Vísir - 12.12.1959, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-lC-GO.
wisiat
Laugardaginn 12. desember 1959
Munið, að beir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-1G-60.
Ný sjúkrabifreið hér í bæ
Fjórir bílskúrar handa 12 bílum.
Slókkvistöðin í .Reykjavík
hefur fengið nýja sjúkrabifreið
af gerðinni Ford ’59, og mun
hún væntanlega tekin í notkun
um áramótin. .
Stöðin hefur tvær slíkar bif-
reiðar til umráða undanfarin
ár, og ekki veitt af. Hafa sjúkra
Hutningar aukizt svo til árlega,
og er nú svo komið að aðalstarf
brunavarða er fiutningur á
sjúku fólki til og’frá sjúkra-
húsum. Bifreiðarnar ganga
þar afleiðandi fljótt úr sér, og
ekki sízt vegna þess að húsa-
tskjól er ekki til fyrir þær, og
standa þær úti fyrir utan stöð-
ina allan ársins hring, hvernig
sem viðrar.
Þessi þriðja sjúkrabifreið
mun nú bætast við á götuna,
og verða þær nú þrjár héðan
af, enda mun mannafli aukast
nokkuð á stöðinni um n. k.
áramót, því þá verða ráðnir 8
nýir brunaverðir (sjúkraflutn-
íngsmenn).
Þráðlpus sendi- og móttöku-
tæki erú nú í nokkrum bifreið-
um slökkviliðsins, en á næst-
unni er von á fleiri tækjum, og
verða þá allar bifreiðar stöðv-
arinnar útbúnar slíkum tækj-
um, slökkviliðsbílar jafnt og
sjúkrabílar, og þess utan vænt-
anlega einnig bifreiðar slökkvi-
liðsstjóranna beggja.
Slökkvistöðin hefur nú til
nmráða alls 12 bifreiðir, en hús-
Flugvél frá flugfélaginu
í Columbía hefir farizt á
' Karabiska hafi, og fullvíst
talið, að af 46 manns, sem
í henni voru, hafi enginn
komizt af.
rými er aðeins fyrir fjórar á
stöðinni. Þykir ýmsum tími til
að eitthvað verði úr því bætt.
Er nú svo komið, vegna þess
, hve snar þáttur sjúkraflutning-
! ar eru þar — og mikils vert að
sjúkrabifreiðar séu hreinar og
upphitaðar — að vaíamál er,
hvort ekki væri rétt að geyma
sjúkrabifreiðarnar í þessum
fiórum bílskúrum, sem til eru,
en láta slökkvibílana heldur
standa á götunni fyrir utan.
Það yrði þá ef til vill tií þess
að einhverjum rynni húsnæðis-
skorturinn til rifja og skyti
skjólshúsi yfir tækin.
Örendur maður
við stýri.
Síðdegis í gær fanst látinn
maður undir stýri í bíl síhum
á gatnamótum Borgartúns og
Höfðatúns.
Lögreglan og sjúkralið var
kvatt á vettvang í tilefni af
þessu klukkan iangt gengin sex
í gærkvöldi og var maðurinn
þegar fluttur í slysavarðstof-
una, en hann var þá dáinn.
Slys. .
Maður datt í stiga í húsi að
Austurstræti í gærkveldi og
meiddist eitthvað. Hann var
fluttur í sjúkrabifreið í slysa-
varðstofuna, en var leyft að
fara heim að athugun þar og
aðgerð lokinni.
Rússnesk flugvéi á ís-
jaka við Orænland.
Talin hafa nauðlent - Flugvél frá
Keflavík var send á staðinn.
Amerískir flugmenn sem vistum og öðru nauðsynlegu til
voru í gærmorgun á eftirlits- að varpa niður til nauðstaddra
fiugi nærri Grænlandsströnd- manna ef þeir kynnu að vera
MenntasitáEaráð
Gaf Vá milljón fyrir
og hina stóru lóð
„Næpan“ svokölluð með til-.
heyrandi lóð á Slcálholtsstíg 7
hefur skipt um eigendur.
Það er Menntamálaráð ís-
lands, sem keypt hefur hið
gamla sérkennilega hús, sem
fékk „Næpu“-nafnið af hinum
næpulega turni, en eldra fólk
í bænum þekkir helzt undir
nafninu ,,Landshöfðingjahús“.
