Vísir - 30.12.1959, Page 3

Vísir - 30.12.1959, Page 3
1 Mi^vikudaginn 30. desember 1959 VfSlB B^eir komu og sóttu mig ,á rauðum bíl. Þeir voru þrír.' f>að voru Baldur og sonur hans og svo Guðmundur „skipþ- er‘.. Ég hafði einu sinni hitt hann áður. Það var í einhverri smáferð með Baldri. j Það var meiningin að skreppa í vatnið og renna. Þetta var á sunnudegi á þessu hausti, sem var ekkert haust og kom eftir sumar sem var ekkert sumar. Alveg rétt er það nú ekki, því að nóg rigndi, í þeim skilningi var það alfullkomið haust. Nei, það sem ég á við er, að maður var svikinn um haustlitina, þessa einstöku litadýrð, sem ein frostnótt skilur eftir, þegar hún fer höndum um heiðalönd og kjarrskóga síðla hausts. Þetta, sem öllum verður ó- gleymanlegt, sem hafa séð loga í litskrúði haustlaúfsins. Já, haustlaufið er fallegt, og það er alltaf eitthvað ljóðrænt við að sjá það flögra um loftið. — En þessi haustgrái sunnudagseftir- miðdagur var svo sem ekkert þesslegur, að maður ætti að dolfalla í neinu haustlaufa himnaflugi, og það sízt af öllu með jafn jarðföstum ferðafé- laga og Guðmund „skipper" við hliðina á sér, sem hóf sam- talið með því að tala um ána- maðka og nillaði nokkrum' feitum hlunkum i lófunum. „Þeir eru að ná sér eftir sjokk- ið,“ sagði hann. Baldur start- aði og brosti, og lagt var af stað. Eftir nokkurt hlé hélt Guð-. mundur áfram: „Blessaðir, nú eru þeir alveg eins og ný- slégnir." Ég leit við og sá, að hann stakk möðkunum niður í mosakassa, og mér varð að orði, hvort hann væri að koma sér upp heilsuverndarstöð fyrir ánamaðka. „O, nei, og sussu nei, hreint ekki, en þeir voru' sjokkeraðir þessir, get ég sagt þér.“ — Ég fór nú að verða hálfforvitinn og óskaði eftir upplýsingum í málinu. — „Nýj- asta tækni, góði, rafmagns- fiskirí, þú hefur vænti ég lesið um rafmagnsfiskiríið hjá þýzk- urum og allt þetta, sem Gísli okkar Halldórsson er að skrifa um. Allt heilagur sannleikur. Við bara yfirfærum tæknina á ánamaðkabisnesinn. Þegar við erum alveg í hönk með maðka, þá hleypum við dálitlum straum í jörðina. Aðferðin er leyndar- mál, en upp þjóta ormagrey- in eins og eldibrandar, og mað- ur er ekki lengi að góma þá. En svo verða þeir svolítið domm fyrst, sko, sjokkeraðir, en ná sér fljótt og verða eins og greifar á eftir. En þú skalt ekki vera að reyna þetta neitt sjálf- ur, því að það þarf sko ex- perta eins og okkur Baldur í svona rafmagnsfiskirí, aðrir geta skaðað sig á því,“ segir „skipperinn“ með sínu breið- asta brosi og treður í pipuna. Við ökum, sem leið liggur austur heiði. Umræðuefnið er hið sama og tilefnið, veiðar á sjó og landi, því að þeir eru skyttur og fiskimenn jafnt í fersku vatni sem söltum sjó. Það er stærðar Browning tví- hleypa þarna aftur í skottinu, og ég segi: „Blessaðir, þið far- ið þó ekki að skjóta við vatnið, því trúi ég ekki.“ „Nei, nei, hún er bara þarna. Hún er oft í bílnum. Það er ekki hægt að hafa hana í bátnum. Þar eyði- , leggur saltjoftið allar almenni- legar byssur.“ — Mér' er alltaf meinilla við fugladráp, og þó skil ég veiðimanninn stundum mætavel. Sérstaklega veiði- menn eins og „skipperinn", sem alinn er upp hérna vestur við sjó og hreint ekki í nein- um allsnægtum, enda segir hann: „Ég hef borið byssu, síð- an ég fór að skríða. Fuglarnir voru eini kjötmaturinn, sem maður fékk, svo það var ekki verið að spyrja um nein leyfi þá. Og ekkert, sem hét að roðanum. Þegar búið .verður að innieiða ámóta réttíáta kjör- dæmaskipan í Reykjavík og tiðkast á öllu landinu, getur Guðmundur því orðið nokkuð margra atkvæða ígildi, svona að minnsta kosti á borð við meðal Seyðfirðing upp á gamla vísu. Við ökum út af