem' birtist í svo óteljandi myndum, að ó- gerningur væri að telja hér upp öll þau afbrigði, sem al- menningur hefir fengið að kynnast á síðustu árum. Það voru nefnilega Framsókn- armenn, aðalflokkur vinstri stjórnarinnar sáluðu, sem gengu svo frá málunum, að allir, sem keyptu efni til hús- bygginga, urðu að greiða hærra verð. Þeim kom ekki til hugar að felia niður söluskatt, þegar þeir hækk- uðu byggingarefnið hér um árið, þegar bjargráðln voru lögð fram. Þá voru Jónarnir tveir að vísu ekki á þingi, og Þórarinn Tímaritstjóri ekki heldur, en enginn heyrði hljóð frá þeim, og yfirleitt engum Framsóknarmanni. En nú horfir málið öðru vísi við — nú er Framsókn ekki lengur í stjórn, og þá geta loddarar brugðið á leik — enda gera þeir það, svo að um munar, og þessir nýliðar verða góðir, er fram í sækir. sögðu — sem hefur fjársöfnun til styrktar þessu bágstadda Tólki, eftir því, sem best er vit- Hærri söhunaiiaun á smásíld. Rauði Kross íslands er í dag 35 ára. í því tilefni boðaði ritari fé- lagsins, dr. Gunnlaugur Þórðar- son, fréttamenn á sinn fund, og skýrði frá því, að stjórn Rauða Krossins hefði nýlega gengið á fund ambassadors Frakklands í Reykjavík, og vottað honum samúð sína vegna hins mikla og hörmulega slyss, er varð í bænum Frejus á suðurströnd Frakklands fyrir skemmstu, og að félagsskapurinn hefði jafn- framt ákveðið að ef svo skyldi fara, að Rauða Krossinum bær- ust- einhverjar gjafir frá vel- unnurum á afmælinu, eins- og svo oft áður, mundi þeim varið til aðstoðar hinu bágstadda I í sambandi við fyrri sölusamn- fólki, er býr þar. —---------------------------- Að vísu mun vart við því að j búast að um neina stórgjöf verði að ræða, en það sýnir þó hlýhug íslendinga í garð þessa fólks, og „safnast þegar saman kemur.“ Rauði Kross íslands mun vera fyrsta deild þessa alþjóðafélagsskapar — utan frönsku deildarinnar að sjálf- að. Er það von og ósk forstöðu- manna Rauða Krossins, að send ingin nái því að létta örlítið þá þungu og sáru byrði, sem þetta sorgmædda fólk má bera nú um jólin. Fyrir það fé, sem kann að berast, munu verða keyptar einhverjar vörur, sem sendar verða í smábögglum á áfanga- stað, en franski Rauði Kross- inn sér um dreifingu þeirra. Út af fregn í Vísi miðviku- daginn 9. deseniber s.l. með yf- irskriftinni: „Síldarstúlkur í verkfalli“, viljum vér .taka fram eftirfarandi: . Árið 1954 náðust sölusamn- ingar við Rússland um að i hverri 100 kg. tunnu mættu i; Hrfngkonur afhenda 4. milljónina. Hinn 8. þ. m. afhentu frú inga hafði verið talið hámark af söltunarhæfri Suðurlands- síld. Var grunnkaupi við síldai*- söltun ekki breytt, þrátt fyrir þessa 50 sílda hækkun, þegar samið var um ákvæðisverð við síldarsöltun 2. september 1955, enda aldrei rætt sérstaklega hver hámarkstalan mætti vera í tunnu. Nú í haust eða 20. nóvember s.l. var svo skv. sölusamningi við Austur-Þýzkaland leyft að salta smærri síld. Þá þegar við- urkenndu vinnuveitendur þörf á hækkuðum vinnulaunum og hafa sett fram launatilboð um Hin heimskunna skáldsaga hlutfallslega hækkun fyrir að vera 650 síldar í stað 600, sem