Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 9
Mlðvöcudaginn 16. desember 1959 VlSIB * Bækur á * jólamarkaðnum í ár Þrfár ísafoldarbækur — hver af sinu fagi. MeBal þelrra eru ræður próf. Asmuiidar og sögur K. Bfixen. Þrjár bækur koma út á veg- flestar við síðari hluta kirkju- vm fsafoldarprentsmiðju í byrj- ársins. Þá eru þarna og nokkr- un vikuimar, Ijóðabók, ræðu- ar tækifærisræður. safn og smásagnasafn. Ljóðabókin heitir „Séð sólar“ og er eftir Ólafíu Árna- dóttur, sem fengizt hefir við Ijóðagerð um nokkurt skeið, enda þótt þetta sé fyrsta ljóða- bókin frá hennar hendi. Þó er hún engan veginn óþekkt, því að hún hefir birt mjörg Ijóð eft- ir sig í ýmsum tímaritum og hneigist yfirleitt til andlegra ljóða. Ræðusafnið er eftir herra biskupinn, Ásmund prófessor Guðmundsson, og kallast „Frá heimi fagnaðarerindisins“. Er það nýtt safn af helgidagaræð- nm. Segir biskupinn í formála, að er hann gaf út ræðusafn ár- ið 1919, hefðu ýmsir haft orð á því, að hann hefði átt að hafa ræðurnar fleiri og láta þær ná yfir allt árið, en ekki aðeins helming þess. Eftir 40 ár hefir hann nú ráðizt í að fá enn út- gefnar nokkrar ræður, eins og komizt er að orði, og miðast Sl&væðing eia kommúnism!? Bæklingur um hugsjóna- stefnur cg sambúð þjóöa. Bækur af þessu tagi eru holl- ur lestur hverjum sem er, því til að Ásmundur biskup hefir alla tíð verið viðurkenndur einlæg- ur trúmaður og ágætur ræðu- maður. Loks er að geta smásagna- safns eftir frægasta danska rit- höfundinn, sem nú er uppi, Karen Blixen. Heitir safn þetta „Vetrarævintýri“ og hefir Blix- en-þýðandinn Amheiður Sig- urðardóttir verið þar að verki sem áður. Hér er um geysimikla bók að ræða, á fjórða hundrað síður með þéttu letri, en alls eru sögurnar ellefu, hver annari betri og með ósviknu aðals- merki skáldkonunnar, hins fædda sögumanns. Fagrar og merkar bækur á jclamarkaðniHn frá AB. Frumstæðar þjóðir er með 212 mynd- um. Gjafabókin í ár Þrjú Eddukvæði. Góðar unglingabækur — rauð og blá. Margir komast í vanda, er' arnir munu geta „lifað sig inn þeir eiga að fara að velja bæk- í“ hana hvað eftir annað. ur til jólagjafa svo sem við önn- Það em að vísu fleiri en einn ur tækifæri, hvort heldur er mælikvarði á bækur handa handa ungum eða gömlum, og ungu kynslóðinni, það er eðli- þó ekki sízt handa unga fólk-jlegt, að hún sækist eftir spenn- inu, því að tiltölulega eru þau andi sögum, og þá gildir, að mest kynstur bóka, sem út eru Þær séu ekki spillandi. Það eru gefin og ætluð ungviðinu. En það er segin saga, að fáar unglingabækur hafa orðið vin- sælli hjá unga fólkinu en „rauðu þær „bláu“ og „rauðu“ ekki. En í fám orðum sagt: Skemmtilegar bækur fyrir þá og þær, sem ætlast er til, og meira að segja telpnabækurnar“ og „bláujfyrir marga, sem voru drengir drengjabækurnar“ sem komið og telpur fyrir langa löngu. hafa út árlega um allmörg und- anfarin ár, og er óhætt að segja, að útgefandinn, Bókfellsútg., sé sérlega markvís í því að velja bækur, sem unglingunum þykir matur í. Nú eru þær alveg nýkomnar unglingabækur Bókfellsútgáf- unnar, „bláa drengjabókin“ Myndabækur frá Snæfelli. Nú er „Enginn sér við Ásláki“ komin út í annari útgáfu og er Almenna bókafélagið gefur nú út bókina „Frumstæðar þjóðir“ eftir Edward Weyer, þýðandi Snæbjörn Jóhannsson, cand. mag. Hún er prýdd 212 myndum, og þar af eru 58 lit- myndir. Eru myndirnar prent- aðar í Sviss, en bókin er að öðru leyti unnin hér í þremur prentsmiðjum. Bókin er nálega 300 bls. og er hver bls. h. u. b. helmingi stærri en venjuleg bókarblað-| síða. Frágangur allur er ein- j staklega vandaður. Höfundur-! inn, dr. Edward