þjóðveginum í áttina til vatnsins. Það er allt á floti, og senn sitjum við fast- ir í mýri, þrátt fyrir okkar tvö drif og nákvæman kunnug- leika á leiðinni. Þá byrjar það Kilinum. Ótal smálækjaspræn- ur hvítfyssa þar niður brekkur og gil og hnýta silfurstrengi j svörtum hlíðum. — Það er að syrta að, og senn mun skella á rigning eða jafnvel slydda, svo kalt er í veðrinu þarna uppi í heiðinni. Þar er oftast á vetr'um nokkrum stigum kald- ara en í Reykjavík. Við göngum með vatnsbakk- anum. Það er óvenjulega mik- ið í vatninu. Þeir hafa aldrei séð svona mikið í því, nema um hávetur eða í leysingum. ★ J(u 'irqu' ~s\faran: IIAUST Ui í VATHIfl Nú sýnist miklu lengra hólmann en endranær, gerir háflæðið í vatninu. ef ég fæ einn á pípu“. — Brátt fær Baldur annan, og Guð- mundur fær meira en einn > á •pípu. Og svo ske þau undur og býsn, að eitthvað kvikt virðist vera nálægt mínu dufli. Og mikið rétt. Hann er bara á hjá mér líka. Aldrei hafði mér þó dottið í hug, að ég ætti eftir að veiðá fisk í vatninu. í öllum öðrum ex-indum hafði ég áður þangað farið. Til þess að ganga um, skoða blóm, fugla, hreið- ur og til þess að gera bara alls ekki neitt, allt annað en veiða. Það hafði aldrei að mér hvai’fl- að, en nú var það staðreynd, og urriðinn minn var hreint ekkert ómerkilegri skepna en sá, sem „skipperinn" var drýldnastur yfir. —- Þetta er nú meiri demban, byrjar sem hreint skýfall, þessir líka hlemmistóru dropar, sem detta i á vatnsborðið með skettu, svo að smávatnssúla rís upp und- an hverjum dropa, sem fellur. | — Baldur hefur landað öðrum, • og Guðmundur öðrum, og Guð- i mundur er tvíbúinn að missa dufl og auðvitað stórfiskur á í bæði skiptin. f annað skiptið út í húkkar Óskar duflið, en sá Þa<3 stóri þá auðvitað farinn af. — Við pag er farjg ag blotna duglega banna neitt.“ -r— „Ekki varst streð, að tékka, moka, hlaða þú méð honum afa þínum, þeg- undir. Margar tilraunir eru ar Jónas pól kom að honum í gerðar og ákaflega fræðilegar Selsvörinni?", vikur Baldur í umi'æður eiga sér stað, raunar gerum árangurslausa tilraun j 0kkur, svo að göslað er í land, talið. „Nei, nei.“ „Hvernig var fylgja þær alltaf öllum fest- til þess að vaða út í hann, en og menn tylla sér á steina og það?“ spyr ég. „Það var svo ingum, því að. það er mín það fer óðara upp fyrir stíg- fa sér sjóðandi kaffi, kolsvart, sem ekkert. Gamli var svo íngum, því að. það er mín það maðurinn reynsla, að helmingur af tím- vélin, þótt klofhá séu. Svo við og þykkar jólakökusneiðar með. anum við að losa bíl fari jafn- hættum við tilraunina. Mikill Kjarnakostur það. ____ Menn an í að tala um, hvernig eigi munur er að sjá hólmann nú og hafa hreint ekkert getað talað . að loga hann. þg gkal það fns_ sígast, þa Var hann allur vax- saman Svo lengi, að endurlífg- lega viðurkennt, að Baldur er inn háu blágresi, fagurbleikiun sá ræðustytzti bílalosari, sem fjalldalafíflum og gróskumik- ég þekki, og hefði þó stundum illi, blaðgrænni stórhvönn. En verið efni í ræðustúf hjá hon- nú standa aðeins eftir gráir og um, eins og þegar við festum svai’tir hvannastúfarnir. Lit- gamla bilinn hans í sandi á fagri sumarhólminn er nú líf- leiðinni í Landmannalaugar hér laust vetrarsker. | á árunum, þegar ferðir voru Hann vill fá einn á pípu. stóð þai-na i fjörunni með byssu, og Jónas heiðui’smaður- inn spurði: „Hvað ert þú að skjóta, Þórður minn?“ — „Máv.“ En hvað flaut í flæðar- málinu, það tölum við ekki um. O, blessaður, það var ekkert vesen með svoleiðis þá, þetta var bara lífsbjörgin.