Vísir - 21.01.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 21.01.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir off annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WlSIR Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 21. janúar 1960 AkureyrEngar draga stórlega úr áfengisneyzBu. Hér sjást örfáir af þeim mikla hóp, sem þátt tók í firmakeppninni í skák, sem hófst í Lidó í gærkvöldi. Frétt um keppnina birtist annarsstaðar í blaðinu. — M.b. Sigurður slapp við óveðrið á Norðursjó. Nýr bátur á leið upp. Áfengi seldi Áfengisverzlun ríkisins árið 1959 fyrir röskar 176 milljónir króna, e'n það er hvað krónufjölda snertir nær helmingi meira heldur en fyrir Ráðinn framkv. stj. umferðar- nefndar. Á fundi bæjarráðs 19. jan. s.I. voru lagðar frarn þrjár umsókn- ir um stöðu framkvæmdastjóra umferðarnefndar. — Bæjarráð féllst á þá tillögu umferðar- nefndar að Guðmundur G. Pét- ursson fulltrúi (Slysavarnafé- lagsins) verði ráðinn í starfið. Guðmundur hefur undanfar- iii 15 ár starfað hjá Slysavarna- félaginu við hinar ýmsu gteinar þess, en síðustu þrjú ár- irl svo til eingöngu í umferðar- ihálum. Hann kynnti sér þau mál sérstaklega í Danmörku og Svíþjóð árið 1956, og hefui’ síð- an ferðast um landið og kennt umferðarmenningu í skólum utan Reykjavíkur, en hér hefur lögreglan annast þá kennslu. Aðrir umsækjendur um starf- ið voru þeir Lárus Eggertsson björgunarfræðingur, og Örn Bernhöft deildarstjóri. rv> ja Bíó: Það gleymist aidref. j Jólamyndin í Nýja Bíó, „Það gleymist aldreiu er enrn J sýnd, — en nú eru seinustu ] forvöð að sjá hana, því að hún verður aðeins sýnd í I kvöld og annað kvöld. — J Aðalhlutverk leika sem kunnugt er Deborah Kerr og Cary Grant. Frcgnir frá Japan, Banda- ríkjunum og Ástralíu herma. að nokkrar líkur séu fyrir, að Rússar hafi gert tilraun með að skjéta geimflug út á mitt Kyrrahaf. Eftir fregnum þessum að dæma kom trjóna flaugarinnar niður vestur af Hawaii. nokkúr húndruð kilómétrá frá . þeim -stað, sem henni .var ætlað. að falla í sjó. í Japan heyrðust annarleg tákn, sem hefða getaíi fimm árum, því að þá seldist áfengi fyrir rúmar 89 millj. kr. Afengissalan á hvert manns- barn í landinu nam nú 1035 krónum, en nam árið 1955 kr. 566.00. Hér mun þó ekki vera um vaxandi drykkju landsbúa að ræða, a. m. k. ekki sem neinu nemur, heldur hækkandi söluverð áfengisins. Á síðasta ársfjórðungi s.l. árs nam áfengissalan rúml. 51V2 millj. kr. og er það nær 6 millj. kr. meiri sala en á sama fjórð- ungi ársins á undan. En sá sam- anburður gefur ekki rétta mynd af áfengissölunni vegna verk- hækkunar sem varð snemma á s.l. ái’i. Þess ber þó að geta að söluaukningin (miðað við krónufjölda) verður nær ein- göngu í Reykjavík og lítilshátt- ar á Siglufirði. Á ísafirði og Seyðisfirði stendur hún að mestu leyti í stað en dregur úr henni til muna á Akureyri. Þar keyptu menn áfengi á tímabil- inu l.okt.