Vísir - 12.12.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1959, Blaðsíða 2
2 Laugardaginn 12. desember 1959 VISIR Sœjarfréttir lítvarpið í kvöld. Kl. 14.00 Raddir frá Norður- löndum: Norrænir háskóla- stúdentar segja frá dvöl sinni erlendis. — 14.20 Laugar- . dagslögin. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. — 17.00 Bridge þáttur. (Eríkur Baldvinss.). ] — 17.20 Skákþáttur. (Guð- mundur Arnlaugsson). 1 I ; 18.00 Tómstundaþáttur barna , og unglinga. (Jón Pálsson). — 18.30 Útvarpssaga barn- anna: „Siskó á flækingi" eft- ( ir Estrid Ott; XIII. lestur. (Pétur Sumarliðason kenn- J ari). — 18.55 Frægir söngv- ] arar: Kirsten Flagstad syng- ur lagaflokkin „Haugtussa" eftir Grieg við kvæði Arne Garborgs. Kvæðin verða les- in í íslenzkri þýðingu Bjarna frá Vogi. 19.35 Til- ,■ kynningar. — 20.00 Fréttir. ] 20.30 Leikrit: „Loginn helgi“ eftir W. Somerset Maugham, í þýðingu Karls i Guðmundssonar leikara. — Leikstjóri: Indriði Waage. — ] 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög. — Dag- skrárlok kl. 24.00. Munið Mæðrastyrksnefndina fyrir jólin. — Tekið við gjöfum á Laufásvegi 3. Sími 14349. Eimskip. Dettifoss kom til Hamborg- ar 9. des.; fer þaðan til Rvk. Fjallfoss kom til Rvk. í gær- kvöldi frá Húll. Goðafoss fór frá Rvk. 3. des. til New York. Guilfoss fór frá Leith í gær j til Rvk. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum 3. des. til New York. Reykjafoss fór frá Norðfirði í gærkvöldi til Hamborgar og Rotterdam. Selfoss fór frá K.höfn 10. des j til Rostock. Ríga, Ábo, Hels- inki og Leníngrad. Trölla- foss fór frá New York 3. des. til Rvk. Tungúfoss fer frá KROSSGATA NR. 2930. Skýringar: Lái’étt: 1 skepnur, 6 kall, 7 . .teiti, 8 felldu, 10 fór úr stað, 11 fylking, 12 áfall, 14 ósam- stæðir, 15 stingur, 17 skána. Lóðrétt: 1 í Húnavatnssýslu, 2 varðandi lyf, 3 gróður, 4 dráttur, 5 hestsheiti, 8 fiskur, 9 op, 10 fóðraði, 12 átt, 13 auðn- nðist, 16 skáld. Lausn á krossgátu nr. 3918. Lárétt: 1 hreppar, 6 ee, 7 ól, •8 hlass, 10 úr, 11 Tut, 12 efar, 14 mi, 15 tól, 17 ussar. Lóðrétt: 1 her, 2 RE, 3 pól, 4 plat, 5 rastir, 8 hrats, 9 sum, 10 úf, 12 ef, 13 rós, 16 la. Fáskrúðsfirði 9. des. til Gautaborgar, Áhus, Kalmar, Gdynia og K.hafnar. Herj- ólfur fór frá Leith 9. des. til Vestm.eyja og Rvk. Messur á morgun. Dómkii’kjan: Messa kl. 11 árdegis. Síra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Síra Óskar J. Þoriáksson. Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 árdegis. Síra Óskar J. Þor- láksson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 5 síðdegis. Barnasamkoma kl. 10.30 ár- degis á sama stað. Síra Gunn ar Árnason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Síra Lárus Hall- dórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 síðdegis. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 árdegis. Síra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síð- degis. Síra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 síðdegis. Síra . Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa kl. 10.30 árdegis. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Síra Leó Júlí- usson frá Borg. Heimilis- presturinn. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 10.30 ár- degis. Síra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 Messa kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Er til viðtals í Hallgríms- kirkju daglega kl. 6—7 e. h. Á öðrum tímum í síma 15937 Síra Lárus Halldórsson. