Vísir - 12.12.1959, Blaðsíða 1
12 q
síður
x\
I
V
12
síður
49. árg.
Laugardaginn 12. desember 1959
271. tbl.
Nú fæst allt
í einu 2. fl.
smjör.
Hvað vefdur?
Um fátt er nú meira talað
manna á. meðal í bænum cn
þá staðreynd, að smjör af
öðrum flokki er nú allt í
einu til sölu, og er þó á. allra
vitorði, sein við viðskipti
fást, að um margra mánaða
skeið hefur ekkert verið til
af þessu tagi nema svolcall-
að ,,gæðasmjör“. En við dóm
þann, sem kveðinn var upp
í sjó- og verzlunardómi
Reykjavíkur fyrir skemmstu
varð sú breyting, að erfitt
reyndist að fá „gæðasmjör“
hjá Osta- og smjörsölunni
sf., en hins vegar lá 2. fl.
smjör laust fyrir — einmitt
það smjör, sem almenningur
hefur viliað fá en fyrirtækið
ekki talið fáanlegt um
margra mánaða skeið. —
Sjá allir, að eitthvað er bog-
ið við slíka verzlunarhætti
og er eðlilegasta skýringin
að sjálfsögðu sú, að 2. fl.
smjörið, sem nú fæst, er
ekkert annað en „gæða-
smjörið“ góða, enda munu
húsmæður þykjast vita það
af bragðinu. Væri sannar-
lega rétt, að yfirvöldin
tækju á. sig rögg og athug-
uðu verzlunarhætti fyrir-
tækisins öllu nánar í ljósi
þessarra síðustu viðburða.
Frá komu Eisenhowers forseta til Rómaborgar. Á myndinni sjást, frá vinstri: Giuseppe Pella,
utanríkisráðherra, Eisenhovver, Antonio Segri, forsætisráðherra Ítalíu.
Er það uppliaf að enda-
lokum flugvallarins liérV
Hótel verður staðsett
JL Idawnótagörðunuwn-
Þorváldur Guðmundsson fær staðinn,
sem hann óskaði eftir.
*
«
Reykjavíkur
25 ára.
Golfklúbbur Reykjavíkur á
25 ára afmæli n.k. mánudag.
í tilefni af afmælinu hefur
G. R. opið hús í Golfskálanum
á morgun, sunnudag kl. 3—5
fyrir alla vini og velunnara
klúbbsins.
Bæjarráð hefur nýlega sam-
þykkt að fallast á tillögu sam-
i vinnunefndar um skipulagsmál
um staðsetningu hótels í Alda-
mótagörðum. Stærð lóðarinnar
mun verða ákveðin síðar.
Svo sem skýrt hefur verið
frá í fréttum áður, áformar Þor-
valdur Guðmundsson, veitinga-
maður að byggja stórt og glæsi
legt ferðamannahótel hér í
bænum svo fljótt, sem auðið er.
Fór hann fram á að fá undir
það lóð í svonefndum Alda-
mótagörðum, þ. e. í Vatnsmýr-
inni sunnan Hringbrautar og
austan Njarðargötu.
Skipulagsstjóri, Aðalsteinn
Richter, hefur, ásamt öðrum,
Castro sýnir klærnar.
L.œtnr Breta oy Battda-
tttenn t tttgötj þtttttjar rcfsitttjar.
Tveir útlendingar hafa verið
dærndir á Kúbu og fengið
mjög þunga dóma.
Er annar Englendingur, sem
dæmdur hefur verið í 25 ára
þrælkunarvinnu fyrir „sam-
þlástur" gegn Castro. Jafngild-
ir þetta dauðadómi vegna þess
strits, sem.raenn eru dæmdir í,
svo og vegna loftálagsins. Hinn
maðurinn er bandarískur þegn,
sem hlaut 30 ára þrælkun. Með
þeim voru dæmdir 16 Kúbu-
menn, er dæmdir voru í 2ja til
25 ára fangelsi.
Dómarnir yfir Bretanum og '
kunn er orðin frá útvarpsum-
ræðum nýlega, að ekki megi
taka tillit til flugvallarins við
staðsetningu nýbygginga, því
hann beri að leggja niður hið
bráðasta, og hefur það sjónar-
mið sýnilega orðið ofan á í
unnið að frumteikningum und- Þessu tilfelli.
anfarið, og mun nú langt komið ! Má vera, að þetta sé upphafið
með þær. Hefur og verið leit- ( a® endalokum flugvallarins.
að aðstoðar frá Noregi og Sví-
þjóð við fyrirkomulag og ann-
að, sem þeir hafa meiri reynslu
af. Nýlega var svo samþykkt,
eins og áður er sagt, að leyfa
byggingu þessa á þeim stað,
sem óskað var eftir, og verður
nú væntanlega ekki langt að
bíða þar til hafist verður handa
með bygginguna.