Weyer, er þekktur amerískur þjóðfræðing-, ur og ferðamaður. Þarna er m. a. fjallað um Eskimóa, Navahó-Indíána, Jiv- aróa, hausaveiðara í Suður- Ameríku, Búskmenn, Ainúa í Japan, Samóa á Kyrrahafseyj- um og hina frumstæðu Arúnta í Ástralíu, svo að eitthvað sé nefnt. j Bókin er byggð á mjög vel; grundvallaðri þekkingu. Höf- í undurinn hefur dvalizt meðal' margra af þessum þjóðflokkum allt frá hitabelti til heimskauts. j Gjafabókin, Þrjú Eddukvæði er svipuð að stærð og jafabókin í fyrra. Hefir Sigurður Nordal prófessor búið þau til prentun- ar og ritað formála fyrir þeim, þar sem lögð er áherzla á og sýnt fram á hvað Eddukvæðin eru í raun og veru alþýðleg- ur skáldskapur. Þau þrjú kvæði, sem hér um ræðir eru Þryms- kviða, Völundarkviða og Völs- ungakviða hin forna. í bókinni ; eru nokkrar myndir gerðar af jJóhanni Briem listmálara. Eru tvær þeirra litmyndir. Gjafa- bókina fá ókeypis allir þeir fé- lagsmenn Bókafélagsins, sem keypt hafa 6 bækur eða fleiri á árinu, en hún verður hins veg- ar ekki til sölu. Mannlýsingar Einars H. Kvarans er mánaðarbók í des- ember ásamt Frumstæðum þjóðum. Tómas Guðmundsson hefur annazt útgáfuna í tilefni af 100 ára afmæli höfundar. Hefur bókarinn verið getið áð- ur í blaðinu. Á jólamarkaði A.B. er einnig bók Selmu Jónsdóttur, Dóms- dagurinn í Flatatungu, sem sagt var frá í blaðinu nýlega. Afgreiðsla Bókafélagsins í Tjarnargötu 16 verður opin eins og verzlanir fram að jólum svo að félagsmenn geti fengið bæk- ur sínar afgreiddar og nýir fé- lagar orðið aðnjótandi þeirra á- gætu kjara, sem félagið býður. heitir Steinar sendiboði keisar- skreytt teikningum Walt Dis ans, eftir Harry Kullman, en neys eins og áður. „rauða telpnabókin" Klara og stelpan, sem strauk. Það er í rauninni ekki hægt að gera fleira en að gefa bókum þessum Alheimsfélagsskapur sá, sein' fyrstu einkunn sem skemmtileg- á íslenzu nefnist Siðvæðingin; um sögum. Það nær engri átt að (Moral Re-Armanent) sendir fara að rekja gang sögunnar, um þessar mundir frá sér til því að ekki má að neinu leyti flestra heimila á Norðurlönd- draga úr spenningi þeirra fjöl- um, ávarp, er nefnist „Hug- mörgu íesenda, sem eiga eftir sjónastefnur og sambúð þjóða.“ að fá þær í hendur, en það er j vist óhætt að segja, að þeir, sem Samtals mun það sent á lesið hafa hinar fyrri „rauðu“|og trygga vini barna um heim 6.700.000 heimili, og er í fyrsta og „bláu“ bækur, munu ekki J allan. Vilbergur Júlíusson skipti, sem svo yfirgripsmikil verða fyrir vonbrigðum, þegar þýddi sögu. dreifing fer fram samtímis um þeir hafa lesið ,,Klöru“ og, - - Koma þar fram allskonar dýr, sem Disney hefur gert að vinum allra barna, og verður bókin vafalaust vinsæl eins og áður. Loftur Guðmundsson þýddi. Þá hefur sami útgefandi, Snæfell, sent frá sér aðra myndabók, Robinson, sem sænskur teiknari Kjeld Simon- sen hefur teiknað samkvæmt Róbinson Krúsó, hinum gamla Ntj hóB*: Brot úr ævisogu Hagalins. Gerisi í Kópavogi oj* scgir frá inerk- sini niounum og skríínnin ilVrinn. öll Norðurlönd. „Steinar". Til þess að gefa að- Æskan efnir til samkeppni. Bamablaðið Æskan efnir á-' Mikill fjöldi manna stendur; eins hugmynd um, um hvað að þessari dreifingu. Almenn- sagan snýst, skal það eitt sagt, ingur kostar hana og hafa „að „Klara og stelpan, sem margir varið miklum tíma og strauk“ fjallar um skólatelpu. vinnu til að gera hana fram- Hún er í heimavistarskóla, en kvæmanlega. | fær nóg af vistinni og tekur það sarr*t Félagi Sameinuðu þjóð- ^ „Ávarpið er ritað til að varpa til bragðs að strjúka. Á strok-'anna á íslandi til ritgerðasam- nýju ljósi á það hugsjónastríð, inu