Vísir - 29.01.1960, Blaðsíða 2
VtSIR
Föstudaginn 29. janúar 196.0
íltvarpið í kvöld:
Í8.30 Mannkynssaga barn-j
anna: „Óli skyggnist aftur í'
aldir“ eftir Cornelius Moe;
X. kafli (Stefán Sigurðsson
kennari). 19.00 Þingfréttir.
Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Svínfell-
inga saga; II. (Óskar Hall-
dórsson kand. mag.). b) Lög
við ljóð eftir Davíð Stefáns-
son frá Fagraskógi. c) Frá-
söguþáttur; Kaldar nætur
(Ólafur Þorvaldsson þing-
vörður). d) Ferðasaga: Um
Austur-Skaftafellssýslu 1954
(Björn Sigurbjarnarson
bankagjaldkeri á Selfossi).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur úr bókinni
„Aldamótamenn" eftir Jónas
Jónsson (Andrés Björnsson).
22.30 íslenzkar danshljóm-
sveitir: Hljómsveit Magnús-
ar Ingimarssonar leikur. —
Söngkona: Sigrún Jónsdóttir
— til 23.00.
Skipadcild SÍS:
Hvassafell er í Stettin, fer
þaðan væntanlega á morgun
áleiðis til Reykjavíkur. Arn-
arfell fór 26. þ. m. frá
Reykjavík áleiðis til New
Yórk. Jökulfell kemur til
Hornafjarðar í dag. Dísar-
fell fór 26. þ. m. frá Stettin
áleiðis til Austfjarðahafna.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell losar á
Faxafóahöfnum. Hamrafell
er. í Reykjavík.
Ríkisskíp:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
20 í kvöld vestur um land í
hringferð. Esja er í Reykja-
vík. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið kom til Reykjavíkur í
gær að vestan frá Akureyri.
Þyrill fór frá Seyðisfirði í
gær áleiðis til Fredrikstad.
KROSSGÁTA NR. 3970.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
eyja.
EimskipaféJag íslands:
Dettifoss fór frá Ábo 28. þ.
m. til Ventspils, Gdynia og
Rostock. Fjallfoss fór frá
Hull 27. þ. m. til Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá Fá-
skrúðsfirðd um hádegi í gær
til Vestmannaeyja, Faxaflóa.
hafna og Reykjavíkur. Gull-
foss kom til Leith 28. þ. m„
fer þaðan 29. þ. m. til Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá New
York 27. þ. m. til Reykjavík-
ur. Reykjafoss fer frá Ham-
borg 29. þ. m. til Reykjavík-
ur. Selfoss fór frá Esbjerg
27. þ. m. til Swinemúnde,
Rostock, Kaupmannahafnar
og Frederikstad. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 27. þ. m.
til Siglufjarðar, og þaðan til
Gdynia, Hamborgar, Rotter-
dam, Antwerpen og Hull.
Tungufoss fór frá Keflavík
27. þ. m. til Hull, Hamborgar,
Kaupmannahafnar og Ábo.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 7.15
frá New York, Glasgow og
Amsterdam kl. 8.45. — Edda
er væntanleg kl. 19.00 frá
K.höfn og Osló; fer til New
York kl. 20.30.
Skýringar:
Lárétt: 1 spök, 3 ósamstæðir,
5 . . .hlaup, 6 hraði, 7 fornt for-
nafn, 8 vopnið, 9 dýr, 10 varðar
líferni, 12 segja börn stundum,
13 reið, 14 letur, 5 alg. fanga-
mark, 16 hás.
Lóðrétt: 1 ...hugall, 2 búfé,
3 guði, 4 líkamshlutinn, 5 gæt-
in, 6 óhljóð, 8 óskipt, 9
vatns. ..,11 . ..el, 12 rökkur, 14
. .siglari.
Lausn á krossgátu nr. 3969:
Lárétt: 1 ger, 3 EA, 5 mal, 6
urg, 7 at, 8 ánna, 9 eld, 10 torf,
12 'hi, 13 Örn, 14 bor, 15 LG,
16 sef.
Lóðrétt: 1 gat, 2 el, 3 ern, 4
agaðir, 5 maltöl, 6 und, 8 Álf-
(geir), 9 em, 11 org, 12 Hof,
14 be.
14 nýir vélstjórar —
áttræður skipstjóri.
Frá fréttaritara Vísis.
Isafirði í gær.
Vélstjóranámskeiði Fiskifé-
lags Islands hér, sem staðið
hafi í nær fjóra mánuði, er ný-j
Iokið, og gengu nemeadur all-1
ir 14, flestir frá Vestfjörðum,
undir próf og stóðust. Forstöðu-
maður námskeiðsins var Guð-
mundur Þorvaldsson vélfræð-1
ingur.
HalJdór Sigurðsson fyrrver-
andi skipstjóri átti áttræðisaf-
mæli 26. janúar. Halldór var
skipstjóri héðan frá ísafirði í
fjölda ára, heppinn og aflasæll.