“ Ég hef alltaf vitað, að Guð- mundur væi’i vaskaekta Vest- urbæingur alveg eins og Bald- ur, en af því að afi hans hefur þarna boi'izt í talið, voga ég að inna eftir afanum og svo ein- hvei’ju fleiru á eftir. Og í ljós kemur þá, að uppi’unavottoi’ð Vesturbæingur, séra E.jarna og Péturssyni, lagt alfullkomnara getur enginn að meðtöldum Erlendi sáluga fram, því að afar hans voru Þórður í Odd- geii’sbæ og Þorsteinn í Kvöld- roðanum á Grímsstaðaholti, og sjálfur býr Guðmundur Sigurðs son í Steinabænum, sem raun- ar heitir í’éttu nafni Að Stein- um, og ættingjar hans eru enn til húsa í Oddgeii’sbæ og Kvöld- þangað svo sem einu sinni eða tvisvar í viku, og við allir nán- ast spariklæddir, fínir menn til engra stórræða búnir. En það blessaðist einhvern veginn þá, og eins fór í þetta sinn. Það tók bara sinn klukkutíma, og þeim tíxna fannst Guðmundi illa vai'ið, því að hann var orð- inn óþolinmóður eftir að renna. Við stöndum á hæðinni fyr- ir ofan vatnið. Heiðin er kom- in í vetrarham, grágul sinan hylur hæðir og mýrar. Hún er eitthvað svo eyði- og auðnu- leysisleg, að jafnvel brúnar og svartar víðisrenglur vei’ða nokkur búningsbót, að ég nú ekki nefni hvítan hreindýra- mosann, sem sker sig úr ljós- grænum mosaþembunum. Þeg- ar við göngum niður að vatninu, verða gróðurleifarnar litskrúð- ugi’i, því að þarna hafa nætur- frostin skilið eftir sig fingra- för og stöku rauð maríustakks- blöð, og marglitt bláberjalyng- ið lífgar upp á landslagið. Svo eru þarna líka fagurgi’ænar krækilyngshríslur, og á þeim er nokkuð af berjum, sem eru mieyi' og spýta dökkrauðum safanum, þegar þau eru snert, því að þau hafa rétt aðeins frosið. Niðri á vatnsbakkanum er allt á floti. Gi’óðurinn hefur beint fúnað í þessai’i vætutíð, og hér er gróðurlendið enda- lausar, grágular sinubreiður og mórauðir mýrai’flákar. Enn er skaplegt skyggni. Þó nokkur snjór er í Súlum og einhver ögn í Skálafelli, en litið í lág- fjöllunum, írafelli og Sand- felli. Heilmikið er af sauðfé í Tanginn er sagður einna álit- legasti veiðistaðurinn, og út frá honum er vaðið og kastað svo langt út sem mögulegt er. Við höfum flot og beitum raffjörg- uðum ánamöðkum. Það er suð- austan átt. Vatnið er grátt. Sums staðar gárar á það, svo vatnsflöturinn verður í þessari birtu rétt eins og hogginn krystall. Nú er hann að skella á, yfirborð vatnsins verður sums staðar nærri svart og á öðrum stöðum eins og smárið- ið vírnet eða ristar. — Það skeður nokkuð samtímis, að sá fyi’sti tekur á hjá „skippernum“ og demban skellur á. Hann veð- ur í land og landar. Allra fal- legasti IV2 punds urriði, stinn- ur og feitur. Ég hef líka labb- að i'land til þess að skoða veið- ina. „skipperinn* er ánægð-' ur, treður í pípuna, kveikir í og segir: „Er alltaf ánægður, aðir af kaffinu fá þeir sér smá kjaftatörn. — Kannske var það upphafið, að ég hafði orð á því, að kaffið væri sterkt. Ekki þótti Baldi’i það. — „Þú hefðir átt að di-ekka kaffið hflá Guð- mundi Helgastaða. Það var nú svartur sopi.“ „Nú, hvernig þá?“ — „Jú, sjáðu, þegar við vorum að heimsækja hann á kvöldin og konan hans bar okkur kaffi, fannst honum það aldrei nógu sterkt og sagði: „Jóhanna, heldurðu þú gefir drengjunum þetta nærbuxna- vatn?“ Hann var eiginlega aldrei ánægður, nema . það væri svo þykkt, að hægt væri að borða það með skeið og gaffli.“ — „Þekktii’ðu Helga- staða-Guðmund vel, Baldur?“ — „Já, við vorum góðir vinir, þótt 40 ára' aldursmunur væri á okkur. Ég fór oft á skytterí með honum.“ — „Var hann svona andskoti lyginn og af er látið?“ „Nei, nei, bless- aður vertu, hann gat auðvitað krítað eins og aði’ir, en það var meira að hann væri neyð- arlegur í tilsvörum, hálf-svar- aði stundum og var meinhnytt- Baldur með hluta af aflanuni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.