rekst hún af tilviljun á keppni barna í tilefni 15 ára sem nú er háð í heiminum. Það stúlku, sem hún ber reyndar afmælis Sameinuðu þjóðanna á lýsir með einföldum, skýrum engin kennsl á, en biður hana n®sta ári. staðreyndum eðli kommúnis- ásjár, og það er ekki ofsagt, aðj Ritgerðaefnið er þrennskonar mans baráttuaðferðum og fyr- margt kemur lesandanum á ó- og varðar allt Sameinuðu þjóð- irætlunum hans um heimsyfir- ‘ vart, skoplegt og skemmtilegt. irnar. Fimm ágæt verðlaun ráð. Ávarpið veitir jákvæð við-! Um „Steinar sendiboða“ májverða veitt fyrir beztu ritgerð- brögð öllum mönnum og þjóð- ekki segja annað en það, að, irnar og verða fyrstu verðlaun um. 1 sagan er ofboðslega spennandi, j farmiði með m.s. Gullfossi til Það sýnir öllum hvernigjsvo að víst er um það, að eng- Khafnar og heim aftur. Þau hann, eða hún geta tekið þátt, inn strákur getur lagt hana frá verðlaun gefur Eimskipafélag- ið. Auk þess er reiðhjól, við- tæki og bækur.veitt sem verð- laun. Frá þessu er skýr.t í nýút- komnu jólablaði Æskunnar, í að lagfæra það, sem aflaga j sér fyrr en hann hefi lesið hana fer r heiminum og veita þjóð- á enda. Og það verður um hana Unum þá öruggu forustu, sem eins og aðrar skemmtilegar getur tryggt öllum þjóðurn bækur, að margur drengurinn frelsi og frið.“ — Þannig lýsa vill ekki af henni sjá, heldur aðstandendur félagsskaparins hafa hana nærhendis til að sem er í senn stór.t og fjölbreytt hér ávarpinu, og væri vel að fletta upp í henni aftur og aftur, menn kynntu sér það til hlýtar. því að sagan er vel sögð, strák- að efni. Af því má m. a. nefna j Framh. á bls. 10. | j,Guðmundur Gíslason Haga- lín rithöfundur bjargar snill- ingnum og göfugmenninu Helga Sæmundssyni frá bráðum bana.“ Þetta er eitt af þeim mörgu viðfangsefnum, sem tekin eru til meðferðar og krufin til mergjar í nýrri sjálfsævisagna- bók Hagalíns, bók sem var að koma á markaðinn og heitir Fílabeinshöllin. Norðri gefur þessa ,.höll“ út, og hún er ekk- ert smásmiði, um 450 blað- síður að stærð. Það er ekki langt um liðið að Guðmundur Hagalín sendi frá sér 5 binda sjálfsævisögu, fjörlega skrifaða og bráð- skemmtilega eins og hans var von og vísa. En það er langur vegur frá að Hagalín geti lát- ið staðar numið. Það er eins og þessi maður sé samansettur af hormónum og vitamínum. Það er eins og hann yngist með hverju árinu gem hann lifir. Hann er einn af þeim sárafáu höfundum sem verður æ skemmtilegri því meir sem hann eldist í anda er Guðmund- ur aldrei yngri en nú. í Fílabeinshöllinni spgir Haga lín frá nýju heimili, nýrri kanu, nýju hjónabandi, hænsnum, hundum, Helga Symundssyni Finnboga Rút, Þórði hrepp- stjóra, köttum og fjölmörgum aðilum öðrum. Og allir þessir aðilar verða lifandi fyrir hug- skotssjónum lesandans í frá- sögn þessa einstæða, lífmikla og síunga sögumanns. Hér skal ekki fjölyrt um stíl— tök Hagalíns. Þau eru lands- kunn, og þó aldrei meir en í ævisögum, sem Hagalín ritar öðrum mönnum skemmtilegar. Þar nær hann oft þeim snilli- tökum, sem jafnvel beztu rit- höfundar mega öfunda hann af. í Fílabeinshöllinni segir Haga- lín enn eina ævisögu — brot úr sinni eigin ævisögu. Sú saga gerist að mestu í Kópavogi og þar koma fjölmargar persónur að meira eða minna leyti við sögu, sumar þeirra þjóðfrægir menn, aðrir lítt kunnir, en búa þó yfir sérstæðum og qjarmer- andi persónuleika. Þess kasl að lokum getið að bækur Hagalíns eru orðnar nær 40 að tölu. Geri aðrir betur. Q Breytingarnar. á fræðslu- .kerfi Bretlands, vegna hækk .unar skólaskyldualdurs, munu kosta 200 millj. stpd. árlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.