Vísir - 12.12.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1959, Blaðsíða 3
JLaugardaginn 12. desember 1959 VISIR „Heimshöfin sfö hafsjór af fróðleik 66 kapphlaupið við tímann. ' Bókin er vönduð að öllu leyti og þannig um búið að endast megi kynslóðum. Er það vel, og jeiga útgefendur þakkir skilið, Bók Petcr Freuchens um ur safnað efni og aðstoðað hann því slíka bók má ekki vanta í Heimshöfin sjö, Hersteinn við ákvörðun tæknilegra efna. jneitt h;imilisbókasafn. Ungir Pálsson sneri á íslenzku. Bók þessi er svo efnismikil. að sem aldnir munu lesa hana sér Útg. ísafoldarprentsmiðja við liggur að umgerðin springi; h.f. — 1959. i 10 köflum með 53 fyrirsögnum | í stuttu rnáli. bók þessi er er sagt frá myndun heimshaf- | hafsjór af fróðleik og hrikaleg- anna, sköpun lífsins, eðli vinda ; um atburðum. Sögumaður kann og strauma, skipum, frækileg- þá list að halda lesandanum um sjóferðum og hetjulífi, auði hugföngnum til lokaþáttar, og hafsins og æfintýraeyjum, þarf nokkuð til, þar sem bókin furðusögum og ferlegum örlög- jer yfir 500 blaðsíður. um sæfarenda. Til skilnings- I Þeir sem lesið hafa bækur P. auka eru 150 Freuchens, „Æskuár mín á sumt heilsíðumyndir ásamt ;Grænlandi“ og „Lög Larrions" gömlum og nýjum kortum. jmunu samþykkja að hann er I Svo virðist sem hinn aldni ifáum líkur að karlmennsku og víkingur hafi viljað reisa sér til ánægju. i Þýðandinn, Hersteinn Páls- son, hefur unnið vandvirknis- lega og af smekkvísi. Hygg eg að verkið hafi verið erfitt vegna þess að oft er fjallað um tækni og vísindaleg málefni án skýr- inga. Prófarkalestur er í bezta lagi, og er uppsetning (um- ágætar myndir, brot) bókarinnar til fyrirmynd- ar. Ytra borð er látlaust og hæfir vel minningu hins látna sægarps og ferðalangs. Þegar Peter Freauchen jbersögli, en þeir sem kynnst óbrotlegan minnisvarða með kvaddi vini sína og „norður- hafa manninum munu ávallt verkinu, lagt: í það alla þekk- fara“ síðast hér við borðhald á minnast hans sem góðs félaga ingu, sem hann öðlaðist í bliðu veitingahúsi, þá hélt hann og mikilmennis. Enda hefir og stríðu á stormasamri æfi. stutta ræðu, er enginn við- Byggt yfir fimm vagna í einu í Bílasmiðjunni. Hægt að taka fyrir 5—10 í emu. hann tileinkað einum þeirra bókina, vini sínum og heims- hafanna sjö: Hans Isbrandtsen. Annar vinur, David Liths hef- fylki í Bandaríkjunum, er hér var á ferðalagi, var farþegi í - bílnum og skrifaði þeim bræðr-' ins. | um og lýsti hrifni sinni á hon- j Stundum finnst mér hann : um, en þessi maður hefur fara of fljótt yfir sögu, svo að Minnisstæðastir verða kafl- staddur mun gleyma. Hann arnir um pólhöfin, frásagnir minntist vinskaparins og ferða- um sjóorustur og hvalveiðar. félaganna. Auðheyrt var að Svo eru undur og furðusögur löndin í norðurhöfum höfðu ásamt leit að fólgnum og veitt honum sannasta kunn- sokknum fjársjóðum — sokkn- ingja, óg íbúarnir voru trygg- um gullskipum, auðæfum hafs- lyndir. Skiptir miklu máli hver „Langferðabíiar; 'sem eru eín 'gyggt yfir Einn af tíðindamönnum ,,Já við erum að byggja yfir Vísis átti erindi inn í Bílasmiðj- tvo, hyorn af sinni gerð. Fer l una að Laugavegi 176 í gær, og annar í Hveragerði, hinn sá bá bar hvorki fleiri né færri Keflavík11. en fimm strætisVa,gna sem ver- ið var að byggja yfir og einn langferðab.l. Þótti tíðindamann- inum til um svona fyrirkomu- ■ lag og náði .því tali af fram- : kvæmdastjóranum; Lúðvík Jó- hannessyni, og spurði hann nánara um þetta. j 40—50 langferðabíla í notkun, J vart verður fylgzt með á sprett- og kvaðst ekki hafa séð aðrar inum. Ef lesa skal bókina ofan betur' I , ..Það er í fyrsta skinti,“ sagði | Lúðvík, sem við höfum svo j marga bíla sömu tegunar und- j 1 P°ntun, ir í einu, en það hefur lengi verið áhugamái okkar, að geta smíðað yfir 5—10'bíla'í einu, 'og með því lækkað verðið. Það hefur nú komið í ljós við smíði yfir þessa fimm strætisvagna, að verðið lækkar um 15%. Þetta er kleift vegna hins mikla vinnusparnaðar, sem af leiðir þessari tilhögun, þar sem hægt er að smíða yfirbvgging- arnar allar í einu. Með þessu fyrirkomulagi er afkastageta jfyrirtækisins helmingi- meiri en ella. Tekur það rúma tvo mánuði að smíða yfir þessa fimm strætisvagna. Tveir verða tilbúnir í næstu viku og hinir um áramótin. Þessir vagnar SVR eru af stærri gerðinni. Við erum þakklátir forstióra SVR og bæjarráði fyrir að taka á- kvörðun, að iáta smíða yfir alla vagnana í einu“. ,,Er nokkuð frekara að segja um verðlagið og þá kannske revnslu líka?