Enda þótt Menntamálaráð
hafi nú keypt þessa eign fyrir
hálfa aðra milljón króna, mun
það ekki hafa í hyggju að taka
húsið til eigin afnota, heldur
hafa kaupin verið gerð fyrst
og fremst til að eignast hina
stóru lóð, sem húsinu fylgir.
Lóðin nær milli Þingholtsstræt-
is og Miðstrætis og er rúmir
902 fermetrar að stærð. En þeg
ar ástæður leyfa, mun Mennta-
málaráð láta rífa hið gamla
Skreið fyrir 47.5 miilj.
krónur árið 1958.
íslandsskreið hefur náð tryggum
markaði á Ítalíu.
Aðalfundur Samlags skreið-
arframleiðenda var haldinn í
gær í Sjálfstæðishúsinu. For-
maður stjórnar samlagsins,
Óskar Jónsson, flutti skýrslu
um störf samlagsins ó s.l. ári.
Gat formaður þess í skýrslu
sinni, að Nigeria væri eins og
áður aðalmarkaðslandið. Hélzt
markaðsverð heldur stöðugra
en árið áður, en féll nokkuð í
ágúst og september vegna mik-
ils framboðs af norskri skreið.
Skreiðarverð á Ítalíu hækk-
aði lítið eitt. Var hluti af ís-
landsskreiðinni seldur á því
verði sem Norðmenn seldu
sína skreið og tel ég að mikið
hafi áunnizt frá þvx fyrst þeg-
ar við byrjuðum að koma okk-
ar skreið þar á markað, þá urð-
-lim við að selja okkar vöru
10% undir norska verðinu, en
nú hefur það skeð að við erum
yfir norska verðinu með það
litla magn sem við höfum af
Ítalíu, sagði Óskar.
Útflutningsverðmæti skreið-
ar 1958 var 47,478.896 krónur.
Formaður sagði m. a.: „Eg vil
undirstrika það, að skreiðin er
sú vörutegund, sem gi-eidd er
svo að segja eingöngu í hörðum
gjaldeyri. Það ætti því frá þjóð-
hagslegu sjónarmiði séð, að
stefna að því að auka fram-
leiðsluna eins og kostur er m§ð
vaxandi skipastól og vonandi
vaxandi afla.“
Stjórn Samlags skreiðafram-
leiðenda var endurkjörin. —
Vegna rúmleysis í blaðinu er
ekki hægt að skýra nánar frá
ræðu formanns, en verður gert
síðar.
katspir ,Næpuna/
Landshöfðingjahúsið
við Skálholtsstíg.
hús og reisa í staðinn stórhýsi
undir starfsemi sína í framtíð-
inni og einnig fyrir útgáfu
Menningai-sjóðs og Þjóðvinafé-
lagsins, sem búa orðið við
þröngan húsakost.
Allir kannast við „Næpuna“,
en margir þeirra, sem kalla
þetta gamla, glæsilega hús því
nafni, vita ekki gjörla, að þetta
er einmitt „Landshöfðingjahús-
ið, þar sem bjó síðasti lands-
höfðinginn á íslandi, Magnús
Stephensen, sem gegndi emb-
nm norður af íslandi kornu
auga á flugvél, sem var á ís-
jaka á floti um það bil 12 sjó-
rnílur frá strönd Grænlands.
Við nánari athugun kom í
ljós að flugvélin var rússnesk.
Gátu mennirnir lesið einkennis-
stafi á vængjum og stéli flug-
þar. Svo óheppilega vildi til að
þegar flugbjörgunarvélin var
komin á staðinn sem gefinn var
upp af herflugvélinni skall á
þoka og komu flugmennirnir
ekki auga á flugvélarflakið.
Sveimaði flugvélin yfir staðn-
um svo lengi sem kcstur var,
en án árangurs og lenti hún
vélarlnnar. A hægri væng voru aftur j Keflavík kl. 8 í gær-
stafirnir H-535, á vinstri væng
CCP og á stéli var á grænumj ^rnór Hjálmarsson yfirflug-
fleti CC H-535. Flugvélin var umferðarstjóri sagði að flugvél
tveggja hreyfla og sennilega y],gi send á vettvang aftur a
af gerðinni C-45 (svipað og morgun ef veður leyfir.
