Vísir - 21.01.1960, Blaðsíða 1
C-0. árg.
Fimmtudaginn 21. janúar 1960
16. tbl.
Enn farast
menn.
Flugsíys varð í morgun á
Jamaica og biðu a.m.k. 39
menn. bana. — Kom upp eld-
ur í flugvélinni í lendingu,
er lendingarútbúnaður bil-
aði. Talið var, að 48 manns
hefði verið' í flugvélinni,
sem var af Suner Constella-
tiongerð og eign Colombia-
flugfélagsins. Var flugvélin
á leið frá New York. til
Bogota í Columbia í Suður-
Ameríku.
Bevan i aukinni
hættu.
Líðan Bevans, brezka verka-
lýðsleiðtogans, versnaði svo í
gær, að gerð voru boð eftir
konu hans, Jennie Lie, sem er
þingmaður og fór hún í sjúkra-
húsið og vék ekki frá rúmi hans
allan daginn.
Hún .dvaldist í sjúkrahúsinu
í nótt. — Það eru nú um þrjár
vikur síðan er Bevan var skor-
inn upp, við innyortis meini,
svo sem fyrr heíur verið getið.
★
★
Hvarvetna held-
ur sjálfvirknin
innreið sína. Það
er víst nýjast á
þessu sviði, að
kexverksmiðjur
sé algerlega sjálf-
virkar — láti
ekki stjórnast af
höndum bakara
eða þvílíkra
m a n n a heldur
gatakortum eins
'þjóðskrá Is-
lendinga. Kex-
verksmiðja af því
tagi er starfandi
í Carlisle nyrzt
í Englandi, og
hér sést bakari
fylgjast með
blöndunarvél,
sem hlýðir ein-
ungis ,,köldum“
rafmagnsheila.
★
Manntjón af völdum fannkomu og
fárviöris í vesturhluta Evrópu.
KoHenzt skip fórst með 5 manns, og 4 menn
hafa oröið úti í Skotlandi.
Xiiklut' s<inttfittt tfutttíir
tí sjá OfJ Itttutii-
Á Skotlandi hafa fjórir menn
orðið úti í hríðarveðrum að
undanfömu, en tveggja er sakn-
að. Samgöngur liggja niðri í
heilum landshlutum og milli
stórra bæja, eins og Aberdeen
og Inverness, er sambandslaust.
í bæjum við Thames-ósa og
víðar vegna yfirvofandi hættu
af miklu sjávarflóði, en ekki er
getið um tjón af völdum þess.
Hvasst hefur verið undan-
gengna 2—3 sólarhringa, en
heldur var farið að lygna í gær.
Varnargarðar biluðu á Hollands
ströndum og voru horfur hinar
ískyggilegustu um skeið, en
betur fór en horfði, þar sem
bráðabirgðaviðgerð kom að
haldi. Mikið snjóaði í Hollandi
og Belgíu.
Mörg skip áttu í erfiðleikum.
Hollenzkt skip, Bermuda, fórst
og með því fimm menn og ótt-
ast er, að þýzkt skip hafi farist
úti fyrir vesturströnd Noregs.
Framh. á 5. síðu.
Ordeyða á gömlum
miðum Skagamaiuia,
Þýðir ekki að róa skemmra en
norður á Jökultungur.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgrun. —
Þess eru að vísu mörg dæmi
að gömul fiskimið, sem reynzt
liafa fiskisæl áratugum, jafnvel
öldum saman, verða örsnauð að
fiskisæld, en þetta er mönnum
ávallt undrunarefni. Akurnes-
ingar hafa nærtæk dæmi.
dag og fóru því allir með tölu
Bátarnir urðu síðbúnir í fyrra
á hinar gömlu slóðir, tveggja,
þriggja til fjögurra tima sigl-
ingu út frá Akranesi í norður-
hiuta Faxaflóa. Þetta eru hin
gömlu mið þeirra Skagamanna
og átti fiskisæld þeirra tals-
verðan þátt í gróskumiklum
vexti Akraness sem útgerðar-
bæjar. Á línuvertíðinni komu
bátarnir hér áður fyrr hlaðnir
af þessum miðum dag eftir dag,
með afla á lest og á þilfari, að
Lygamælir á
199 menn.