“ ..Reynslan af yfirbvpginaum .okkar er sú. áð eigendur viður- kenna að þeir séu endingar- þetri en vagnar innfluttir mæð erlendri vfirbvggingu. og voru farnir að siá það, að ekki var á það eitt að líta. að beir feng- ust nokkru ódýrari banniv. en nú erum við orðnir fvllilega samkennnisfærir einníg með verð. svo að langferðab’Iar vfir- bvggðir hér eru jafnvel orðnir ódýrari en innfluttir“. og hálf hæð hafa vakið mikla athygli. Hafið þið byggt yfir marga slíka?“ „Við höfum smíðað einn'fj'r-' ir Ingimarsbræður, sem áká , milli Sogsfossa og Revkjavíkur. Var hann tilbúinn s.l. vor. Rúm- ar 43 farþega og hefur reynst sérstaklega vel. Þrír slíkir eru tveir fyrir Norður- leið og einn fyrir Ólaf Ketiis- son, Laugarvatni. í þessum bif- reiðum er farangursgeymslan undir bílgólfinu. Þess má geta, að sérleyfishafi frá New York : yfirbyggingar, sem sér hentuðu 1 í kjölinn er betra að hafa al- fræðibók við höndina, en ekki hefur höfundur ætlast til þess, að mér skilst heldur vekja hugi manna á vélaöld til umhugs- minni unar um margt sem hefur fallið | í gleymsku, er mannkynið hóf Rússa-jeppa. „Byggið þið líka yfir bíla?“ ' „Já, að sjálfsögðu, mest yf- ir Rússa-jeppa. og einnig byggj- um við hús á jarðvinnslu- og vegavinnutæki, ýtur, draga (traktora) og veghefla o.fl. Er stöðugt um slíka vinnu að ræða“. „Hve margir vinna hjá fyrir- tækinu?“ „Starfslið er um 60 manns,“ sagði Lúðvík að lokum. Vísir þalckar viðtalið. — I I. segir slíkt. \ ' ; Guðmundur Einarsson, frá Miðdal. Bretar hafa byrjað fram< leiðslu á eigin postulíni og koma enskar postulínsvörur á markaðinn í næsta mán< uði. Enska postulínið er sagt næstum gagnsætt og næst< um óbrjótanlegt. | Ungur íslenzkur fiðluleikari vinnur sigur. Frægur erlendur hljómsveit-, komið hefur þar fram á síðustu arstjóri hefur verið hér. í nokkr j árum. ar vikur, Hanry Szcoboda frá Þrjú verk voru á hljómleika Bandaríkjunum, og stjórnað ^ skránni, fyrst þrír dansar úr Sinfóníuhljómsveitinni r. tveim i ballettinum „Þríhyrndi hattur- síðustu tónleikum. ! inn“ eftir Spánverjann Manuel Er ekki að orðlengja það, að Swoboda er með beztu gest- hljómsveitarstjórum, sem hér hafa starfað með sveitinni, náð tökin á hverjum manni og Ieyst þar úr læðingi margt gott, sem hver hefur annars lúrað á. Á hinum síðari tónleikum mn de Falla, eins og flest verk hans bæði þjóðlegt og persónu- legt verk. Þá kom fiðlukonsert i e-moll, op. 64 eftir Mendels- son. með einleik. Einars. Loks var flutt sinfónía nr. 2 í h-moll eftir Alexander Borodin, einn þeirra Rússa á öldinni sem leið, sveitarinnar fyrir helgina, gerð-. er unnu með því markmiði, að ist enn meira til tíðinda. Þar J skapa þjóðlega tónlist, og varð kom fram nýr íslenzkur fiðlu- mikið ágengt í því efni, enda leikari, ungur maður, sem ætl- ^ þótt sumir hefðu lært undir og ( ar heldur að verða lið að, því | stundað annað ævistarf, Borod- að hann lék með þeim ágætum, j in og Rimsky-Korsakov voru að ástæða er til að óska honum báðir læknar. Af .sinfóníum til hamingju og einnig öllum ^ Rússa frá síðustu öld eru oftast þeim, sem láta sér annt um j leiknar þær eftir Tschaikovsky, þróun tónlistarlífs á íslandi. | en míkill er munur á þeim og Hinn nýi snjalli fiðluleikari t. d. þessarri eftir Borodin, heitir Einar G. Sveinbjörnsson, ^ segja má, að það séu eins og var undir handleiðslu Björns | tveir heimar, vestrænn og aust- Ólafssonar hér í Tónlistarskól- rænn, það eru einkenni tvenns Lansrferðabílnr. ’ „Þið eruð líka að bvggja yf- 'ir lángferðábílá, sé eg“. anum, fór siðan til Bandaríkj- . konar þjóðlyndis og fróðlegt til anna og naut tilsagnar japansks samanburðar enda þótt slíkt sé fiðluleikara og kennara þar, eins 'hins állrá snjallasta, sem enganveginn mælikvarði til Frh. á 11. síðu. Skrifstoiuskrifborlt ór eik og tekki /fúini iíiss/i i'ifbtÞM'ð eir eik anahoyntj oy tekki Húsgagnaverzlunin Skólavörðustíg 41 Símar: 13107 og 16593. (Næsta liús fyrir ofan Hvítaband).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.