DC-3). J ^ ___
Ekki virtist flugmönnunum
flugvélin vera skemmd, en
töldu möguleika á því að vélin
hefði getað nauðlent. Umhverf-
is vélina í snjónum á jakanum
voru spor, eða traðk og gat það
verið annaðhvort eftir menn
eða dýr, en ekkert lifandi eða
daut sást í kringum vélina.
Þegar flugmennirnir höfðu
tilkynnt um flugvélina sendi
íslenzka flugumfei’ðastjórnin
n
n
ættinu
1917.
til 1904, en andaðist fcjörgunarflugvél frá Keflavík-
Dómsdagur
í Flatatungu
Doktorsritgerð Selmu
kemur út i dag.
. „Dómsdagurinn í Flatatungu“
nefnist glæsileg bók, sem kem-
ur út í dag á vegum Almenna
í næstu viku munu þeir
menn, sem ætlað er að verði
skipverjar á Nýja Óðni, koma í
land, og verða þeir sendir utan
til að sækja skipið milli jóla og
nýárs.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir fékk í gær hjá Pétri Sig-
urðssyni, forstjóra Landhelgis-
gæzlunnar, er gert ráð fyrir, að
Óðinn verði afhentur þegar upp
úr áramótum, þegar vinna hefst
aftur í skipasmíðastöðvum, og
verður skipinu þá þegar siglt
heim, þar sem þess munu bíða
næg verkefni á vertíðinni.
Skipverjar á Óðni verða 26
eða 27, og mun verða gengið
endanlega frá því, hverjir verða
í áhöfninni nú um helgina, en
almennt mun gert ráð fyrir, að
Eiríkur Kristófersson verði
skipherra, enda er hann elztur
þeirra skipstjóra, sem nú eru
í þjónustu landhelgisgæzlunnar.
De Gaulle Frakklandsfor-
seti er kominn til Vestur-
Afríku. Hann ferðast þar um
lönd þau, sem eru i tengsl-!
um við Frakkland.
1 urflugvelli. Var flugvélin búin bókafélagsins, ritgerð Selmu
Jónsdóttur listfræðings, sem
varin verður til doktorsprófs í
Hóskóla íslands eftir áramótin.
Þetta er með fallegustu bók-
um að útbúnaði, sem hér hef-
ur verið útgefin, nálega 70 ljós-
myndir af listaverkum afburða
vel teknar, prentun af hendi
leyst í Svíþjóð, og er þá nokk-
uð sagt. Verður þessarar fal-
legu bókar nánar getið í Vísi á
mánudag.
En eins og þegar getið, hefur
Áhöfn Óðins fer út rétt
fyrir áramót.
Endanlega ákveðið um næstu hetgí,
hverjlr verða á skípinu.
Af ýmsu virðist mega ráða,
að menn hafi áhuga fyrir að
starfa á varðskipunum, svo sem' heimspekideild tekið íútgerð
að þegar auglýst var eftir loft-J þessa gilda til doktorsvarnar,
skeytamanni fyrir nokkru, bár-| og fer vörnin fram 16. janúar
ust 14 umsóknir. | n. k.
Eisenhower og Nehru ræddu
landamæradeiluna í gær.
Eisenhower gerður heiðurs-
doktor Deli-háskóla.
Eisenhovver Bandaríkjafor-
seti og Nehru forsætisráðherra
Indlands ræddu í gær um landa
mæradeilu Indlands og Kína.
Skýrði Nehru blaðamönnum
frá þessu í móttöku í gær síð-
degis. — Fyrr um dagiim flutti
Eisenhower ræðu á landbúnað-
arsýningunni miklu og hvatti
til þése, að allar þjóðir tækju
þátt í sókn gegn hungrinú í
heiminum, en fyrr um daginn
flutti hann ræðu í Dehliháskól-
anum, sem fyrr var getið, er
hann var gerður heiðursdok-
tor háskólans.
Mikill innileiki kemur fram
hjá allri þjóðirmi í gai'ð Eisen-
howers og Bandaríkjanna.
í Madrid er tilkynnt, að torg
verði nefnt Eisenhower til heið-
urs, og nefnt Plaza Eisenhower,
og einnig verður minnismerki
reist til minningar um konu
hans. . ...