Vísir - 21.01.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 21.01.1960, Blaðsíða 6
6 V í SIR Fimmtudaginn 21. janúar 1960 50 % afsláttnr Seljum í dag og næstu daga: Kvenkápur með þykku fóðri kr. 600. Herrafrakkar úr poplin kr. 290. Drengjajakkar, vattfóðraðir kr. 250. Telpnakápur kr. 250. Flauelisbuxur kvenna. Drengjasokka, herrasokka og kvenleista. Nærföt og náttföt barna og unglinga. og margt f? ira. Allt með 50% rJslætti VötukúÁií Snorrabraut 38. VIHKISVETUR Virkisvetur, skáldsaga B|örns Th. Bjjörnssonar fæst nú á ný hjá bóksölum. bókaútgáta menningarsjóðs OG ÞJÓÐVINAFÉIAGSINS I ÚTISPEGLAR iyrir vörubiíreiðir og stakir speglar. Smurþrýstidælur, bezta tegund. Benzín- og olíunipplar. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. RÖSK STÚLKA 16—17 ára óskast til innhéimtu. Upplýsingar í skrifstofunni. Dayhlaðið li.vir Æfé/Mft/ HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sírni 10059. (1717 IÐNAÐARHÚSNÆÐI. — Til leigu iðnaðarhúsnæði ca. 50 ferm. leigist fyrir léttan og þrifalegan iðnað. — Uppl. á Kambsvegi 32. (487 HALLO! — HALLÓ! — Hverjir geta leigt ungum, reglusömum hjónum með 1 barn 1—2 herbergi og eld- hús strax. — Uppl. í síma 34537. —' - (566 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu fyrir reglusaman karl- mann. Uppl. í síma 33241. BÍLSKÚR óskast til leigu, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 13557 og 14726 eftir kl. 8 e. h. (558 TIL LEIGU við Hljóm- skálagarðinn herbergi með innbyggðum skáp og hús- gögnum. — Uppl. á Bjarkar- götu 10, efri hæð. (561 HAFNFIRÐINGAR. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst, helzt í suðurbænum. — Uppl. í síma 19782. (562 STÓR og skemmtileg tveggja herbergja íbúð við Miðbæinn til leigu frá 1. apríl. — Öll þægindi. Tilboð, merkt: „Útsýni“ sendist afgr. blaðsins. (572 ÓSKUM eftir íbúð til leigu, 2ja—4ra herbergja. — Uppl. í síma 15779.(573 REGLUSAMUR, ungur námsmaður óskar eftir her- bergi, sem fyrst. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Her- bergi — 10“ fyrir mánudag. ÍBÚÐ óskast. — 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu strax. — Uppl. í sima 16619. (576 HERBERGI og aðgangur að eldunarplássi til leigu. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 35803. (517 nit* »9 lifli* “Mflt/eLÝSIHIUD V/sis SIGGl LITLM £ SÆLULANB! ■°(lí HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Simi 22841. MALARAVINNA. — Get bætt við mig málaravinnu nú þegar. Sími 12983. (481 BÓKHALD. Annast bók- hald 'fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki og skatt- framtöl. Oddgeir Þ. Odd- geirsson. Sími 35543 eða 18455, —(484 HÚSEIGENDUR. Tek að mér hurðarísetningar og aðra trésmíðavinnu. Sími 35087. — (529 SANDBLASTUR! Sandblástur á gler. Grjóta- gata 14. (533 amr- husamalun. — Bertel Eriingsson, málara- meistari. — Sími 34262. — INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun, Sími 18995. HJOLBARÐASTOÐIN — Hrísateig 29. Opið alla daga kl. 10—12 og 1—8 e. h. Laugard. kl. 10—12 og 1—6 e. h. Sunnud. kl. 1—6 e. h. Bíiar bónaðir á sama stað. VIL TAKA heimasaum fyrir verksmiðju t. d. mis- litar skyrtur. Uppl. í síma 16720. — (568 HÚSEIGENDUR, atliugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 VANTAR aukavinnu — sama hvað er. — Meirapróf. Tilboð, merkt: „1960“ send- ist afgr. blaðsins sem fyrst. (582 VÉLRITUN ARKENNSLA. Helga Ágústsdóttir, Dunhaga 11. Sími 19872. (565 STÚLKA, með stúdents- menntun, vill taka að sér að lesa með gagnfræðaskóla- og landsprófsnemendum tungu- mál og íslenzku. — Uppl. í síma 34801 eftir kl. 6. (567 B Æ K U R ANTIQUARI.Vr • ■' KAUPUM bækur og tök- um í lunboðssölu. Bókamark- aðurinn, Ingólfsstræti 8. — (466 KAUPSKAPUR! Óska eft- ir að kaupa góð eintök af bók unum: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ útgefinni 1906 og ,,Sæfarinn“ útgefin 1908, eftir Jules Verne. Ennfrem- ur Baskerville-hundurinn, út- gefin 1911, eftir Doyle, sér- prentun úr Þjóðólfi. Tilboð sendist í Pósthólf 335, Rvk., merkt: „Bækur.“ (556 Smáauglýsingar Vísts KAUPUM aluminium og eir. Jámsteypan h.f. Sími 24406. — (000 NÝ smokingföt til sölu. —- Tækifærisverð. Uppl. í sima 17015, kl. 4—6. (553 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupurri húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 DIVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 TIL SÖLU Pfaff saumavél, alveg sjálfvirk og notuð Rafha eldavél (ódýr)_. Uppl. í síma 32854 eftir kl. 5. (564 RADÍÓFÓNN. Nýr’ Radíó- nette, Stone Studio ’Stereo, til sölu. Uppl. í síma 15023 í dag og á morgun kl. 5—6. (557 SKERMKERRA, tvíbreið- ur dívan og þvottavél stór, tveir amerískir kjólar, spænsk kápa, allt mjög’ ódýrt. — Uppl. í síma 34620. (525 BIRKENSTOCK skóinnlegg. — Skóinnleggs- stofan, Vífilsgötu 2. — Opin alla virka daga 2—4. (559 TIL SÖLU nýlegur Silver Cross barnavagn. Sími 10079. (560 VEL með farinn herra- skápur til sölu á Karfavogi 15, kjallara. (563 2 SELSKABSKJÓLAR, hvítir og bláir, nr. 14—16. Uppl. í síma 16518. (578 TIL SÖLU lítið notaður, tvísettur fataskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-36-98 eftir kl. 6. (579 PÁFAGAUKAR, tveir í búri, til sölu eða í skiptum fvrir fiska og fiskabúr. — Sími 33311,_______(581 FISKABÚR (aqúarium) óskast keypt; einnig fiskar. Tveir páfagaukar í búri til sölu á sama stað. — Sími 33311. (580 NYLEGA tapaðist blá-grár Parker lindarpenni með stál- hettu. Finnandi vinsamlegast hringi í 1-51-49. STÓR, grábrörtdóttur högni, með hvíta bringu og lappir, hefur tapazt frá Karfavogi 42. Vinsamlegast látið vita í síma 38384, eftir ' kl. 6. - (583

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.