—31. des. s.l. fyrir 4.2 millj. króna, en fyrir 5.7 millj. kr. á sama tíma í fyrra Eisenhower boðið til Japan. I Washington var í gær und- irritaður nýr varnarsáttmáli Japans og Bandaríkjanna og að þeirri athöfn lokinni birt sam- eiginleg tilkynning. Þar var m.a. tekið fram, að Eisenhower hefði þegið boð japö'nsku stjórnarinnar, að koma í opinbera heimsókn til Tckio, og hyggst Eisenhower fara þangað 20. júní að lok- inni heimsókninni til Sovétríkj- anna. Eisenhower hefur boðið Aki- hito keisaraefni og konu hans að koma í heimsókn til Banda- ríkjanna á sumri komanda. fiugmaður á að hafa séð til hennar o. s. frv. í bandarísk- um fregnum koma fram tilgát- ui' um, að henni hafi verið skotið frá tilraunastöð við Kaspíhaf. Opinberar fregnir um þetta geimflaugarskot eru ekki fyrir hendi, það eina, sem hefur heyrst frá Rússum er tilkynning þeirra, sem vár birt 'fyrir fram, þess efnis, að tilrauriin myndi ’veröa’gerö á tímabiiinu IS. janv Rafmagnsskömmtun afcéit á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. — Rafmagnsskömmtun var tek- in upp frá Laxárvirkjuninni vegna vatnsskorts í ánni í fyrrakvöld og jær. Á Akureyri var rafmagnið skammtað í allan gærdag fram á kvöld, en aflétt á 11. tíman- um í gærkveldi. Var rennsli þá tekið að aukast svo í ánni að ekki þótti ástæða til að skammta rafmagnið lengur. í morgun var rennsli sæmilegt crðið en þó ekki fullt vatns- magn. Ástæðan fyrir rafmagns- skortinum var hríðarveður þar nyrðra í fyrradag samfara alit að 15 stiga frosti. í morgun var hríðarhraglandi á Akureyri með 7—8 stiga fiosti. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi *' morgun. — Nýr bátur er væntanlegur til Akraness kl. 2 í nótt. Er það m.b. Sigurður, 90 festa eikar- bátur, sem snúðaður var í Fjórir sækja um Sauðár- króksprestakati. Umsóknarfrestur um Sauðór- króksprestkall er útfunninn og sóttu fjórir um. Þeir eru Þórir Stephensen prestur Hofi í Saurbæ, Jónas Gíslason prestur Vík í Mýrdal, Árni Sigurðsson prestur á Hofsósi, og Fjalar Sigurjónsson prestur í Hrísey. Frederiksund í Danmörku fyr- ir Sigurð Hallbjarnarson. Einar Guðmundsson skip- stjóri siglir bátnum heim, en með honum er Einar Árnason skipstjóri, sem verður með- bát- inn á fiskveiðum. Báturinn slapp undan óveðr- inu, sem geysað hefur á Norð- ursjó og valdið tjóni á skipum. Tafðist báturinn á heimleið vegna vanstillingar á vél og varð að hafa viðdvöl í Færeyj- um næturlangt. Um kl. 9 í morg un kallaði báturinn upp Akra- nes. Var hann þá staddur út af Hjörleifshöfða og sóttist ferðin vel. Norðaustait kaldi og frostlaust. í morgun var austlæg átt hér á landi. Bjart norðan o-g vestan. Smáskúrir sunnan lands og austan. Hlýjast var á Stórhöfða 4 stig, en kald- 1 ast 13 stiga frost á Nautabúi í Skagafirði. í Rvík var ANA og 3 vindstig kí. 8 og hiti 1 stig, skýjað og 40 km. skyggni. Urkomulaust. Allmikil lægð er vestur af írlandi á hreyfingu norð- austur. Veðurhorfur í Rvk og ná- grenni: Austan gola, síðar norðaustan kaldi. Skýjað með kvöldinu. Frostlaust. 1) 'ekkirílii landiii þi itt? 7 'HT Vl/!uvi n i 11. P.t* n.r Geymið svarið, þar til allar myndirnar hafa verið birtar. Missti gaimflaugin marks? f * Osfaðfestar fregnir um geim- flaugarskot Rússa. Áæfíð frá flauginni, ástralskar —15. febrúar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.