Eftlriektarverð styrjaMarsaga. og stríðslýsing Wolfgang Otts, sem hann nefndi á móðurmáli sínu „Haie und Kleine FischeL er komin út í íslenzkri þýðingu og heitir „Hákarlar og horn- sili“. . . Þegar bók þýzka rithöfund- arins Remarques „Im Westen nichts neues“ kom út eftir Soffía Haraldsdóttir og frú heimsstyrjöldina fyrri, þótti Eggrún Arnórsdóttir fyrir hönd stjórnar Kvenfélagsins Hringsins ráðherra heilbrigðis- mála, Bjarna Benediktssyni, dómsmálaráðherra, ávísun fyr- hún ein voldugasta ádeila allra tíma á styrjaldarógnir. Fyrir þessa bók varð höfundurinn í einni svipan frægur um allan heim og bókin þýdd á tugi ir einni milljón króna, sem er: tungumála, þ. á m. íslenzku. Nú er komin út, Bfaðamennska til fyrirmyndar. Hér að ofan hefir heiðarleiki Timans verið tekinn lítillega til meðferðar, en það væri synd að segja, að hann ætti sér ekki hættulegan keppi- naut. Hann er enginn annar en Þjóðviljinn, blað, sem er annálað fyrir vandaðan mál- ' flutning, eins og allir vita, sérstæða sannleiksást og föðurlandsást, sem nær langt út fyrir landsteina. Þingsjá sú, sem Þjóðviljinn hef- ir tekið upp nú í haust, mun vafalaust talin til fyrirmynd- ar af kommúnistum. Aðrir líta svo á, að hún sé þeim til skammar, og þó vel vel við- eigandi, að hún birtist í blaði þeirra. Þar fær einkennilegt sálarlíf þess, sem þingfréttir ritar, að njóta sín og baðar hann sig í aurnum. Eitt af því, sem hann finnur upp, er það, að þegar for- sætisráðherra hefir verið rúmfastur með snert af lungnabólgu, er það ekkert annað en áfengið, sem hefir lagt hann að velli — forsæt- isráðherrann er óvinnufær vegna ölvunar. Slíkar skáld- sögur skrifa kommúnistar einir, en það er mjög vafa- samt, að fyrir þær fáist Nóbelsverðlaun. Líklegra að enn reitist atkvæði af aumingja kommúnistum fyr- ir lúalegan málflutning. framlag frá félaginu til barna- spítala í nýbyggingu Lands- spítalans, sem nú er í smíðum. Hefur félagið þá lagt fram fjór- ar milljónir króna til barna- spítalans, auk búnaðar í sjúkra- stofur barnadeildar þeiira, sem starfað hefur i Landsspít alanum nú um skeið. Ráðherrann veitti þessari viðtöku og þakkaði rausnarleg framlög kvenfélags- ins Hringsins til þessara mála j Austurbæjarbíói fyrr og síðar. I skamms. ný styrjaldarlýsing salta smærri síld. „Tilboð um samning við síld- arsöltun“. Tilboðið er þannig: ■ Fyrir að hausskera og slódraga: Skv. gilandi kauptaxta 1. Stórsíld 1—500 kr. 35,21 2. Millisíld 500—700 — 40,10 3. Smásild 700—900 — 49,88 Fyrir að rúnnsalta: 1—500 — 28,54 500—700 — 26,40 700—900 — 32.27 Samningur þessi gildir frá 1. nóvember s.l. yfir núverandi einnig eftir Þjóð- síldarvertíð (vetrarvertíð). verja, bókin fer sigurför víðs Eins og af framangreindu til- vegar um heim og höfundurinn boði sést, hafa vinnuveitendru* heimsfrægur í einu vetfangi. j reynt að koma fullkomlega til Höfundurinn er Wolfgang Ott,1 móts við síldarstúlkur vegna og bókin Hákarlar og hornsíli,; aukinnar vinnu við smærri síld- sú sem nú er komin út í ís- I lenzkri þýðingu. Andrés Krist- fjárhæð ‘ jánsson blaðamaður þýddi. Sagan hefur verið