Borgarstjórinn í Chicago
hefir skipað svo fyrir, að
hver maður í Sununerdale-
lögreglustöðinni í borginni
skuli yfirheyrður með aðstoð
Iygamælis, það voru átta
menn, er starfa við þessa
lögreglustöð, sem staðnir
voru að innbroti um sl. helgi,
en þá höfðu þeir verið að um
tíma og náð þýfi, sem var
100,000 dollara virði. Það eru
hvorki meira né minna eh
199 menn, sem eru í Summ-
erdalelögreglustöðinni, og
þeir verða allir að ganga
undir prófið — enginn slepp-
ur, hvorki liár né lágur.
vísu voru bátarnir minni en nú
gerist, en lína þeirra var líka
styttri.
Á síðustu árum hefur fiskur
farið minnkandi á þessum slóð-
um og er því sjaldnar róið á
þau nema þegar stendur á eins
og í fyrradag að ekki vinnst
rími til að sigla á fjarlægari
mið. En máltækið „þar sem
einn er defginn er annars von“
er enn í gildi, því menn leita
stundum á gamlar slóðir þar
sem eitt sinn hafði fiskast vel,
jafnvel þótt ekki sé von um
mikinn afla.
Ekki hefur afli glæðst aftur
á þessum miðum. Afli var lítill
hjá öllum bátunum, 2 til 4 lestir
og virðist því vera tilgangslaust
áð leita þangað til fiskjar.
Lifnar yfir
gömlu slóðum.
Frá Hólmavík og Skagaströnd
berast þær fréttir að mikill afli
sé þar úti fyrir og hafa litlir
bátar sem þaðan sækja aflað
prýðisvel í vetur. Var þessu
öðruvísi farið síðustu áratugina,
því þá var ördeyða á þessum
slóðum yfir vetrarmánuðina og'
útgerð því alveg að leggjast
niður. Friðunin ásamt öðrum
atvikum á þátt í því að fiskur
gengur nú á hinar gömlu slóðir.
Alþingi stefnt
saman aftur.
Forseti íslands hefur, að
tillögu forsætisráðherra,
kvatt Alþingi til framhalds-
funda fimmtudaginn 28. jan-
úar, kl. 13.30.
Klerkur og 15 aðrir
fyrir rétti í Zagreb.
Víða hefur orðið að nota
þyrlur .til þess að koma sjúku
fólki í sjúkrahús. Járnbrauta-
ferðir liggja niðri og allt í kafi
í snjó á þjóðvegum og öðrum
vegum og hefur bifreiðar fent í
þúsundatali. Enn snjóaði í nótt
í Skotlandi, ennfremur í Mid-
lands, Englandi og í Wales.
Fannkoma var í Vestur-Þýzka-
landi, Noregi og víðar.
SjávarflóSL —
SkipskaSar.
Castro krefst brottfarar
ambassadors Spánar.
Fidel Castro hefur krafist
þess, að ambassador Spánar
verði á brott frá Kúba innan
sólarhrings.
Jafnframt tilkynnti Castro,
að sendimaður Kúba á Spáni
yrði kváddir heim. þegar.
um í gærkvöldi í sjónvarpi,
truflaði ambassadorinn útsend-
inguna, en hann var meðal á-
heyrenda í salnum. — Krafðist
hann að fá að gera athugasemd
fyrir framan sjónvarpsvélarn-
ar. Taldi hann ummæli Castros
um. Spán röng 'og móðgandr.
Tildrög voru þau, að er-Fidel-j Hætt varr .við sjónvarpið, þar
Aðvaranir voru -birtar í gærCastro var að svaradyxirspum- Þil aorisassadorinn. var farirm.
Eru sakaðir um starfsemi fjandsam-
lega ríkinu.
Fregnir frá Belgrad herma,
að 16 menn hafi verið leiddir
fyrir rétt í Zagreb, höfuðborg
Króatíu.
Meðal sakborninga er 37 ára
rómversk-kaþólskur prestur,
Rudi Jerak að nafni. Þeh' eru
sakaðir um starfsemi fjandsam-
lega ríkinu. í ákæruskjalinu
ségir, að sakborningar hafi haft
teng^l. við' Usiasin, krótiskt
aði á stríðstímanum og var
hlynnt nazistum. — Júgóslav-
neska fréttastofan Tanag segir,
að Jerak hafi játað, að hafa
brennt blómsveiga sem lagðir
höfðu verið á grafir þjóðhetja í
kirkjugarðinum í Zagreb 25.
maí 1958> — á fæðingardégi
Titos. Jerak hafi og notað að-
stöðu sína í klaustri til þess að
-haía áhrif á skoðanir kaþólskra
l,. sem starf* ungmenna.