En um mörg undanfarin ár hef-
ur hann kennt vanheilsu. Þó
fylgist hann enn með allri sjó-
mennsku og aflabrögðum sem
á yngri árum.
„Dálítill kvellur".
Það var á gamlárskvöld í
smábænum Spruce Pine í Norð-
ur Carolinu í Bandaríkjunum,
að tveir 16 ára piltar ætluðu að
heilsa nýja árinu með því' að
gera „dálítinn hvell“.
Þeir komu 80 dynamitþráð-
um fyrir í golfholu og kveiklu í
Gluggar í hverju einasta húsi
í tveim götum bæjarins möl-
brotnuðu og holan, sem mynd-
azt hafði í golfvellinum var
nógu stór til að rúma heilan
vörubíl.
I HELGARMATINN
S VIII
Kuldastígvél
og
Snjóbomsur
allar stæróir
Sendum um
land allt
GEYSIR H.F.
Fatadeildin
Kjötverziunin BÚRfELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
TIL HELGARINNAR
Hamflettur lundi. hamflettur skarfur, ungar hænur,
hraðfryst hvalkjöt.
Trippakjöt í buff og gullach.
Nautakjöt í buff og gullach.
Svínakjöt, hangikjöt og margskonar súrmeti, álegg og salaí.
HLIÐAKJÖR ESKIHLÍÐ 10
Sími 11780
Alsír
Prentum fyrir yöur
smekklega
og fljótlega
PRENTVERK
KLAPPARSTIG 40' SlWI 1944}
Framh. af 1. síðu.
um sínum ti) streitu, gæti allt
blossað upp á svipstundu.
Þeir Lagaillarde og Ortiz
svöruðu þegar, — kváðust ekki
geta virt leiðtoga, sem hlypust
á brott á örlagastund.
Mismunandi skoðanir koma
fram varð-andi þá atburði, sem
eru að gerast, en öllum blöðum
, ber saman um, að De Gaulle
■ hafi mikið fylgi að baki sér
heima fyrir, ef til vill allt að
því þjóðarfylgi, en sum blöð
segja, svo sem Daily Herald í
London, að hann ætti að fá ým-
isa leiðtoga í lið með sér til
þess að fá alla með sér. Upp-
reitarmönnum er bent á, að
8 milljónir Serkja styðji De
Gaulle. í raun og veru, haldi
landnemar til streitu stefnu
sinni, eru þeir að „skera sjálfa
sig á háls“, — en þeirra framtíð
væri öruggust ef hollir Serkir,
sem líka eru franskir þegnar,
og þeir, tækjust í hendur. Og
það er markið, sem De Gaulle
stefnir að. og eini grundvöllur-
inn til að byggja á frið og far-
sæld í landinu. Varað er við
fasistiskri herstjórn, sem myndi
koma, ef herinn og landnemai n
ir hefðu sitt fram.
í sumum fregnum er talið, að
landnemar hafi í rauninni Al-
geirsborg á sínu valdi, vegna af
stöðu frönsku hersveitanna þar,
en í öðrurh að ekki hafi reynt á
það enn. Margir óttast afleið-
ingarnar, ef De Gaulle skipar
hernum að skríða til skarar.
Svo gæti farið, að fyrirskipun-
um væri ekki hlýtt af öllum,
jafnvel að sumir gengi beint í
lið með uppreistarmönnum.
Með því að fara hægt og lofa
uppreistarmönnum að hugleiða
málið hefur borgarstyrjöld ver-
ið afstýrt, en að allra áliti er
úrslitastund upp að renna í dag
í Alsír.
De Gaulle sagði í gær, að
hann væri staðráðinn i að
„verja lögmæti franska ríkis-
SLITB0LTAR
í eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chryslei
— De Soto — Dodge — Plymouth — Pontiac — Oldsinobilt
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími lr22-60.
Síðari fréttir:
De Gaulle flytur ræðu þár
sem beðið er með mikilli eft-
irvæntingu, bæði í Alsír og
Frakklandi, og raunar út um
allan heim, klukkan sex sið-
degis (ísl. tími).
í Algersborg má heita, aö
allt sé óbreytt. Allt var með
kyrrum kjörum sl. nótt.
Fallhlífalið hefir tekið við
gæzlu byggingarinnar, sem
landstjórinn og Challe yfir-
hershöfðingi höfðu stöðiar
sínar í, fyrir flutninginn úr
borginni.
IADCAVEO 10 -
BAL0UBS6 12
SÍMÍ m360
1 eitttthiiir Knrlmenwt
láta okkur annast skyrtuþvottinn.
. 1 i ðs I u sitt d/r:
Efnalaugin Gyllir,
Langholtsvegi 136.
Notað og nýtt,
Vesturgötu 16.
Efnalaugin Grensás,
Gi-ensásvegí 24.
Búðin mín.,
Víðimel 35.
Verzlunin Hlíð,
Hlíðarvegi 19, Kópavogi.
i guCi
S;\ KSC
(-' C '4 ( t*',}
fe