kvikmynd uð og verður myndin sýnd í innan Skemmtileg leiðsögn sr. Sigurðar um „fornar helgisEóðir". Geri aðrir betur! Framsóknarmenn eru allir ein- dregnir samvinnumenn, og kommúnistar eru hlynntir þeim, ehda eiga þeir Fram- sóknarmönnum margt upp að inna frá áratuga vinfengi og- aðstoð. En nú eru þessir tveir góðu vinaflokkar allt í einu orðnir harðir samkeppnis- menn. Þeir keppa um það, hvor geti svívirt andstæðing- ana meira, og það er greini- legt af upphafinu, að keppn- in munv verða bæði löng og hörð. Þeir tveir flokkar, sem hér er um að ræða, munu hafa lát- ið í veðri vaka, þegar stjórn Ólafs Thors var mynduð, að þeir mundu haga baráttu sinni gegn henni eftir mál- efnum. Það eitt mundi ráða afstöðu til hennar, hvort hún berðist fyrir góðum málum eða vondum, Þóft stjórnin sé aðeins þriggja Séra Sigurður Einarsson í Holti er einhver ritfærasti mað- ur á landinu og sá, sem skemmtilegast segir frá. ísafoldarprentsmiðja hefur sent frá sér síðustu bók hans, og að þessu sinni er hvorki um ljóð né ritgerðir að ræða, heldur segir séra Sigurður þar frá ferð sinni suður og austur á „fornar helgislóðir“. Þar seg- ir frá ferðalagi, sem höfund- ur fór með hópi annarra manna vikna, hafa þessir virðulegu flokkar fallið á prófinu. Þeir hafa sýnt það, sem marga grunaði — að málefnin mundu verða undir í barátt- unni við löngunina til að ausa andstæðinga auri og persónulegum svívirðingum. af Norðurlöndum til Egypta- lands, Líbanons, Jórdaníu og ísraels fyrir tveim árum. Það hentar yfirleitt betur þeim, sem ætla að lýsa stöðum frekar en samferðafólki að fara einn sins liðs, en Siðurður fór með mörgum öðrum, og verð- ur þó ekki séð við lestur bókar hans, að hún hafi tapað neinu við það, þótt hann væri ekki einmana ferðalangur, sem gat sökkt sér ofan í umhverfið. Hér kemur það til, að séra Sigurður er óvenjulega fróður um sögu þeirra staða, sem hann heimsækir á ferðum sínum, og þar við bætist, að hann er mað- ur glöggskyggnari lfestum. Honurn tekst að flétta saman fortíð og nútíð, það, sem hann sér sjálfur á leið sinni, og hitt, sem hefur gert þess staði merka ina. Hins vegar hafa þeir ekki viljað hækka grunnkaup við söltun stórsíldarinnar, þar eð þá væri um að ræða beina grunnkaupshækkun. Engin verkföll hafa enn ver- ið boðuð í sambandi við síldar- söltunina, en stúlkur í Hafnar- firði óg Keflavík mættu ekki til v'innu í gær. Á Akranesi mun vera unnið eftir einhvers konar bráða- byrgðasamningurn, sem ekki hafa verið staðfestir af Vinnu- veitendasambandi íslands. Frá Vinnuveitendasam- bandi íslands. hvort sem um er að ræða vegna tengsla við trú kristinna manna eða mannkynsssöguna í heild. Margt verður ljósara lesand- anum varðandi sögu og lífsbar- áttu þjóðanna þarna fyrir aust- an okkur og sunnan, þegar bók séra Sigurðar hefur verið les- in. ísafold gefur bókina „Ferð um fornar helgislóðir“ út og hefur skreytt hana myndum eins og vera ber. Þetta er rúm- lega 200 blaðsíðna bók, sem er á margan hátt eigulegri en margar þeirra ferðabóka, sem nú eru á markaðnum. Logi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.