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell er væntanlegt til Ham- borgar 14. þ. m.; fer þaðan til Malmö, Klaipeda, Ro- stock, K.hafnar, Kristian- sand og íslands. Jökulfell fór 9. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Riga. Dísarfell fór í gær frá Reyðarfirði til Húnaflóa- hafna. Litlafell fer í dag frá Akureyri til Rvk. Helgafell er væntanlegt til Helsingfors á morgun. Hamrafeil fer væntanlega í dag frá Batum áleiðis til Rvk. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. í dag að vestan úr hringferð. Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag á austurleið. Herðubreið fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbréið er væntanleg til Rvk. í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er í Rvk. Herjólfur er vænt- anlegur til Vestm.eyja í dag frá Leith. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Blaðamenn. Fundur í Blaðamannafélag'i íslands á morgun, sunnudag, kl. 2 e. h. á Hótel Borg. — Blaðamenn eru beðnir að vera stundvísir. Nýr viti. Nr. 19. Suðurland. Meðal- landssandur. — Kveikt hefir verið á nýjum vita á Meðal- landssandi. Saður; 63°31’0 n.br., 17°59’v.lg. Ljósein- kenni: 4 blossar á 30 sek. L. 3 sek. + m. 3 sek. +1. 1 sek. + m. 3 sek. + 1. 3 sek. + m. 3 sek. + 1. 1 sek. + m. 13 sek. = 30 sek. Ljóshæð: 25 m. Sjónarlengd: 13 sjóm. Vitabygging: Stálgrind með ljóskeri efst. Slösuðu systkinin. H. O. B. 500 kr. G. G. 150. S. J. 150. Sigrún 100. S. E. 100 kr. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólafundur félagsins verður haldinn mánudagskvöld 14. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. — Margt fróðlegt og skemmtilegt til sýnis. Á fundinum mæta tveir hús- mæðrakennarar ásamt hinum skemmtilega blómskreyt- ingamanni, Ringelberg. All ar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.30 Fréttir Og morguntón leikar. — 11.00 Messa í Hall- grimskirkju. (Prestur: Síra Lárus Halldórsson. Organ- leikari: Páll Halldórsson). — 13.15 Erindaflokkur út- varpsins um kjarnorku í þágu tækni og vísinda; VII: Eðlisfræðistofnun Háskóla íslands. (Páll Theódórsson mag'. scient). — 14.00 Mið- degistónleikar (plötur). — 15.05 Hvað viljið þér vita? Tónfræðslutími. — 15.15 Kaffitíminn. — 16.00 Veður- fregnir. — 16.15 Á bóka- markaðnum. (Vilhj. Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). — 17.30 Barnatími. (Skeggi Ásbjarn- arson); a) Magnús Einars- son kennari flytur frásögu- þátt; „Eyjólfur frændi og jólin“. b) Sigurður Ólafsson syngur þrjú lög. c) Ólöf Jóns dóttir les sögu: „Hanna litla“. d) Lestur úr nýjum barnabókum eftir ísl. höf- unda. — 20.20 Frá söng- skemmtun í Austurbæjar- bíói 4. nóv.: Pólska óperu- söngkonan Alicja Dan- kowska syngur: Ásgeir Beinteinsson leikur undir á píanó. — 21.00 „Vogun vinn- ur — vogun tapar“. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög til kl. 23.30. Áskorun listamanna um danskennara. Á aðalfundi Bandags lista- manna var nýlega samþykkt einróma eftirfarandi áskorun: „í samræmi við lið D-8 í stefnuskrá Bandalags íslenzkra listamanna skorar aðalfundur Bandalagsins á stjórn Þjóðleik- húsins að hafa fastan erlendan ballettmeistara a. m. k. átta mánuði ársins ásamt íslenzkum aðstoðareknnara.“ Á fundinum var mikið rætt um örðugleika íslenzkra list- dansara og nauðsyn á stuðningi við þá til samræmis við aðstöðu annarra listgreina í landinu. Snorrabraut 56. — Simi 10253 HUSMÆÐUR komið og veljið sjálfar í jólabaksturinn Srp/h/NtNG 'OPÖVF ECILSKJ0R H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. stéimPoPuN (/vo-ntoN) .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.