Nokkurrar andstöðu hefur
orðið vart hjá þeim, sem hafa
augastað á Reykjavíkurflug-
velli sem framtíðarflugvelli
bæjarins, vegna þess að húsið
komi til með að skemma að-
flug á flugbrautum. Hótelbygg-
ingin mun líklega verða 6—7
hæða há, og sennilega ekki
auka gildi flugvallarins, sem
sliks, þótt það verði staðsett
milli flugbrauta. Skipulags-
stjóri hefur þá skoðun, sem
Ike sá hvitt
tígrisdýr.
I gær fór Eisenhoroer for-
seti um landbúnaðarsýning-
una miklu, sem haldin er í
Nýju Delhi, og var honxun
ákaft fagnað, hvar sem hann
fór. Hann sá hins vegar
meira en landbúnaðarvélar
og bess háttar, því. að hon-
um var meðal annars gefinn
kostur á að sjá eitthvert
sjaldgæfasta dýr, sem til er
á jarðriki. Það er alhvítt
tígrisdýr, fimm ára gamalt,
sem haft er á sýningunni
gestuin til afþreyingar. Er
skepna þessi hvít, af því að
hana vantar. litarefni, og
þykir því gersemi hin mesta.
Þótt tígrisdýrið eigi að
heita altamið, var bað haft
í búri, meðan Eisenhotoer
skoðaði það.
Sækir ráðherrafund
í París.
Utanríkisráðherra Guðmimd-
ur í. Guðmundsson er farinn
utan til að sitja ráðherrafund
Atlantshafsbandalagsins, sem
hefst í París þriðjudaginn 15.
þ. m.
Utanríkisráðuneytið,
Rvík, 11. des. 1959.
Slysalaus jólahátíð:
Bílum í Reykjavík fjölgað
um 800 frá s.l. áramótum.
Hert á bifreiðakennslu — Umferðarfræðsla
verði skyldunámsgrein í skólum.
Síöasta sýning fyrir jól.
Gamanleikurinn Tengdason-
ur óskast verður .sýndur í
kvöld í síðasta sinn fyrir jól og
Bandaríkjamanninum voru svo! er j»að 34. sýning á því leikriti.
harðir, að sögn, af því að hat- J Edward sonur minn verðui’
ursáróður mikill er nú hafður sýndur annað .kvöld og er það
í frammi gegn þjóðum þeirra ■ síðasta sýning hjá Þjóðleikhús-
á Kúbu. I inu fyrir jól.
Lögreglan í Reykjavík mun
gera margháttaðar ráðstafanir
til aukins öryggis í jólaumferð-
inni og mun gera þetta einkum
á tvenns konar hátt, annars
vegar með umferðartakmörk-
unum, hins vegar með aukinni
löggæzlu. .
Lögreglustjóri skýrði blaða-
mönnum frá því í gær að lög-
gæzla myndi verða aukin um
helming dagana fyrir jólin,
miðað við það sem venja væri,
og allt að 80 lögreglumenn
verða á vakt samtímis.
Umferðartakmarkanir verða
með nokkuð áþekku' móti og
tíðkast hefur fyrir undanfarin
jól. í því efni skal skírskotað
til auglýsingar á öðrum stað
hér í blaðinu.
Þá gat lögreglustjóri þess að
umferð hefði stóraukizt með
hverju árinu sem liði og frá s.l.
áramótum hafi nær 800 bifreið-
ir bæzt við bifreiðaeign Reyk-
vxkinga, en um síðustu áramót
nam hún 8716 bifreiðum, er
skráðar voru.
Árekstrar hafa stóraukizt frá
fyrra ári og það sem af er
þessu ári hafa 269 menn verið
teknir og kærðir fyrir ölvun
við akstur, en ekki nema 198
á öllu s.l. ári.
Tvö ný bifreiðastæði hafa
verið tekin í notkun, annað á
horni Hverfisgötu og Smiðju- *'
stígs fyrir 30—40 bíla, hitt við
Suðurgötu 2%yrir 12 bíla.
Sérstök slysadeild hefur ver*
Framh. & 6. siðu, ■