Vísir - 21.01.1960, Blaðsíða 3
Taka til starfa 1. febrúar víðs vegar um bæinn.
Upplýsingar og innritun að Lindargötu 50.
Sími 15937 r.æstu viku.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
PLUDO kvintettinn — Stefán Jónsson.
Fimmtudaginn 21. janúar 1960
VÍSIR
(jútmla kícuuuuu
Sími 1-14-75.
Uppreisn eyjaskeggja
Tómstundaflokkar
Æskulýdsráðs Reykjavíkur
(Pacific Destiny)
Skemmtileg ensk kvik-
mynd tekin á Kyrrahafs-
eyjum í litum og Cinema-
Scópe.
Denholm Elliott
Susan Stephen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 16-4-44,
Eyja leyndardómanna
Afar spennandi amerísk
litmynd.
Jeff Chandler
Marlyn Maxwell
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9..
iAUCAVEU 10 -
Stúlka
NÝTT HEFTI
vön matargerð og hússtörf-
um óskast Vz daginn til
fyrrverandi sýslumanns
Júl. Havsteen, Barmahlíð
27. Herbergi getur fylgt ef
óskað er. Aðeins 2 full-
orðnir menn á heimilinu.
Umsækjendur snúi sér til
frú Ragnheiðar Hafstein,
Bergstaðastræti 67,
sími 12269.
í því eru m.a.
þessir textar:
Hljóðfæra-
verzlanirnar.
*
VQGUN VINNUR -
VQGUN TAPAR
segjuml’2'3
(Red River Rock)
*
ísl. texti við
ARINA
o. m. fl.
Trí/íMíc
Sími 1-11-82.
Ósvikin Parísarstóíka
(Une Parisienne)
Víðfræg, ný, frönsk gam-
anmynd í litum, með hinni
heimsfrægu þokkagyðju
Brigitte Bardot. — Þetta er
talin vera ein bezta og
skemmtilegasta fnyndin, er
hún hefur leikið í.
Danskur texti.
Brigitte Bardot
Henri Vidal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
^tj'crnubíc
Sími 1-89-36.
Æskan grætur ekki
(The Young Don’t Cry)
Hörkuspennandi og við-
burðaríkí ný. amerísk kvik-
mynd með hinum vinsælu
ieikurum
Sal Min-eo,
James Whitmore
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
Bönnuð börnum.
fiuA turíœjarbw UM
Sími 1-13-84.
Grænlandsmyndin:
QIVITOQ
Áhrifamikil og sérstak-
lega vel gerð, ný, dönsk
kvikmynd í litum. Mynd
þessi hefur orðið fræg og
mikið umtöluð fyrir hinar
fögru landslagsmyndir.
Poul Reichhardt
Astrid Villaume
Sýnd kl. 7 og 9,10.
Ég og pabbi minn
Sýnd kl. 5.
Edward, sonur mtnn
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 13,15 til 20. Sími
1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir
sýningardag.
Ibúð
Ftuglreyl ustörf
Frestur til að skila umsóknareyðublöðum um
flugfi’eyjustörf hjá félaginu, hefur verið fram-
lengdur til 27. janúar. Umsóknareyðublöð eru
afhent í ski'ifstofu félagsins Lækjargötu 4,
Reykjavík og hjá afgreiðslum þess á eftirtöld-
um stöðum: Akureyri — Egilsstöðum — ísafirði
og Vestmannaeyjum.
'Tjarnarbíc MI
Sími 22140
Ðýrkeyptur sígur
(The Room at the Top)
Ein frægasta kvikmynd,
sem tekin hefur verið.
Byggð á skáldsögunni
Room at the Top, sem kom-
ið hefur út í íslenzkri þýð-
ingu undir nafninu Dýr-
keyptur sigur.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
og
Simone Signoret,
sem nýlega hlaut verðlaun,
sem bezta leikkona ársins
1959, fyrir leik sinn í þess-
ari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
íia bíc
16!
toKjAyíKug
Sími 13191.
Gamanleikurinn:
Gestur til miðdegis-
verðar
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191.
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlega
PRENTVERK
KLAPPARSTIG 40 — SÍMI 1 94 43
Sími 1-1544. j
JÓLAMYND
Það gleymist aldrei
(An Affair to Remember)'
Hrífandi fögur og tilkomu-
mikil, ný, amerísk mynd,
byggð á samnefndri sögu
sem birtist nýlega sem
framhaldssaga í dagbL
Tíminn og í danska tíma-
ritinu Femina.
Aðalhlutverk:
Cary Grant
Deborah Kerr
Mynd sem aldrei gleymist,
Sýnd kl. 9.
Ævintýri Hajji Baba
Hin bráðskemmtilega og
spennandi ævintýramynd í
litum með:
John Derek
Elaine Stewart
Bönnuð böi'num yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
HcpaVcyA bíc MMM
Sími 19185
Engin bíósýning
Kaupi gull og silfur
UNG, reglusöm, barnlaus
hjón óska eftir tveggja hei'-
bergja íbúð í bænum sti'ax.
Uppl. í síma 23043. (380
Leikfélag Kópavogs
MÓSAGILDRAN
Eftir Agatha Christie.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Bílferðir úr Lækjargötu kl.
8 og frá bíóinu kl. 11,00.
Smáauglýsingar Vísis
eru ódýrastar.
6710