Vísir - 07.01.1960, Page 2

Vísir - 07.01.1960, Page 2
2 vfsiR Fjmmtudaginn 6. jgnúar, 1960 Sajatftéttit Útvarpið í kvöld. KI. 15.00—16.30 Miðdegis- útvarp. — 16.00 Fréttir og ] veðurfregnir. — 18.30 Fyrir ] yngstu hlustendurna. (Mar- • grét Gunnarsdóttir).— 18.05 \ Framburðarkennsla í i frönsku. — 19.00 Tónleikar: ) Óperettulög. — 19.35 Til- j kynningar. — 20.00 Fréttir. j — 20.30 Erindi: Úr skulda- J safni íslenzkrar uppeldis- \ þjónustu. (Högni Helgason ! kennari). — 20.55 Ensk ! þjóðlög: Jennifer Vyvyen } syngur með undirleik Ernest J Lush. — 21.15 Upplestur: ] Ingimar Erlendur Sigurðsson J les frumort ljóð. — 21.30 ' Einleikur á píanó. (Ásgeir Beinteinsson): a) Krómatísk ] fantasía og fúga eftir Bach. j b) Sónata í E-dúr (K - 330) ! eftir Mozart. — 22.00 Fréttir j og veðurfregnir. — 22.10 ] Smásaga vikunnar „Kien j Yang“ eftir Sjen Siuan Yu. J (Síra Sigurður Einarsson þýðir og les). — 22.40 Sym- fóniskir tónleikar: Symfónía 1 í d-moll eftir César Franck. ! (NBC symfóníuhljómsveitin ] leikur undir stjórn Guidos Cantellis). kl. 23.25. Dagskrárlok Eimskip. Dettifoss fór frá Norðfirði 4. jan. til Hull, Grimsby, ) Amsterdam, Rostock, Swine- múnde, Gydnia, Ábo og Kotka. Fjallfoss fór frá Lon- don 5. jan. til Hamborgar, ] K.hafnar, Stettínar og Ro- stock. Goðfoss fór frá Hull 6. jan. til Antwerpen. Gull- foss fór frá Khöfn 5. jan. til Leith, Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fór frá Flateyri í ■ gær til Þingeyrar, Bíldudals Faxaflóahafna og Rvk. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar. Selfoss fór fi'á Ventspils 4. jan. til Rvk. Tröllafoss kom til Ár- hús 4. jan.; fer þaðan til Bremen og Hamborgar. KROSSGÁTA NR 3949. Skýringar: Lárétt: 1 glöð, 3 samhljóðar, 5 hrúga, 6 í eldfærum, 7 snemma, 8 nafn, 9 skaut, 10 þverá Dónár, 12 spurning, 13 eyktarmark, 14 fita, 15 ..tek- inn, 16 bæjarnafn. Lóðrétt: 1 hrumleiki, 2 hæð, 3 'efni, 4 tröppur, 5 gleði, 6 önd, 8 á harmoniku, 9 guð, 11 him- intungl, 12 gróður, 14 leyfist. ’Lausn á krossgátu nr. 3048. Lárétt: 1 Sir, 3 æf, 5 (norð- an)bál, 6 aga(leg), 7 öl, 8 yfir, 9 all, 10 voði, 12 li, 13 Ara, 14 kor, 15 RF, 16 rán. Lóðréít; 1 Sál, 2 rl, 3 Ægi, 4 farnir, 5 Böðvar, 6 áfl, 8 Ýli, 9 aða, 11 orf, 12 lön, 14 Ká. Tungufoss fór frá Keflavík 5. jan. til Breiðafjarðarhafna Akranes er í Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer í dag' frá Stett- ín áleiðis til Rvk. Arnarfell er í Kristiansand. Jökulfell er á Skagaströnd. Dísarfell fer í dag frá Rvk. til Húna- flóa- og Austfjarðahafna. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell er væntanlegt til Ibiza í dag frá Sete. Hamrafell fór framhjá Gi- braltar 4. þ. m. á leið til Batumi. Sikpaútgerð ríkisins. Hekla kom til Rvk. í gær að vestan frá Akureyri. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á leið til Borgarfjarðar eystra. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyr- ar. Þyrill er á leið til Fred- rikstad frá Hjalteyri. Herj- ólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk. Loftleiðir. Flugvél er væntanleg kl. 7.15 frá New York; fer til Osló- ar, Gautaborgar og K.hafn- ar kl. 8.45. — Edda er vænt- anleg kl. 19.00 frá'Hamborg, Gautaborg og Stafangri; fer til New York kl. 20.30. Lokunartími sölubúða breytist frá og með næsta laugardegi og verður fram- vegis opið til kl. 1. Tímaritið Úrval. BÍaðinu hefir borizt nýtt hefti af Úrvali. Allmikið af rúmi þessa heftis er helgað Knut Hamsun í tilefni af 100 ára afmælis hans. Fyrst er ræða um Hamsun, sém Sig- urd Hoel flutti í hátíðarsal Oslóarháskóla á afmæli skáldsins, þá er stutt grein eftir Maxim Gorki, sem hann nefnir Knut Hamsun og guð hans, og loks er kafli úr skáldverki Hamsuns, „Land- strykere“: Ævintýrið í Doppu. Annað efni heftisins er fjölbreytt að vanda: Skyndihjálp við fæðingar. Sjóveiki kyndarinn. Fund- inn sekur — hvað svo? Nýjar kenningar Rússa um tunglið. Karlfíflið, saga eftir Alberto Moravia. Hvernig veljum við okkur maka? Miðjarðarlínan er sýnileg. Með árskveðju til pappa. Að elta hattinn sinn. Að hugsa í tölum. Hver er leyndardóm- ur langlífis? Dýrið, sem get- ur ekki dái^ og Heimspeki heilbrigðrar skynsemi. Trúlofanir. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Oddný Bjarnadóttir, Hofteigi 4 Rvk. og Stefán Stefánsson, Hring- braut 84 Rvk. Hjónavígslur. Um áramótin voru gefin sam- an í hjónaband af síra Are- líusi Níelssyni, Sigrún Guð- mundsdóttir og Atli Sigurðs- son verzlunarmaður. Heim- ili þeirra er á Árbæjarbletti 54. Erla Bjarnadóttir og Viggó Björn Bjámason verkamaðúr. Hemili þeirra er á Klapparetíg 28. Ingunn Jónsdóttir og Sigurjón Guð- mundur Jóhannessson verka- maður. ,Heiiniíli þeirra er á Smáauglýsingar Vtsis Ef þið burfið að koma smáauglýsingu í Vísi, þá taka eftirtaldar verzlanir við þeim á staðnum. KLEPPSH0LT Verzlun Arna V Sigurðssonar Langholtsveg 174. Verzlun Guðmundar Albertssonar Langholtsveg 42. LAUGARNES Laugarnesbúðin Laugarnesvegi 52. SMÁÍBÚÐAHVERFI Bókabúðin Hólmgarði VESTURBÆR Pétursbúð Nesvegi 39. Smáauglýsingar Vísis Borga sig bezt DAGBLAÐIÐ VÍSIR Ingólfsstræti 3, sími 11660. í Ljósheimum 10. Guðlauug Guðlaugsdóttir og Jóhann Kristinn Guðmundsson sölu- maður. Heimili þeirra er í Efstasundi 59. Ragnhildur Hermannsdóttir og Stefán Eyjólfsson verkam. Heimili þeirra er í Sólheimum 26. Dröfn Hannesdóttir kennari og Skúli Gunnarsson kennari Heimili þeirra er í Bólstað- arhlíð 5. Sigrún Brynjólfs- dóttir og Ólafur Tryggvi Gíslason verkam. Heimili þeirra er á Sólvöllum við Hólm. Afmælisblað Þróttar, útgefið í tilefni af 10 ára af- mælis knattspyrnufélagsins, hefir borizt Vísi, og er það 41 bls. auk auglýsingasíðna. mikið myndskreytt. — Af greinum í blaðinu eru þess- ar helztar: Knattspyrnuann- áll 1955—59, eftir Eyjólf Jónsson. Handknattleikur 1955—59 , eftir Helgu Emils og Magnús V. Pétursson. Fé- lagsheimilið eftir Óskar Pétursson (form. Þróttar). Nokkrum sinnum dauða- dæmdur í æsku — varð einn mesti afreksmaður íslend- inga í íþróttum, sem er við- tal við Eyjólf Jónsson sund- kappa. Þá er stutt viðtal við Bill, Skotann, sem gerðist íslenzkur ríkisborgari^ og tók sér nafnið Baldur Ólafs- son en hann er sterkasti maður í knattspyrnu. Enn eru greinarnar Varðveittu lífsþrótt þinn (Eyjólfur Jóns ,son), Skálastarfið (Guðjón Oddssori). Ferðin til Luxem- borgar (Jón Birgir Péturs- on). Gleymið ekki skautun- um (Jón R. Einarsson). Varsjárförin (Þorgeir Þor- geirsson,), Noi'ðuri-andaföi' 3. Orfáar sýningar eftir. Nú eru aðeins eftir örfáar sýningar á „Júlíusi Sesar“ og er því þeim, sem ætla að sjá sýninguna ráðlagt að tryggja sér miða í tíma. Næsta sýning verður í kvöld. — Myndin er úr atriðinu þegar Markus Anton (Helgi Skúlason) heldur ræðuna frægu á torginu í Róm. HUSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR Færeyingar — Frh. af 1. síðu. ingaríkt gæti orðið, ef Færey- ingarnir komast ekki í tæka tíð. flokks (Grétar Norðfjörð). Bersögli (Frímann Helga- son). Tafl og bridge (Magn- ús V. Pétursson). Mikill hugur er i færeyskum sjómönnum að fara til íslands, en líklegt að flestir hlýði fyrir- mælum félags síns. Fleiri bíða fars, náist sam- komulag, en fara með Gullfossl og fsborgu, sem bíður íFæreyj- um, og flytur 40 menn til lands- ins. Jarðarför elsku bróður okkar, UNNSTEINS LÁRUSSONAR, er smdaðist 1. janúar að heimili systur sinnar, Miklubraut 5t, fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 8. þ.m. kl. 19,39 fyrrr hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Ásta Lárusdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.